Morgunblaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 67 I DAG BRIDS Árnað heilla llmsjnn tiuðmundur l’nll Arnarson ÍTALIR urðu síðast heims- meistarar árið 1975, en þá sigruðu þeir Bandríkja- menn í úrslitaleik, eins og oft áður. En fyrst lögðu þeir Indónesíumenn að velli í undanúrslitum. Spil dags- ins er frá þeirri viðureign: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 942 ¥ KD ♦ ÁK83 ♦ Á986 Vestur ♦ DIO ¥ G10743 ♦ 94 ♦ KD32 Austur ♦ KG8753 ¥ ■ ♦ D1072 * G74 Suður ♦ Á6 ¥ Á98652 ♦ G65 ♦ 105 Á öðru borðinu varð Belladonna sagnhafí í fjór- um hjörtum í suður. Sá samningur sýnist ekki lík- legur til að vinna í þessari legu, enda er sagnhafi með þijá tapslagi fyrir utan trompið. En útspilið var heppilegt, eða laufkóngur. Belladonna drap á ásinn og spilaði hjartakóng. Hug- myndin var að aftrompa mótheijana strax, en sú áætlun rauk út í veður og vind þegar aust.ur henti spaða. Belladonna spilaði því laufi næst, sem austur tók á gosann og skipti yfir í spaða. Belladonna drap á spaða- ás, fór inn í borð á tromp, spilaði laufníu og lét spaða heima. Vestur fékk þann slag á laufdrottningu og spilaði spaða, sem var trompaður. Næst tók Bella- donna ÁK í tígli og henti svo tígulgosa niður í frí- lauf. Staðan var þá þessi: Norður ♦ 9 ¥ - ♦ 83 ♦ - Vestur Austur ♦ - ♦ G ¥ G107 IIIIH * ♦ - llllll 4 D10 ♦ - * - Suður ♦ - ¥ Á98 ♦ ♦ - Tígull úr borði trompaður með áttu og vestur varð að sætta sig við einn tromp- slag. 70 ÁRA afmæli. í dag, föstudaginn 1. des- ember, er sjötugur Loftur Jens Magnússon, Jöldu- gróf 7, Reykjavík. Hann og kona hans Signý Ág- ústa Gunnarsdóttir verða að heiman á afmælisdag- inn. ^/\ÁRA afmæli. í dag, I "föstudaginn 1. des- ember, er sjötugur Harald- ur Steinþórsson fyrrv. framkvæmdastjóri BSRB, Neshaga 10, Reykjavík. Hann dvelur nú ásamt eiginkonu sinni Þóru S. Þórðardóttur á Kanaríeyjum. Í*/\ÁRA afmæli. í dag, Ol/föstudaginn 1. des- ember, er sextugur Þor- bergur Skagfjörð Jóseps- son, Teigagerði 11, Rcykjavík. Eiginkona hans er Svava Höjgaard. LEIÐRÉTT í FRÉTT um þingsálykt- un um réttindi og skyldur ábyrgðarmanna fjár- skuldbindinga einstakl- inga var ekki nógu skýrt kveðið á um orð Drífu Sigfúsdóttur alþingis- manns. Hún sagði að alls- heijarábyrgð ábyrgðar- manns, sem fæli í sér ábyrgð á „öllum skuld- bindingum skuldara nú og í framtíðinni", væri það umfangsmikil að hún „ætti að vera óheimil í viðskiptum neytenda". Eins og fram kom í máli Drífu er tilgangur álykt- unarinnar að tryggja að ábyrgðarmönnum verði gerðar ljósar skuldbind- ingar sínar. Pennavinir 28 ÁRA Bandaríkjamaður óskar eftir pennavinum: Tcrry Mather, 602 Jackson St., Oslikosh, WI 5490, U.S.A. 13 ÁRA bandarískur piltur vill skrifast á við strák á aldrinum 10-14 ára. Áhuga- mál: lestur, skrif, landa- fræði, tölvur og margt fl.: Collin Lee, 4626 Royal Gate Rd., Winston-Salem, N.C. 27101-6430, U.S.A. 15 ÁRA sænsk stúlka óskar eftir pennavinum á aldrin- um 15-18 ára. Hefur áhuga á dansi, tónlist og söng: Maria Strandberg', TröskevSgen 27, 239 31 Skanör, Sweden. 21 ÁRS sænsk kona, sem leggur stund á ritaranám og hefur áhuga á tónlist, dýrum og fólki: Carina Nolin, Stenbrohugsvagen 18, S-757 58 Uppsala, Sweden. ^ f\ARA afmæli. í dag, I V/föstudaginn 1. des- ember, er sjötugur Óskar Guðmundsson, rafvirkja- meistari, Nökkvavogi 8, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í Framheimil- inu v/Safamýri, milli kl. 16 og 19. 