Morgunblaðið - 28.12.1995, Síða 31

Morgunblaðið - 28.12.1995, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1995 31 í bókinni um rannsóknir Háskóla íslands er að fínna, segir Hellen M. Gunnarsdóttir, frásagnir um rúmlega þúsund rannsóknar- og þróunarverkefni. TIL ÚTLAINIDA. FYRIR ÁGÓBANN? Skandia býður hlutabréf íAlmenna hlutabréfasjóðnum sem veita 90.000,- kr. skattaafslátt oggóðan arð að auki Gríptu tækifærið og notaðu þér 1 m möguleikann á skattaafslætti íyrir Z áramót. Skattaafslátturinn er greiddur ö >0 út í ágúst og kemur sér því vel ef J; þú t.d. ætlar til útlanda í sumar. « Þú greiðir aðeins 10% út og af- ganginn á boðgreiðslum Visa og Euro. Þú getur gengið frá kaupunum með eitui símtali isima 56 19 700. OpiðtilkL 22.00 fimmtudag ogfostudag. ||J|jr Skandia FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ SKANDIA, LAUGAVEGI 170. 105 REYKJAVÍK SÍMI.5B 10 700, FAX 55 26 177 200,000’OQ ' * 97,500*00 —< 357,600’00 * 357.600*00 ♦ 87,027*00 444,527*00 x* Hjún kaupa hlutabréf 22. desember 1994 að upphæð 260.000 kr. Gengi: 0,96. Hækkun hlutabréfanna til 22. desember 1995. Gengi: 1,32, hækkun 97.500 kr. Endurgreiðsla frá skattinum 1. ágúst 1995, 87.027 kr. Verðmœti bréfa og endurgreiðsla samtals: 444.527 kr. að breytast. í atvinnulífinu vex skilningur á tækifærum sem felast í nýsköpun og rannsóknar- og þró- unarstarfsemi. Fóik með vísindalega þjálfun ræðst í vaxandi mæli til ábyrgðarstarfa hjá fyrirtækjum. Samkeppnisaðstæður hafa breyst þar sem rannsókna- og þróunarstarf er nú, meira en áður, forsenda sam- keppnishæfi í atvinnulífinu. Háskóli íslands hefur vilja og getu til að taka þátt í því starfi. I væntanlegri bók um rannsóknir i Háskóla Is- lands þar sem rúmlega þúsund rann- sóknar- og þróunarverkefnum er Iýst, má glögglega sjá hve öflug rannsóknastarfsemi er í Háskóla íslands. Höfundur er frmnkvæmdastjóri rannsókrmsviðs og rannsókna- þjónustu Háskóla Islands. indagreinum - í félagsvisindum, hugvisindum, heilbrigðisvísindum pg á sviðum verk- og raunvísinda. í rannsóknaskrá skólans kemur fram að háskólamenn unnu að um 1.300 rannsóknarverkefnum á árun- um 1991 til 1993. Rannsóknastarfsemi innan skól- ans fer fram á rannsóknastofnunum sem eru um 42 talsins, og í nýjum háskóladeildum. Af heildarútgjöld- um til rannsókna á íslandi fer um íjórðungur tii Háskóla íslands. Rúmlega helmingur þess fjár fer til grunnrannsókna og helmingur tii hagnýtra rannsókna og þróunar- verkefna. Rúmlega fjórðungur allra rannsóknaverkefna er unninn í sam- vinnu við erlenda aðila. Samstarf sverkef ni í rannsóknum Mikilvægt er fyrir Háskóla ís- lands að byggja upp öfluga rann- sókna- og þróunarstarfsemi til að geta tekið þátt í innlendu samstarfi með fyrirtækjum og öðrum rann- sóknastofnunum. Öflugt samstarf innanlands er forsenda þess að skól- inn geti tekið með fullum þunga þátt í auknu alþjóðlegu samstarfi. Þetta hafa forystumenn skólans gert sér grein fyrir og lagt aukna áherslu á að efla