Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1995 57 Svör við jólabridsþrautum BRIDS Guðmundur Páll Arnarson 1. Suður gefur; allir á hættu Norður ? K42 » Á9842 ? 109 + G53 Vestur 4 D V G5 ? K87653 4 ÁKD2 Austur 4 G106 ¥ 10763 ? 42 4 10976 Suður 4 Á98753 V KD ? ÁDG 4 84 Vestur Norður Austur 2 tíelar 2 I Suður 1 spaði 4 spaðar Útspil: Laufás. Vestur tekur tvo fyrstu slagina á ÁK í laufi og spilar svo drottningunni. Hvernig á suður að spila? Spilið vinnst alltaf ef trompið liggur 2-2 eða hjartað 3-3. Eftir innákomu vesturs á hættunni eru líkur á góðri legu hins vegar ekki mjög miklar. Tígull vesturs er veikur, svo væntan- lega á hann minnst sex og fjórlit í laufi til hliðar. En eitthvað verður að gera og eft- ir að hafa trompað þriðja laufið með fimmunni (ekki þristinum!) leggur suður niður trompásinn. Síðan tekur hann KD í hjarta. Hafi vestur byrjað með eitt hjarta og tvö tromp, þá ger- ir ekkert til þótt hann stingi síðara hjartað. Hann neyðist þá til að gefa slaginn til baka með því að spila tígli upp í gaffalinn eða laufi út í tvöfalda eyðu (þá trompar suður heima og hendir tígli úr borði, en trompsvínar síðan fyrir tígulkónginn). Fylgi vestur með tveimur smáum hjörtum er ekki um annað að ræða en spila millit- rompi á 'kóng og vona að annar litur- inn falli. En það er þriðji möguleikinn, sem suður hefur í huga. Nefnilega sá, að vestur sé með Gx eða lOx i hjarta. Þegar gosinn birtist yfirdrepur sagn- hafi með ás blinds og trompsvínar svo fyrir tíu austurs. Ef austur leggur tíuna á níuna, trompar suður, fer inn í borð á spaðakóng og hendir tveimur tíglum niður í 84 í hjarta. 2. Norður gefur; enginn á hættu Norður 4 D6 V K4 ? ÁKD10863 4 75 Vestur 4 4 V DG108763 ? 742 4 102 ...... Austur 4 Á96 t 952 ? G95 4 ÁDG8 Suður 4 KG108732 * Á ? -4 K9643 Vestiir Norður 1 tlgull 3 hjörtu' 3 grönc Austui Pass Pass Suður 1 spaði 4 spaðar Norður 4 Á9765 ? G73 ? 9 4 ÁG105 Vestur 4 D843 1 84 ? G4 4 97642 Austur 4 2 V Á962 ? ÁK10752 4 83 Suður 4 KG10 V KD105 ? D863 4 KD Vestur Norður Austur Suður - ¦ 1 tígull 1 grand Pass 2 hjörtu* Pass 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 4 spaðar Pass Pass Pass *Yfirfærsla í spaða. Útspil: Tígulgosi. Austur tekur fyrsta slaginn á tígulkóng og skiptir síðan yfir í hjartasex (þriðja hæsta). Sagnhafi lætur kónginn og hann heldur. Hvernig á suður að spila? Ef trompin liggja 3-2 er spilið öruggt með því að taka tvo efstu. En 4-1 legan er hættuleg, því hjartastunga liggur í loftinu. Það lítur út fyrir að austur sé að spila undan ásnum fjórða, sem þýðir að vestur gæti fengið tvo slagi á tromp ef liturinn er toppaður. Auðvitað er jafn hættulegt að taka spaðakóng og svína gosanum, því þá tapast spilið þegar austur á drottningu aðra og vestur þrjá hunda. Sem er mjög neyðarlegt. Því er rétt að toppa spaðann. Þegar legan kemur í ljós þarf sagnhafi svo að bregðast við stunguhættunni. Hann lætur spaðann eiga sig og byrjar á því að trompa einn tígul í borði! Sem er lykilspila- mennska. Síðan spilar hann laufi fjórum sinnum og hendir tveimur hjörtum. Þá er staðan þessi: *Veikt. Útspil: Hjartadrottning. Hvernig á suður að spila? Blindur er ægifagur, en óþægilega fjarlægur. Hvernig á að komast inn í borð?! Ef austur liggur með Á9 á eftir D6 þýðir ekkert að spila spaða. Enda liggur ekkert á og sjálfsagt að spila laufinu fyrst. En það verður að vera kóngurinn!! Litla laufið dugir ekki, því þá tekur vestur slaginn á tíuna og spilar trompi. En kóngurinn neyðir austur til að taka slaginn. Jafnvel þótt austur taki upp á því að spila laufáttu yfir á tíu vesturs, þá er vörnin einu skrefi á eftir sagnhafa. Þegar vestur spilar trompi verður austur að láta níuna og þá kemst sagnhafi inn í borð með því að trompa lauf með drottningunni. 3. Austur gefur; NS á hættu Norður 4 97 V G7 ? ,.- 4 - Vestur Austur 4 D8 4 - » 4 ¦ !fc ? - 4 9 4 - Suður 4 G ¥ D ? B8 4- Nú er hjarta spilað og austur tekur á ásinn. Spili hann hjarta áfram, þá trompar suður með gosa. Við því á vestur ekkert svar; ef hann yfirtrompar, þá standa tromp blinds, en ef hann hendir, þá er suður inni og getur tryggt sér slag á tromp með framhjáhlaupi. Þess vegna var nauðsynlegt að stigna einn tígul. Austur verst ekkert betur með því að spila tígulás þegar hann er inni á hjartaásnum. Blindur trompar og sagnhafi trompar svo hjartagosann. Sama niðurstaða. Suður gefur; AV á hættu Norður 4 D6 ¥ D987 ? Á84 4 KD97 Veshir 4 K84 ¥ 4 ? KDG10753 4 64 Ausiur 4 109752 t G653 ? 