Morgunblaðið - 18.11.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 18.11.1995, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995 <!> Þ JOÐL JEIK HliSI D sími 5511 200 FÓLK í FRÉTTUM Stóra sviðið kl. 20.00: 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson. I kvöld uppselt - þri. 21/11 aukasýning, laus sæti - fim 23/11 aukasýning, laus sæti - lau. 25/11 uppselt - sun. 26/11 uppselt - fim. 30/11 uppselt - lau. 2/12 - fös. 8/12 - lau. 9/12. 0 GLERBROT eftir Arthur Miller 3. sýn. á morgun nokkur sæti laus - 4. sýn. fös. 24/11 nokkur sæti laus. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 14 uppselt - sun. 19/11 kl. 14 uppselt - lau. 25/11 kl. 14 uppselt - sun. 26/11 kl. 14 uppselt - lau. 2/12 uppselt - sun. 3/12 úppselt - lau. 9/12 uppselt - sun. 10/12 uppselt - lau. 30/12 uppselt. Ósóttar pantanlr seldar daglega. Litla sviðið kl. 20:30 0 SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst. Sun. 19/11 - fös. 24/11 uppselt - mið. 29/11 - fös. 1/12 næstsíðasta sýning - sun. 3/12 síðasta sýning. Smíðaverkstæðið ki. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. í kvöld uppselt - mið. 22/11 uppselt - fim. 23/11 aukasýning, uppselt - lau. 25/11 uppselt - sun. 26/11 uppselt - fim. 30/11 örfá sæti laus - lau. 2/12 - mið. 6/12 - lau. 9/12 - sun. 10/12. Ath. síðustu sýningar. Gjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf 0 LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 20/11 ki. 21.00 Dagskrá um Ellu Fitzgerald. Tónlist flytur Ólafía Hrönn Jónsdóttir ásamt Tómasi R. Einarssyni og félögum. Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiöslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKIJR Stóra svið: 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 19/11 kl. 14 uppselt, og 17, lau. 25/11 kl. 14 fáein sæti laus, sun. 26/11 kl. 14, lau. 2/12 kl. 14, sun. 3/12 kl. 14. • TVÍSKINNUNGS ÓPERA N gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: Sýn. lau. 25/11 næst síðasta sýning, lau. 2/12 aukasýning. Þú kaupir einn miða, færð tvol • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. r kvöld, fös. 1/12 aukasýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. í kvöld uppselt, lau. 25/11, lau. 2/12. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. í kvöld uppselt, fös. 24/11 uppselt, lau. 25/11 uppselt, sun. 26/11 fáein sæti laus, fös. 1/12 fáein sæti laus, lau. 2/12 fáein sæti laus, fös. 8/12, lau. 9/12. 0 SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 23/11, fös. 24/11 fáein sæti laus, næst síðasta sýning, fim. 30/11, örfá sæti iaus, allra síðasta sýning. Tónleikaröð L.R. á Stóra sviði kl. 20.30. SkreF íslenskir tónlistarmenn þri. 21/11, miðaverð 800. Bubbi Morthens þri. 28/11. Miðaverð 1.000. Islenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði: 0 SEX BALLETTVERK - Síðustu sýningar! Sýn. í dag kl. 14.00 örfá sæti laus. Aukasýning sun. 26/11 kl. 20. ÖNNUR STARFSEMI: Hamingjupakkið sýnir á Litla sviðinu kl. 20.30 0 DAGUR - dans-, söng- og leikverk e. Helenu Jónsdóttur. Aukasýning mið. 22. nóv., allra sfðasta sýning. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! ENNINGARMIÐSTÖÐIN GERÐUBERG sími 567-4070 Ljoðat01llíÍÍ(ar Gerðubergs laugardaginn 18. nóvember kl. 17. Þórunn Guðmundsdóctir, sópran, og Kristinn Örn Kristinsson, píanóleikari, flytja lög eftir Benjamin Britten, Oskar Merikanto og Þórarin Guðmundsson. Miðaverð kr. 1.000. TurakThéatre íTjarnarbíói 5., 9. og I0. desember. KARÍUS OG BAKTUS Sýning kl. 15 i dag. Miðaverð 500 kr. Listvinafélag Hallgrímskirkju, sími 562 1990 Heimur Guð Síðasta heimsókn Guóríðar Símonardóttur í kirkju Hallgríms Steinunni >Jóhannesdóttur. Sýning í safnaðarsal sunnud. 19. nóv. kl 20 miðvd. 22. nóv kl 20 miðvd. 29 nóv. kl 20 Sýning i Saurbæ sun 26. nóv Sýn. i Blönduóskirkju mán 27. nóv. kl. 21 Miðar seldir í anddyri kl. ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 nLjy.._ “ GvRMlNA BuRANA Sýning í kvöld kl. 21.00 og sun. 26. nóv. kl. 21.00. Síðustu sýningar. ItUTTERFLY mpÁHA Sýning föst. 24. nóv. kl. 20, lau. 25. nóv. kl. 20. Styrktarfélagstónleikar Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla, Selma Guðmundsdóttir, píanó, miðvikudaginn 22. nóvember kl. 20.30. Athugið! Tónleikar Rannveigar Fríðu Bragadóttur og Jónasar Ingimundarsonar sem vera áttu 5. desember falla niður um óákveðinn tíma. