Morgunblaðið - 23.06.1995, Side 27
h
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1995 27
irt ljós getur skaðað augu fyrirbura • Er stríðni kannski tilfinningalegt ofbeldi? • Svefnvenjur
*
la minna fyrir breytingaskeiðinu en aðrar konur • Ofrjósemi greind með nýuppgötvuðu hormóni?
leita
fræð-
unar
plástur og fylgjast eingöngu með
líkamlegu heilbrigði skólabarna.
„Nú er litið á barnið sem eina heild,
með líkamlegar, tilfinningalegar og
félagslegar þarfir, í nánum tengsl-
um við fjölskyldu sína.“ Skóla-
hjúkrunarfræðingar sinna for-
varnarstarfi, fræðslu og heil-
brigðiseflingu sem kémur inn á öll
svið skólalífsins svo sem hvað börn-
in hafa með sér í nesti, notkun
reiðhjólahjálma og forvarnir gegn
reykingum.
Sólfríður segir niðurstöður rann-
sóknarinnar athyglisverðar og að
brýnt sé að bregðast við vandamál-
um barna og unglinga. Það sé til
dæmis nauðsynlegt að taka svefn-
venjur íslenskra barna í gegn því
alltof mörg þeirra fari of seint að
sofa og þjáist því af svefnleysi. Það
komi niður á líðan þeirra og náms-
getu.
Leitað til skólahjúkrunarfræðings:
Tíðni heimsókna og aldur nemenda (bekkur)
1.(6 ára) 2. b. 3. b. 4. b. 5. b. 6. b. 7. b. 8. b. 9. b. 10. b.
- 0
Ástæður þess að börn leita til
skólahjúkrunarfræðings
Kvartað um líkamlega vanlíðan
Leitað eftir ráðgjöf
4%,
leita eftir
fræðslu
Kvartað um líkamlega
vanlíðan af andlegum toga
6%, kvartað um andlega vanlíðan
Morgunblaðið/Kristinn
SÓLFRÍÐUR Guðmundsdóttir við veggspjaldið þar sem hún kynnir rannsókn sína
á líðan íslenskra skólabarna.
V >
íeskjurnar
illri tækninni
klukkan sé ekki látin stjórna því hvenær
barni sé sinnt heldur fái sérhvert barn að
njóta þess að vera einstaklingur með sínar
sérstöku þarfir. „Við gætum þess t.d. að
svefn barnanna sé ekki rofinn að óþörfu
og að þau fái að sofa í a.m.k tvo til þijá
tíma í dúr. Ef barn verður órótt meðan því
er sinnt reynir hjúkrunarfræðingurinn að
róa það í stað þess að klára það sem hún
var að gera. Við erum okkur meðvitaðri
nú en áður um að börn hafa sínar eigin
einstaklingsbundnu leiðir til að tjá hvernig
þeim líður. Þau sýna það m.a. með gráti,
svipbrigðum, litbrigðum, augnaráði og auk-
inni hjartsláttar- og öndunartíðni. Við kenn-
um foreldrum þeirra hvernig börnin segja
til um líðan sína og teljum mikilvægt að
þeir taki meiri þátt í umönnun barna sinna
en áður hefur þótt gott. Það er t.d. ekkert sem segir
að foreldrar geti ekki skipt á litla barninu sínu þó það
sé í hitakassa."
Veikburða vöðvar
Patricia segir að rannsóknir sínar bendi til að háv-
aði sem gjarnan sé inni á vökudeildum valdi fyrirburum
óþægindum og að skært ljós geti jafnvel skaðað sjón
þeirra. Það sé því míkilvægt að draga úr hávaða,
minnka birtu og gera vökudeildirnar almennt mann-
eskjulegri en nú er víðast hvar. Þá bendir hún á að
fyrirburar hafi mjög veikburða vöðva.
Meðan barn sé í móðurkviði sjái legvöðvarnir um
að halda því í fósturstellingu en ef það fæðist of
snemma ráði það ekki við að halda höndum og fótum
að líkamanum. Ef ekkert sé að gert geti þessi börn
orðið fött í herðum og mjaðmagrindin skaðast en með
því að reyfa þau í þægilegri stellingu megi auðveldlega
sjá til þess að þeim líði vel og koma í veg fyrir að
beinagrind þeirra skaðist.
Patricia segir að það sé spurning um hugarfar hvaða
stefna sé tekin við umönnun fyrirbura. Þessar nýju
aðferðir taki kannski aðeins lengri tíma til að byija
með en þegar til lengdar láti sé munurinn lítill. Hins
vegar fái börnin, samkvæmt hennar rannsókn, að jafn-
aði að fara heim hálfum rnánuði fyrr ef þeim er sinnt
samkvæmt þessum nýju aðferðum en þegar tæknin
sé látin ráða ferðinni.
■icia
ker.
Nýuppgötvað
hormón gæti
skýrt ófrjósemi
ÞRÁTT FYRIR þrjár tilraunir
veðurguðanna til að stöðva för
Nancyjar E. Reame, prófessors
við Michiganháskóla í Banda-
ríkjunum, er hún stödd hér á
landi til að miðla af þekkingu
sinni á málefnum kvenna, á
hjúkrunarráðstefnunni sem
stendur yfir í Háskólabíói.
Nancy tekur nú þátt í þremur
stórum verkefnum þar sem heil-
brigði kvenna er til athugunar.
Rannsóknirnar eru
liður í átaki banda-
rískra stjórnvalda til
að rétta hlut kvenna
en árið 1988 beindust
innan við 10% allra
rannsókna þar í landi
að konum.
Ófrjósemi kvenna
Tvær stofnanir eru
reknar af bandaríska
ríkinu þar sem rann-
sóknir á ófrjósemi
eru stundaðar og
veitir Nancy annarri
þeirra forstöðu.