rannsóknastarf- semina og gæði rannsókna innan skólans hin síðari ár. Það hefur ver- ið gert með margvíslegum hætti. Fyrst má nefna eflingu fram- haldsnáms, en það hefur háð skól- anum mjög í erlendu rannsóknasam- starfi að hafa ekki á að skipa ungum og efnilegum vísindamönnum í framhaldsnámi. Háskóli íslands vinnur nú að uppbyggingu náms sem felur í sér þjálfun til rannsókna- starfa í flestum deildum skólans. Jafnframt hefur stofnunin tekið þátt í þróunarverkefnum tengdum Nýsköpunarsjóði, í samvinnu við ís- lensk fyrirtæki og stofnanir. Efling þróunarstarfs innan íslenskra fyrir- tækja hefur m.a. átt sér stað í sam- vinnu við rannsóknastofnanir Há- skólans. Rannsóknasjóður Háskól- ans hefur starfað frá 1985 og frá upphafi hafa verið ströng viðmið við úthlutun og hörð samkeppni um styrki. Jafnframt hefur skólinn lagt áherslu á að þjónusta háskólakenn- ara og aðra með rekstri rannsókna- þjónustu þar sem veitt er aðstoð við að koma á samstarfi skóla og at- vinnulífs, innanlands sem utan. lotu, en 4. rammaáætl- un ESB hófst 1. janúar 1994 og stendur til loka árs 1998. Nauð- synlegt er að gera sér grein fyrir að skólinn stundar umfangsmikl- ar rannsóknir á vís- indasviðum sem ekki eru innan 4. ramma- áætlunar ESB, s.s. í hugvísindum og stór- um hluta félagsvísinda. Jafnframt styður áætl- unin í umfangsminna mæli við grunnrann- sóknir sem eru viða- mikill þáttur í starf- semi Háskólans. Há- skóli íslands hefur ætíð stundað rannsóknir í alþjóðlegu samstarfi og hefur sótt til þess fé bæði í inn- Hellen M. Gunnarsdóttir lenda og erlenda rann- sóknasjóði. Með fram- lagi menntamálayfir- valda til rammaáætlun- ar ESB fær Háskólinn tækifæri til auka og efla enn frekar alþjóð- leg rannsóknaverkefni. Fyrir utan þátttöku í rannsóknaáætlunum ESB hefur Háskólinn, frá árinu 1990 tekið þátt í umfangsmiklu samstarfi í mennta- og starfsþj álfunaráætlun- um ESB. Hefur skólinn byggt þar upp samstarf og samvinnu í verkefn- um við skóla, fyrirtæki og stofnanir víða í Evrópu. Á síðastliðnum árum hafa for- sendur til rannsóknastarfsemi verið NOKKRAR umræður hafa verið á síðum Morgunblaðsins um rammaáætlanir Evrópusambands- ins og þátttöku Háskóla íslands í þeim. Markmiðið með þessari grein er að útskýra aðeins rannsókna- starfsemi við Háskólann, umfang hennar og m.a. þátttöku í rannsókna- og tækniáætlun ESB. Rannsóknir á vegum Háskóla ís- lands hafa byggst upp með tilvísun til þeirrar skyldu skólans að vera bæði kennslu- og rannsóknastofnun. Það hefur verið mat skólans að stunda beri rannsóknir í þeim grein- um sem kennsla er veitt í. Þannig er innan skólans fengist við rann- sóknir á fjölmörgum fræða- og vís- Alþjóðleg samvinna Háskóli íslands hefur tekið þátt í umsóknum um styrki sem í boði eru í 4. rammaáætlun Evrópusam- bandsins. Á þeim rannsóknasviðum sem Háskólinn sótti um styrki til náði hann ágætum árangri í fyrstu Rannsókna- starfsemi í Háskólalslands

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.