Morgunblaðið - 18.11.1995, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.11.1995, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995 AÐSENDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 17. nóvember ’95 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð(kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 66 66 66 226 14.916 Blandaður afli 14 14 1* ■ 273 3.822 Blálanga 70 70 70 283 19.810 Gellur 300 230 269 153 41.088 Hlýri 100 50 83 237 19.575 Háfur 10 10 10 17 170 Karfi 77 17 56 16.175 900.609 Keila 78 19 47 18.580 866.853 Langa 107 24 78 9.636 750.506 Langlúra 112 70 112 3.832 427.382 Lúða 490 100 362 1.013 367.143 Lýsa 28 17 20 880 17.811 Steinb/hlýri 97 20 89 153 13.686 Sandkoli 10 10 10 57 570 Skarkoli 148 70 111 2.400 265.258 Skrápflúra 60 10 57 6.781 383.560 Skötuselur 240 230 235 1.241 291.534 Steinbítur 200 30 . 85 4.048 344.033 Stórkjafta 48 48 48 33 1.584 Sólkoli 460 79 346 460 159.022 Tindaskata 9 2 ’ 8 4.537 37.735 Ufsi 86 30 69 11.667 800.028 Undirmálsfiskur 55 23 39 6.410 250.997 Ýsa 93 5 69 49.616 3.420.805 Þorskur 188 50 95 149.436 14.151.697 Samtals 82 288.144 23.550.193 BETRI FISKMARKAÐURINN Lúða 100 100 100 30 3.000 Steinbítur 200 70 110 176 19.341 Tindaskata 5 2 5 600 2.700 Þorskur sl 72 72 72 1.000 72.000 Samtals 54 1.806 97.041 FAXALÓN Ýsa ós 58 57 57 865 49.668 Þorskur ós 90 79 86 800 68.704 Samtals 71 1.665 118.372 FAXAMARKAÐURINN Gellur 300 230 269 153 41.088 Keila 30 24 28 913 26.011 Langa 76 24 62 299 18.499 Langlúra 112 112 112 3.551 397.712 Lúða 250 250 250 97 24.250 Lýsa 17 17 17 598 10.166 Steinbítur 96 50 91 1.669 151.862 Tindaskata 9 9 9 1.122 10.098 Undirmálsfiskur 27 23 25 763 19.273 Ýsa 90 47 74 12.168 899.215 Þorskur 93 75 89 1.829 162.452 Samtals 76 23.162 1.760.627 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Lúða 475 475 475 43 20.425 Steinb/hlýri 20 20 20 15 300 Undirmálsfiskur 40 40 40 364 14.560 Ýsa sl 78 78 78 229 17.862 Þorskursl 65 65 65 7.608 494.520 Samtals 66 8.259 547.667 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 91 91 91 75 6.825 Karfi 54 54 54 274 14.796 Keila 29 19 29 730 20.907 Langa 72 72 72 756 54.432 Lúða 447 280 366 380 139.088 Skarkoli 148 110 112 2.247 251.934 Steinbítur 88 77 78 521 40.721 Tindaskata 8 8 8 398 3.184 Ufsi 61 44 48 963 46.686 Undirmálsfiskur 51 34 36 2.120 75.493 Ýsa 84 27 72 12.578 900.585 Þorskur 150 50 90 . 59.079 5.320.064 Samtals 86 80.121 6.874.715 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 66 50 64 341 21.691 Steinb/hlýri 97 97 97 138 13.386 Steinbítur 50 50 50 70 3.500 Samtals 70 549 38.577 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Karfi 46 46 46 35 1.610 Undirmálsfiskur 55 55 55 1.050 57.750 Ýsa sl 50 50 50 640 32.000 Þorskur sl 87 87 87 1.917 166.779 Samtals 71 3.642 258.139 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Háfur 10 10 10 7 70 Karfi 17 17 17 65 1.105 Keila 38 38 38 163 6.194 Langa 50 50 50 165 8.250 Lúða 345 340 344 15 5.165 Sandkoli 10 10 10 57 570 Skarkoli 70 70 70 23. 