Morgunblaðið - 23.06.1995, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 23.06.1995, Qupperneq 48
48 FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ★ *★★★ „Besti breski tryllirinn i mörg ár...fyrsta ómissandi mynd ársins!" ★ ★★ G B DV Caroline Westbrook.JEMPIRE SHALLOW GRAVE „lllkvittin tryllir frá Bretlandi me< hrollvekjandi áhrif.Draugalegt sambland samansafnaðs hryllings og illgjarnrar kímnigáfu." Jeff Craig, ™0ND í GRUNNRI GRÖF Hvað er.smá morð á mi Pulp Fiction- áhugamenn, takið eftir! Hér er mynd fyrir ykkur. Fyndnir skúrkar, of- beldi, Ijótt orðbragð, kynlíf og kolsvartur húmor". Jack Mathews, NEWSDAY vina? Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. V. Mbl. IMMORTAL BELOVED AÐALHLUTVERK: BRAD PITT OG ANTHONY HOPKINS Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 16. Sýnd um helgina SÍÐASTA SÝNINGARHELGI STJÖRNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiðar.Verð 39.90 mínútan. Sími 904 1065. Ascot-veðreiðarnar hafnar EITTHVAÐ virðist hafa farið síðastliðinn þriðjudag. Þær eru úrskeiðis hjá þessu annars mikilvæg-ur hlekkur í ensku ágæta pari, en það er á leiðinni samkvæmislífi og fara fram ár- á Ascot-veðreiðarnar sem hófust lega. Ungá uppleið NATASHA Henstridge er nýtt nafn í Hollywood. Hún fór að heiman 14 ára gömul í þeim tilgangi að gerast ljósmyndafyrirsæta. - Eftir að hafa gert það gott á þeim vettvangi leikur hún nú aðal- hlutverkið í fyrstu mynd sinni í —ifullri lengd, „Species", eða Tegund, sem er í vísindaskáldskaparstíl og fjallar um unga konu sem er sam- bland af geimveru og mennskri veru. „Það er allt öðruvísi og betra að sitja fyrir sem leikkona en sem fyr- irsæta. Ljósmyndararnir eru mun alúðlegri og spyija mann álits á hinu og þessu,“ segir Natasha, sem virðist vera ánægð með hlutskipti sitt. SJÖFN varð fyrst til að skírast í Kvennakirkjunni. Til vinstri á myndinni eru foreldrar hennar, Gígja Svavarsdóttir og Egill Gunnarsson, þá Sjöfn Egilsdóttir eldri sem heldur þeirri yngri undir skírn, sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Þóra Björg Gígjudótt- ir og Inga Skarphéðinsdóttir. Fyrsta skímin í Kvennakirkjunni MESSA á vegum Kvennakirkjunnar var haldin í Neskirkju á kvenrétt- indadaginn, 19. júní. í fyrta sinn í sögu Kvennakirkjunnar var barn borið til skírnar og setti sú athöfn hátíðlegan svip á messuna. Áf því tilefni kom karlakórinn Silfur Egils í heimsókn og söng lag eftir föður skírnarbarnsins, Egil Gunnarsson. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir sá um skírnina, en predikanir fluttu séra Agnes M. Sigurðardóttir, Dalla Þórðardóttir, Hulda H. Helgadóttir og Yrsa Þorðardóttir. Athöfnin hófst með því að Sigrún Sævarsdóttir básúnuleikari lék lag- ið Áfram stelpur, sem varð vinsælt eftir Kvennafrídaginn 1975. Söng- hópur Kvennakirkjunnar flutti lagið Kvennaslagur, sem samið var fyrir Kvenréttindafélagið 1910 og söng- konurnar Kristjana Stefánsdóttir, íris Guðmundsdóttir og Margrét Eir sungu saman við undirleik Aðal- heiðar Þorsteinsdóttur, píanóleikara Kvennakirkjunnar. Hvert sæti var skipað í Neskirkju þetta kvöld, en kirkjan tekur 350 manns í sæti. KARLAKÓRINN Silfur Egils söng við skírnina. Fmm- sýning á „First Knight“ LEIKARARNIR Ben Cross, Sean Connery, Júlía Ormond og Rík- harður Gere mæta til frumsýningar myndar- innar „First Knight“, en þau leika aðalhlutverkin í henni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.