Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER1995 45 AÐSENDAR GREIIMAR Rangtúlkanir og fordómar Svar til sr. Þórhalls Heimissonar SR. ÞÓRHALLUR Heimisson ætti að vera ánægður eftir að hafa nítt niður Nýöld- ina í Kirkjuritinu, áróðursmálgagni kirkjunnar, eða er hann ekki ánægður núna? Með því að safna saman ótal ósannindum frá fólki utan Nýaldarhreyf- Þorsteinn Sch. Thorsteinsson ingarinnar hefur hann unnið það geta þess afrek að níða niður hreyfinguna. Swastikan, það þessi M. Ferguson og þú. Ekki hef ég verið að blanda saman, greinin fjallaði hins vegar um þau ósann- indi er kirkjan hefur beitt gegn hreyfing- unni, búddhisma og hindúisma. Meira bull birtist 1 kirkjuritinu og átti að vera skemmtileg lesn- ing fyrir presta og áhugamenn kirkjunn- ar, eða eins og sr. Þórhallur komst að orði: „Til gamans má að hið eldforna merki Hakakrossinn. Haka- Eitt af mörgum háleit- um markmiðum búddhismans, segir Þorsteinn Sch. Thor- steinsson, er samúðin. óvart að þú skyldir ekki hafa reynt að svara fyrir dr. Einar og dr. Sigurbjörn. I þessari sömu grein, „Fjarstæður", kemur þú fram með þína sömu fordóma og lítilsvirð- ingu gagnvart bæði búddhisma og Ekki eru allar þessar upplýs- ingar fengnar frá Nýaldarhreyf- ingunni, heldur frá fólki utan hennar. Menn hafa séð allan áróð- urinn í áróðursmálgagni þjóðkirkj- unnar, „Kirkjuritinu", eða þessu „smáriti" sem þú, sr. Þórhallur, átt að kannast við, en það er þitt málgagn, hinnar ísl. þjóðkirkju. En séra, ég Þorsteinn, er ekki í Nýaldarhreyfingunni. Þeir í hreyfingunni hafa meira umburðarlyndi en þjóðkirkjan, auk þess er hreyfingin ekki með þessa fordóma og ósannindi eins og kirkjan hefur sýnt. Það eru ósann- indi að segja að hreyfingin sé auk þess „trúleysingjar efnishyggju í bland við heiðin minni frá for- kristnum tíma". Eru það annars ekki stórkostleg vinnubrögð að taka þessar fullyrð- ingar hennar Marilyn Ferguson fram yfir allan þann þoðskap sem öll Nýaldarhreyfingin kennir sig við, sr. Þórhallur? Hver var það annar en þú sem sagði: „Ekki er heldur krafist gagngerrar breyt- ingar á lífsmynstri áhangendanna, eða svo segja trúboðar hreyfingar- innar"? Það kemur fram í greininni þinni „samleið milli ný-austrænna trúarbragða". Eru til einhver ný- austræn trúarbrögð eða „ný- hindúismi"? (sjá Kirkjuritið 2. hefti, 56. árg., júní 927 Mbl. 14. og 19. des.). Það var gott hjá þér að svára, því að menn sjá þá, hvernig þú og þínir líkar koma áróðrinum til skila um Nýöldina og önnur trúarbrögð. Ef það er einhver sem er að blanda saman eða segja að Nýöld- in sé „samleið milli ný-austrænna trúarbragða" (ný-hindúismi) þá er krossinn táknar samruna heima tveggja, mikro/makrokosmos, og alger yfirráð yfir öllum öflum al- heimsins hjá þeim er tekst að tengja." Það hefði verið betra ef sr. Þórhallur hefði athugað merkið betur áður en hann nefndi það Hakakross og færi síðan að segja slík stóryrði, því að merkið er ekki Hakakross. Þórhallur segir að: „markmið hindúisma/búddisma er ekki að gera góð verk, heldur hitt að hætta að endurfæðast, losna frá heimi endurfæðinga og eymdar." (Mbl. 19. des. '95.) Eitt af mörgum háleitum mark- miðum búddhismanns er samúðin, lifa fyrir aðra og „gera góð verk", sjá ritin Shantideva Bodhisattva's 8. 126-28, Garland Sutra 23, Perfection of Wisdom in Eight Thousand Lines 321-22, Gandav- yuha Sutra Vows of Samantab- hadra, Dhammapada 53, 173 og 223. í bókinni Samræður um kenningu Búddha segir: „Það er ræktun slíks hugarfars ótakmark- aðrar góðvildar algerlega úr tengslum við alla hugsun um end- urgjald - sem búddhisminn mælir fyrir um sem hina einu raunsönnu kærieiksleið." (Bls. 54.) Siðareglur búddhisma eða hinn áttfaldi vegur er einnig háleit markmið. í hindúisma er það markmið að gera góð verk og þjóna öðrum, sjá Bhagavad Gita 3. 4-9 og3.10-26 og 6. 40-41, Reg Veda 10.117. 1-6, Taittiriya Upanishad og Basavanna Vacana 247. Það er markmið bæði búddhisma og hindúisma að gera góð verk sr. Þórhallur, einnig er það markmið að hætta að endurfæðast, ég hef ekki neitað því. Það kom mér á -meöhollum.mat! Manneldisráð Siglfirðingafélagið í Reykjavík og nágrenni heldur sinn árlega jólatrésfagnað 29. desember kl. 15.00 í Drangey, Stakkahlíð 17. Fjölmennum meðbömin okkar. Barnaballsnefnd. hindúisma er þú segir: „Best er því að gera ekkert." Mætti ekki orða þetta öðruvísi séra? Það má vel vera að það sé yfir- lýst stefna þjóðkirkjunnar að fjalla svona um trúarbrögðin, eins og þú og dr. Einar og dr. Sigurbjörn hafíð gert. Ekki hefur þú verið betri hvað það snertir í þínum fyr- irlestrum og greinaskrifum. í greininni „Endurholdgun - samsara og karma" segir þú: „Að gera öðrum gott bætir eigið karma segja hinir upplýstu Indverjar dagsins í dag, þannig kenna ekki helgibækur Indverja. Samkvæmt þeim verður karma einstaklingsins aðeins gott ef hann forðast að umgangast óhreina hluti." Hvað á það að þýða að segja að Indverji dagsins í dag gangi um ljúgandi gagnvart Helgibókun- um? Þessar greinar þínar, Stjörnu- speki, Ný-öldin, Guðspeki og Grunnstefin í Yoga, hef ég sýnt og gefið forsvarsmönnum og öðr- um. Meðlimir Nýaldarsamtakanna hafa sagt mér að þessi skrif þín séu bæði óheiðarleg og full af alls kyns ósannindum. Um stjörnu- spekina gildir það sama, auk þess sem búið er að benda ykkur á þessar rangfærslur hvað eftir ann- að. Þessi óheiðarleiki í áróðri þín- um gegn áhugamönnum um jóga er ekki fallegur. Og umfjöllun þín um guðspekina er óheiðarleg og ljót. Höfundw er formaður saitistarfs- nefndar trúfélaga fyrir heimsfrið. TÆKNI- OG TOLVUDEILD tö Heimilistæki hf SÆTÚNI 8-105 REYKJAVÍK • slmi 569 15 00 • beinn sími 569 14 00 • fax 569 15 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.