Morgunblaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ
50 FÖSTUDAGUR 1. ÐESEMBER 1995
MINNINGAR
28“ Goldstor sjónvarpstœki,CF28C22F með flötum svörtum skjó,
CT! litarósum, 60 stöðva minni, breiðbandi, textavarpi, Nicam Stereo
hljóm, aðgerðastýringum ó skjó, 2 Scart-tengjum, auka
hótalaratengi, Super-VHS-tengi, barnalœsingu, tímarofa o.fl.
Hraðþjonusta við landsbyggðina:
Grœnt númer:
m .-Jfc EUROCARD
raðgreiöslur
TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA
800 6 886
(Kostar innanbœjarsímtal og
vörumor eru sendcr samdœgurs)
RADGREIDSLUfí
TIL ALLTAD 34 MANAÐA
ALOE VERA 24 tíma rakakrem meö 84% ALOE gel/safa hefur sótt-
hreinsandi eiginleika (gegn bólóttri húö, frunsum, fílapenslum og
óhreinindum í húð) og færir húöinni eðlilegan raka, næringu og líf.
84% ALOE VERA rakakrem frá JASON
hentar öllum í fjölskyldunni.
84% ALOE VERA rakakrem
frá JASON er án litar- og ilmefna.
84% ALOE VERA snyrti- og
hreinlætisvörur fást í apótekinu
og í Græna vagninum,
á 2. hæö í Borgarkringlunni.
ann forboðna hlut til hennar. Pabbi
að ræða við Hrafnhildi um vinnuna
hennar og Guðmundar Gísla í Al-
pan. Mamma og pabbi með okkur
í sumarbústað í Hraunborgum, og
við að spila manna, þar sem hann
virtist hafa sérstakt aðdráttarafl á
bestu spilin. Pabbi með okkur fyrir
norðan, í Fijótunum, þar sem litla
kirkjan var á Knappstöðum og hún
var svo mjó að hún tók ekki nema
tvo og hálfan í sæti hvoru megin.
Pabbi að gefa kisum úti á vegg á
Hverfisgötunni. Og áfram munu
minningarnar birtast okkur þegar
við rekumst á hluti sem tengjast
honum eða komum á staði sem við
höfum heimsótt saman.
Á meðan er pabbi okkar kominn
á annan og betri stað, þar sem
engar þjáningar eða sorgir eru og
hann og mamma geta aftur verið
saman.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
(V. Briem.)
Guðbjörg, Sigurður,
Rut og Hrafnhildur.
Þegar við kveðjum Björn Þor-
leifsson, mág okkar, eru efst í huga
þær góðu minningar sem við eigum
allt frá fyrstu kynnum. Björn átti
heimili sitt að Hverfisgötu 39 í
Hafnarfirði nær alla tíð og við
bræðurnir bjuggum í næsta húsi,
Strandarhúsinu, nr. 41. Það voru
því ávallt mikil og góð samskipti
við fjölskylduna á 39, Margréti
Oddsdóttur og börn hennar.
Þegar Björn og Guðný, systir
okkar, felldu hugi saman þá urðu
kynnin enn nánari og reyndar hefur
í öll þessi ár aldrei borið skugga á
kynnin við Björn. Hann reyndist
móður okkar einnig einstaklega vel
og var boðinn og búinn til aðstoðar
ef á þurfti að halda.
Lífsstarf Björns var sjómennsk-
an. Hann tók frábært próf úr Sjó-
mannaskólanum og stundaði síðan
sjóinn meira og minna í hálfa öld.
Björn var rammur að afli en
skapgerðin var slík að ég hygg að
fáir hafi vitað afl hans. Hann var
&utdUw4od
heitir nýja svefnherbergislínan frá Broyhill.
Þetta eru einkar skemmtileg húsgögn fyrir
þá sem kjósa að hafa rómantískt og hlýlegt
andrúmsloft í svefnherberginu sínu.