Starfsfólk stofnan-
anna, sem éru í Mic-
higan og Harward,
vinna í nánu samstarfi að því að
finna betri aðferðir en nú eru
notaðar til að greina og með-
höndla ófrjósemi kvenna en að
sögn Nansyjar iná rekja 60%
ófrjósemi til kvenna.
„Einn stærsti vandinn er þeg-
ar konur hafa ekki egglos en það
er yfirleitt vegna hormónatrufl-
ana. Ástæðurnar geta verið
margar t.d. streita, offita eða
að konur eru of grannar. Fimm-
tán prósent ófijósemi hjá konum
er hins vegar af óþekktum or-
sökum og við erum að leita að
efnum í blóði þeirra sem gætu
skýrt þetta.“
Nýtt frjósemishormón
Nýlega uppgötvuðum við lítið
hormón sem er framleitt í eggja-
stokkunum en það kemur í veg
fyrir að hormónin sem valda
egglosun losni úr heiladinglin-
um. Þetta horinón sem er pró-
teinhormón og kallast Inhibin
er eiginlega flokkur lítilla pró-
teinhormóna, sum þeirra eru
virk og önnur óvirk.
Við erum að skoða hvernig
liægt verður að mæla hormónið,
hvernig magn þess í blóði sveifl-
ast á tíðahringnum og hvernig
það hefur áhrif á egglos en
hormónið gæti reynst mjög nota-
drjúgt þegar ófrjósemi er
greind. Við vitum líka að hægt
er að nota Inhibin til að greina
injög sjaldgæft krabbamein í
eggjastokkum. Ef mikið af því
mælist í blóði konu sem er kom-
in yfir breytingaskeiðið er injög
líklegt að hún sé með þetta
krabbamein því undir eðlilegum
kringumstæðum ætti hún ekki
að framleiða það.“
160 þúsund konur í einni
rannsókn
Nancy á sæti í nefnd sem er
yfirmanni bandarísku Heilbrigð-
isstofnunarinnar til ráðgjafar
um rannsókn þar sem áhrif
þriggja þátta, mataræðis, horm-
ónameðferðar og kalks og D-
vítamíns, á helstu dánarmein
fullorðinna kvenna, hjartasjúk-
dóma, krabbamein og beinþynn-
ingu, eru skoðuð.
„Þegar stjórnvöld í Bandaríkj-
unum ákváðu að hefja skyldi
rannsóknir á heilbrigði kvenna
var merking orðanna fóstureyð-
ing og getnaðarvarnir mjög eld-
fim frá pólitískum sjónarhóli, og
svo er reyndar enn.Þess vegna
beinast rannsóknirnar að konum
um og yfir fimmtugu."
„Yfirmaður Heilbrigðisstofn-
unar Bandaríkjanna, sem var á
þessum tíma kona, ákvað að
veija 600 milljónum
dala til rannsóknar-
innar. Fjörutíu og
fimm bestu háskól-
arnir og spítalarnir í
Bandaríkjunum voru
valdir til að gera
rannsóknina sem nær
til 60 þúsund kvenna
um gjörvöll Banda-
ríkin. Auk þess er
fylgst með 100 þús-
und konum sem
breyta í engu lífs-
inynstri sínu.“
Nancy segir að
rannsóknin sé sú
fyrsta þar sem skoð-
aðir séu aðrir kyn-
þættir en sá hvíti. Þetta sé mjög
flókið því það þurfi að fá nógu
margar konur af hverjum kyn-
þætti í hvern hóp þar sem áhrif
þáttanna þriggja, séu skoðuð.
Breytingaskeið
kvenna
Tíðahvörf eru einnig hugleik-
in Nancy. Háskólinn í Michigan
er einn sjö bandarískra háskóla
sem tekur þátt í að fylgjast með
3.400 konum meðan þær ganga
í gegnum breytingaskeiðið.
Hún segir að eitt algengasta ein-
kenni breytingaskeiðsins hjá
hvítum bandarískum konum,
hitakóf, sé svo til óþekkt meðal
asískra kvenna og að Japanir
eigi ekki einu sinni orð yfir fyrir-
bærið.
„Við erum m.a. að velta því
fyrir okkur hvort dreifing fitu á
likama kvenna geti verið ástæða
þessa því hún er nokkuð mis-
munandi eftir því af hvaða kyn-
þætti konur eru. Hvítar konur
safna t.d. fitu fyrst og fremst á
injaðmir en svartar konur á
maga. Skýringin fælist þá í því
að kólesteról sem er I líkamsfitu
getur umbreyst yfir í estrógen-
hormón en estrógen kemur í veg
fyrir óþægileg einkenni breyt-
ingaskeiðsins."
Einnig gæti mataræði skýrt
þennan mun því asískar konur
borða að jafnaði meira af soja-
vörum en t.d. hvítar konur. Soja
inniheldur plöntuestrógen og
estrógenafleiður í þvagi asískra
kvenna eru í miklu meira inagni
en í þvagi bandarískra kvenna
af asískum uppruna.
Við skoðum konurnar einu
sinni á ári, og spyrjum þær út í
mataræði, steitu, lífsvenjur og
íþróttaiðkun. Þegar við sömdum
spurningalistann fengum við
konur, sem endurspegluðu úrtak
rannsóknarinnar, til að lijálpa
okkur. Þannig fengum við in.a
hugmyndir um hvaða orðalag
við ættum að nota. Síðan ætlum
við líka að fá konurnar sem taka
þátt í rannsókninni til að túlka
niðurstöðurnar með okkur,“ seg-
ir Nancy.
Nancy E.
Reame.