1.610 Skrápflúra 10 10 10 10 100 Steinbítur 50 50 50 25 1.250 Sólkoli 460 460 460 54 24.840 Ufsi ós 30 30 30 6 180 Undirmálsfiskur 35 35 35 500 17.500 Ýsa sl 40 40 40 5 200 Ýsa ós 78 5 70 2.534- 176.164 Þorskur sl 64 64 64 19 1.216 Þorskur ós 130 50 97 12.872 1.243.821 Samtals 90 16.520 1.488.235 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli .66 66 66 226 14.916 Blálanga 70 70 70 283 19.810 Hlýri 100 80 84 137 11.500 Háfur 10 10 10 10 100 Karfi 77 53 55 14.549 802.377 Keila 61 40 52 10.609. 548.379 Langa 90 68 74 4.650 344.891 Langlúra 70 70 70 31 2.170 Lúða 490 100 402 186 74.830 Lýsa 28 27 27 282 7.645 Skarkoli 98 98 98 73 7.154 Skötuselur 240 230 234 168 39.379 Steinbítur 90 65 88 673 59.069 Stórkjafta 48 48 48 33 1.584 Sólkoli 460 460 460 268 123.280 Tindaskata 9 9 9 1.802 16.218 Ufsi sl 60 60 60 154 9.240 Ufsi ós 76 40 64 5.815 ' 373.381 Undirmálsfiskur 40 40 40 678 27.120 Ýsa sl 60 5 52 213 11.076 Ýsa ós 90 20 67 1 1.879 794.943 Þorskur sl 161 84 89 134 11.949 Þorskur ps 161 54 97 34.464 3.345.765 Samtals 76 87.317 6.646.776 SKAGAMARKAÐURINN Blandaður afli 14 14 14 273 3.822 Keila 24 24 24 238 5.712 Steinbítur . 69 69 69 106 7.314 Undirmálsfiskur 25 25 25 298 7.450 Ýsa 36 36 36 127 4.572 Þorskur 131 80 125 3.171 395.836 Samtals 101 4.213 424.706 TÁLKNAFJÖRÐUR Ýsa sl 79 50 55 2.200 121.594 Samtals 55 2.200 121.594 Um útivist barna og unglinga VEGNA samtaka- máttar foreldra og skilnings þeirra á nauð- syn þess að virða reglur um útivistartíma bama sinna hefur undanfarin misseri náðst árangur í málum bama og ungl- inga. Færri börn og unglingar koma við sögu afbrota og dregið hefur úr líkum á að unglingar neyti vímu- efna eftir að foreldrar urðu meðvitaðri um hlutverk þeirra, ábyrgð og skyldur, í kjölfar upplýsinga og mark- vissrar vinnu föreldra- samtaka, félagsmálayf- irvalda, áhugafélaga, fagfólks og annarra, sem að þeim málum hafa unnið. Foreldrar virðast almennt hafa nýtt sér þessar upplýsingar og orðið við hvatningu um nauðsyn þess að standa saman um þau mál er varða böm þeirra, s.s. varðandi vímu- efnaneyslu, góðar fyrirmyndir, úti- vistartíma, heimateiti, annað sam- komuhald o.fl. og það virðist hafa skiiað sér í mun betra ástand hvað þennan hóp undir 16 ára aldri varðar. Þar sem foreldrar, lögregla, grunnskólar og félagsmálayfirvöld hafa tekið höndum saman og fylgt betur eftir ákvæðum um útivistar- tíma barna og unglinga er mun minna um afskipti lögreglu af ungu fólki utan dyra að kvöld- og nætur- lagi um helgar á svæðum þar sem hlutaðeigandi aðilar hafa verið samtaka í að taka á því er aflaga hafði farið, dregið hefur úr ölvun og meiðingum á meðal þess, afbrotum og slysum hefur fækk- að á meðal ungs fólks, minna er um skemmdarverk og að sama skapi hefur dreg- ið úr líkum á að ungt fólk verði fórnarlömb misyndismanna. Greinilegt er að þeg- ar vitund foreldra hefur vaknað fyrir ábyrgð þeirra og skyldum og í framhaldi af því tekið ákvörðun um að sinna- hlutverki sínu eftir því sem kostur er hefur lögreglan verið að skynja breytingu til batnaðar á einstökum svæðum hvað varðar málefni barna og unglinga. Þar eiga samtök for- eldrafélaga, þátttakendur í foreldr- aröltinu og aðrir þeir foreldrar, sem tekið hafa á þessum málum á und- anförnum misserum, hrós skilið. Ekki