92 4 G5 Suður 4 ÁG3 ? ÁK102 ? 6 4 " Suður llaut 4 hjörtu í vondum málum ef hann byrjar á því að svína spaða. Vestur styttir suður í trompi með tígli og þá er hætt við að austur fái slag á tromp. Suður er augljóslega engu bættari með því að taka fyrst ás og drottningu í trompi. Vinningsleiðin felst í því að komast hjá spaðasvíningunni og sætta sig við að gefa slag á tromp. Sagnhafi drepur á tígulás og trompar tígul með ás! Spilar svo hjartatíu yfir á drottn- inguna og trompar annan tígul með hjartakóng. Spilar síðan trompi. Austur tekur fyrr eða síðar á gosann og spilar spaða. Sem er drepinn með ás, blindum spilað inn á lauf og vestur aftrompaður. Þetta eru tólf slagir: einn á spaða, fimm á tromp. Einn á tígul og fimm á lauf. 5. Suður gefur; enginn á hættu Norður 4 ÁD2 ¥ Á763 ? D65 4 Á74 Vestur Norður Ausuir 3 tiglar* Dobl" Pass Pass 6 hjörtu! Pass *Hindrun. **Úttekt (neikvætt dobl). Útspil: Tígulkóngur. Hvernig á suður að spila? Hver er hættan í spilinu? Þessi, fyrst og fremst: Að austur sé með gosann fjórða' í trompi og vestur spaðakónginn. í því titfelli er sagnhafi Vestur 4 1086 * G952 ? G1093 4 G6 Austur 4 94 V D104 ? Á82 4 K9852 Suður 4 KG753 ? K8 ? K74 4 D103 Vesuir Norður Austur Suður 1 spaði 3 grönd *15-17 punktar. Útspil: Tígulgosi. Sagnhafi fær fyrsta slaginn heima á tígulkóng, en austur kallar í litnum með tígultvisti (lág-há köll). Suður tekur ás og kóng í trompi og báðir andstæðingar fylgja lit. Hvernig á suður að halda áfram? Norður hefði betur passað þrjú grönd, því sá samningur er nánast öruggur. En það er tilgangslaust að ergja sig yfir sögnum. Suður vill gjarnan fá tvær tilraunir í laufinu og vinna þá spilið án getspeki ef austur á annaðhvort kóng eða gosa. Hann bíður með þriðja trompið; spilar fyrst hjarta þrisvar og trompar hátt. Síðan fer hann inn í borð á spaðadrottningu og spilar síðasta hjartanu. Ef austur á fjórða hjartað er meiningin að henda tígli og neyða austur þar með til að hreyfa laufið. En það er vestur sem er með hæsta hjartað. Þá trompar suður og spilar litlum tígli frá báðum höndum. Vömin tekur tvo tígulslagi, en svo verður austur að spila laufi. Spilið vinnst þá, þó að suður láti tíuna fyrst, þar eð vestur á fjórða tígulinn. Það er ekki örugg vinningsleið, en besta tilraunin. Suður gefur; AV á hættu Norður 4 K52 V Á3 ? ÁG5 4 98732 Vestur 4 1)1086 V 62 ? 10973 4 ÁDG Austur 4 93 ? 875 ? KD64 4 K1054 Suður 4 ÁG74 ¥ KDG1094 ? 82 4 6 Veshtr Norður Austur Pass 2 lauf Pass Pass 2 grönd Pass Suður 1 hjarU 2 hjörtu 4 hjörtu Utspil: Tígultía. Hvernig á suður að spila? í tvímenningi gæti þetta spil valdið nokkrum heilabrotum, en ekki í sveita- keppni. Öruggasta leiðin að tíu slögum er að trompa spaða í borði með ásnum. Sagnhafi drepur því strax á tígulas, tekur tvo efstu í spaða og spilar þeim þriðja. Meira þarf ekki til; það er of seint fyrir vörnina að spila trompi. Litla tertuvelslan Hundrub skota, minnir á Þú sparar _ Stóra tertuvelslan Stórkostleq sprengi o<j liósaveisfa sem gei.. Marsbúa græna af öfund! 4.300 kr. Þú sparar 500 kr.! Langflottastir! ^ * \±j Fjölbreyttasta úrval x ^P^ landsins af þýskum > risarakettum. ^^ x Ok Verblækkun! ' fc W I I - ' Vinsælustu kinvers \ kökumar lækka frá því Fjölskyldupakkar:' 1 Barnnpakki l.iOOkr. 2 Sparipakki 1.900 kr. Alll M'lll MllilKllll 3 Bæiarins bcsti 2.800 kr. I inn mco (illn 4 Tröiiapakki 5.990 kr. Ceimferbaáætlun fjölskyldunnai hefst meb þessum f).tkk.i! Stórflugeldasýning Flugetdasýning verður haldin á KR-svæbinu við Frostaskjól þann 29. desember ft/i ríflfct cr.mfluíclaQ3 y# 20,30; ¦jfJUsi \/ ÖDPPIIÖDí yfW-Mer0iiriþelm! Fáðu þér kraftmikla KR-flugelda og slyrklu íþróltastarf barna og unglinga um leiö. < KR-heimilinu, Frostaskjóli »Bílasölunni Skeifunni, Ske'ifunni 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.