Morgunblaðið - 28.12.1995, Page 9

Morgunblaðið - 28.12.1995, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1995 9 FRÉTTIR Yfirlæknir á þvagfæra- skurðdeild •EIRÍKUR Jónsson hefur verið ráðinn yfirlæknir þvagskurð- deildar Borgarspítalans og verð- ur yfirlæknir sam- svarandi deildar á Sjúkrahúsi Reykjavíkur nú um áramót. Eiríkur tekur við starfi Sverris Haraldssonar sem gegnt hefur starfinu frá stofn- un deildarinnar en hann lét af störf- um í ágúst sl. vegna aldurs. Eírkur Jónsson er fæddur 1958 í Reykjavík. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi árið 1978 og útskrifaðist frá Lækna- deild Háskóla íslands árið 1984 með kandidatspróf í læknisfræði. Árið 1992 lauk hann 6 ára fram- haldsnámi í þvagfæraskurðlækn- ingum við Dartmouth-Hitchcock Medical Center í Hanover, New Hampshire í Bandaríkjunum. í framhaldi af sérfræðinámi starfaði hann í eitt ár sem Clinical Fellow við krabbameinsskurðlækningar og nýrnaflutninga (renal trans- plantation) við Virginia Medical Center í Seattle, Washington í Bandaríkjunum. Síðastliðin tvö ár hefur Eiríkur starfað á þvagfæraskurðdeildum Borgarspítalans og Landakotsspít- ala og einnig við íslensku krabba- meinsskrána. Foreldrar Eiríks eru Jón F. Ferdinandsson, myndlistarkenn- ari og Helga Óskarsdóttir, hjúkr- unardeildarstjóri Kópavogi. Eirík- ur er kvæntur Oddnýju Sigurðar- dóttur og eiga þau þijú börn, Arngrím f. 1982, Odd f. 1988 og Völu Kristínu f. 1991. Doktor fjallar um ensku- kennslu á íslandi •NÝLEGA lauk Róbert Berman doktorsgráðu frá Lancaster Uni- versity í Englandi. Doktorsritgerð hans í hagnýtum málvísindum er um enskukennslu á íslandi. Ritgerðin, „Transfer of writing skills between lang- uages“, er byggð á rannsókn sem hann gerði á kennslu í ritun og frammistöðu í ís- lensku og ensku í þremur fram- haldsskólum í Reykjavík. í dokt- orsritgerðinni er sýnt fram á að til þess að nýta íslenskukunnáttu sína við að skrifa á ensku er ekki nægilegt að enskukunnáttan sé góð, heldur er nauðsynlegt að hún sé reiprennandi, en það er gagn- stætt því sem haldið hefur verið fram. Leiðbeinandi Róberts var dr. David Barton. Andmælendur voru dr. Charles Alderson, prófessor við Lancaster University, og dr. Thomas Bloor frá Aston Univers- ity. Róbert er stundakennari við Menntaskólann við Hamrahlíð og enskuskor Háskóla íslands. Hann er giftur Ingigerði Guðbjörns- dóttur Ijósmóður og eru börn þeirra tvö, Kristína og Davíð James. Foreldrar Róberts, George og Mona Berman, eru búsett í Toronto, Kanada. Eiríkur Jónsson Rosenthal __ pegar Pl' vellir 8J'°* • Brúðkaupsgjafir (7) '^Q/\ ^ • Tímamótagjafir • Verð \úð allra hæfi Hönnun oggæði í sérflokki Laugavegi 52, sími 562 4244. dansleikur Stór Enginn <ed Hótel íslandi föstnd0 Bíddu við - Með vaxandi þrá - Ort í sandinn - Ég er rokkari - Fyrir eitt bros - Sumarsæla - Lífsdansinn - Þjóðhátið i Eyjum - Helgin er að koma - í syrtgjandi sveiflu - Sumarfri - Litið skrjáf í skógi - Með þér - Ég syng þennan söng - Á þjóðlegu nótunum - Tifar tímans hjól - Vertu o.fl. o.fl. GEIRMUNI leik» rÓMSVEiT ver,U0•’,•0■,l• AR VALTÝSSONAR ansi. Borbapantanir í síma 568 7111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.