Morgunblaðið - 18.11.1995, Side 47

Morgunblaðið - 18.11.1995, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995 47 BRIPS Umsjón Guómundur l’áll Arnarson FÁTT er neyðarlegra en að fara niður á geimsögn eftir slemmuleit. Stundum gerist það þegar menn stansa í fimm í hálit, eða fjórum gröndum. Á meistaramóti Dana í haust freistaðist Sören Christiansen til að þjóða upp á slemmu með því að hækka þrjú grönd félaga í fjögur: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 762 V G6 ♦ Á1043 ♦ KD65 Vestur Austur ♦ 953 ♦ KD1084 * D752 ▼ K109 ♦ 5 I""1 ♦ 9762 * G10873 ♦ 9 Suður ♦ ÁG V A843 ♦ ÁDG8 ♦ A42 Vestur Norður Austur Suður Aagaard LBlakset Jepsen Christ. Pass 1 lauf Pass 2 lauf* Pass 2 grönd** Pass 3 grönd Pass Pass Pass Pass 4 grönd * krafa um liring ** krafa í kerfi þeirra Blakset og Christiansen er opnun á laufi tvíræð: Annaðhvort lauf eða jafnskipt spil með 15-19 punkta. Með 19 punkta taldi Christiansen óhætt að hækka í fjögur grönd. En blindur olli honum von- brigðum. Út kom hjartatvist- ur, gosi úr borði og kóngur frá austri. Christiansen dúkkaði og aftur hjartatíuna, en drap þriðja hjartað í ás. Hann tók síðan fjóra slagi á tígul og prófaði svo laufið. Þegar það féll ekki gafst hann hreinlega upp og sætti sig við einn niður og skamm- ir frá makker. Eftirá kom Christiansen auga á rökrétta vinningsleið. Þegar lauflegan kemur í ljós á hann spila spaða úr borði og dúkka drottningu austurs. Þannig býr hann í haginn fyrir kastþröng á vestur í hjarta og laufi. LEIÐRÉTT Jólasveinar til Bosníu FRIÐUR 2000 ætlar að senda jólagjafir til Bosníu í ár, en ekki til Hvita Rússlands, eins og mis- sagt var í frétt Morgun- blaðsins í gær. Boeing- þota Atlanta flýgur því með gjafirnar til Sarajevó. Um síðustu jól var lögð áhersla á að bæta líf barna í Hvíta Rússlandi og Irar og Bretar munu senda gjafir þangað um þessi jól. Hér á íslandi verður hins vegar safnað leikföngum, skjólfatnaði og matvælum fyrir börn í Bosníu og íjölskyldur þeirra. Brúðgumi rangnefndur í brúðkaupstilkynningu í gær var brúðgumi rang- nefndur Hendrik Óskar Þórðarson en hið rétta er að hann heitir Henrik Óskar Þórðarson. Afmælisdegi flýtt Þau mistök urðu að afmælisgrein um Matthí- as Guðmundsson, 75 ára, birtist 16. nóvember síð- astliðinn, en afmælisdag- urinn er hins vegar 19. nóvember. ÍDAG BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. maí sl. í Mogleby-kirkju í Danmörku Anne Ljungholm og Gunnar Heiðberg Ómars- son. Heimili þeirra er í Kaldaseli 14, Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. maí sl. í Greni- víkurkirkju af sr. Pétri Þór- arinssyni Valborg Gunn- arsdóttir og Ólafur Árni Þorbergsson. Heimili þeirra er á Ægissíðu 7, Grenivík. Farsi UAIí6>t-ASS/CóOCTUAfl-T 12-5 01992 Farcus Cartoons/Dislnboled by Universal Press Syndicali »ég verb ab athuga þessa. afíhetnía, ” HÖGNIHREKKVÍSI C> / „tka heyri i dósahniAujm,. Brþab -fi/rir fkou mip?" COSPER í rúmið? Nei, vinan, nú ætlum við að æfa okkur fyrir útileguna. STJÖRNUSPA cftir Franccs Drake * SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Starfsorkan er mikil en þú þarft að Iæra að beita henni rétt. Hrútur (21. ma'rs - 19. april) Hugsaðu þig vel um áður en þú ákveður hvað þú ætlar að gera í kvöld. Þú gætir lent í samkvæmi þar sem þér hundleiðist. Naut (20. apríl - 20. ma!) Þú ert með allt of mörg járn í eldinum. Reyndu að af- greiða málin í réttri röð eftir því hve áríðandi og mikilvæg þau eru. Tvíburar (21.maí-20.júní) Aukið sjálfstraust þitt og einbeitni leiða til mikilla af- kasta í vinnunni og bjartsýni þín aflar þér vinsælda. Krabbi (21. júní — 22. júlí) íþróttir og afþreying eru þér ofarlega í huga og þér gefst góður tími til að njóta lífs- ins. Ástin er í öndvegi í kvöld. