Morgunblaðið - 18.11.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.11.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995 47 BRIPS Umsjón Guómundur l’áll Arnarson FÁTT er neyðarlegra en að fara niður á geimsögn eftir slemmuleit. Stundum gerist það þegar menn stansa í fimm í hálit, eða fjórum gröndum. Á meistaramóti Dana í haust freistaðist Sören Christiansen til að þjóða upp á slemmu með því að hækka þrjú grönd félaga í fjögur: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 762 V G6 ♦ Á1043 ♦ KD65 Vestur Austur ♦ 953 ♦ KD1084 * D752 ▼ K109 ♦ 5 I""1 ♦ 9762 * G10873 ♦ 9 Suður ♦ ÁG V A843 ♦ ÁDG8 ♦ A42 Vestur Norður Austur Suður Aagaard LBlakset Jepsen Christ. Pass 1 lauf Pass 2 lauf* Pass 2 grönd** Pass 3 grönd Pass Pass Pass Pass 4 grönd * krafa um liring ** krafa í kerfi þeirra Blakset og Christiansen er opnun á laufi tvíræð: Annaðhvort lauf eða jafnskipt spil með 15-19 punkta. Með 19 punkta taldi Christiansen óhætt að hækka í fjögur grönd. En blindur olli honum von- brigðum. Út kom hjartatvist- ur, gosi úr borði og kóngur frá austri. Christiansen dúkkaði og aftur hjartatíuna, en drap þriðja hjartað í ás. Hann tók síðan fjóra slagi á tígul og prófaði svo laufið. Þegar það féll ekki gafst hann hreinlega upp og sætti sig við einn niður og skamm- ir frá makker. Eftirá kom Christiansen auga á rökrétta vinningsleið. Þegar lauflegan kemur í ljós á hann spila spaða úr borði og dúkka drottningu austurs. Þannig býr hann í haginn fyrir kastþröng á vestur í hjarta og laufi. LEIÐRÉTT Jólasveinar til Bosníu FRIÐUR 2000 ætlar að senda jólagjafir til Bosníu í ár, en ekki til Hvita Rússlands, eins og mis- sagt var í frétt Morgun- blaðsins í gær. Boeing- þota Atlanta flýgur því með gjafirnar til Sarajevó. Um síðustu jól var lögð áhersla á að bæta líf barna í Hvíta Rússlandi og Irar og Bretar munu senda gjafir þangað um þessi jól. Hér á íslandi verður hins vegar safnað leikföngum, skjólfatnaði og matvælum fyrir börn í Bosníu og íjölskyldur þeirra. Brúðgumi rangnefndur í brúðkaupstilkynningu í gær var brúðgumi rang- nefndur Hendrik Óskar Þórðarson en hið rétta er að hann heitir Henrik Óskar Þórðarson. Afmælisdegi flýtt Þau mistök urðu að afmælisgrein um Matthí- as Guðmundsson, 75 ára, birtist 16. nóvember síð- astliðinn, en afmælisdag- urinn er hins vegar 19. nóvember. ÍDAG BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. maí sl. í Mogleby-kirkju í Danmörku Anne Ljungholm og Gunnar Heiðberg Ómars- son. Heimili þeirra er í Kaldaseli 14, Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. maí sl. í Greni- víkurkirkju af sr. Pétri Þór- arinssyni Valborg Gunn- arsdóttir og Ólafur Árni Þorbergsson. Heimili þeirra er á Ægissíðu 7, Grenivík. Farsi UAIí6>t-ASS/CóOCTUAfl-T 12-5 01992 Farcus Cartoons/Dislnboled by Universal Press Syndicali »ég verb ab athuga þessa. afíhetnía, ” HÖGNIHREKKVÍSI C> / „tka heyri i dósahniAujm,. Brþab -fi/rir fkou mip?" COSPER í rúmið? Nei, vinan, nú ætlum við að æfa okkur fyrir útileguna. STJÖRNUSPA cftir Franccs Drake * SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Starfsorkan er mikil en þú þarft að Iæra að beita henni rétt. Hrútur (21. ma'rs - 19. april) Hugsaðu þig vel um áður en þú ákveður hvað þú ætlar að gera í kvöld. Þú gætir lent í samkvæmi þar sem þér hundleiðist. Naut (20. apríl - 20. ma!) Þú ert með allt of mörg járn í eldinum. Reyndu að af- greiða málin í réttri röð eftir því hve áríðandi og mikilvæg þau eru. Tvíburar (21.maí-20.júní) Aukið sjálfstraust þitt og einbeitni leiða til mikilla af- kasta í vinnunni og bjartsýni þín aflar þér vinsælda. Krabbi (21. júní — 22. júlí) íþróttir og afþreying eru þér ofarlega í huga og þér gefst góður tími til að njóta lífs- ins. Ástin er í öndvegi í kvöld. