Morgunblaðið - 17.04.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.04.1996, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1996 FJÖLMIÐLUN MORGUNBLAÐIÐ Tre «merlkim*ke pr*sid*nt«i. To b!e f}om«t med voUl. Én med ord. To bte maityror for tin* til- henger*. tn beUnt seg pluuelig utcn tithcnger*. Ordet ar et raektig vipen. Kanskjc et av d* raeít ikadelioo. bvit dat bruket g&lt. Ukevel •ntkei vi ikk« 4 kontialWr* prettan. Den ui4 vatr* tri og uavhcngig for «t deraokratiet rkal (ungne. Men noen gangcr k«n pietsent trihct s* P* bekottníng av enkelt- pertoncr. Mener du 4 ha tidd over- Utt i liykt pretse. radio eUer TV - cr din uk blitt feit frerattiU. eller har viktige opplytninger ikkc korn- met frera - kan du kUse til ott. Vi vil Uckc gjote ord og bilder raindre fariige. mcn vl kan terge for at de felgcr god prettetkikk. PFU nVvn IJeyrarpn oppatmt <n Konk Ptfttfíuluad. Oíffinci tt»* torrafcmuf fra frajmgarms/entnt ej fm t/mr*kcitK Ixhtnáler Uirger inot puistr. i piernwtubr tpmltrM. Ut.\ Pn*unsft.t, rJtiiSennm. 01SI Olle iy.: tt *i s* u. I»r « *i ifto. DEMOKRATIET ER AVMENI A V EN T R 0 V E R D I fi , F R I PRE5SE Orð eru öflugt vopn Granada hag- X • / •• 1 ræðir 1 rjol- niiðlarekstri London. Reuter. O’Reilly kaupir 41 útvarpstöð Wellington. Reuter. TONY O’REILLY, hinn kunni írski auðjöfur og stjórnarfor- maður Heinz matvælafyrir- tækisins, hefur keypt 41 af einkastöðvum nýsjálenzka út- varpsins RNZ fyrir 89 milljón- ir nýsjálenzkra dala. Stjórnvöld seldu stöðvamar, sem eru 40% útvarpsmarkaðar Nýja Sjálands, fyrirtækjasam- tökum undir forystu O’Reillys, New Zealand Radio Network. Sala stöðvanna er háð því skilyrði að lausn fáist á deilum stjórnvalda og Maóra, sem telja sig eiga stöðvarnar sam- kvæmt Waitangi-sáttmálanum sínum og evrópskra landnema 1840. Dómstóll hefur hnekkt lög- banni á sölu stöðvanna, en Maórar kunna að áfrýja. O’Reilly hefur stundað um- svifamikil viðskipti á Nýja Sjá- landi síðan 1992, þegar Heinz fyrirtækið keypti nýslenzkt matvælaframleiðslufyrirtæki, Wattie Industries. Fréttirfrá BBC vestra London. Reuter. HEIMSÚTVARP brezka ríkis- útvarpsins, BBC World Service, hefur hafíð sendingar á nýjum klukkustundarlöngum fréttaþætti fyrir áheyrendur í Bandaríkjunum. Að útsendingunum standa einnig tveir aðilar, sem njóta opinberra styrkja: Public Rad- io International í Minneapolis, Minnesota, og WGBH í Bos- ton, Massachusetts. Samtök fyrirtækja, stofn- ana og einstaklinga standa undir átta milljóna dollara stofnkostnaði og rekstrar- kostnaði í eitt ár. BBC World Service nær til 140 milljóna hlustenda í 100 löndum í hverri viku og fær 135 milljóna punda styrk frá brezka þinginu. Útvarpað er á 41 tungumáli auk ensku. Getty fær Hulton safnið London. Reuter. GETTY Communications, fyr- irtæki Getty fjölskyldunnar, hefur keypt Hulton Deutsch safnið, eitt stærsta ljósmynda- safn heims. Safnið, sem hét Hulton Collection þar til Brian De- utsch keypti það af brezka rík- isútvarpinu BBC 1988, hefur að geyma 15 milljónir mynda frá síðustu öld til vorra daga. Verðið er ekki látið uppi. Hulton kemur næst Bett- man Archive í New York, safni 16.5 milljóna ljósmynda sem Corbis fyrirtæki Microsoft- stjórans Bill Gates keypti fyrir ótilgreina upphæð seint á síð- asta ári. Christian Sci- ence Monitor fær Pulitzer New York. Reuter. DAVID ROHDE, blaðamaður Christian Seience Monitor, hefur fengið Pulitzer-verð- launin í alþjóðafréttum fyrir skrif um morð á bosnískum múhameðstrúarmönnum í Sre- brenica. Þrír bandarískir forsetar. Tveim- ur var rutt úr vegi með ofbeldi. Einum með orðum. Tveir urðu píslarvottar í augum stuðnings- manna sinna. Einn uppgötvaði skyndilega að