Morgunblaðið - 17.04.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI
MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1996 15
Skuldasöfnun heimilanna heldur áfram að aukast
Islensk heimili með þeim
skuldugustu innau OECD
SKULDASOFNUN íslenskra
heimila hefur verið mjög mikil á
undanfömum 15 árum og er nú
svo komið að skuldir heimilanna
hér á landi, sem hlutfall af ráðstöf-
unartekjum þeirra, eru meðal þess
hæsta sem gerist innan ríkja
OECD.
í fréttabréfi verðbréfafyrir-
tækisins Handsals er þessi skulda-
söfnun heimilanna gerð að um-
ræðuefni ög kemur þar m.a. fram
að frá því í byijun 9. áratugarins
hafi skuldir heimilinna vaxið úr
því að vera 20% af ráðstöfunar-
tekjum þeirra í 120%. Skuldabyrð-
in hefur því sexfaldast á fimmtán
árum.
Þijár ástæður eru taldar til fyr-
ir þessari skuldasöfnun. í fyrsta
lagi skipti betra aðgengi einstakl-
inga að lánsfé nokkru máli eftir
þær skipulagsbreytingar sem átt
hafi sér stað á íslenskum ijár-
magnsmarkaði að undanförnu. Þá
hafi reynsla áttunda áratugarins
eflaust sett mark sitt á hugarfar
íslendinga til skuldasöfnunar.
Síðast en ekki síst hafi kaup-
máttur launa lækkað verulega
undir lok 9. áratugarins, á sama
Aðalfundur Síld-
arvinnslunnar
Hlutafé
aukið um
80 millj-
ónir
Á AÐALFUNDI Síldarvinnsl-
unnar hf. í Neskaupstað sl.
laugardag var samþykkt að
auka hlutafé félagsins um 10%
með útgáfu jöfnunarhluta-
bréfa. Jafnframt var stjórn fé-
lagsins veitt heimild til þess
að auka hlutafé fyrirtækisins
um 48 milljónir til viðbótar,
að því er fram kemur í fréttatil-
kynningu frá Síldarvinnslunni
hf. Alls verður hlutafé félags-
ins því aukið um 80 milljónir
króna og verður 400 milljónir
króna.
Á fundinum var jafnframt
samþykkt að greiða hluthöfum
7% arð. Hagnaður Síldar-
vinnslunar á síðasta ári var 165
milljónir króna og jókst hann
um 40% á milli ára. Jafnframt
jókst eiginfjárhlutfall félagsins
úr 21% í ársbyrjun 1995 i 28%
í árslok. Nam eigið fé fyrirtæk-
isins 905 milljónum króna í
árslok og hefur það aukist um
1 milljarð króna á undanförn-
um 6 árum.
Hluthafar í Síldarvinnslunni
voru 347 í árslok. Tveir hlut-
hafar eiga yfir 10% hlut í félag-
inu, en þeir eru Samvinnufélag
útgerðarmanna í Neskaupstað,
með rúmlega 25% hlut, og
Bæjarsjóður Neskaupstaðar,
sem á 11%. Á aðalfundinum á
laugardag var stjórn fyrirtæk-
isins endurkjörin. Stjórnar-
formaður er Kristinn V. Jó-
hannsson.
tíma og raunvextir hækkuðu um-
talsvert. Þetta hafi gert heimilun-
um nokkuð erfitt fyrir, enda taki
það nokkurn tíma fyrir þau að
aðlaga sig að óvæntum breyting-
um í tekjum og vöxtum.
Skuldir heimilanna jukust um
ÁÆTLAÐ er að rúmlega 200 millj-
óna króna hagnaður hafi orðið af
rekstri Islenska járnblendifélagsins
á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þessi
afkoma er enn betri en afkoma árs-
ins 1995, en hagnaður ársins nam
520 milljónum króna. Ástæða þessa
er hátt og stöðugt verðlag á járn-
blendi og er útlit fyrir framhald á
því svo langt sem séð verður. Þetta
kom fram í ræðu dr. Stefáns Ólafs-
sonar, stjórnarformanns íslenska
járnblendifélagsins, á aðalfundi þess
sl. föstudag.
u.þ.b. 26 milljarða króna á síðasta
ári og námu 318 milljörðum í árs-
lok. Ef tekið er til vaxtaþróunar
og lánskjaravísitölu á síðasta ári
samsvarar þessi aukning nokkurn
veginn til verðbóta og vaxta-
greiðslna af lánum heimilanna, að
í máli Stefáns kom jafnframt
fram að stækkun verksmiðjunnar er
enn í athugun og er stefnt að því
að stjórnin komi saman til aukafund-
ar vegna málsins síðar á þessu ári.
Þá er stefnt að því að ákvörðun um
hvort af stækkun verður eða ekki
liggi ekki siðar fyrir en öðru hvoru
megin við áramótin 1996/97.
Breytingar á stjórn
Á fundinum var samþykkt að
greiða um 190 milljónir króna í arð
til hluthafa með hliðsjón af styrkri
því er fram kemur í greininni. Því
virðist sem heimilin hafi haldið
nokkuð í horfinu á síðasta ári,
áður en tekið er tillit til fjármagns-
kostnaðar.
