Morgunblaðið - 17.04.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL1996 49
i
!
I
I
I
I
i
I
I
★ Á.Þ. Dagsljós. ***y2S.V.MBL.
***★ K.D.P. HELGARP. ***Ó.H.T.|
Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16 ár;
HX
BROTIN ÖR
Sveinn Björnsson
simi 551 9000
Á förum frá Vegas
NlCOLAS^ACT_^J^.T^in^SHUE
LASVEGAS
nagla og heitar píur
V I N K O N U R
Christine Ricci Thora Birch Gaby Hoffmann Ashleigh Aston Moore
..... ..... ............................ im:
Tónlistin í myndinni er fáanleg í Skífuverslununum með 10% afs-
lætti gegn framvísun aðgöngumiða.
nmuu pppicpfwvr jason alexander
^vnpbhscq^ APASPIL
KELSEY CRAMMER 711
IVIIRA SORVIMO WOODY allem
MI^HTY
ARHkóMTG
NÁIÐ ÞEIM STUTTA
Ein besta grínmynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var
samfleitt í þrjár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut
Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára.
ANTHONY H
★★★
A. I. Mbl.
★ ★★
Á.Þ. Dagsljós
★ ★★
K.D.P.
Helgarpósti
KvionyndOiverStane
Sýnd kl. 5 og 7.
John Rene
Travolta Russo
Gene Danny
Hackman DeVito
Sýnd kl. 5 og 9.
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
ZSKalt „Get Shorty'
1/ -Coca Cola tilboð
FORDÆM D
Herþotur, jeppar, járnbrautalestir og allt ofan- og neðanjarðar er
lagt undir þar sem gifurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert
fótmál. Með aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater
sem eru samstarfsmenn í Bandariska hernum en slettist upp á
vinskapinn svo um munar! Leikstjóri myndarinnar er John Woo
sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn í dag.
Sýnd kl. 5, 7, 8, 9, 10 og 11. B.i. 16 ára.
EINNIG SÝND í BORGABÍÓI AKUREYRI
TW0 THU
Ur!
M
Sýnd kl. 4,45, 6.50, 9 og 11.10.
Bellman-
kvöld
LISTAKLÚBBUR Þjóðleikhúskjall-
arans stóð fyrir Bellman-kvöldi síð-
astliðinn mánudag. Þar söng Martin
Bagge, einn vinsælasti Bellman-
söngvari Svía, fjölmörg laga tón-
skáldsins. Martin er kominn hingað
í tilefni sænskra daga, sem nú fara
í hönd í Reykjavík.
MARTIN Bagge hefur
oft verið líkt við Bellman
sjálfan.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
SVANHILDIIR Gestsdóttir, Erla Ólafsdóttir, Sigríður
Gestsdóttir og Lóa Konráðs.
FJÖLMENNI mætti til að hlýða á þýðan Bellman-sönginn.
Lent í London
Brosmildir
leikarar
BRESKl leikarinn Richard E.
Grant fylgdi Winonu Ryder til
frumsýningar myndarinnar
„Sgt. Biiko“ i Los Angeles á
dögunum. „Sgt. Bilko“ byggir
á samnefndum sjónvarpsþátt-
um frá sjötta áratugnum. Þá
var Phil Silvers í aðalhlut-
verki, en nú eru Steve Martin,
Dan Aykroyd og fleiri háðfugl-
ar í aðalhlutverkum.
►CINDY Crawford, Andre
Agassi og Claudia Schiffer
lentu á Gatwick-flugvellinum í
London fyrir skömmu til að
taka þátt í kynningu gos-
drykkjarframleiðanda. Flug-
vélin sem flutti þau þangað var
Concorde-gerðar, máluð blá og
rækilega merkt gosdrykkjar-
tegundinni.
Clint o g Dina
skála í hamingju
► SAMEIGINLEGUR fögnuður þessara nýbök-
uðu hjóna, Clints Eastwoods og Dinu Cruz, stóð
ekki lengi. Þau gengu í það heilaga í Las Vegas
fyrir stuttu, en fresta varð brúðkaupsferðinni
þar sem Dina þurfti að snúa aftur til vinnu. Hún
er sjónvarpskona. Clint gamli er 65 ára, en Dina
þrítug.