Morgunblaðið - 17.04.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 17.04.1996, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1996 ^ijp, WOÐLEIKHUSI0 símí 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun örfá sæti laus - fös. 19/4 uppselt - fim. 25/4 örfá sæti laus - lau. 27/4 uppselt - mið. 1/5 - fös. 3/5. 0 TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson f leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. Lau. 20/4 - fös. 26/4. 0 SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare Frumsýning mið. 24/4 kl. 20 - 2. sýn. sun. 28/4 - 3. sýn. fim. 2/5 - 4. sýn. sun. 5/5 - 5. sýn. lau. 11/5. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 20/4 kl. 14 uppselt - sun. 21/4 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 21/4 kl. 17 nokk- ur sæti laus - fim. 25/4 sumard. fyrsti kl. 14 - lau. 27/4 kl. 14 - sun. 28/4 kl. 14 - sun. 5/5 kl. 14. Litta svlðið kl. 20:30: • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell. Lau. 20/4 nokkur sæti laus - sun. 21/4 - miö. 24/4 - fös. 26/4 - sun. 28/4. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aö sýningu sýningurdaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl 20: 0 KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. 3. sýn. í kvöld rauð kort gilda, fáein sæti laus, 4. sýn. sun. 21/4 blá kort gilda, 5. sýn. mið. 24/4 gul kort gilda. 0 HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. 8. sýn. lau. 20/4, brún kort giida örfá sæti laus, 9. sýn. fös. 26/4, bleik kort gilda uppselt. 0 ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Sýn. fös. 19/4 fáein sæti laus, lau. 27/4. Síðustu sýningar! • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo. Sýn. fim. 18/4, fim. 25/4. Þú kaupir einn miða, færð tvo! 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14: Sýn. sun. 21/4, sun. 28/4. Allra síðustu sýningar! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld fáein sæti laus, fim. 18/4, fös. 19/4 örfá sæti laus, lau. 20/4 fáein sæti laus, fim. 25/4. Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Fim. 18/4 fáein sæti laus, fös. 19/4 kl. 23 fáein sæti laus, mið. 24/4, fim. 25/4, lau. 27/4 kl. 23. Sýningum fer fækkandi! 0 HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugardaginn 20 apríl kl. 16 Bíbí og blakan - örópera eftir Ármann Guðmundsson, Sævar sigurgeirsson og Þor- geir Tryggvason. Miðaverð kr. 500. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! • EKKISVONA! e. Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Pétur Eggerz. í kvöld, miðvikudaginn 17/4, kl. 20.30. Sýnt i Hótel Hveragerði fimmtudaginn 18/4 kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. • ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. Laugard. 20/4 kl. 14 - laugard. 27/4 kl. 14. Allra siðustu sýningar. i iafnakfi^im ki eiki iúsid iáSl HERMÓÐUR 'Shjm OG HÁÐVÖR SÝNIK HIMNARÍKI CEDKLOFINN CAMANI.FIKUK f í2 ÞÁTTUM FI TIK ÁKNA ÍBSFN Gamla bsjarútgerðln, Hafnarflrðl, Vesturgðtu 9, gegnt A. Hansen Lau. 20/4. Fös. 26/4 Lau. 27/4 Síðustu sýn. á íslandi Miö. 8/5 í Stokkhólmi Fim. 9/51 Stokkhólmi Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanaslml allan sólarhringlnn 555-0553. Fax: 565 4814, Ósóttar pantanir seldar daglega WA Leikarar. Helga Bachmann. ft| Edda Þórarinsdóttir, ■ Halla Margrét Jóhannesdóttir f Sýningar: 7. sýning, föstud. 