BJÖRN
ÞORLEIFSSON
+ Björn Oddsson
Þorlelfsson
fæadist í Hafnar-
firði 22. nóvember
1922. Hann lést á
Landspítalanum að-
faranótt 21. nóvem-
ber sl. Foreldrar
hans voru Margrét
Oddsdóttir, ættuð af
Álftanesi, og Þor-
leifur Jónsson, fyrr-
um bæjarfulltrúi í
Hafnarfirði og
sveitarstjóri á Eski-
firði. Björn átti þrjú
alsystkini og fimm
hálfsystkini. Kona Björns var
Guðný Jónsdóttir, fædd 8. ág-
úst 1921, d. 9. júlí 1991. Þeirra
börn eru Þorleifur, fæddur 23.
2. 1947, Ragna Björg, fædd
15.3.1948, Guðrún, fædd
7.8.1951. Elín, f.
8.12.1955, Stur-
laugur f. 3.1. 1957,
Guðbjörg, f. 17.12.
1960, og einnig ólst
upp hjá þeim
barnabarn þeirra,
Björn Grétar, f.
13.9. 1962. Barna-
börnin eru orðin
þrettán og barna-
barnabörnin eru
fimm. Björn stund-
aði sjó frá barns-
aldri bæði á fiski-
bátum og togurum
og var hann sæmd-
ur heiðursmerki sjómanna í
Hafnarfirði eftir hálfrar aldar
sjómennsku.
Útför Björns fer fram frá
Víðistaðakirkju í dag og hefst
athöfnin kl. 13.30.
gott, pabbi að koma heim af sjónum
og við að taka á móti honum, koss
á skeggjaða kinn og hrjúf hönd sem
strýkur um vanga. Pabbi að halda
í höndina á mér á meðan mamma
greiddi á mér hárið, svo að það
væri ekki eins sárt, og svo gleðin
þegar hann fór með mig með sér á
rakarastofu og við fengum bæði
klippingu og góða lykt í hárið.
Mamma og pabbi • á ferðalagi um
Dalina með Sigga rauða og á heim-
leiðinni komu þau að heimsækja
mig í sveitina og ég fékk að fara
með þeim heim þó að það hafi ekki
verið á planinu hjá þeim og piássið
af skomum skammti í litlu Bjöll-
unni hans Sigga. Pabbi að hjálpa
mér með heimanámið, ekki bara
að svara spurningum, heldur líka
að útskýra af hveiju svarið var
þetta en ekki hitt. Pabbi að segja
okkur skemmtilega sögu af fólki
sem hann hafði hitt eða af atburð-
um sem hann hafði upplifað.
Mamma og pabbi alltaf svo góð
hvort við annað. Pabbi að hjala við
Rut þegar hún var lítil, og seinna
þegar hún átti að vera hætt með
pela, stóð hann í leynilegum flutn-
ingum upp á löft til Jóu með þenn-
Lækkar lífdaga sól.
Löng er orðin mín ferð.
Fauk í faranda skjól,
feginn hvíldinni verð.
Guð minn, gefðu þinn frið,
gleddu’ og blessaðu þá,
sem að lögðu mér lið.
Ljósið kveiktu mér hjá.
(H. Andrésd.)
Hann pabbi er dáinn. Farinn frá
okkur. Eftir sitjum við með sorg
og söknuð í hjarta.
En smátt og smátt á sorgin eftir
að víkja fyrir gleði yfir öllum góðu
stundunum og minningunum sem
við eigum um hann. Myndir fara
að koma upp í hugann. Við erum
lítil og veðrið virtist alltaf vera svo
□ ZON
fyrir uandlata - a frabæru uerfli
* -s
□ ZON
er hágæða skíða-
og útiuistarfatnaður
i..
OZON
er eingöngu framleiddur
úr uatnsheldum efnum,
gæddum miklum
„útöndunar“eiginleikum
< Laugavegi 23 ■ Reykjavík
M Sími 551 5599
Höfðagafl Queen 152cm kr.38.510,-
Höfðagafl King 193cm kr. 44.720,-
Náttborð kr. 28.570,-
Há kommóða kr. 69.560,-
Breið kommóða með spegli kr. 103.120,-
Serta dýna Tapestry Elite Queen kr. 93.760,-
Serta dýna Tapesry Elite King kr. 128.150,-
Margar aðrar dýnugerðir til.
Broyhill húsgögnin fást_
aðeins hjá ókkur !
Staðgreiðsluafsláttur
eða góð greiðslukjör
HÚSGAGNAHÖLLIN
Bíldshöfði 20-112 Rvík - S:587 1199