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þú verður fyrir sífelldum truflunum í vinnunni og þér miðar lítt áfram. Þú ættir ef til vill að taka þér frí fram- yfir helgi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Smá misskilningur getur valdið breytingum á fyrirætl- unum þínum í dag. Láttu það ekki á þig fá því margt ann- að er í boði. Vog (23. sept. - 22. október) Ágreiningur getur komið upp milli ástvina við innkaupin í dag. Þótt þú hafir á réttu að standa er betra að vera sáttfús. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér er ekki alveg ljóst hvern- ig leysa beri verkefni í vinn- unni. Hikaðu ekki við að leita ráða hjá þeim sem til þekkja Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú ættir ekki að leggja trún- að á orðróm sem gengur í vinnunni. Hann á ekki við rök að styðjast. Hvíldu þig heima í kvöld. Þernufélagið Kvöldverður verður í Humarhúsinu við Amtmannsstíg. þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20.00 Upplýsingar hjá Valdísi í síma 553-0309. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér verður boðið í samkvæmi þar sem þú kynnist einhveij- um er getur veitt þér góðan stuðning í sókninni að settu marki. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú ert með hugann við fram- tíð þína í vinnunni og þarft að taka mikilvæga ákvörðun í dag. Láttu skynsemina ráða ferðinni. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Í5H Þú verður hrókur alls fagn- aðar í samkvæmi kvöldsins en ættir að hlusta á góð ráð vinar og varast óhóflega eyðslu. Stjörnuspána & að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. Matvælamarkaður Kynning um helgina Húsid á sláttanni ...mœtt með vinsœlu brauðin úr Hveragerði Hann Óli í Húsinu á sléttunni er aftur mættur á staðinn með Jarð- skjálftabrauð, Álfabrauð, Krumpubrauð, Þrumara og Hverabrauð Um þessa helgi kynnir hann Laukköku, Dillbrauð og ítalskt pitsubrauð. Hann verður einnig með hina vinsælu Gulrótarköku. Matvælamarkaður Glazný ýsuflök ________________ Tvo flök fvrir eitt ...tilboð þessa helgi hjá 'Fiskbúðinni okkar Hann Pálmi í Fiskbúðinni okkar er með algert sprengitilboð á nýjum ýsufiökum þessa helgi. Þú kaupir eitt kfló af glænýjum ýsuflökum og færð annað frítt. Gott tækifæri til að lækka matarreikninginn og setja fisk í frystikistuna fyrir veturinn. Ath. takmarkað magn. Rayktur. mildur iOg góour Skarphéðinn í Deplu ■ oq gvour ■■ Lax og silungar ...á frábœru tilboðsverði þessa helgi Skarphcðinn Össurarson í Deplu hefúr framleitt og selt reyktan lax og regnbogasilung í Kolaportinu í meira en fimm ár. Þeir sem hafa verslað við hann í gegnum árin vita hversu mikil gæðin eru og þessa helgi er hægt að gera verulega góð kaup hjá Skarphéðni. Athugið breyttan opnunartíma! OPIO LAUGARDACA OG SUNNUDAGA KL. 11-17 KCHAPORTIÐ MARKAÐSTORC STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Vandað handbragð frá þýsku skóverksmiðjunni SALAM ANDER © Tegund 35460 er með vandað gæða lakkleður, leðurfóðraðir og með leðursóla Þú finnur gœðin og hcmdbmgðið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.