Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1995 71 VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: v r7\k Í^-Æ2t \ w' 7 Jý'í.:!;. ntv m v 'í \ \ ’i. ^>" v - ’ ! Heimild: Veðurstofa tslands Rigning Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * • é « * * 4 ♦ UVÍ* Slydda Snjókoma \J Él y Skúrir y Slydduél ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörinsýnirvind- stefnu og fjóðrin = vindstyrk, heil fjöður ^ $ er2vindstig. * 10° Hitastig EE Þoka Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Yfir landinu er hæðarhryggur sem hreyf- ist lítið. Um 1.700 km suður af Hvarfi er 973 mb lægð sem þokast norð-vestur. Spá: Hæg breytileg átt. Skýjað með köflum og sums staðar dálítil él allra syðst en annars léttskýjað víðast hvar. Frost verður á bilinu 2 til 25 stig, mildast allra syðst en kaldast í inn- sveitum norðaustan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag og laugardag verður hæg breytileg átt og víða léttskýjað, en sums staðar smáél á annesjum. Talsvert frost, einkum í innsveit- um norðaustan til. Á sunnudag og mánudag snýst vindur til austlægrar áttar með éljum sunnanlands og síðar einnig austanlahds. Minnkandi frost. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðarhryggurinn yfir íslandi hreyfist lítið. Lægð langt suðuraf Hvarfi hreyfist hægt til norðvesturs. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð er yfirleitt góð í öllum landshlutum, en víða er allnokkur hálka. Upplýsingar um færð eru veitt^r hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 800 6315 (grænt númer) og 563 1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 gær að fsl. tfma Akureyri -18 lágþoka Glasgow -13 mistur Reykjavík -5 lóttskýjað Hamborg -7 þokumóða Bergen -4 skýjað London 0 mistur Helsinki -13 léttskýjað Los Angeles 10 heiðskírt Kaupmannahöfn -5 þokumóða Lúxemborg -3 snjókoma Narssarssuaq -13 heiðskírt Madríd 9 rlgning Nuuk -4 heiðskírt Malaga 15 alskýjað Ósló -14 þoka í grennd Mallorca 15 skýjað Stokkhólmur -11 heiðskírt Montreal vantar Þórshöfn -4 skýjað NewYork -4 skýjað Algarve 19 skýjað Orlando 3 skýjað Amsterdam -1 þokumóða París 2 skýjað Barcelona 9 skýjaö Madeira 19 skúr Berlín vantar Róm 13 þokumóða Chicago -8 snjókoma Vín -3 skafrenningur Feneyjar 4 rigning Washington -5 heiðskírt Frankfurt -1 hálfskýjað Winnipeg -21 snjókoma 28. DES. Fjara m FlóA m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl f suðri REYKJAVÍK 5,57 1,2 12.19 3,4 18.38 1,2 11.19 13.28 15.36 19.21 fSAFJÖRÐUR 2.00 1,9 8.09 0,7 14.26 1,9 20.53 0,6 12.06 13.34 15.01 19.28 SIGLUFJÖRÐUR 4.31 1,1 10.26 0,4 16.48 1,2 22.59 0,3 11.49 13.16 14.42 19.09 DJÚPIVOGUR 2.58 0,6 9.17 1,8 15.30 0,7 21.51 1.8 10.55 12.58 15.01 18.51 Sjávarhæð miðast við meðalstðrstraumsfiöru (Moraunblaðið/Siómælinaar Islands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 karp, 4 stilltur, 7 ryskingar, 8 þakin ryki, 9 væn, II numið, 13 kvenfugl, 14 sammála, 15 þríhyma, 17 hand- leggja, 20 titt, 22 mis- teygir, 23 bætt, 24 þreyttar, 25 hinn. LÓÐRÉTT: 1 þægilegur viðureign- ar, 2 fiskar, 3 lítið skip, 4 ómjúk, 5 byssubógs, 6 staðfest vepja, 10 margt, 12 blekking, 13 saurga, 15 afdrep, 16 ilmur, 18 auðugan, 19 nabbinn, 20 eirðarlaus, 21 hey. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 auðsveipt, 8 lagin, 9 doppa, >0 nei, 11 narra, 13 róaði, 15 hvarf, 18 gassi, 21 lóu, 22 rugga, 23 leiti, 24 ónytjungs. Lóðrétt:- 2 uggur, 3 senna, 4 endir, 5 pipra, 6 flón, 7 bali, 12 rýr, 14 ósa, 15 hóra, 16 augun, 17 flatt, 18 guldu, 19 sting, 20 iðin. í dag er fímmtudagur 28. desem- ber, 362. dagur ársins 1995. Bamadagur. Orð dagsins er: Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir Guði. Sæll er sá, sem þarf ekki að áfella sig fyrir það sem hann velur. