Morgunblaðið - 28.12.1995, Síða 63

Morgunblaðið - 28.12.1995, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1995 63 BRIDS Umsjón Guðmundur l’áll Arnarson SUÐUR var að opna bara á einum spaða í byrj- un með svo sterk spil. En þegar makker hans lyfti í sakleysi sínu í tvo spaða, I missti suður stjórn á sér ; og stökk í sjö!! Suður gefur; AV á ' hættu. Norður ♦ G107 V D54 ♦ G65 ♦ K854 Suður ♦ ÁD98653 Vestur y á ♦ ÁK ♦ Á72 Norður Austur Suður - - 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 7 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Laufdrottning. Þótt ekkert sé hægt að setja út á hækkun norðurs I í tvo spaða, veldur blindur ) vonbrigðum. En það væri gaman að geta réttlætt þetta stangarstökk í sjö. Sem verður aðeins gert með því að vinna slemmuna. Hvernig á suður að spila? Laufkónginn verður að geyma í blindum, svo það er ekki um annað að ræða en taka fyrsta slaginn heima og leggja niður trompásinn. i Og bíðum við, kóngurinn | fellur: Norður ♦ G107 r D54 ♦ G65 ♦ K854 Vestur ♦ K V K876 ♦ D432 | * DG109 Austur 4 42 llllll V G10932 111111 ♦ 10987 ♦ 32 I I Suður ♦ ÁD98653 y k ♦ ÁK ♦ Á72 Eftir flögur tromp í við- bót tekur suður slagina sína í rauðu litunum. Falli ekkert bitastætt spilar hann enn trompi. Blindur á þá hjarta- drottningu, tígulgosa og kóng annan í laufi. í þessu tilfelli valdar vestur alla liti, svo slemman vinnst sjálf- I krafa. En eigi vestur lauf- lengdina og annað hvort tíg- uldrottningu eða hjartakóng verður sagnhafí að giska á rétt afkast í borði. „Ertu genginn af göflun- um,“ spurði norður kurteis- lega eftir spilið. „Kannski hefði ég bara átt að segja hálfslemmu,“ Iviðurkenndi suður, „en þú ættir að vera ánægður, því sex tapast alltaf.“ Sem er alveg laukrétt. í sex spöðum er best að drepa fyrsta slaginn á laufkóng og svína fyrir trompkóng- inn. I DAG Arnað heilla pT/\ÁRA afmæli. Á Ovlmorgun, föstudaginn 29. desember, verður fimmtugur Jón Gauti Jónsson. Hann tekur á móti gestum á afmælisdag- in í Garðaholti, Garðabæ milli kl. 17 og 19. 40 ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 28. desember, verður fertugur Sigurður Már Einarsson, fiskifræðingur, Borgar- braut 28, Borgarnesi. Eiginkona hans er Anna E. Steinsen. Þau hjónin taka á móti gestum á afmælisdaginn milli kl. 20 og 24 í Félagsmiðstöðinni Óðali við Gunnlaugsgötu í Borgarnesi. Ljósmyndarinn L4ra Long BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 28. október sl. í Bú- staðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Berglind Hallgrímsdóttir og Jó- hann Ólafur Olason. Heimili þeirra er í Dalseli 19, Reykjavík. Ljósm.st. Gunnars Ingimarss. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júlí sl. í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Oddný Vala Jóns- dóttir og Sigurður Darri Skúlason. HOGNIHREKKVISI vm. erm g ,, þá hefar nú þegor súnt 5iö jöta..- Stselnum, 'askatistanri: þmn,! “ Afmæli útvarps í grein Péturs Péturs- sonar „Nú finnst mömmu gaman að hlusta á útvarp- ið“ féll niður ein lína svo samhengið raskast. Þar sem lýkur að segja frá Sig- urði Einarssyni og hvernig unglingarnir drukku í sig hvert orð ræðumanns, svo að: „Engum datt í hug að halda áfram dansi meðan Sigurður kaus að tala“ I átti eftirfarandi setning að koma næst á eftir: „Thor- LEIÐRETT olf Smith fréttamaður var annarrar gerðar en Sig- urður. Hann var bráð- skarpur. Góður námsmað- ur...