í greininni kemur fram að er-
lendis hafi heimilin farið að greiða
niður skuldir sínar eða í það
minnsta dregið verulega úr
skuldasöfnun. Greinarhöfundur
telur líklegt að sú verði einnig
raunin hér á landi, en erfitt sé þó
að segja til um hvenær það verði.
Bent er á að Þjóðhagsstofnun
spái því að kaupmáttur rástöf-
unartekna aukist ívið meira en
einkaneysla á þessu ári, jafnframt
því sem spáð er óbreyttri íbúð-
arfjárfestingu. Fyrir vikið megi
ætla að skuldasöfnunin verði eitt-
hvað minni á þessu ári en í fyrra.
Þá séu vextir að þokast niður
samhliða því sem einstaklingar séu
í vaxandi mæli farnir að hagræða
skuldum sínum í því skyni að ná
hagstæðari lánskjörum. Með þess-
um hætti geti heimilin oft lækkað
fjármagnskostnað sinn verulega
og stuðlað að því að bæta skulda-
stöðuna þegar fram í sækir.
stöðu fyrirtækisins. Fulltrúar ríkis-
valdsins í stjórn verða hinir sömu
og áður, en Jón Sveinsson, lögfræð-
ingur, mun þó taka við stjórnarform-
annsstarfinu af Stefáni Ólafssyni.
Skipt var um fulltrúa erlendu eig-
endanna tveggja. Fyrir Elkem sitja
nú í stjórn félagsins Helge Holen
og Guðmundur Einarsson, verkfræð-
ingur, sem gegnir stöðu yfirmanns
kísilmálmframleiðslu Elkem í Nor-
egi. Fyrir Sumitomo Corporation
mun Mitsuhiko Yamada taka sæti í
stjórn.
Góð afkoma Járnblendifélagsins á fyrsta fjórðungi þessa árs
Yfir200 millj. hagnaður
Apple
missir hæf-
an mann til
AT&T
Palo Alto, Kaliforníu. Reuter.
APPLE tölvufyrirtækið hefur
misst mikilsvirtan rannsóknar-
stjóra sinn, David Nagel, til
fjarskiptarisans AT&T og sala
fyrirtækisins heldur áfram að
minnka samkvæmt óháðri
könnun.
Nagel var einn sex æðstu
yfirmanna Apples og verður
forstjóri rannsóknardeildar
AT&T. Að sögn rannsóknarfyr-
irtækisins Computer Intellig-
ence InfoCorp. hafði sala App-
les til fyrirtækja minnkað um
einn þriðja á fyrsta ársfjórð-
ungi 1996.
Sérfræðingar telja ekkert
„ískyggilegt“ við brottför Nag-
els og bæði þeir og Apple segja
að hann hafi látið freistazt af
einstæðu tækifæri til að stjórna
ránnsóknum, sem AT&T hafi
lengi verið frægt fyrir.
Brottför Nagels kemur sér
hins vegar illa fyrir Apple, því
að á sama tíma er unnið að
undirbúningi endurskipulagn-
ingar á starfsemi fyrirtækisins
til að snúa tapi upp í hagnað.
Sumir sérfræðingar segja að
brottför Nagels geti seinkað
svokallaðri Coplandáætlun um
gerð stýrikerfis, sem margir
notendur Apples bíða óþreyju.
Vafi leiki á hvort stýrikerfið
komist í gagnið á þessu ári.
Rannsóknardeildin sem
Nagel tekur að sér að stjórna,
AT&T Labs, er hluti fyrri rann-
sóknardeildar, Bell Laboratori-
es. Vísindamenn og verkfræð-
ingar deildarinnar stóðu fyrir
rannsóknum og þróunarstarf-
semi AT&T áður en fyrirtækið
var endurskipulagt í septem-
ber. Vísindamenn Bell Labs
hlutu oft Nóbelsverðlaun fyrir
rannsóknir sínar.
Útboð á rík-
isvíxlum
staðfestir
vaxtalækkun
VAXTALÆKKUN sú sem varð á
skammtímabréfum í liðinni viku var
staðfest í útboði Lánasýslu ríkisins
á ríkisvíxlum í gær. Ávöxtunarkrafa
3, 6 og 12 mánaða ríkisvíxla lækk-
aði um 0,73-0,76%, eða sem svarar
til þeirrar lækkunar sem Seðlabank-
inn gerði á kaupkröfu sinni á ríkis-
víxlum á miðvikudag í síðustu viku.
Alls var tekið tilboðum í víxla að
fjárhæð 2.145 milljónir króna. Þar
af keypti Seðlabankinn víxla fyrir
715 milljónir á meðalverði sam-
þykktra tilboða. Meðalávöxtun 3
mánaða víxla var 6,73%, 6 mánaða
víxla 6,85% og 12 mánaða 7,13%.
Guðmimdim Rapi Gemöal
vœimnleqm pKseTafmmhjóðandi
Stefnuskrá, 9. liður af 12:
„Að styðja bætta menntun."