Morgunblaðið - 17.04.1996, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Heimili á
skuldaklafa
SKULDABYRÐI heimilanna hefur sexfaldast á síðustu
fimmtán árum. Þetta kemur fram í fréttabréfi Handsals hf.
Fréttabréf
|| Handsalshf.
•gxl i _
Sexföldun
í UPPHAFI greinar í frétta-
bréfinu um skuldir heimila
segir:
„Skuldasöfnun hefur ein-
kennt fjármál heimila um
langt árabil. Skuldirnar hafa
aukist ár frá ári undanfarin
fimmtán ár. Þannig voru þær
rúmlega 20% af ráðstöfunar-
tekjum heimila í byrjun
níunda áratugarins en nú
nema þær rúmlega 120%.
Skuldabyrðin hefur því sex-
faldast á fimmtán árum.
Margar ástæður liggja hér
að baki. Þrennt skiptir þó lík-
lega mestu máli. I fyrsta lagi
hafa verið gerðar miklar
skipulagsbreytingar á íslensk-
um fjármagnsmarkaði sem
fela í sér að markaðurinn hef-
ur tekið við því hlutverki að
ráðstafa lánsfé í stað skömmt-
unar áður. Fyrir vikið hafa
heimilin haft greiðan aðgang
að lánsfé, ekki síst framan af
umræddu tímabili meðan eig-
infjárstaða þeirra var góð. I
öðru lagi hefur reynslan frá
áttunda áratugnum líklega
sett mark sitt á hugarfar Is-
lendinga til skuldasöfnunar
allt fram á síðustu ár. í þriðja
lagi Iækkaði kaupmáttur
launa verulega undir lok
níunda áratugarins og á sama
tíma hækkuðu raunvextir um-
talsvert. Þetta tvennt hefur
náttúrulega gert heimilum
erfitt fyrir í fjármálum sínum.
Það er nú einu sinni svo að
það tekur tíma fyrir heimilin
að laga sig að óvæntum breyt-
ingum í tekjum og vöxtum."
• •••
Stöðvun skulda-
söfnunar
SÍÐAR í greininni segir m.a.:
„Ljóst er að heimilin geta
ekki endalaust bætt við sig
skuldum án þess að það ríði
fjárhag þeirra að fullu. Því
hljóta heimilin fyrr eða síðar
að stöðva skuldasöfnun sína.
Reynslan frá öðrum þjóðum
bendir til að við séum að nálg-
ast þessa stund, þótt erfitt sé
að tímasetja nákvæmlega hve-
nær að henni kemur. Þá mun
hægja á skuldasöfnuninni, ef
til vill snögglega. Skuldirnar
gætu jafnvel byrjað að drag-
ast saman líkt og gerðist víða
annars staðar í byrjun þessa
áratugar."
APÓTEK________________________________________
KVÖLD-, NÆTIIR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 12.-18. aprfl, að báð-
um dögum meðtöldum er í Háaleitis Apóteki, Háaleit-
isbraut 68. Auk þess er Vesturbæjar Apótek, Mel-
haga 20-22 opið til kl. 22 þessa sömu daga._
: 'BORGARAPÓTEK: Opifl virka daga kl. 9-22, laug-
ardaga kl. 10-14.________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl, 10-12.__________________________________
GR AFAR V OGS APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14._______________________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virkadaga kl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
GRAFARVOGUR: Heilsugæslustöð: Vaktþjónusta
lækna alla virka daga kl. 17-19._________
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbag-
arer opið v.d kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud.,
helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
y fjaröarapótek. Uppl. um vaktþjónustu f s. 565-5550.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.___________________________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga
Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500._______
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt f símsvara 98-1300 eftjr kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRl: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og
462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar f sfma 563-1010.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sfmi.________________
BLÓÐBANKINN v/Barónstfg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylqavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn,
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Nýtt neydamúmer fyrir_________________
alltlandið-112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1700 eða um skiptiborð s.
525-1000.___________________________
EITRUN ARUPPLÝSING ASTÖÐ er opin allan sól-
arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000. "
ÁF ALL AH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriéöud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. SlmaUmi og ráðgjöf kl.
. 13-17 allav.d. nemamiðvikudagafsíma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.________________________________
ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildanneðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefnaneytend-
urogaðstandenduralla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar-
masður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677._____
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í sfma 552-3044.