“ og svo framvegis. Sagan um drauminn um Metro-Goldwyn-Meyer ljónið á miðjum Laugavegi og sársaukann í stóru tánni vísar því til Thorolfs en ekki Sigurðar eins og skilja mátti á samhengin- um eins og það birtist í blaðinu. Þá misritaðist að skrifstofa Copelands var í Austurstræti 14 en ekki 4. Nafn brenglaðist í formála minningar- greina um Herdísi Elínu Steingrímsdóttur á blað- síðu 36 í Morgunblaðinu laugardaginn 23. desem- ber brenglaðist nafn eins af börnum hennar í upp- talningu. Þau eru: Sigríð- ur, Kristín, Þóra og Stein- gn'mur Óli. Hlutaðeigendur eru innilega beðnir afsökunar á þessum mistökum. ARATUGA REYNSLA GÆÐAVARA - GOTT VERÐ STJÖRNUSPA STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú hefur mjög ákveðnar skoðanir og mikinn áhuga á stjórnmálum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þótt þér gangi vel í vinn- unni, reynir starfsfélagi að gera litið úr afrekum þínum. En ráðamenn standa með þér. Naut (20. apríl - 20. maí) Vinur, sem þú hefur ekki séð lengi, kemur í heimsókn og færir þér síðbúna jólagjöf. Þið eigið saman ánægjulegt kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú tekur til hendi við lausn á gömlu verkefni, og fmnur fljótt réttu lausnina. Þú mátt búast við batnandi afkomu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HfB Góð lausn fínnst á gömlu deilumáli vina í dag. Þér gengur vel í vinnunni, en þú þarft að varast óþarfa af- skiptasemi. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú nærð loks tökum á verk- efni, sem þú hefur átt erfitt með að leysa. Vinsældir þínar fara vaxandi, og þú skemmt- ir þér í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Láttu ekki eitthvað óvænt, sem gerist í vinnunni, koma þér úr jafnvægi. Með einbeit- ingu tekst þér að ráða fram úr vandanúm. Vog (23. sept. - 22. október) Gamalt verkefni, sem þér tókst ekki að Ijúka fyrir jólin, þarfnast lausnar í dag. Slak- aðu svo á heima með ástvini í kvöld. Sþorddreki (23.okt. - 21. nóvember) HÍÍ0 Þótt ekki séu allir sammála þér í fyrstu, reynist hugmynd þín um lausn á erfiðu verk- efni sú rétta, öllum til ánægju. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú átt góðu gengi að fagna í vinnunni, og þér tekst að finna leið til lausnar á erfiðu verkefni. Vinur er eitthvað miður sín. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Láttu það ekki á þig fá þótt breytingar verði á fyrirætl- unum þínum í kvöld. Þú hef- ur hvort eð er þörf fyrir góða hvíld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft að hafa augun opin í vinnunni í dag, því eitthvað óvænt gerist. Það getur orðið til þess að styrkja stöðu þína. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) í* Allt gengur að óskum í vinn- unni í dag, þótt starfsfélagi sé ekki sérlega samvinnuþýð- ur. Þér berast góáar fréttir í kvöld. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggiast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 ísíma55f 1012. Orator , félag laganema. Lægsta verðið í Karíbahafið frá íslandi Sértilboð til Cancun 2 vikur - 22. janúar kr. 59.930 scetió Tryggðu þér glæsilegt kynningartilboð á nýjan Ser/iiboði gististað í Cancun, Laguna Verde Suites, sem við Beintle/ n kynnum nú í fyrsta sinn á frábæru verði. Fallegur gististaður með öllum aðbúnaði, s.s. sjónvarpi, síma, loftkælingu og frábærri staðsetningu, við frægasta golfvöllinn í Cancun. Frábær aðbúnaður, ótrúlegt úrval veitinga- og skemmtistaða, glæsilegir golfvellir, siglingar, köfun, tennis, pýramýdar, kynnisferðir og íslensk fararstjórn Heimsferða tryggja þér yndislega dvöl í paradís. Aðeins er um að ræða 10 sæti í þessa brottför. Bókaðu því strax. Verð kr. 59.930 Verð m.v. hjón með bam, 2 vikur, 22. jan. Skattar innifaldir, ekki forfallagjald kr. 1.200. Verð kr. 69.950 Verð m.v. 2 í herbergi, Laguna Verde, 2 vikur, 22. jan. Skattar innifaldir, ekki forfallagjald kr. 1.200. Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN SMIÐJUVEGI 70, KÓP. • SÍMI564 4711 • FAX 564 4725

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.