Morgunblaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 75
morgunblaðið FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 75 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Horfur á laugardag: Suðaustan stinningskaldi. Rigning um sunnan- og austanvert landið en annars þurrt. Horfur á sunnudag: Suðvestan stinningskaldi. Skúrir eða slydduél um vestan- vert landið en léttskýjað austanlands. Horfur á mánudag: Sunnan hvassviðri. Rigning um sunn- an- og vestanvert landið en úrkomulítið norðan- lands. Horfur á þriðjudag og miðvikudag: Suð- vestan strekkingur. Slydduél eða smáskúrir sunnanlands og vestan en annars þurrt. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin suður af Hvarfi þokast til norðnorðausturs, en frá hæðinni yfir Skandinaviu iiggur hæðarhryggur til norðvesturs. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Það er almennt góð færð á þjóðvegum lands- ins, en hálka er á Fróðárheiði, Holtavörðu- heiði, Vestfjörðum og á Norðaustur- og Aust- urlandi.Upplýsingar um færð eru veittar hjá Þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -7 léttskýjað Glasgow 8 mistur Reykjavfk 6 skúr á síð.klst. Hamborg 0 þokumóða Bergen 5 skýjað London 6 mistur Helsinki -1 alskýjjað Los Angeles 13 heiðskírt Kaupmannahöfn 4 hálfskýjað Lúxemborg 1 alskýjað Narssarssuaq 5 skýjað Madríd 9 rigning Nuuk -4 alskýjað Malaga 18 skýjað Ósló -1 þoka í grennd Mallorca 19 léttskýjað Stokkhólmur -2 þokumóða Montreal vantar Þórshöfn 8 skýjað New York -3 snjóskýjað Algarve 17 skýjað Orlando 13 léttskýjað Amsterdam 5 þokumóða París 8 léttskýjað Barcelona 17 hálfskýjað Madeira 19 skýjað Berlín vantar Róm 14 þokumóða Chicago -2 skýjað Vín 2 súld á síð.klst. Feneyjar vantar Washington 0 skýjað Frankfurt 3 alskýjað Winnipeg -7 snjókoma 1. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.47 3,2 8.02 1,2 14.17 3,3 20.39 1,0 10.42 13.15 15.48 21.24 ÍSAFJÖRÐUR 3.56 1,8 10.09 0,8 16.19 1,9 22.46 0,6 11.18 13.21 15.24 21.30 SIGLUFJÖRÐUR 6.19 1,2 12.15 0,4 18.32 1,2 11.01 13.03 15.05 21.11 DJÚPIVOGUR 3.42 OJL 9.53 i7 16.11 0,8 22.43 1,7 10.16 12.46 15.15 20.53 Siávarhæð miðast vi« meíalstórstraumsfiöru (Morgunblaðið/Sió mælingaríslands) * é « » « Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ^ Rigning vy Skúrir Slydda 'f/ Slydduél Snjókoma Él •J Sunnan, 2 vindstig. 10 Hitastig Vindonn symr vmd- __ stefnu og fjöðrín = Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 A er 2 vindstig. » Spá: Austan- og suðaustanátt um allt land - allhvöss eða hvöss sunnan- og suðaustan- lands en hægari annars staðar. A norðurlandi verður úrkomulítið eða úrkomulaust en víðast annars staðar súld eða rigning. Spá VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt suður af Hvarfi er víðáttumikil 965 mb lægð sem ennþá þokast norðnorðaust- ur en yfir Skandinavíu er 1035 mb hæð og frá henni hæðarhryggur til norðvesturs. HlórgawMeftift Krossgátan LÁRÉTT; 1 kleifur, 8 tottar, 9 lélegum, 10 kraftur, 11 votlendi, 13 tré, 15 segl, 18 taflmanns, 21 svefn, 22 grasflötur, 23 sníkjudýr, 24 borgin mennska. LÓÐRÉTT: 2 ýkjur, 3 ýlfrar, 4 vind- hani, 5 snagar, 6 fisk- uin, 7 litli, 12 umfram, 14 bókstafur, 15 hrygg- dýr, 16 fá gegn gjaldi, 17 báran, 18 slitur, 19 ómögulegt, 20 liugur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 djörf, 4 hugur, 7 lúkum, 8 ýlfur, 9 mör, 11 aurs, 13 hrun, 14 úrinu, 15 farg, 17 garn, 20 sum, 22 álkan, 23 jökul, 24 annar, 25 runni. Lóðrétt: - 1 della, 2 öskur, 3 fimm, 4 hlýr, 5 gæfur, 6 rýran, 7 ölinu, 12 súg, 13 hug, 15 fjáða, 16 rokan, 18 aukin, 19 núlli, 20 snar, 21 mjór. í dag er föstudagur 1. desem- ber, 335. dagur ársins 1995. Fullveldisdagurinn. Orð dagsins er: Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. (Fil. 4, 7.