má gieyma imglingunum, því án skiinings og samstarfs þeirra hefði lítiis árangurs verið að vænta. Þrátt fyrir almenna jákvæða þróun geta áður komið upp einstök mál, sem fá ómælda athygli og taka þarf á. Reynslan hefur sýnt að þar sem foreldrar og fulltrúar stofnana eru meðvitaðir um hlutverk sitt, bera hag sinna svæða fyrir brjósti og eru virk- ir þátttakendur í að hyggja upp Samtakamáttur for- eldra um að virða reglu um útivistartíma barna hefur skilað árangri, -----*-----------f-- segir Omar Smári Ar- mannsson, færri börn og unglingar koma við sögu afbrota en áður. umhverfið í víðtækum skilningi þess orðs, er ástand mála hvað best. Ef eitthvað miður æskilegt gerist á slík- um svæðum bregðast foreldrar und- antekningarlaust vel við og eru sam- taka um að laga það sem aflaga hefur farið og þar lætur árangurinn ekki á sér standa. Flestum er ljóst að flest það er miður getur farið hjá unglingum, s.s. þátttaka í afbrotum, vímuefna- neysla, óæskilegur félagsskapur þeirra eldri, kynferðisleg misnotkun, o.fl. á sér oftar en ekki stað eftir að útivistartímanum lýkur. Þá er og ljóst að erfiðara getur verið að koma slösuðum börnum til aðstoðar eða hafa uppi á þeim á vetrum þegar myrkrið grúfir yfir og veður geta orðið válynd, oft með skömmum fyr- irvara. Sá misskilningur virðist vera hjá sumum unglingum og einstaka fuliorðnum að reglurnar hafí verið settar bönium og ungiingum til höf- uðs. Svo var ekki. Löggjafinn setti þær til að gæta mætti hagsmuna þeirra eins og best var á kosið. Þeg- ar rætt er við unga afbrotamenn og þeir spurðir hvernig þeir hefðu viljað að foreldrar þeirra hefðu brugðist við í þeirra malum eru svörin ávallt þau sömu: „Ég vildi að mér hefði verið bannað það sem ég var að gera.“ Foreldar sem beita hæfilegum aga og festu uppskera venjulega virðingu barna sinna þegar fram líða stundir. í ljósi þess sem að framan er get- ið skiptir miklu máli að foreldrar haldi vöku sinni, viðhaldi og efli með sér samstöðú og sjái til þess að regl- um um útivistartíma verði fylgt. Reglurnar takmarka ekki möguleika unglinganna til að vera annars stað- ar innandyra en heima hjá sér á kvöld- og næturlagi, svo framarlega sem þeir eru í því ástandi og við þær aðstæður, sem reglur segja til um og foreldrar geta sætt sig við. Þeir geta verið úti við í fylgd forráða- manna eða við heilbrigða íþrótta- og æskulýðéstarfsemi eftir að útivistar- tíma lýkur. Hins vegar er ekki ætl- ast til að þau séu þá utan dyra upp á sitt eindæmi. Þegar samstaða foreldra og góð samvinna við unglingana er til staðar njóta allir góðs af þegar upp er stað- ið. Vonandi munu sem flestir foreldr- ar hafa vilja til að taka þátt í jákvæð- um framgangi mála er varðar svo mjög heill barnanna. Velferð þeirra í framtíðinni kemur ekki einungis til með að byggjat á einstökum ákvörð- unum og aðgerðum stjórnvalda og stofnana samfélagsins, heldur og ekki síður á afstöðu og ákvörðun hvers foreldris fyrir sig. Því fleiri sem taka skynsamlega afstöðu í dag, því gæfulegri mun morgundagurinn verða. Höfundur er aðstoðaryfirlög- rcgluþjónn. GENGISSKRÁNING Nr. 221 17. nóvsmber 1995 Kr. Kr. ToB- Eln.kl.8.16 Kaup Sala Gongl Dollari 64,35000 64,53000 64,69000 Sterlp. 