70 ÁRA afmæli. í dag, föstudaginn 1. des- ember, er sjötug Rannveig Árnadóttir, frá Flateyri, nú búsett í Sólheimum 23, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í kaffisal á Skúlagötu 40, á morgun, laugardaginn 2. desember, milli H. 15 og 19. pT/\ÁRA afmæli. Á tJOmorgun, laugardag- inn 2i desember, verður fimmtugur Jón Loftsson, skógræktarstjóri, Hall- ormsstað. Jón og eiginkona hans Berit Helene Johnsen taka á móti gest- um í tilefni dagsins í Hús- stjómarskólanum á Hall- ormsstað frá kl. 16 til 19, á morgun, afmælisdaginn. ff/\ARA afmæli. í dag, tlV/föstudaginn 1. des- ember, er fimmtug Ásta B. Þorsteinsdóttir, lyúkr- unarfræðingur og vara- þinginaður Alþýðuflokks- ins. Hún og eiginmaður hennar Ástráður B. Hreið- arsson, læknir, taka á móti gestum á heimili sínu Hofgörðum 26, Seltjarn- arnesi í dag kl. 18.30. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú átt sérlega gott með að tjá þigogkoma skoðun- um þínum á framfæri. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þér berast loks fréttir, sem þú hefur beðið eftir lengi. Með samráði við starfsfélaga tekst að leysa vandamál í vinnunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Vinur segir þér raunasögu sfna varðandi peninga. En hann getur aðeins sjálfum sér um kennt og þú þarft ekki að koma til hjálpar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þróunin í viðskiptum eða fjár- málum reynist þér hagstæð. Þú ættir að skilja greiðslu- kortið eftir heima ef þú ferð út í kvöld. Krabbi (21. júni — 22. júlí) Góð samstaða ríkir hjá ástvin- um, og í sameiningu tekst þeim að ná góðum árangri. Kvöldið verður rómantískt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <et Þú hefur skyldum að gegna heima áður en þú ferð út að skemmta þér í kvöld. Auk þess bíður verkefni lausnar í vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú ættir að reyna að forðast deilur við ættingja í dag. Þér berast fréttir sem leiða til þess að fjárhagurinn fer batn- andi. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert með óþarfa áhyggjur vegna ættingja, sem hefur þegar leyst úr vanda sínum. Kvöldið hentar vel til vina- fundar. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú getur átt erfitt með að standast freistingarnar við innkaupin. Vinur kemur þér á óvart og endurheimtir traust þitt. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Þótt starfsfélagi hafi leynt þig upplýsingum, virðist lausn vera í sjónmáli á verk- efni, sem þú hefur glímt við lengi. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Misskilningur eða rangar upplýsingar geta valdið breytingum á fyrirætlunum þínum, en ástvinir eiga saman góðar stundir. Vatnsberi (20. janúar — 18. febrúar) ðh Þú leysir smá heimilisvanda árdegis. Ágreiningur getur komið upp milli vina, en sætt- ir takast ef málin eru rædd í bróðerni. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Mál, sem hefur valdið þér nokkrum áhyggjum undan- farið, leysist fareællega í dag. Sýndu ástvini umhyggju í kvöld. Stjörnuspána á að /esa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Nytsamar jólagjafir - þýsk gæðavara Beurer) rafmagnshitapúðar, hnakkapúðar og fótvermar. Fæst í apótekum, kaupfélögum og raftækjaverslunum um allt land. 75 ára reynsla (^Beurer) á framleiðslu. v handnjö7ðd. ^autskUdir á Pantanir, sem afgreiðast eiga fyrir jól, þurfa að hafa borist fyrir 8. desember. Málmsteypan Hella hf. KAPLAHRAUNI 5 • 220 HAFNARFJÖRÐUR. SfMI 565 1022.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.