Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1995 31 AÐSENDAR GREINAR Rannsókna- starfsemií Háskóla Islands NOKKRAR umræður hafa verið á si'ðum Morgunblaðsins um rammaáætlanir Evrópusambands- ins og þátttöku Háskóla íslands í þeim. Markmiðið með þessari grein er að útskýra aðeins rannsókna- starfsemi við Háskólann, umfang hennar og m.a. þátttöku í rannsókna- og tækniáætlun ESB. Rannsóknir á vegum Háskóla ís- lands hafa byggst upp með tilvísun til þeirrar skyldu skólans að vera bæði kennslu- og rannsóknastofnun. Það hefur verið mat skólans að stunda beri rannsóknir í þeim grein- um sem kennsla er veitt í. Þannig er innan skólans fengist við rann- sóknir á fjölmörgum fræða- og vís- í bókinni um rannsóknir Háskóla íslands er að finna, segir Hellen M. Gunnarsdóttir, frásagnir um rúmlega þúsund rannsóknar- og þróunarverkefni. indagreinum - í félagsvísindum, hugvísindum, heilbrigðisvísindum og á sviðum verk- og raunvísinda. I rannsóknaskrá skólans kemur fram að háskólamenn unnu að um 1.300 rannsóknarverkefnum á árun- um 1991 til 1993. Rannsóknastarfsemi innan skól- ans fer fram á rannsóknastofnunum sem eru um 42 talsins, og í nýjum háskóladeildum. Af heildarútgjöld- um til rannsókna á íslandi fer um fjórðungur til Háskóla íslands. Rúmlega helmingur þess fjár fer til grunnrannsókna og helmingur til hagnýtra rannsókna og þróunar- verkefna. Rúmlega fjórðungur allra rannsóknaverkefna er unninn í sam- vinnu við erlenda aðila. Samstarfsverkefni í rannsóknum Mikilvægt er fyrir Háskóla ís- lands að byggja upp öfluga rann- sókna- og þróunarstarfsemi til að geta tekið þátt í innlendu samstarfi með fyrirtækjum og öðrum rann- sóknastofnunum. Öflugt samstarf innanlands er forsenda þess að skól- inn geti tekið með fullum þunga þátt í auknu alþjóðlegu samstarfi. Þetta hafa forystumenn skólans gert sér grein fyrir og lagt aukna áherslu á að efla rannsóknastarf- semina og gæði rannsókna innan skólans hin síðari ár. Það hefur ver- ið gert með margvíslegum hætti. Fyrst má nefna eflingu fram- haldsnáms, en það hefur háð skól- anum mjög í erlendu rannsóknasam- starfi að hafa ekki á að skipa ungum og efnilegum vísindamönnum í framhaldsnámi. Háskóli íslands vinnur nú að uppbyggingu náms sem felur í sér þjálfun til rannsókna- starfa í flestum deildum skólans. Jafnframt hefur stofnunin tekið þátt í þróunarverkefnum tengdum Nýsköpunarsjóði, í samvinnu við ís- lensk fyrirtæki og stofnanir. Efling þróunarstarfs innan íslenskra fyrir- tækja hefur m.a. átt sér stað í sam- vinnu við rannsóknastofnanir Há- -skólans. Rannsóknasjóður Háskól- ans hefur starfað frá 1985 og frá upphafi hafa verið ströng viðmið við úthlutun og hörð samkeppni um styrki. Jafnframt hefur skólinn lagt áherslu á að þjónusta háskólakenn- ara og aðra með rekstri rannsókna- þjónustu þar sem veitt er aðstoð við að koma á samstarfi skóla og at- vinnulífs, innanlands sem utan. Alþjóðleg samvinna Háskóli íslands hefur tekið þátt í umsóknum um styrki sem í boði eru í 4. rammaáætlun Evrópusam- bandsins. Á þeim rannsóknasviðum sem Háskólinn sótti um styrki til náði hann ágætum árangri í fyrstu lotu, en 4. rammaáætl- un ESB hófst 1. janúar 1994 og stendur til loka árs 1998. Nauð- synlegt er að gera sér grein fyrir að skólinn stundar umfangsmikl- ar rannsóknir á vís- indasviðum sem ekki eru innan 4. ramma- áætlunar ESB, s.s. í hugvísindum og stór- um hluta félagsvísinda. Jafnframt styður áætl- unin í umfangsminna mæli við grunnrann- sóknir sem eru viða- mikill þáttur í starf- semi Háskólans. Há- skóli íslands hefur ætíð stundað rannsóknir í alþjóðlegu samstarfi og hefur sótt til þess fé bæði í inn- sendur til rannsóknastarfsemi verið Hellen M. Gunnarsdóttir lenda og erlenda rann- sóknasjóði. Með fram- lagi menntamálayfir- valda til rammaáætlun- ar ESB fær Háskólinn tækifæri til auka og efla enn frekar alþjóð- leg rannsóknaverkefni. Fyrir utan þátttöku í rannsóknaáætlunum ESB hefur Háskólinn, frá árinu 1990 tekið þátt í umfangsmiklu samstarfi í mennta- og starfsþjálfunaráætlun- um ESB. Hefur skólinn byggt þar upp samstarf og samvinnu í verkefn- um við skóla, fyrirtæki og stofnanir víða í Evrópu. Á síðastliðnum árum hafa for- að breytast. í atvinnulífinu vex skilningur á tækifærum sem felast í nýsköpun og rannsóknar- og þró- unarstarfsemi. Fólk með vísindalega þjálfun ræðst í vaxandi mæli til ábyrgðarstarfa hjá fyrirtækjum. Samkeppnisaðstæður hafa breyst þar sem rannsókna- og þróunarstarf er nú, meira en áður, forsenda sam- keppnishæfi í atvinnulífinu. Háskóli íslands hefur vilja og getu til að taka þátt í því starfi. I væntanlegri bók um rannsóknir í Háskóla Is- lands þar sem rúmlega þúsund rann- sóknar- og þróunarverkefnum er Iýst, má glögglega sjá hve öflug rannsóknastarfsemi er í Háskóla íslands. Höfundur er framkvæmdasljórí rannsóknasviðs og rannsókna- þjónustu Háskóla Islands. TIL LJTLAIMOA Skandia býður hlutabréý i Almenna hlutabréfasjóðnum sem veita 90.000,- kr. skattaafslátt oggóðan arð að auki 97,600-30"* ^""jsl.KJO-OO * 357>50O'OO + 87,027-00 -JL_ Hjón kaupa hlutabréf 22. desember 1994 að upphœð 260.000 kr. Gengi: 0,96. Hœkkun hlutabréfanna til 22. desember 1995. Gengi: 1,32, hœkkun 97.500 kr. Endurgreiðslafrá skattinum 1. ágúst 1995, 87.027 kr. Verðmæti bréfa og endurgreiðsla samtals: 444.527 kr. Gríptu tækifærið og notaðu þér möguleikann á skattaafslætti fyrir áramót Skattaafslátturinn er greiddur út í ágúst og kemur sér því vel ef þú t.d. ætlar til útlanda í sumar. Þú greiðir aðeins 10% út og af- ganginn á boðgreiðslum Visa og Euro. Þú geturgengiðfrá kaupunum með ciiiit simtali ísítna 5619 700. ^ OpiótUkL 22.00 fimmtuaag ogfösntdag. Skandia FJÁRFESTINGARFÉLAGIB SKANOIA, LAUGAVEGI 17Q, 1 D5 REYKJAVlK SlMI.SB 19 7DO. FAX 55 2B 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.