Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR28.DESEMBER1995 55 SKAR Scx skákþrautir í Morgunblaðinu á aðfangadag birt- ust sex skákþrautir eftir jafnmarga höfunda. Hér koma lausnirnar. JOLASKAKÞRAUTIRNAR hafa vonandi ekki staðið lengi í skákáhugamönnum að þessu sinni. Flestir lausnarleikjanna voru nokkuð sérstæðir og hefur það vonandi aukið á ánægjuna við að leysa gáturnar. 1. ÞRAUT A. Maksimovsky, Shakhmatny 1985. Hvítur mátar í öðrum leik 1. Hh7! (En ekki 1. Ha8? - c5 eða 1. Hb8? - c6) 1. - c6 2. Hxa7 mát, eða 1. — c5 2. Bb7 mát. 2. ÞRAUT A.A. Troitzky Deutsche Schachzeitung 1911. Hvítur leikur og vinnur 1. Da6! (Þetta er þema sem nefnt er „domination" í útlöndum en hefur verið þýtt „ofríki" á ís- lensku. Það byggist á því að taka alla reiti af mönnum andstæðings- ins. Nú hótar hvítur 2. Da5+)A) 1. - De5 2. Rf6+ - Kc5 3. Rd7+ B) 1. - Dc2 2. Rf4+ - Ke4 3. Dg6+ og svarta drottning- in fellur í báðum tilvikum. 3. ÞRAUT J. Fritz, 1. verðlaun Svobodne Slovo 1961. Hvítur leikur og vinnur Lausnarleikurinn er glæsilegur, en fínnst strax ef beitt er útilokun- araðferðinni. Það kemur hreinlega ekkert annað til greina: 1. Bhl! - Hxhl 2. a8=D - Hdl! Lausnir jólaskákþrautanna 1. ÞRAUT 2. ÞRAUT 3. ÞRAUT Hvítur mátar í öðrum leik 4. ÞRAUT Hvítur leikur og vinnur 5.ÞRAUT Hvítur leikur og vinnur 6. ÞRAUT 8 7 6 %ii 5 Qt M 3 Mi. fc 2 1 Hvítur mátar í öðrum leik Hvítur leikur og vinnur Hvítur leikur og heldur jafntefli Svartur verst vel og tekur alla 4. a7 og hvítur vinnur því hann ingu gegn hrók vinnur hvítur létt. reiti af hvítu drottningunni. Hann vekur upp drottningu með skák. Stórkostlegt dæmi, en Levitt hótar að vekja upp með skák. Svartur á ekkert betra en 4. — gagnrýnir þó að það skuli hafa Þeir sem sáu 1. Bhl deyja þó Hgl 5. a8=D+ — Kb6 6. Db8+ hlotið fyrstu verðlaun í samkeppni ekki ráðalausir:) 3. Dhl!! — Hxhl og síðan 7. Dxg2 og með drottn- árið 1961. Dómararnir vissu ekki að sama þema hafði komið fram þegar árið 1937. 4. ÞRAUT B.P. Barnes, 2. verðlaun Ring Tourney, Evening News, Brian Harley Award 1959. Hvítur mátar í öðrum leik Með lausnarleiknum 1. Kb3!! gefur hvítur svarti kost á að skáka á marga vegu. Engin þeirra dugar þó til að forða máti í næsta leik og hvítur hótar 2. Db4 mát: 1. — Bxg5 2. Rfd3++ mát, 1. - Bxf2 2. Rf3 mát, 1. - Bd4+ 2. Red3+ o.s.frv. 5. ÞRAUT Henri Rinck, 2. verðlaun Sydsvenska Dagbladet, Snall- posten 1911. Hvítur leikur og vinnur 1. e7! (En alls ekki 1. exd7? - Kg4+! og síðan 2. - Rxd7) 1. - Kg4+ 2. Kg2 - He6 (Þótt ótrú- legt megi virðast getur hvítur nú slitið svarta hrókinn frá frípeðinu á e7:) 3. He2!! - Hxe2 4. Be4! — Hxe4 5. f3+ og vinnur. 6. ÞRAUT L. Mitrofanov, 1. verðlaun 5 manna mót 1976. Hvítur leikur og heldur jafntefli 1. Ke6! (Gengur í veg fyrir eigið frípeð! Ekki 1. Ke4? - c6) 1. - c5 2. Kd5 - Be7 (Virðist von- laust fyrir hvít, en hann getur elt biskupinn í hring:) 3. Ke6 — Bf8 4. Kf7 - Bh6 5. Kg6 - Bf4 6. Kf5 - Bg3 7. Ke4! - Bh4 8. Kd5 — Be7 9. Ke6 og sama stað- an er komin upp aftur. Svartur getur ekki komist úr úr þessum þráhring. Levitt segir að þeir sem kljúfi þetta dæmi hjálparlaust, megi líta á sig sem dæmaleysendur í allra fremstu röð! Margeir Pétursson Móttaka auglýsinga Til að tryggja auglýsendum að efni þeirra birtist á réttum tíma er mikilvægt að auglýsingar berist blaðinu í tæka tíð. Frestur til að skila auglýsingum tilbúnum á filmu eða pappír er til kl. 12.00 daginn fyrir birtingu og fyrir kl. 16.00 á föstudegi ef birting er í sunnudagsblaðinu. Auglýsingum sem skilað er á tölvudiskum eða á Interneti skal skila sólahring fyrr en filmum. Auglýsingar sem fara í filmuvinnslu í Morgunblaðinu og birtast eiga í sunnudagsblaðinu þurfa að berast til blaðsins fyrir kl. 12 á fimmtudögum. Skilafrestur á auglýsingum Fyrir virka daga Fyrir sunnudags- í Morgunblabib og laugardaga blaðið Sérauglýsingar kl. 16.00 tveimur dögum fyrir birtingu kl. 16.00 á föstudegi Atvinnuauglýsingar kl. 12.00 daginn fyrir birtingu kl. 16.00 á föstudegi Raðauglýsingar kl. 12.00 daginn fyrir birtingu kl. 16.00 á föstudegi Smáauglýsingar kl. 12.00 daginn fyrir birtingu ' kl. 16.00 á föstudegi Fasteignaauglýsingar kl. 12.00 daginn fyrir birtingu kl. 16.00 á föstudegi Leikhús /bíóauglýsingar kl. 16.00 tveimur dögum fyrir birtingu kl. 16.00 á föstudegi Dánarauglýsingar kl. 16.00 daginn fyrir birtingu kl. 16.00 á föstudegi Skilafrestur á auglýsingum í sérblób Morgunblabsins Útgáfudagur Skilatími íþróttablað þriðjudagur kl. 12.00 laugardag Ur verínu miðvikudagur kl. 12.00 mánudag Myndasögur Moggans miðvikudagur kl. 12.00 mánudag Viðskipti/atvinnulíf fimmtudagur kl. 12.00 þriðjudag Dagskrá fimmtudagur kl. 16.00 þriðjudag Daglegt líf/ferðalög föstudagur kl. 12.00 þriðjudag Fasteignir/heimili föstudagur kl. 16.00 þriðjudag Lesbók laugardagur kl. 16.00 miðvikudag Menning/listir laugardagur kl. 16.00 miðvikudag Bílar sunnudagur kl. 16.00 miðvikudag Netfang: mblaugl@centrum.is _________________________________ __________________________________________________________________¦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.