19/4 kl. 20:30. 8. sýning, sunnud. 21/4 kl. 20:30. Miðasalan er opin frá kl. 17:00 -19:00 annars míðapantanir í sfma 561 0280. Debetkorthafar Landsbankans fá 400 kr. afslátt. ar storar cltir Ivluard Ultec Sýnt í Tjarnarbíói Kiallara leikhijsið í Háskólabíói fimmtud. 18. apríl. kl. 20.00 SinfóníuÍiljómsveít íslands Einleikari: Alexei Lubimov, píanóleikari y Hljómsveitarstjóri: Osmo Vánská ♦ W. A. Mo7,art: Píanókonsert nr. 21, K467 Sergej Rachmaninoff: Sinfónía nr. 2 Rauð áskriftarkort gilda SlNFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíóí vib Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASAIA Á SKRIFSTOFU HIJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Hilmar Þór EKKIER annað hægt að segja en að dansgólfið hafi verið þétt skipað. Fjör í Fjörgyn FÉLAGSMIÐSTÖÐVARNAR héldu mikið ball í félagsmiðstöðinni Fjörgyn í Grafarvogi síðastlið- ið föstudagskvöld. Páll Öskar Hjálmtýsson og hljómsveitin Reggae on Ice héldu uppi stuðinu, sem stóð yfir fram á nótt. Á að giska 500 ungling- ar sóttu ballið, sem þótti heppnast vel. VÉDÍS, Anna og Valborg sögðust skemmta sér vel. HELGI, Sigurður, Arnar Þór og Arnar Ingi eru allir frá Akureyri. ► CHRISTIAN Slater og högg nágrannans á úti* slapp með skrekkinn þeg- dyrnar. Komst hann ásamt ar hann komst út úr brenn- ónefndri vinkonu út um andi húsi rétt fyrir utan svefnherbergisgluggann, Los Angeles sl. laugardag. en engan sakaði í eldsvoð- Slater sem var gestkom- anum. Talið er að eldurinn andi hjá vini sínum vakn- hafi kviknað út frá raf- aði við væl reykskynjarans magni. KafíiLeikhnsil Vesturgötu 3 I HI.AÐVAnPANUM „EÐA ÞANNIG" frumsýn. í kvöld kl. 21.00, sun. 21/4, fim. 25/4. AÐEINS ÞESSAR ÞRJÁR SÝNINGAR | ENGILLINN OG HÓRAN fim. 18/4 kl. 21.00. GRÍSK KVÖLD fös. 19/4, nokkur sæti luus, miS. 24/4, laus sæti. KENNSLUSTUNDIN lau. 20/4 kl. 20.00. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT aukasýning fös. 26/4 kl. 23.30. Gómsætir grænmetisréttir FORSALA Á MHDUM MIO. - SUra. FRÁ KL. 17-19 Á VFSTURGÖTU 3. MIOAPANTANIR S: 55 I 9055I \M 0 NANNA SYSTIR Fös. 19/4 kl. 20.30 fá sæti laus, lau. 20/4 kl. 20.30 uppselt. Mið 24/4 kl. 20.30. Fös 26/4 kl. 20.30. Lau 27/4 kl. 20.30. Veffang Nönnu systur: http://akureyri.is- mennt.is/-~la/verkefni/nanna.html. Simi 462-1400. Miðasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Simsvari allan sólarhrlnginn. IlniLKiicnt sakamalaleikmn sýnir í Tjarnarbíói PÁSKAHRET eftir Árna Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson 5. sýning fim. 1 8. apríl f 6. sýning lau. 20. apríf 7. sýning mið. 24. aprjl Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala opnar kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. Taylor kynn- ir ilmvatn LEIKKONAN Elizabeth Taylor, sem nýlega skildi við eiginmann sinn, Larry Fortensky, situr hér fyrir ásamt hundinum sínum Sykri, eða „Sugar“. Tilefnið er kynning á nýju ilmvatni hennar, „Black Pearls", en Elizabeth hefur löngum verið viðriðin ilmvatnsiðnaðinn. Nýja ilmvatninu er lýstisem „nú- tímalegum ilmi og rnjúkum".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.