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom togarinn Már. Hol- lenska skipið Margareta kom og Esperanza Meduina kom til að taka troll. Þá fór Brúarfoss. Dettifoss var væntan- legur til hafnar í gær og norska rækjuveiðiskipið Stiiitor. Hafnarfjarðarhöfn: Á Þorláksmessu kom Ven- us til hafnar og Lagar- foss á jóladag. Á annan jóladag kom rússinn Salmi og Óskar Hald- órsson fór á veiðar. Fréttir í dag er Barnadagur, „minningardagur um bömin sem Heródes lét taka af lífi eftir að vitr- ingamir höfðu sagt fyrir um fæðingu Krists. Bömin saklausu em álit- in píslarvottar þótt þau hafí ekki verið kristin þar sem þau dóu ekki aðeins vegna Krists heldur bein- línis í hans stað. Hátíð þeirra hefur verið haldin frá 4. öld og er einnig huggunarmessa foreldra sem misst hafa böm sín,“ segir m.a. í Sögu dag- anna. Mannamót Vitatorg. Farið verður í Neskirkju í dag kl. 13.30. Upplýsingar á vakt í síma 561-0300. Á morgun fóstudag verða jól fyrir litlu bömin, dansað og sungið frá kl. 14-16. Upplýsingar á vakt í sama síma. Bólstaðarhlíð 43. Jóla- ball upp á gamla mátann (Róm. 14, 22.) verður haldið þriðjudag- inn 2. janúar frá kl. 14. Sungið og dansað í kring- um jólatréð og eru allir velkomnir. Kirkjustarf aldraðra í Kópavogi. Jólafagnaður verður í Digraneskirkju á morgun föstudag kl. 15. Fjölbreytt dagskrá m.a. syngja þrír kórar aldr- aðra og kaffí verður á boðstólum. Allir eldri bæjarbúar eru velkomnir. Félag eldri borgara í Kópavogi. Skrifstofa fé- lagsins opnar miðviku- daginn 3. janúar nk. kl. 13, í Auðbrekku 2, Kópa- vogi. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffíveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstudaga á milli kl. 13 og 17. Kaffi- veitingar. Hraunbær 105. Félags- vist í dag kl. 14. Norðurbrún 1. Mið- dagsskemmtun á morg- un, föstudag, kl. 14. Bingó, góð verðlaun. Kl. 15.30 kemur Gospelkór- inn í heimsókn og syngur nokkur gospel- og jóla- lög. Kaffihlaðborð. Gerðuberg. í dag verður farið í messu í Neskirkju sem hefst kl. 14. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13.30. Kirkjustarf aldraðra í Kópavogi. Jólafagnaður verður i Digraneskirkju á morgun föstudaginn 29. desember kl. 15. Fjöl- breytt dagskrá m.a. syngja þrír kórar aldr- aðra og kaffí verður á boðstólum. Allir eldri bæjarbúar eru velkomnir. Félag nýrra íslendinga. Samverustund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menningarmið- stöð nýbúa, Faxafeni 12. Félag frímerkjasafn- ara er með fund í kvöld kl. 20.30 í Síðumúla 17. Alla laugardaga er opið hús í Síðumúla 17 kl. 14-17 og eru allir vel- komnir. Kirkjustarf Bústaðakirkja. Jólatrés- skemmtun bamanna kl. 15. Hallgrímskirlga. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður að stundinni lokinni. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir vel- komnir. Langholtskirkja. Aftan- söngur kl. 18. Laugameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimil- inu að stundinni lokinni. Jólaguðsþjónusta kl. 20 í sal Oryrkjabandalagsins, Hátúni 10, 9. hæð. Olafur Jóhannsson. Neskirkja. Kirkjustarf aldraðra. Guðsþjónusta kl. 14 á vegum Ellimála- ráðs og öldmnarþjón- ustudeildar Félagsmála- stofnunar. Kór barna úr Melaskóla syngur fyrir athöfn. Sr. Ólöf Ólafs- dóttir prédikar. Kór aldr- aðra í Neskirkju syngur. Sr. Guðlaug H. Ásgeirs- dóttir og sr. Frank M. Halldórsson þjóna fyrir altari. Almennur söngur. Kaffiveitingar í safnað- arheimili eftir guðsþjón- ustu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Fylgstu meb í Kaupmannahöfh Morgunblabib fæst á Kastrupflngvelli og Rábhústorginu -kjarni málsinsl sími S68 /810 - Fax 868 0949 Blab allra landsmanna! PnjtwiihUt - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.