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þú verður fyrir sífelldum truflunum í vinnunni og þér miðar lítt áfram. Þú ættir ef til vill að taka þér frí fram- yfir helgi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Smá misskilningur getur valdið breytingum á fyrirætl- unum þínum í dag. Láttu það ekki á þig fá því margt ann- að er í boði. Vog (23. sept. - 22. október) Ágreiningur getur komið upp milli ástvina við innkaupin í dag. Þótt þú hafir á réttu að standa er betra að vera sáttfús. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér er ekki alveg ljóst hvern- ig leysa beri verkefni í vinn- unni. Hikaðu ekki við að leita ráða hjá þeim sem til þekkja Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú ættir ekki að leggja trún- að á orðróm sem gengur í vinnunni. Hann á ekki við rök að styðjast. Hvíldu þig heima í kvöld. Þernufélagið Kvöldverður verður í Humarhúsinu við Amtmannsstíg. þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20.00 Upplýsingar hjá Valdísi í síma 553-0309. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér verður boðið í samkvæmi þar sem þú kynnist einhveij- um er getur veitt þér góðan stuðning í sókninni að settu marki. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú ert með hugann við fram- tíð þína í vinnunni og þarft að taka mikilvæga ákvörðun í dag. Láttu skynsemina ráða ferðinni. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Í5H Þú verður hrókur alls fagn- aðar í samkvæmi kvöldsins en ættir að hlusta á góð ráð vinar og varast óhóflega eyðslu. Stjörnuspána & að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. Matvælamarkaður Kynning um helgina Húsid á sláttanni ...mœtt með vinsœlu brauðin úr Hveragerði Hann Óli í Húsinu á sléttunni er aftur mættur á staðinn með Jarð- skjálftabrauð, Álfabrauð, Krumpubrauð, Þrumara og Hverabrauð Um þessa helgi kynnir hann Laukköku, Dillbrauð og ítalskt pitsubrauð. Hann verður einnig með hina vinsælu Gulrótarköku. Matvælamarkaður Glazný ýsuflök ________________ Tvo flök fvrir eitt ...tilboð þessa helgi hjá 'Fiskbúðinni okkar Hann Pálmi í Fiskbúðinni okkar er með algert sprengitilboð á nýjum ýsufiökum þessa helgi. Þú kaupir eitt kfló af glænýjum ýsuflökum og færð annað frítt. Gott tækifæri til að lækka matarreikninginn og setja fisk í frystikistuna fyrir veturinn. Ath. takmarkað magn. Rayktur. mildur iOg góour Skarphéðinn í Deplu ■ oq gvour ■■ Lax og silungar ...á frábœru tilboðsverði þessa helgi Skarphcðinn Össurarson í Deplu hefúr framleitt og selt reyktan lax og regnbogasilung í Kolaportinu í meira en fimm ár. Þeir sem hafa verslað við hann í gegnum árin vita hversu mikil gæðin eru og þessa helgi er hægt að gera verulega góð kaup hjá Skarphéðni. Athugið breyttan opnunartíma! OPIO LAUGARDACA OG SUNNUDAGA KL. 11-17 KCHAPORTIÐ MARKAÐSTORC STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Vandað handbragð frá þýsku skóverksmiðjunni SALAM ANDER © Tegund 35460 er með vandað gæða lakkleður, leðurfóðraðir og með leðursóla Þú finnur gœðin og hcmdbmgðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.