Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1995 17 NEYTENDUR Hverju á ég að skjóta upp um áramótin? && -^^J **jR jorgarsvasðið Tívolíkaka, 90skota (Blossom After Thunder) Butterfly rakettur, 6stk. Höfuðbor Slysavarnardeildin Irigólfur, 4 útsölustaðir í Reykjavík og 2 í samstarfi við Albort á Seltj.nesi Landsbjðrg, 9 útsölustaðin Reykjavík Flugeldabomban, Skeifunni 8, Reykjavík Flugeldafólkið, BSÍog Bíldshöfða 12, Reykjavik KR, Frostaskjóli og Skeifunni, Reykjavík Gus flugeldar, (i samst. v. Albert) Hoftagörðum, Reykjavik Ellingsen, Reykjavík Björgunarsveitin Fiskaklettur, 2 útsölustaðir í Hafnarfirði Hjálparsveit skáta, Garðabæ, 5 útsölustaðir Ódýri skoteldamarkaðurinn, v. Selásbraut 89, Reykjavfk Úti á landi KA, Upplýs. Upplýs. Upplýs. Hjalteyrargötu 4, Akureyri ekkifyrirl. ekkifyrirl. ekkifyrirl. Hjálparsveit skáta, * cmn <»i 230,- Akureyri,3útsðlustaðir i.ouu,- íou, (6s^ Þór, Hamri, Akureyri Björgunarsveitin Gerpir, Neskaupstað . 1.800,- 150,- 1.600,- 150,- 1.400,- 100,- 1.400,- Ekkitil 1.500,- 120,- 1.500,- Ekkitil 1.595,- 120,- Upplýs. ekkifyriri. Upplýs. ekki fyrirl. 1.600,- 150,- Ekkitil Ekkitil Stjörnuljós, 70 cm 5-6 stk. ípakka 650,- (10stk) 230,- (6stk) 200.- (6stk) 250.- (6stk) 350,- Ekkitil 230,- Upplýs. ekki fyrirl. 230.- (6stk) Ekkitil FJQLSKYLD U P A K K A R Ekki er haegt að bera saman verð á fjölskyldupökkum því innihald þeirra er mjög mismunandi eftir seljendum. Þetta er þvf einungis vísbending um verð á flugeldunum í ár. 1.600,- 1.500,- 2.000,- 150,- 120,- 180,- 350,- 400,- MARGIR eru að berjast um hit- una í flugeldasöhi og hafa að sögn Skarphéðins Njálssonar hjá lögreglunni í Reykjavík nálægt 30 aðilar sótt um að flytja inn flug- elda þetta árið. Erfitt er að fá stað- fest hversu miklum fjármunum íslendingar eyða í púður að þessu sinni. Björn Hermannsson fram- kvæmdastjóri Landsbjargar segir að uppi séu ýmsar getgátur um tölur en sjálfur telur hann ekki fjarri lagi að tvö hundruð til tvö hundruð og fimmtíu milljónum sé eytt í flugelda þetta árið. Verðið svipað og í fyrra Verðið er svipað og í fyrra, ein- Margir um hituna í flugeldasölunni staka seljendur hafa þó hækkað verð á sumum flugeldapökkunum og segja að þeir séu stærri í stað- inn. í einstaka tilfellum hefur var- an líka lækkað örlítið. Að stærstum hluta eru flugeldarnir sem nú eru á markaði innfluttir, aðallega frá Kína og Þýskalandi. íslenskir flug- eldar eru þó einnig fáanlegir, svo sem Joker blys, Bengal blys og stór handblys og segir Þórarinn Símonarson fjá Flugeldaiðjunni hf. að þeir hafi heldur sótt i sig veðr- ið aftur en í fyrra dróst sala þeirra töluvert saman. Samkeppnin er mikil og það eru ýmis ráð notuð til að lokka við- skiptavini, boðið er upp á ljósatíma á einum stað ef verslað er fyrir meira en fimm þúsund krónur og annars staðar má velja flugelda aukalega fyrir 20% af því verði sem keypt er fyrir. M «49, a. rfH/ i:i5m.BI r T V 'vÁÁ . ¦ ¦. ¦ v',-^^Œ ER. m • i i ¦ \ 1 ¦ /Vj^^ ' TILBOÐIN J*£L ljfl| \ 1 a|lBl ^Wk 10-11 BÚÐIRNAR QILDIR FRÁ 28. DES. - 4. JAN. [Nyhreínsuðsvið.kg 29íTk7; Svínahamborgahryggur, kg 898 kr. [Londonlamb, kg 699 kr.l Kalkúnar, kg 699 kr. [ EgTfs]öíaol, 51 " 498~kr7j Niðursonirávextir,1/1 dós 78 kr. [Svínalæri og bógur pöruskorið, kg 485 kr.l Kirris Salsa Ríó-sriákk, 2ÖÖ g i 68 kr. s KAUPGARÐUR í Mjódd QILDIR TIL 3. JANÚAR [ Svínabögur reyktur, kg 589kr.v | Svínalæri reykt, kg 689 kr. [Orb. hangilæri, kg 899 kr.j Úrb. hangiframpartur, kg 749 kr. [Kjúklingar.kg 379 lcr.j Kiþþa 21 kök 995 kr. [ Nautainnlæri 1.298 kr.