Morgunblaðið - 18.11.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.11.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ Ólýsanlegur gdgnkvæmur MYNDASMIÐIR - Stefán Ái-ni Þorgeirsson og Sigurður Kjartansson leikstjórar og handritshöfundar Nautnar með Stephan Stephensen töku- mann á milli sín. þyrfti að gerast til að þetta fólk færi að rífast og hætta að skilja hvort annað. Við eigum eftir að finna lausn, ekki nema Hlynur deyi eða eitt- hvað... Siggi: - Eg hugsa að við munum ekki raska ró þeirra. Er einhver von að hægt sé að finna par sem hugsar þannig að þau megi gera hvað sem þau vilja, án þess að ástin breytist eða slokkni? Danni: - Bara það að fólk sjái það gerast, læðir kannski jákvæðum hugsunum inn hjá fólki. Stebbi: - Eg held að í lifandi lífi sé þessi lýsing nokkurn veginn óhjákvæmileg, en fólk getur kannski gengið í gegnum langt tímabil þar sem þetta gengur upp, en síðan verður árekstur. Siggi: - Það eru ekki alltaf jólin. Stebbi: - Hlyn- ur og Hlín eru hins vegar alveg pottþétt á sínu, en fólkið í kringum það sveiflast upp og niður, því að það skilur þau ekki. Þau sigla í gegnum allt. Siggi: - Einn gagmýnandi spurði mig hvort Nautn væri ádeila? Eg vissi eiginlega ekki hvernig ég ætti að svara þessu en sagði; „ég veit ekki, hvað vilt þú?“ Danni: - Hvað átti hann við? Siggi: -1 bíó myndum era yfirleitt hetjur sem sigra. En þessi gagnrýndandi gat ekki haldið með hetjunum í Nautn. Danni: - Einhverjar siðferðishindranir...kannski... En þið hugsið ekki Stebbi: - Nei, þetta era hetjurnar okkar. þannig? i ANSÁHUGAMENN og samkvæmisljón hafa 1 fylgst grannt með til- raunum liðsmanna hljómsveitar- innar Fjallkonunnar til að end- urvekja bömpdansinn hér á landi og sýnist sitt hverjum. Aðdáendur og liðsmenn hljómsveitarinnar eru samt þess fullvissir að nýtt dansæði sé í uppsiglingu með tilkomu lagsins „Bömpaðu Baby Bömpaðu" á nýrri plötu hljómsveitarinnar. ~[ ú er röðin komin að bömpinu, sögðu þeir Jón _ __I Ólafsson hljómborðsleik- ari og höfundur lagsins og Pétur Örn Guðmundsson söngvari. „Það er búið að endurvekja gamla rokkið, sixtís-tónlistina, hárið og hippatónlistina, þung- arokkið og diskótónlistina. Bömpið er í rökréttu framhaldi af því.“ Sýnikennsla í bömpi fylgdi í kjölfar þessara orða og þeir félagar sögðust hafa fundið fyrir miklum áhuga úr hinum ólíklegustu áttum. „Menn eru mjög spenntir og þeir hjá Danskennarasambandinu hafa haft samband við okkur og beðið okkur að vera til taks með nám- skeið ef á þarf að halda.“ VIKU IM LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995 23 KA-hópurinn situr í stúkunni í gulum bolum og með gula hjálma á höfði. Jón Baldvin Árnason segir að þeir séu ekki með hjálmana vegna hræðslu við áhangendur annarra liða, heldur séu þeir með þessu að skera sig aðeins úr. Handknattleikslið KA verður sífellt óárenni- legra og hefur unnið alla leiki í deildinni til þessa. Því til fulltingis á vellin- um er lítill hópur manna sem hvetur lið sitt og aðra stuðnings- menn með trommuslætti og hrópum frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Yfirtrommarinn heitir Jón Baldvin Árnason. „Þetta er 10 manna kjarni sem tók þá ákvörð- un um síðustu áramót að halda saman á heimaleikjum liðsins og sljórna livatningarópum í KA- heimilinu. Þetta hefur tekist mjög vel og það kom sérstaklega vel í Ijós í úrslitakeppninni síð- asta vetur,“ segir Jón Baldvin. „Við viljum meina að þetta uppátæki okkar hafa verið vendipunkturinn fyrir KA-liðið á síðasta keppnistímabili. Það hef- ur að vísu alltaf verið góð ■ stemmning í KA-heimilinu en menn héldu ekki út allan leik- tímann. Okkar hlutverk er hins vegar að halda dampi allan leik- inn og stjórna öðrum stuðnings- mönnum liðsins." Auk þess segir Jón Baldvin að tromm- urnar hafi mikið að segja. Hins vegar séu þeir ekki að berja húðirnar í tíma og ótíma og hvetji sína menn eftir sérstöku skipulagi. Til dæmis nefnir Sigfús Karlsson þulur í Hróp, köll ug guiir hjálmur JÓN BALDVIN A-LV ÁRNASON SLÆR TAKTINN . . . ^ h' , œSBS&'Æ ■ * MorgunblaiWKristján STUÐNINGSMENN KA - Eru þeir allra frískustu á landinu í dag. Um 10 manna kjarni stuðningsmanna stjórnar aðgerðum í KA-heimil- inu, með hvatningarópum og trommuslætti. KA-heimilinu þann sem skorar í það og það skiptið og stuðnings- mennirnir taka undir með því að hrópa föðurnafn viðkomandi. „KA-menn hafa sett sér það markmið að vinna alla heimaleik- ina í vetur og við ætlum að legg- ja okkar af mörkum til að það gangi eftir, enda er þetta alveg brjálæðislega gaman. KA hefur á að skipa injög öflugu liði, Dura- nona fellur vel inn í hópinn og ég er þess fullviss að liðið verði í einu af efstu sætunum. Það yrði líka virkilega ánægjulegt fyrir okkur ef liðið kæmist í gegnum mótið án þess að tapa leik á heimavelli," sagði Jón Baldvin Árnason. YFIRTROMMARINN - Jón Baldvin , hvetur sína menn. f Nei, þetta er ekki blekking. Þú getur fengið þessa fallegu jólarós, eða einhverja systur hennar á aðeins 295 kr. næstu dagana. fyrir fólkið í landinu Holtagörðum við Holtaveg / Póstkröfusími 800 6850
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.