100,26000 100,62000 101.78000 Kan. dollari 47,43000 4 7,61000 47,39000 Dönsk kr. 11,81900 11,85700 11,81900 Norsk kr. 10,37100 10,40500 10,37000 Sœnskkr. 9,78100 9,81500 9,74000 Finn. mark 15,37400 16,42600 16.17800 Fr franki 13,27400 13,32000 13.18800 Belg franki 2,22810 2,23570 2,22750 Sv. franki 56,58000 56,76000 56,68000 Holl. gyllini 40.90000 41,04000 40,88000 Þýskt mark 46,78000 45,90000 46.79000 it. lýra 0,04043 0,04061 0,04049 Austurr. sch. 6,61200 6,53600 6,50900 Port. escudo 0.43700 0,43880 0,43460 Sp. peseti 0,53220 0,53440 0.52870 Jap jen 0,63160 0.63360 0,63530 irskt pund 103.34000 103,76000 104.44000 SDR(Sórst) 96,34000 96,72000 96,81000 ECU. evr.m 83,86000 84.14000 84.16000 Tollgengi fyrir nóvember er sölugengi 30. október Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 562 3270 ALMAIMIMATRYGGIIMGAR, helstu bótaflokkar 1. nóvember 1995 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulffeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.921 'Ahjónalífeyrir ........................................ 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 23.773 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega .................. 24.439 Heimilisuppbót ...........................................8.081 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.559 Bensínstyrkur ........................................... 4.317 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 10.794 Meðlag v/1 barns ....................................... 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ........................... 1.048 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ......................... 5.240 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbæturé mánaða ......................... 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 12.139 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 16.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 26.294 Vasapeningarvistmanna .................................. 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga .......................... 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ........................:... 1.102,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 552,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvert barnáframfæri .............. 150,00 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 698,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 150,00 Vakin skal athygli á því að frá og með 1. september er bensínstyrkur staðgreiöslu- skyldur. I júlí var greiddar 26% uppbót á fjárhæð tekjutryggingar, heimilisuppbót- ar og sérstaks heimilisuppbótar vegna launabóta og í ágúst var greidd á þessar fjárhæðir 20% uppbót vegna orlofsuppbótar. Engar slíkar uppbætur eru greiddar í september og eru því þessar fjárhæðir lægri í september en fyrrgreinda mánuði. HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRAÐ HLUTABRÉF Varð m.vlröl A/V Jöfn.% Sfðastl viösk.dagur Hlutafélag Issgat haaat •1000 hlutf. Q.hlf af nv Dags. MOOO lokav. Br. kaup sala Eimskip 4.28 6.30 10.248.58- 1.59 18,39 1.99 20 17.11.95 1746 6.30 0.10 6,20 Flugteiöirhf. 