[ Nautaframfile, kg . 1.098 kr. BÓNUS QILDIR FRÁ 28. TIL 31. DESEMBER I Svínakótelettur, kg 719 kr4 Urigriáutarost-beef, kg i .040 ícr. [Vienette ístertur 159 kr.i Bugles 119 kr. j Gabi saltstarigir 48'kr.l Sams salsa sósa 179 kr. |Þykkvaæbjar papriku skrúfur 99 kr.] Camenbert ostur Í49 kr. HAQKAUP QILDIR 28. DES. TIL 3. JAN. [ Hagkaups límonaði, 11 69 kr. | Hagkaups grape, 11 69 kr. j fdýfur frá Vogabæ, 6 teg. pr. dós 79 kr. | Maarud flogur, 5 brágðtég., 1ÖÖ g 98 kr. |Túnfisksalatfrálv1eistaranum,.230gl29 kr.j Bóndabrie 119 kr. [ Ungnauta roast-beef, kg 1.375 kr. j Roast-beef, kg 1.089 kr. mí mat.mnw íkK W$BmW-'W$mW Q 11-ILDIR FRÁ i amborgah 11BÚÐIRNAR .8. TIL 31. DESEME ÞÍN VERSLUN Samtök 18 matvöruverslana QILDIR31.DESEMBER SvTnah •yggur, kg 985 kr.i 798 'kr. 998 kr.: 669 kr. 498 lcfH Urb. hangiframpa rtur, kg Green Giant aspas, skorin Green Giant aspas, heill Hangífrámpartur m/béini, kg Úrbeinaður hangiframpartur, kg Hangiiæri m/beini, kg 99 kr. Orb.hs Léttrej MSsks Ms hríi Egils jí Pepsi c ngilæri, k£ 'kturlambí ifís ihamborgahr., kg 169 kr. 499 krT 749 kr. sísterta 429 kr. 388 kr. 748 kr; laöi, 2,51 Urbeinað hangilæri, kg 899 kr. :ola, 2 I 139 kr. BSl 898 ler.i Bayonneskinka, kg 949 kr. SKAGA HE Grísahamborgas VER HF. Akran LQARTILBOÐ Svínahamborgahryggur, kg ARNARHRAUN QILDIR 23. DES. TIL 4. JAN. 949 kr. teik, kg Bahlse 'Voga-í Egg, k« [Kjúklin Magál jMakka [GufuSI Kaffive n snakk 115 kr. Hamborgahryggur, kg 889 kr. 899 kK dýfa 99 kr.l 265 kr. 398 m 711 kr. 116! 2.890 kr.; 3.990" k'r. Bayonne skinka, laeri, kg 3 Svtnalaari, svínabógur, kg 498kr. 9ar. kg S ög W rnáis korn Vi dós 49 kr. Vogafdýfa 95 kr. rónukökur SERVARA Paalloflögur (stjörnusnakk) 99 kr. Papriku skrúfur (stjörnusnakk) 99 kr.j raujárn Gevalíá káff i, 500 g 319 kr. I Ekki hægt að bera saman verð á fjölskyldupokkum Ómögulegt er að bera saman verð á þeim fjölskyldupðkkum sem í boði eru þar sem innihaldið er mismunandi. Magnið í pokunum segir lítið þar sem sumir bjóða marga dýra hluti en aðrir hrúga ódýrum smáhlutum í pokana. Ráð- iegast er því fyrir fólk að fara á sölustaðina og gera sína eigin verð- og gæðakönnun. Að lokum er ekki úr vegi að minna fólk á að lesa vel leiðbein- ingarnar sem fylgja flugeldunum og fylgja þeim til hins ýtrasta. Skilið vörum fyrir áramót AÐ gefnu tilefni minna Neytenda- samtökin neytendur á að skila vörum fyrir áramót ætli þeir á annað borð að gera það eftir jólin. Eftir áramót hefjast útsölur í fjöl- mörgum verslunum og oftast miði verslanir við útsöluyerðið sé vör- um skilað eftir að útsölur hefjast. ¦ ? » ?------------ Húfur sem hlæja NÝLEGA var stofnsett fyrirtækið Húfur sem hlæja. Fyrirtækið framleiðir húfur á ungu kynslóð- ina og annan fatnað sem er með handunnum skreytingum og frá- gangi. Einungis ull og bómull eru notuð í flíkurnar sem seldar eru í barnafataverslununum Engla- börnum og Piðrildinu svo og ís- lenskum markaði í flugstöð Leifs Eiríkssonar. ? ? ? Klossar með mjúku innleggi SKÓVERKSMIÐJAN Skrefið hf. hefur sent frá sér nýja klossa sem eru með mjúku fótlaga innleggi. Eru þeir fáanlegir í svörtu, hvítu og brúnu. Auk þess framleiðir Skrefið hf. svokallaða FET heilsu- skó og hafa um 1000 pör af þeim verið flutt út til Þýskalands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.