hann átti enga stuðningsmenn. Á þennan hátt hefst auglýsing frá siðanefndinni norsku sem er verið að birta í norskum blöðum af ýmsu tagi — og verður að telj- ast æði dramatísk; við blasa kúl- urnar sem felldu Lincoln og Kennedy við hlið blýantsstubbs, tákni hins skrifaða orð sem varð Nixon að falli. í auglýsingunni segir síðan BREZKA einkaútvarpsfyrirtækið GWR Group Plc stefnir að því að komast yfir RNZ-útvarpið á Nýja Sjálandi fyrir í mesta lagi 37.9 millj- ónir punda. GWR kveðst einnig hafa sam- þykkt að kaupa East Anglian Radio á Austur-Englandi fyrir 24.3 milljón- ir punda. GWR er eitt helzta einkaút- varpsfyrirtæki Bretlands og hefur 28 útvarpsleyfi. Hong Kong. Rcuter. STAR TV, sjónvarp News Corp. fyr- irtækis Ruperts Murdochs, hefur skýrt frá nýrri sjónvarpsþjónustu fyrir Kínveija, sem vonað er að leiða muni muni til þess að kerfi áskrifta- rása verði komið á fót í Kína. Um er að ræða gervihnattasjón- varp á þremur rásum, Phoenix Tele- vision, sem mun sjónvarpa á norður- kínversku og hægt verður að horfa á ókeypis í fyrstu. Fyrsta rásin átti að taka til starfa 31. marz. í ráði er að innleiða áskriftasjón- varp síðar, en dregizt getur að það verði að veruleika og rásirnar verða mjög háðar auglýsingatekjum að sögn talsmanns STAR. Murdoch hefur lengi stefnt að því m.a.: Orð eru öflugt vopn. Kannski eitt þeirra sem mestum skaða veldur, ef það er rangt notað. Við viljum samt ekki stjórna fjölmiðlunum. Þeir verða að vera fijálsir og óháðir til að lýðræðið virki. En stundum gerist það að frelsi fjölmiðla gengur á hlut einstakl- inga. Ef þið telji að á ykkur hafi verið brotið í prentmiðlunum, út- varpi eða sjónvarpi — að þið eigið um sárt að binda gagnvart fjölm- iðlunum, eða að mikilvægar upp- lýsingar hafi ekki komið fram — getið þið kvartað til okkar, segir í auglýsingu siðanefndarinnar. Útvarpið hyggst afla 28-36 millj- óna punda með útgáfu hlutabréfa til að ijármagna kaupin á RNZ og nýleg kaup á minna útvarpsfyrirtæki á Nýja Sjáiandi, Prospect Group, sem rekur 12 stöðvar. Stjórnarformaður GWR, Henry Meakin, kallar RNZ stærstu stöð Nýja Sjálands, bæði með hliðsjón af áheyrendafjölda og auglýsinga- tekjum. að færa út kvíarnar til Kína, en það hefur háð honum að hann móðgaði kínverska ráðamenn 1993 með því að segja að gervihnattasjónvarp og fjarskipti væru ógnun við allar al- ræðisstjórnir. 30 milljón áskrifendur Um 30 milljónir áskrifenda kapla- sjónvarps í Kína fylgjast með núver- andi útsendingum STAR á norður- kínversku. Sendingarnar sjást einnig á Taiwan, í Hong Kong og víðar í Asíu. Áður en tilkynnt var um Phoenix sjónvarpið voru uppi getgátur um að Murdoch ætti í tímamótaviðræð- GRANADA fyrirtækið í Bretlandi hefur skipað fyrrverandi forstjóra fjarskiptafyrirtækisins Mercury Communications, Duncan Lewis, forstjóra Granada Media Group, nýrrar deildar sem mun ná til allra sjónvarps- og fjölmiðlastarfsemi fyrirtækisins. Granada hefur með höndum leyfi til sjónvarpsrekstrar á Norð- vestur-Englandi ásamt leyfi til að reka helgarsjónvarpið LWT í London fyrir hönd óháðu sjón- varpssamsteypunnar ITV. Fyrir- tækið á einnig um 24% í Yorks- hire-Tyne Tees sjónvarpinu, öðru ITV fyrirtæki, og 11% í gervi- hnattarsjónvarpinu BSkyB. Mannabreytingar Granada rekur nokkrar þjón- ustumiðstöðvar við þjóðvegi og hreppti hótel- og veitingafyrirtæk- ið Forte fyrir 3.9 milljarða punda eftir harða baráttu í janúar. Granada rekur einnig myndband- sleigur og fleira. Nokkar breyting- ar hafa verið gerðar á yfirstjórn FIMM frönsk sjónvarpsfyrirtæki hafa skýrt frá fjárfestingu upp á 2.5 milljarða franka í stafrænni sjónvarpsþjónustu um Eutelsat gervihnetti fyrir árslok. Keppinautur bandalagsins