1.46 2.44 5.017.957 2,87 8.05 1,08 17.11.05 134 2.44 Grandi hf. 1.91 2.38 2 842 910 3.36 17,05 1.63 17.11.95 238 Ísland3banki hf. 1,07 1.38 5.352 565 2.90 29.01 1.15 17.11.95 1276 1.38 OLÍS 1.91 2.75 1.775.500 3.77 17.43 0,94 14.11.95 795 Oiiuféiagiðhf. 5,10 6.40 4.003.183 1.72 16,68 1,13 10 17.11.95 174 5,80 Skeiiungurhf. 3.52 4.40 2.254.980 2,50 18.05 0.91 10 26.10.95 136 Útgerðarféiag Ak. hf. 2.60 3.20 2.360.317 3.23 15,20 1.20 20 08.11.95 Alm. Hlutabréfasj. hf. 1.00 1.25. 203 750 14,58 1.21 16.11.95 810 1.26 Istenski hlutabrsi. hf. 1.22 1.43 624.051 2.80 34.92 1.15 17.11.95 571 Auöl.nd hf. 1.22 1.41 571.072 3.55 26.94 1.14 02.11.95 450 1.41 Eignhf. Alþýðub. hf 1,00 1.25 876.908 4.83 0.91 09.11.95 1226 1,25 0.13 Jarðboranir hf. 1.62 1.96 462 560 4.08 41.68 1.02 10.11.95 2176 Hampiöjan hf. 1.75 3.20 1.039.159 3.13 11.51 1.35 17.11.95 272 0,11 3.05 Har. Bóövarsson hf 1,63 2.49 996 000 2.41 9,67 1.42 17.11.95 149 2.49 0.02 2.46 2,49 Hlbrsj. Norðurl. hf. 1.31 1.51 183.272 1.32 65.47 1.23 31.10.95 151 1.51 0.05 1.46 1.51 Hiutabréfasj hf. 1.31 1.96 1.280.365 4,08 11,32 1.28 17.11.95 2344 1.96 0,03 1.93 1,98 Kaupf Eyfirðmga 2.16 2.15 218.372 4.65 2.15 31.1095 430 2.16 2.10 2.20 Lyfjav. ísl hf. 1.34 2.12 630.000 1.90 39,04 1.47 16.11.95 406 2.10 2.00 2.40 Marelhf. 2,60 4.20 461270 1.43 31.14 2.77 06 11.95 168 4.20 4.10 5.00 Sildarvmnslan hf. 2,43 3.26 1.040 000 1.85 7.21 1,44 20 09.11.96 1424 3,26 3.18 3.35 Skagstrendmgur hf. 2.15 3.50 555.062 -6,77 2.36 14.11.95 468 3.50 o.to 3.35 3.76 SR-Mjölhf. 1,50 2.10 1.339.000 4.85 9,85 0.95 . 17.11.95 165 2.06 2.03 2.06 SæplasthJ. 2.70 3.80 351.717 2,63 34,68 1.37 10 10.11.95 773 3,80 0,30 3.80 4,20 V.nnslustööm hf 1.00 1.05 582.018 1.64 1.50 13.11.95 350 1,00 0,99 1.02 Þormóöur rammi hf. 2.05 3,25 1 357.200 3.08 10.73 1.97 20 07.11.95 650 3,26 0.10 3,25 3.45 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRAÐ hlutabréf Sföastl viðsklptadagur Hagstasðustu tllboð Hlutafélag Dags OOO Lokavarð Braytlng Kaup Sala 13.04.94 3600 Ármannsfell hf. 14.11.95 050 1.05 -0.02 Arnea hf. 22 03.95 360 0,90 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 07.11.95 2662 1,95 1.92 Islenskar sjávarafurð.r hl. 09.11.95 3348 1.95 0.15 íslenska útvarpsfélagió hf. 11.09.05 213 4.00 Pharmaco hf. 16 11.95 454 8.60 -0,10 8.1 Samskip hf. 24 08 95 850 0.85 0,10 Samvinnusjóður Islands hf 14.11 95 3622 1.28 0,28 1.06 Samemaðir verktakar hf. 30 10.95 520 7.60 Sólusamband Isienskra fisk'ramle. 17.11 95 410 2.06 0.05 Sjóvá-Almennar hf 17.11.95 758 6,85 -0,15 Skinnaiðnaðor hf. 15.11.95 3143 3,00 Samvmnuferðir-Landsýn hf. 06.02.95 400 2.00 Softts h* 11.08 94 51 6.00 3,00 Tollvbrugeymslan hf. 16 11.95 407 1.05 Taekmval hf. 27.09.95 44/ 1,49 0.02 Tólvusamskipti hf 13.09 95 273 2,20 -0.06 ÞrOunarfélag Islands hf 13.11.95 400 1.40 0.1 5 Upphssð allra viðsklpta siðaata vlðsklptadags ar gafln f dálk ‘1000, vorð ar margfeldl af 1 kr. nafnvarðs. Verðbréfablng íslands t 1 ! 1 i ! o 3 1 ! um markaðlnn aða hefur afsklptl af honum að ÖAru layti. Ómar Smári Ármannsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.