Morgunblaðið - 23.06.1995, Page 50

Morgunblaðið - 23.06.1995, Page 50
50 FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 17.30 ► Fréttaskeyti 17 35 h/FTTID ►Leiðarljós (Guiding HlLÍ lln Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Draumasteinninn (Dreamstone) (4:13) 19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat- walk) Bandarískur myndaflokkur um sex ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christ- opher Lee Clements, Keram Malicki- Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (8:24) CO 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ||ICTT|D ►Sækjast sér um líkir FILiMR (Birds of a Feather) Breskur gamanmyndaflokkur um systurnar Sharon og Tracy. Aðalhlut- verk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley Joseph. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. (6:13) 21.15 ►Lögregluhundurinn Rex (Komm- issar Rex) Austurrískur sakamála- flokkur. Mosen lögregluforingi fæst við að leysa fjölbreytt sakamál og nýtur við það dyggrar aðstoðar hundsins Rex. Aðalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (2:15) 22.05 VtfllfUY||n ►l<avana9h >ög- R W Inlfl I nll maður (Kavanagh QC) Bresk sakamálamynd frá 1993 þar sem lögmaðurinn Kavanagh tek- ur að sér að vetja ungan námsmann sem er sakaður um að hafa nauðgað miðaldra konu. Aðalhlutverkið leikur John Thaw og í öðrum helstu hlut- verkum eru þær Geraldine Page og Lisa Harrow. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. 23.50 ►Góðgerðartónleikar Karls prins (Prince’s Trust Rock Gala) Breskur tónlistarþáttur frá 1994. Meðal þeirra sem fram koma eru The Kinks, Cliff Richard, Meat Loaf, Joe Cock- er, Pulp, Kylie Minogue, Roachford, Belinda Carlisle, Squeeze; Eternal og Dave Stewart. OO 1.05 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok. ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ tvö 15.50 ►Popp og kók Endurtekið 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►Frímann 17.50 ►Ein af strákunum 18.15 ►NBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) (19:20) 21.05 VIfltf UVIiniD ►Risarútan RvlRMTRUIR (The Big Bus) í þessari bíómynd er gert óspart grín að stórslysamyndunum og hér er sögusviðið fyrsti iangferðabíll heims sem knúinn er kjarnorku. Við fylgj- umst með þessu 32 hjóla ferlíki í jómfrúarferð þess frá New York til Denver og eins og við er að búast fer allt úr skorðum og stórslysið vof- ir yfír. Aðalhlutverk: Joseph Bol- ogna, Stockard Channing, John Beck, Ned Beatty og Larry Hagman. Leikstjóri: James Frawley. 1976. Maltin gefur ★ ★ 'h 22.35 ►Sá síðasti (The Last of His Tribe) Hvað gerist þegar síðasti frjálsi indí- áni Bandaríkjanna birtist hvíta manninum fyrirvaralaust þegar ára- tugur er liðinn af tuttugustu öldinni? Þessi mynd er sannsöguleg og fjallar um mannfræðinginn Alfred Kroeber sem var uppi um síðustu aldamót. Aðalhlutverk: Jon Voight (Coming Home), Graham Greene (Dancés with Wolves), David Ogden Stiers, Jack Blessing og Anne Archer. Leikstjóri: Harry Hook. 1992. Bönnuð börnum. Maltin segir í meðallagi. 0.10 ►Bláa eðlan (The Blue Iguana) Frumleg og fyndin mynd um hálfmis- lukkaðan hausaveiðara sem er á hælunum á skrautlegum skúrkum og eltir þá til Mexíkó. Aðalhlutverk: Dylan McDermott, Jessica Harper og James Russo. 1988. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Kvik- myndahandbókin gefur ★ ★ 1.40 ►Rithöfundur á ystu nöf (Naked Lunch) Hér segir af William Lee, fyrrverandi fíkniefnaneytanda, sem getur sér nú gott orð sem einn helsti meindýraeyðir síns tíma. Hann beitir eitri sínu á pöddur vítt og breitt um borgina og allt gengur sinn vanagang þar til allt í einu kemur upp úr kaf- inu að kona hans er orðin háð skor- dýraeitrinu. Aðalhlutverk: Peter Weller, Judy Davis, Ian Holm, Julian Sands og Roy Scheider. Leikstjóri: David Cronenberg. 1991. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 3.20 ►Dagskrárlok Stockard Channing leikur eitt aðalhlutverkanna. Risarútan STÖÐ 2 kl. 21.05 Það er gert ós- part grín að stórslysamyndum í þessari laufléttu bíómynd og hér er sögusviðið . Fylgst er með þessu 32 hjóla skrímsli í jómfrúarferð þess frá New York til Denver og eins og við er að búast fer allt úr skorðum og enn eitt stórslysið vofir yfir. Bílstjóri risarútunnar er auð- vitað risavaxinn og aðstoðarmaður hans er þeim kostum búinn að hann dettur af og til úr sambandi og vill helst keyra í vegarkantinum. En það er ekki bara áhöfn risarútunnar sem ógnar öryggi hennar því strax frá upphafí verður vart tveggja ill- virkja sem hafa einsett sér að rústa þessu yndislega fyrirbæri sem risar- útan vissulega er. Kavanagh lögmaður SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 John Thaw, sem líklega er þekktastur hér á landi í hlutverki Morse lög- reglufulltrúa í Oxford, leikur aðal- hlutverkið í nýjum flokki fjögurra sakamálamynda um málafærslu- manninn James Kavanagh sem Sjónvarpið sýnir á næstunni. Kava- nagh hefur áunnið sér virðingu jafnt