Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1995 63 BRIDS Umsjón Guðmundur l’áll Arnarson SUÐUR var að opna bara á einum spaða í byrj- un með svo sterk spil. En þegar makker hans lyfti í sakleysi sínu í tvo spaða, I missti suður stjórn á sér ; og stökk í sjö!! Suður gefur; AV á ' hættu. Norður ♦ G107 V D54 ♦ G65 ♦ K854 Suður ♦ ÁD98653 Vestur y á ♦ ÁK ♦ Á72 Norður Austur Suður - - 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 7 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Laufdrottning. Þótt ekkert sé hægt að setja út á hækkun norðurs I í tvo spaða, veldur blindur ) vonbrigðum. En það væri gaman að geta réttlætt þetta stangarstökk í sjö. Sem verður aðeins gert með því að vinna slemmuna. Hvernig á suður að spila? Laufkónginn verður að geyma í blindum, svo það er ekki um annað að ræða en taka fyrsta slaginn heima og leggja niður trompásinn. i Og bíðum við, kóngurinn | fellur: Norður ♦ G107 r D54 ♦ G65 ♦ K854 Vestur ♦ K V K876 ♦ D432 | * DG109 Austur 4 42 llllll V G10932 111111 ♦ 10987 ♦ 32 I I Suður ♦ ÁD98653 y k ♦ ÁK ♦ Á72 Eftir flögur tromp í við- bót tekur suður slagina sína í rauðu litunum. Falli ekkert bitastætt spilar hann enn trompi. Blindur á þá hjarta- drottningu, tígulgosa og kóng annan í laufi. í þessu tilfelli valdar vestur alla liti, svo slemman vinnst sjálf- I krafa. En eigi vestur lauf- lengdina og annað hvort tíg- uldrottningu eða hjartakóng verður sagnhafí að giska á rétt afkast í borði. „Ertu genginn af göflun- um,“ spurði norður kurteis- lega eftir spilið. „Kannski hefði ég bara átt að segja hálfslemmu,“ Iviðurkenndi suður, „en þú ættir að vera ánægður, því sex tapast alltaf.“ Sem er alveg laukrétt. í sex spöðum er best að drepa fyrsta slaginn á laufkóng og svína fyrir trompkóng- inn. I DAG Arnað heilla pT/\ÁRA afmæli. Á Ovlmorgun, föstudaginn 29. desember, verður fimmtugur Jón Gauti Jónsson. Hann tekur á móti gestum á afmælisdag- in í Garðaholti, Garðabæ milli kl. 17 og 19. 40 ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 28. desember, verður fertugur Sigurður Már Einarsson, fiskifræðingur, Borgar- braut 28, Borgarnesi. Eiginkona hans er Anna E. Steinsen. Þau hjónin taka á móti gestum á afmælisdaginn milli kl. 20 og 24 í Félagsmiðstöðinni Óðali við Gunnlaugsgötu í Borgarnesi. Ljósmyndarinn L4ra Long BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 28. október sl. í Bú- staðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Berglind Hallgrímsdóttir og Jó- hann Ólafur Olason. Heimili þeirra er í Dalseli 19, Reykjavík. Ljósm.st. Gunnars Ingimarss. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júlí sl. í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Oddný Vala Jóns- dóttir og Sigurður Darri Skúlason. HOGNIHREKKVISI vm. erm g ,, þá hefar nú þegor súnt 5iö jöta..- Stselnum, 'askatistanri: þmn,! “ Afmæli útvarps í grein Péturs Péturs- sonar „Nú finnst mömmu gaman að hlusta á útvarp- ið“ féll niður ein lína svo samhengið raskast. Þar sem lýkur að segja frá Sig- urði Einarssyni og hvernig unglingarnir drukku í sig hvert orð ræðumanns, svo að: „Engum datt í hug að halda áfram dansi meðan Sigurður kaus að tala“ I átti eftirfarandi setning að koma næst á eftir: „Thor- LEIÐRETT olf Smith fréttamaður var annarrar gerðar en Sig- urður. Hann var bráð- skarpur. Góður námsmað- ur...