Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1995 9 FRETTIR FOLK FOLK Eiríkur Jónsson Yfirlæknir á þvagfæra- skurðdeild •EIRÍKUR Jónsson hefur verið ráðinn yfirlæknir þvagskurð- deildar Borgarspítalans og verð- ur yfirlæknir sam- svarandi deildar á Sjúkrahúsi Reykjavíkur nú um áramót. Eiríkur tekur við starfi Sverris Haraldssonar sem gegnt hefur starfinu frá stofn- un deildarinnar en hann lét af störf- um í ágúst sl. vegna aldurs. Eírkur Jónsson er fæddur 1958 í Reykjavík. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi árið 1978 og útskrifaðist frá Lækna- deild Háskóla íslands árið 1984 með kandidatspróf í læknisfræði. Árið 1992 lauk hann 6 ára fram- haldsnámi í þvagfæraskurðlækn- ingum við Dartmouth-Hitehcock Medical Center í Hanover, New Hampshire í Bandaríkjunum. í framhaldi af sérfræðinámi starfaði hann í eitt ár sem Clinical Fellow við krabbameinsskurðlækningar og nýrnaflutninga (renal trans- plantation) við Virginia Medical Center í Seattle, Washington í Bandaríkjunum. Síðastliðin tvö ár hefur Eiríkur starfað á þvagfæraskurðdeildum Borgarspítalans og Landakotsspít- ala og einnig við íslensku krabba- meinsskrána. Foreldrar Eiríks eru Jón F. Ferdinandsson, myndlistarkenn- ari og Helga Óskarsdóttir, hjúkr- unardeildarstjóri Kópavogi. Eirík- ur er kvæntur Oddnýju Sigurðar- dóttur og eiga þau þrjú börn, Arngrím f. 1982, Odd f. 1988 og Völu Kristínu f. 1991. Róbert Berman Doktor fjallar um ensku- kennslu á íslandi •NÝLEGA lauk Róbert Berman doktorsgráðu frá Lancaster Uni- versity í Englandi. Doktorsritgerð hans í hagnýtum málvísindum er um enskukennslu á íslandi. Ritgerðin, „Transfer of writing skills between lang- gtí'-f^ 1 uages", er byggð iW "¦ ¦¦-¦¦¦¦¦ ¦¦¦¦ ' m á rannsókn sem hann gerði á kennslu í ritun og frammistöðu í ís- lensku og ensku í þremur fram- haldsskólum í Reykjavík. í dokt- orsritgerðinni er sýnt fram á að til þess að nýta íslenskukunnáttu sína við að skrifa á ensku er ekki nægilegt að enskukunnáttan sé góð, heldur er nauðsynlegt að hún sé reiprennandi, en það er gagn- stætt því sem haldið hefur verið fram. Leiðbeinandi Róberts var dr. David Barton. Andmælendur voru dr. Charles Alderson, prófessor við Lancaster University, og dr. Thomas Bloor frá Aston Univers- ity. Róbert er stundakennari við Menntaskólann við Hamrahlíð og enskuskor Háskóla íslands. Hann er giftur Ingigerði Guðbjörns- dóttur Ijósmóður og eru börn þeirra tvö, Kristína og Davíð James. Foreldrar Róberts, George og Mona Berman, eru búsett í Toronto, Kanada. ' oiöf Rosenthal k^ ^'llm Sii Brúðkaupsgjafir • Tímamótagjafir • Verð við allra hæfi • Timamótagjafir sy\ \xj/\ fA • Verð við allra hæfi /\QÓ€/lX\^S^ HÖnnUH Og gæði í Sérflokki Laugavegi 52, sími 562 4244. Enginn Stórdansleikur á Hóte, |slandi &, «istnA*és *°ö Bíddu viö - Með . vaxandi þrá - Ort I • "¦!: sandinn - Ég er roWcari - Fyrir eitt bros - Sumarsæla - Lifsdansinn - Þjóðnátið í Eyjum - ; Helgin er að koma -Isyngjandisveiflu - Sumarfrí - LEtlö skrjáfískógi-Með : þér - Ég syng » pennan söng - Á ^L þjóölegu nötunum - Tifar tímans hjóf - V £ vertu'o.fi. o.fl. HLJOMSVEIT GEIRMUNDAR VALTÝSSONAR leik djp tyxir dansi. ,.¦ v^í::k::: ..,..¦¦:.»> Bor&apantanir i síma 568 7111 'ji-iJj ; i.i. ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.