á markaði frönskumælandi manna verður gervihnattarásin Cana- lsatéllite, sem í eiga Canal Plus og aðalhluthafinn Havas, og munu sjónvarpssendingar hefjast 27. apríl um Astra gervihnetti. Viðræður eru þó enn í gangi um hugsanlegt samkomulag um sameiginlegan afruglara. Svipuð staða kom upp í Þýzkalandi. TFl, sem fjölgreinafyrirtækið Bouygues á 38% í, og ríkissjón- varpið France Télevision eiga 25% hvor aðili í nýja bandalaginu. CLT í Luxemborg mun eiga 20% og fjölgreina- og kaplafyrirtækið Lyonnaise des Eaux 10% M6, sem Lyonnaise og CLT eiga mikið í, fá 20% eignarhlut. Stjórnarformaður Havas, Pierre um um samvinnu við kínverska al- þýðuherinn, kínverska CCTV-sjón- varpið (China Central Television) og fleiri aðila í Kína. STAR sjónvarpið tilkynnti hins vegar að það mundi eiga 45% í Fön- ix og tvö einkafyrirtæki í Hong Kong afganginn. Fyrsta rás Phoenix mun sjónvarpa afþreyingarefni og taka við af kín- verskri rás STAR. Seinna á þessu ári mun Phoenix bjóða upp á íþrótta- rás, sem STAR og bandaríska fyrir- tækið Liberty Media/Telecommunic- ations Intemational (TCI) munu standa að í sameiningu. Loks verður komið á fót leikrita- og kvikmynda- rás. Granada síðan' Alex Bernstein stjórnarformaður sagði af sér, en ijölskylda hans stofnaði fyrirtæk- ið. Gerry Robinson var skipaður aðalforstjóri í stað Bernsteins, en Charles Allen, aðalrekstrarstjóri og forstöðumaður sjónvarpsdeild- ar, verður stjórnarformaður hinn- ar nýju fjölmiðladeildar. Fleirri fyrirtæki keypt Lewis lét óvænt af starfi yfir- manns Mercury, hins brezka dótturfyrirtækis fjarskiptarisans Cable & Wireless (C&W), í septem- ber af „persónulegum ástæðum“. Talið er að kastazt hafi í kekki með honum og stjórn C&W. Granada hyggst koma á fót átta kapal- og gervihnattarásum í Bretlandi síðar á þessu ári í sam- vinnu við BSkyB. Talið er að Granada muni einn- ig kaupa fleiri ITV fyrirtæki, ef þingið fellir úr gildi lög um að sjón- varprekstrarsleyfi fyrirtækja séu ekki fleiri en tvö. Dauzier, dró í efa að bandalagið mundi bera árangur og benti á að CLT hefði enn ekki undirritað samninginn.. Dauzier er stjórnarformaður CLMM, eignarhalds- og sam- eignarfyrirtækis Havas og Groupe Bruxélles Lambert í Belgíu, sem á 52% í Audiofina, en það fyrir- tæki á Compagnie Luxembourgeo- ise de Télédiffusion (CLT). I marz reiddust CLT og stjórnar- formaður GBL, Albert Frére þegar Havas, Canal Plus og Bertelsmann í Þýzkalandi náðu samkomulagi við BskyB í Bretlandi og News Corp á Þýzkalandsmarkaði. CLT hafði áður átt í viðræðum við News Corp og Rupert Murdoch stjórnarform- ann. Frére hótaði að selja hlutabréf sín í Havas og segja sig úr stjórn Havas. Fyrir páska undirritaði CLT viljayfirlýsingu um sameiningu CLT og sjónvarpsfyrirtækja Bert- elsmann á borð við RTL. Þekktur þul- ur BBC látinn London. Reutcr. JOHN SNAGGE, hinn kunni fréttaþulur brezka ríkisútvarps- ins BBC, sem sagði fyrstur frétt- ina um innrásina í Normandí 1944, er látinn, 91 árs að aldri. Snagge hóf störf hjá brezka út- varpinu 1924. Hann varð frægur í seinna stríði þegar BBC ákvað að þulir þess segðu til nafns svo fréttasendingum þess yrði ekki ruglað saman við útvarpsáróður Þjóðveija. Eftir stríðið varð Snagge fræg- ur fyrir fjörugar lýsingar á árleg- um kappróðrum háskólanna í Oxford og Cambridge á Thames. Kunnust var lýsing hans 1949, þegar hann tilkynnti: „Oxford er á undan, nei Cambridge er á undan, ég veit ekki hver er á undan — en það er annað hvort Oxford eða Cambridge." Brezkt útvarp kaupir stöð á Nýja Sjálandi London. Reuter. Murdoch stefnir á sjón- varpsmarkaðinn í Kína Frakkar semía um stafrænt sjónvarp París. Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.