Morgunblaðið - 24.05.1995, Page 48

Morgunblaðið - 24.05.1995, Page 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1995 VINDAR FORTIÐAR LITLAR KONUR Gerð eftir sögu Louise May Alcott „Yngismeyjar" sem hefur komið út á íslensku. Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado, Claire Danes fara með aðalhlutverkin í þessari ógleymanlegu kvikmynd um tíma sem breytast og tilfinningar sem gera það ekki. Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Winona Ryder hlaut tilnefningu fyrir bestan leik i aðalhlutverki. Framleiðandi: Denise Di Novi (Batman, Ed Wood). Leikstjóri: Gillian Armstrong (My Brilliant Career.) Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiðar og regnhlifar Verð 39.90 mínútan.Sími 991065. BARDAGAMAÐURINN Sýnd kl. 5. B.i. 16 ára. ODAUÐLEG AST AÐALHLUTVERK: BRAD PITT ANTHONY HOPKINS OG AIDAN QUINN ★★★ A. I. Mbl. Sýnd kl 11.15. IMMoKjaL • BeLoVeD • AÐALHLUTVERK: Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege. Sýnd kl. 6.45 og 9. B.i. 12. Kvikmynd um Dylan Thomas ► KVIKMYNDA- FYRIRTÆKI rokk- arans Micks Jaggers sem nefnist Jagged Films hefur gengið frá samningi við Christopher Monger um að framleiða kvikmynd eftir hand- riti og undir leik- stjórn Mongers um skáldið Dylan Thom- as og eiginkonu hans Caitlin. Monger mun vinna handritið upp úr bók- ínni „Caitlin: Líf með Dylan Thomas“, sem rituð var af henni sjálfri. „Ef þú elst upp í Wales lifir þú í skugga hans,“ segir Monger. „Hið ein- staka og tilfinninga- þrungna samband hans við Caitlin og skáldskapur er hjarta sögunnar." Jagger segir í sam- tali við Variety. „Samband Dylans Thomas og Caitlin var svo eldfimt og magnað að ég vissi um leið og ég lauk við bókina að þetta yrði frábær kvikmynd." Monger leikstýrði og skrifaði handrit myndarinn- ar „The Englishman that Went Up a Hill But Came Down a Mounta- ^in“, sem var með Hugh Grant i aðalhlutverki. Nú leitum við eftir hæfileikafólki í söngleikinn Rocky Horror við leitum að körluin og konum á aldrinum 16 - 35 ára við leitum jafnt að atvinnumönnum sem og djörfu hæfileikafólki sem ekki hefur verið uppgötvað enn Flugfélagið LOFTUR setti upp Hárið sumarið 1994 Sunnudaginn 28. maí verður haldin söng- og dansprufa í Héðinshúsinu við Vesturgötu ætiunin er að frumsýna verkið í júlí 1995 m mf ílf bókanir í síma 626799, miðvikudaginn 24. maí & fimnttudaginn 25. mai æskilegt er að fólk syngi lag úr Rocky Horror eða eitthvað annað Djörf myndum Katrínu miklu UTGEFANDI Penthouse, Bob Guccione, framleiddi hina umdeildu kvikmyn „Caligula" árið 1979, en hún varð fræg að endemum fyrir opinská kynlífsatriði sem í henni voru. Hann hyggst nú gera aðra sögu- lega kvikmynd um persónu sem var fræg fyrir öfgar á því sviði, nánar tiltekið rúss- nesku keisaraynjuna Katr- ínu miklu. Áætlað er að kvikmyndin kosti rúma tvo milljarða króna í framleiðslu og tökur hefjist seint í sept- ember. Handritshöfundur myndarinnar er Nicolas Roeg. Roberts leggur sitt af mörkum ► JULIA Roberts mun tala inn nýja heimildarmynd CBS „Leyndarmál Angelie", sem fjallar um ungt fórnarlamb alnæmis. Um er að ræða sögu ellefu ára smábæjarstúlku í Bandaríkjunum, sem fæddist með sjúkdóm- inn. Roberts sam- þykkti að taka að sér hlutverk sögumanns eftir að hafa séð þessa tveggja tíma heimildarmynd á frumstigi. „Roberts gerði þetta vegna þess að hún hefur virkilegan áhuga á því að vekja fólk til meðvit- undar um sjúkdóminn," sagði innanbúðarmaður CBS. „Við höfum öll heyrt sögur af því hvað hún sé ósam- vinnuþýð, en hún hefði ekki getað verið hjálplegri." SHERILYN Fenn fer með hlutverk Elizabet Tayl- COREY Parker í hlutverki Eddies Fishers fyrr- or í myndaröðinni „Liz: Saga Elizabeth Taylor". verandi eiginmanns Taylor. Taylor undirbýr málssókn ELIZABETH Taylor horfði ekki á fyrsta hluta myndaraðar sem gerð hefur verið eftir ævi hennar og var frumsýndur 20. maí á sjónvarps- stöðinni CBS í Bandaríkjunum. „Ég horfði á Barbra Streisand," segir Taylor. Neil Papiano lögfræðingur hennar horfði hins vegar á fyrsta þáttinn og búist er við að það taki hann aðeins viku að undirbúa máls- sókn á hendur sjónvarpsstöðinni. Taylor reyndi að stöðva gerð myndaraðarinnar í fyrra, en tapaði málinu. Rökin voru þau að fyrst þyrfti að sýna myndaröðina áður en hægt yrði að úrskurða hvort hún væri meiðandi fyrir Taylor. Nú er aftur á móti ekkert því til fyrir- stöðu að hún krefjist skaðabóta, ef sýnt þykir að dregin hafí verið upp villandi mynd af henni. Annars er það af Taylor að frétta að hún mun líklega fara með „skapgerðarhlutverk" í Eng- landi á móti John Gielgud. Eigin- maður hennar Larry Fortensky er kominn með skegg í þökk hennar og hún er alltaf jafnslæm í bakinu. Mjöðmin er hins vegar skárri. „Ég hef getað gengið á háum hælum í mánuð,“ segir Taylor.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.