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Ásbjörn af veiðum og Vörður kom til viðgerða. Þá fóru Stapafell og Kyndill á strönd, Engey á veiðar og Dettifoss fór út. í dag koma Arina Artica. Richard C. og Bjami Sæmundsson. Fréttir Félag íslenskra bóka- útgefenda. Númer dagsins er 58941. Fullveldisdagurinn er í dag. Þá var Island lýst fijálst og fullvalda ríkj árið 1918. Dagurinn varð smám saman að almennum þjóðhátíðar- degi fram að lýðveldis- tíma. Fálkaorðan, er stofnuð var 1921, hefur yfírleitt verið veitt þenn- an dag og forseti íslands veitir einnig afreks- merki lýðveldisins þenn- an dag fyrir björgun úr lífsháska, segir m.a. í Sögu daganna. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur stjómar. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Kaffí á eftir göngu. Göngustjóri Ema Amgrímsdóttir. Margrét Thoroddsen er til viðtals í síðasta skipti fyrir jól, í dag, uppl. í s. 552-8812. Furugerði 1. Aðventu- kaffi verður sunnudag- inn 3. desember kl. 14. Sr. Sigurbjörn Einars- son, biskup, talar. RA- RIK-kórinn syngur. Há- tíðarkaffi. Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur með Fjólu, Árelíu og Hans kl. 15.30. Vitatorg. í dag kl. 14 er jólabingó. Ki. 15 kem- ur kór Gerðubergs i heimsókn. Stjórnandi Kári Friðriksson. Sungið og dansað til kl. 16.30. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist og dansað í Félagsheimili Kópa- vogs í kvöld kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyr- ir dansi. Öllum opið. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- urídagkl. 13.15 íFann- borg 8, Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffí. Félag ekkjufólks og fráskilinna heldur fund í Risinu kl. 20.30 í kvöld. Nýir félagar eru vel- komnir. Kvenfélagið Hringur- inn verður með sitt ár- lega jólakaffí á Hótel Islandi sunnudaginn 3. desember nk. kl. 14. Happdrætti, skemmtiat- riði, veislukaffí. Félag kaþólskra leik- manna. Sunnudaginn 3. desember kl. 18 verð- ur sunginn aftansöngur að kaþólskum sið, í Kristskirkju, Landakoti. Flytjendur verða kór Kristskirkj u ásamt stjómanda Úlrik Ólasyni og kirkjugestum. Flutn- ingur tekur um 45 mín- útur og eru allir hjartan- lega velkomnir. Húnvetningafélagið í Reykjavík verður með félagsvist á morgun, laugardag kl. 14, í Húnabúð, Skeifunni 17 og em allir velkomnir. Skaftfellingafélagið í Reykjavík. Síðasti spiladagur fyrir jól verð- ur í Skaftfellingabúð sunnudaginn 3. desem- ber kl. 14. Aðventufagn- aður Söngfélags Skaft- fellinga hefst kl. 16 með jólasöngvum og kaffi- hlaðborði. Kirkjustarf Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirlga. Mömmumorgunn kl. 10-12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Á morgun laugardag verður farið í heimsókn til Hjálpar- stofnunar kirkjunnar. Lagt af stað frá kirkj- unni kl. 15. Þátttaka til- kynnist kirkjuverði í síma 551-6783 í dag kl. 16-18. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Halldórs- son. Sjöunda dags aðvent- istar á Islandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Björgvin Snorra- son. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Umsjón hafa konur í söfnuðunum. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður' Einar Val- geir Arason. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 10. Umsjón hefur Ung- mennafélagið í Reykja- vík. MORGUNBLAÐIÐ, Kringiunni 1, 103 Revkjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. <95 °G SPEVi’ Dl '95 (3'í5stShzS'© Dreifing: Eskifeil hf, sími 588 0930.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.