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. TOMMY LEE Jones í gervi sínu Á MEÐAN allt lék í lyndi; Kimberlea og Tommy Lee ásamt í Leðurblökumanninum að eilífu. syni sínum, Austin. HAMINGJUSOM Whalley-Kilmer. hjón; Val og Joanne CARREY í hlutverki sínu i Leðurblökumann- inum að eilífu. AÐALLEIKARAR kvikmynd- arinnar Leðurblökumaðurinn að eilífu hafa ekki átt sjö dagana sæla á árinu. Svo vill nefnilega til að Tommy Lee Jones, Val Kilmer og Jim Carrey skildu allir við eiginkonur sinar á ár- inu. Tommy Lee Jones Tommy Lee Jones, sem lék illmenni í Leðurblökumanninum að eilífu, skildi við eiginkonu sína til 14 ára, Kimberlea Jones. Jones, sem er 48 ára, sótti um skilnað eftir að hafa hitt Dawn Laurel. Dawn þessi er 31 árs og aðstoðaði við my ndatöku á töku- stað myndarinnar „The Good Old Boys“ sem Tommy Lee lék í. Kimberlea býr nú, ásamt börn- um þeirra hjóna, Austin 12 ára og Victoriu 3 ára, í San Antonio. Tommy Lee dvelur jöfnum hönd- um í nærliggjandi húsnæði og búgarði fjölskyldunnar í San Sarba í Texas. Val Kilmer Leiðindi leðurblaka Val Kilmer, Leðurblökumað- urinn sjálfur, skildi við Joanne Whalley-Kilmer, en þau höfðu verið gift síðan 1988. Ástæðan er sögð vera almennt missætti. Val tilkynnti Joanne að hann myndi skilja við hana skömmu eftir fæðingu annars barns þeirra, Jacks, sem er nú 4 mánaða gam- alt. Hann hefur upp á síðkastið verið staddur í Ástralíu við tökur á myndinni „The Island of Dr. Moreau“ ásamt Marlon Brando og hefur fengið það orð á sig að vera hlýtt til kvenna. Meðal ann- ars hefur hann verið að gera sér dælt við ofurfyrirsætuna Cindy Crawford. Hins vegar heimsótti Joanne hann nýlega ásamt I FAÐMI fjölskyld- unnar: Jim og Mel- issa ásamt dóttur sinni, Jane. börnunum þeirra tveimur, Mercedes 4 ára og fyrrnefndum Jack. Þau hafa verið að ræða sættir og að sögn hafa þau vel- ferð barnanna að leiðarljósi. Jim Carrey Jim og Melissa Carrey giftust árið 1987 og skildu á þessu ári. Melissa, sem er 35 ára, sakaði Carrey um að „skemmta sér og ljúga um það“ þegar tökur á „Ace Ventura" fóru fram árið 1993. Carrey, sem er hæst- launaði leikari heims, 33 ára að aldri, sagði hana „haldna ofsóknarkennd og óöryggi". Hann var dæmdur til að greiða henni 224 miHjónir króna, auk 2.240.000 króna í meðlag á mán- uði með dóttur þeirra, Jane, sem er 8 ára. Carrey tók saman við leikkonuna Lauren Holly, sem hann hitti við tökur á myndinni Heimskur heimskari. Melissa segist eiga í erfiðleikum í Ieit sinni að nýjum manni. „Þeim finnst öllum eins og þeir þurfi að feta í fót- Tims,“ segir Kópavogs- leikhúsiö GALDRAKARLINN I 0Z eftlr L. Frank Baum Tvær sýningar sunnudaginn 19. nóvember kl. 14.00 og kl. 16.30. Miðasalan opin föstudaga kl. 16-18 og fró kl. 12 sýningardaga. SÍMI 554 1385. 0 BÉTVEIR eftir Sigrúnu Eidjárn. Sýningar eru í Tjarnarbíói. Sun. 19/11 kl. 15.00, mán. 20/11 kl. 13.30, örfá sæti laus. Ath.: Aðeins sýnt í nóvember. Miðasalan opin 2 klst. fyrir sýnmgar. Vinsælasti rokksöngleikur allra tíma! Sexi, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun Úfi Lau. 18. nóv. kl. 23.30. UPPSELT (Richard O Brian verður viðstaddur sýninguna). Fös. 24. nóv kl. 20. Örfá sæti laus. Lau. 25. nóv. kl. 23.30 Örfá sæti laus. Miðasalan opin mán. - foi. kL 13-19 og lau 13-20. ^asTaÉMm Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sími 552 3000 fax 562 6775 KaffiLeikhusið Vesturgötu 3 I III.AIJVARI’ANUM KENNSLUSTUNDIN | í kvöld lcl. 21.00, þrl. 21/11 kl. 21.00, lau. 25/11 kl. 21.00. ISÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT ISun. 19/11 kl. 21.00, fim. 23/11 kl. 21.00, fös. 24/11 kl. 21.00 uppselt. LÖGIN ÚR LEIKHÚSINU I Leikhústónlist Hjólmors H. Rognorssonar I i flutningi Coput og úrvals sögnvoro |miS. 22/11 kl. 21.00. GÓUSÆTIB GSÆNMETISHÉTTIH ÖLL LBIKS.KVÖLD I ÍMiöasala allan sólarhringinn í síma 551-9055
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.