“ og svo framvegis. Sagan um drauminn um Metro-Goldwyn-Meyer ljónið á miðjum Laugavegi og sársaukann í stóru tánni vísar því til Thorolfs en ekki Sigurðar eins og skilja mátti á samhengin- um eins og það birtist í blaðinu. Þá misritaðist að skrifstofa Copelands var í Austurstræti 14 en ekki 4. Nafn brenglaðist í formála minningar- greina um Herdísi Elínu Steingrímsdóttur á blað- síðu 36 í Morgunblaðinu laugardaginn 23. desem- ber brenglaðist nafn eins af börnum hennar í upp- talningu. Þau eru: Sigríð- ur, Kristín, Þóra og Stein- gn'mur Óli. Hlutaðeigendur eru innilega beðnir afsökunar á þessum mistökum. ARATUGA REYNSLA GÆÐAVARA - GOTT VERÐ STJÖRNUSPA STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú hefur mjög ákveðnar skoðanir og mikinn áhuga á stjórnmálum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þótt þér gangi vel í vinn- unni, reynir starfsfélagi að gera litið úr afrekum þínum. En ráðamenn standa með þér. Naut (20. apríl - 20. maí) Vinur, sem þú hefur ekki séð lengi, kemur í heimsókn og færir þér síðbúna jólagjöf. Þið eigið saman ánægjulegt kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú tekur til hendi við lausn á gömlu verkefni, og fmnur fljótt réttu lausnina. Þú mátt búast við batnandi afkomu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HfB Góð lausn fínnst á gömlu deilumáli vina í dag. Þér gengur vel í vinnunni, en þú þarft að varast óþarfa af- skiptasemi. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú nærð loks tökum á verk- efni, sem þú hefur átt erfitt með að leysa. Vinsældir þínar fara vaxandi, og þú skemmt- ir þér í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Láttu ekki eitthvað óvænt, sem gerist í vinnunni, koma þér úr jafnvægi. Með einbeit- ingu tekst þér að ráða fram úr vandanúm. Vog (23. sept. - 22. október) Gamalt verkefni, sem þér tókst ekki að Ijúka fyrir jólin, þarfnast lausnar í dag. Slak- aðu svo á heima með ástvini í kvöld. Sþorddreki (23.okt. - 21. nóvember) HÍÍ0 Þótt ekki séu allir sammála þér í fyrstu, reynist hugmynd þín um lausn á erfiðu verk- efni sú rétta, öllum til ánægju. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú átt góðu gengi að fagna í vinnunni, og þér tekst að finna leið til lausnar á erfiðu verkefni. Vinur er eitthvað miður sín. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Láttu það ekki á þig fá þótt breytingar verði á fyrirætl- unum þínum í kvöld. Þú hef- ur hvort eð er þörf fyrir góða hvíld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft að hafa augun opin í vinnunni í dag, því eitthvað óvænt gerist. Það getur orðið til þess að styrkja stöðu þína. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) í* Allt gengur að óskum í vinn- unni í dag, þótt starfsfélagi sé ekki sérlega samvinnuþýð- ur. Þér berast góáar fréttir í kvöld. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggiast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 ísíma55f 1012. Orator , félag laganema. Lægsta verðið í Karíbahafið frá íslandi Sértilboð til Cancun 2 vikur - 22. janúar kr. 59.930 scetió Tryggðu þér glæsilegt kynningartilboð á nýjan Ser/iiboði gististað í Cancun, Laguna Verde Suites, sem við Beintle/ n kynnum nú í fyrsta sinn á frábæru verði. Fallegur gististaður með öllum aðbúnaði, s.s. sjónvarpi, síma, loftkælingu og frábærri staðsetningu, við frægasta golfvöllinn í Cancun. Frábær aðbúnaður, ótrúlegt úrval veitinga- og skemmtistaða, glæsilegir golfvellir, siglingar, köfun, tennis, pýramýdar, kynnisferðir og íslensk fararstjórn Heimsferða tryggja þér yndislega dvöl í paradís. Aðeins er um að ræða 10 sæti í þessa brottför. Bókaðu því strax. Verð kr. 59.930 Verð m.v. hjón með bam, 2 vikur, 22. jan. Skattar innifaldir, ekki forfallagjald kr. 1.200. Verð kr. 69.950 Verð m.v. 2 í herbergi, Laguna Verde, 2 vikur, 22. jan. Skattar innifaldir, ekki forfallagjald kr. 1.200. Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN SMIÐJUVEGI 70, KÓP. • SÍMI564 4711 • FAX 564 4725
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.