samstarfsmanna og andstæð- inga fyrir dugnað sinn og skeleggan málflutning, en vinnusemin hefur sett heimilislíf hans talsvert úr skorðum. í fyrstu myndinni tekur Kavanagh að sér að verja háskóla- stúdent sem er sakaður um að hafa nauðgað miðaldra konu. Auk Johns Thaws koma fleiri þekktir leikarar við sögu, meðal annars þær Gerald- ine Page og Lisa Harrow. John Thaw sem flestir þekkja í hlutverki Morse lög- reglufulltrúa leikur aðal- hlutverkið í nýjum flokki fjögurra sakamála- mynda Gert er óspart grín að stórslysa- myndum í myndinni sem fjallar um mislukkaða jómfrúrferð fyrsta kjarnorku- knúna lang- ferðabíl heims DELUXE 5000 KR. 15.900 ///// DELUXE 7000 Júní tilboð Við setjum grillið saman fyrir þig. þjónarþér. m/gashellu Yfirbreiðsla......834 kr. Ferðagasgrill ....3.490 kr. Koparbursti........306 kr. Hamborgarakarfa ..996 kr. Grillsteinar......591 kr. Viðarkubbar.......402 kr. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Leif- ur Þórarinsson og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Konan á koddanum. Ingi- ’ • 'björg Hjartardóttir rabbar við hlustendur. 8.00 Gestur á föstudegi. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 „Ég man þá tíð.“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. (Einnig fiuttur í næturút- varpi nk. sunnudagsmorgun.) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Smásaga, „Svínið hann Morin“, eftir Guy de Maupass- ant. Gunnar Stefánsson les. (Endurflutt nk. sunnudag kl. 18.00) 11.03 Samfélagið í nærmynd. »Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Stefnumót í héraði. Áfanga- staður: Hvammstangi Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Plánetan _ Sayol eftir Cordwainer Smith. Ólafur Gunnarsson les þriðja lestur þýðingar sinnar. 14.30 Lengra en nefið nær Frásög- ur af fólki og fyrirburðum, sum- ar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. 15.03 Létt skvetta. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Siðdegisþáttur Rásar 1 Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir, Jó- hanna Harðardóttir og Jón Ás- geir Sigurðsson. 17.03 Fimm fjórðu. Djalsþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Einnig útvarpað . að loknum fréttum á miðnætti) 18.03 Langtyfirskammt. Gluggað í gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.30 Allrahanda Haukur Morth- ens syngur. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 Barnalög. 20.00 Hljóðritasafnið. — Ég bið að heilsa, balletttónlist eftir Karl 0. Runólfsson. Sinfón- íuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. — íslensk sönglög. Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jóns- son syngja með Karlakór Reykjavíkur; Páll P. Pálsson stjórnar. — Noktúrna fyrir flautu, klari- nettu og strokhljómsveit eftir Hallgrim Helgason. Manuela Wiesler, Sigurður Snorrason og Sinfóníuhljómsveit íslands leika; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.45 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Svanhvíti Friðriksdóttur. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag) 21.15 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Áður á dagskrá sl. laugardag) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Ólöf Kolbrún Harðardóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas eftir Níkos Kasantsakís. Þorgeir Þorgeirson les 15. lestur þýðing- ar sinnar. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Fimm fjórðuþ Djassþáttur i umsjá Lönu Koibrúnar Eddu- dóttur (Endurtekinn þáttur frá síðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir á RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Skúli Helga- son og Leifur Hauksson. Jón Björg- vinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýjasta nýtt í dæg- urtónlist. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Guðni Már Henningsson. 1.00 Veðurfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt ( vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Paul Rogers. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Górilla. Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Kaffi og með’ðí. Álfheiður Eymarsdóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði. 12.10 Kristófer Helgason. 16.00 Anna Björk Birgisdóttir og Valdís Gunnarsdóttir. 18.00 Gull- •molar. 20.00 Föstudagskvöl 3.00 Næturvaktin. Fróttir ó heila tímanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Forleikur, Bjarki Sigurðs- son. 23.00 Heigi Helgason á næt- urvakt. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Björn Markús. 3.00 Næturvaktín. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fró Bylgjunni/Stöi 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 I morguns-árið. 9.00 1 óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Górilla. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Þossi. 21.00 Næturvaktin. Útvarp Hafnarfjöröur FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður i helgarbyij- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.