E. A.-S AMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara-
, höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
‘ 1 ólfsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð,
AA-hús. Á Húsavfk fundir á mánud. kl. 221 Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, 15amar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og kl.
10- 14. Sfmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FOKELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Símsvari 561-8161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustiiskrif-
str>fa á Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættléiðingar á er-
lundurn fkimum. Skrifstofa opin miðvikud. og
ir* kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13-17. Sími 552-0218._____________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síjjreytu. Símatfmi
fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sfmi er ásfmamarkaði s. 904-1999-1 -8-8.
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavcgi 58h.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
urn. Sarnt/ik fólksum þróun langtímameðferðarog
baráttu gegTi vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar í síma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Staí 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.______________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.___
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiflj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími
552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587- 5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hofðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriéfjudaga og fimmtudaga kl.
14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavlk.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688._________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögtfræðing-
ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og fatamót-
taka að Sólvalalgötu 48, miðvikudaga milli kl.
16-18.______________________________
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir
fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl.
20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ-
arahöllinni v/Eiríksgötu, á fimmtudögum kl. 21 í
Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirlqu
og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa-
kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga
kl. 11 í Templarahöllinni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 (síma 551-1012.____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16—17. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi, Austur-
stræti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ 'ijamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414._____
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sími 581-1537.__________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA fSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sími 551-7594.______
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvlk. Sfm-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272.___________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðg-
jöf, grænt númer 800-4040.
TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja-
vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Ifyr-
ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og
annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf.
TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. I s. 551-4890,
588- 8581,462-5624._________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt
númer 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553- 2288. Myndbréf: 553-2050.______
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Sími 562-3045, bréfsími 562-3057.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VÍMULAUSAR KONUR, fundir í Langholts-
kirkju á fimmtudagskvöldum milli kl. 20-21. Sími
og fax: 588-7010.______________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Eflir sam-
komulagi við deiidarstjóra._________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugarri. og sunnud. kl. 14 19.30.
HAFNARBÚDIR: Ailadaga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tími ftjáls alla daga._______________
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi._______
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.__________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, FoB8vogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Landakoti:
Alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-19._
SÆNGURKVENNADEILD: M. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30)._____________________
LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST.JÓSEFSSPÍTALIHAFN.:Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VfFILSSTAÐASPÍTALI: KI. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
aila daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, 8. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8..Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN1SIGTÚNI: Opiðalladagafrá
1. jún(— 1. okt. kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 657-9122.
BÚSTAÐASAFN, BúsUðallirKíu, s. 563-6270.
SÓLHEIMAS AFN, Sólheimum 27, s. 563-6814. Of-
angreind söfh eru opin sem hér segin mánud.-fid. kl.
9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.______________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.___________________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl.
13- 19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, llúsinu á Eyr-
arbakka: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14- 17 og eftir samkomulagi. Uppl. ( s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími
565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438.
Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl.
13- 17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við
safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sfmi431-11255.
FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tím-
um eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnunHafn-
arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18._________________________________
K J ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóln-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug-
ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið
opiðlaugardagaogsunnudagakl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlquvegi. Opið kl.
12- 18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan op-
in á sama tíma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud,
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi-
stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti
hópum utan opnunartímans eftir samkomulagi.
Sími 553-2906._______________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14- 16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630._________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriéjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safn-
ið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu
561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalin 14-19 alladaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
S(mi 555-4321._______________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Úr hugarheimi. Skólasýning á mynd-
um tengdum þjóðsögum og ævintýrum eftir Ás-
grím Jónsson, Guðmund Thorsteinsson, Jóhannes
S. Kjarval og Jón Stefánsson. Opin laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30-16 til 19. ma(.__
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1.
sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað
er með dags fyrirvara (s. 525-4010.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnutþ kl. 13-17
og eftir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs.
565-4251.____________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða
483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-177
FRÉTTIR
Fyrirlestur
um Þóris-
árkumlið
FÉLAG íslenskra fræða boðar til
fundar með Steinunni Kristjánsdótt-
ur fornleifafræðingi í Þjóðminjasafn-
inu miðvikudagskvöldið 17. apríl kl.
20.30.
Steinunn er forstöðumaður Minja:
safns Austurlands á Egilsstöðum. I
erindi sínu segir hún frá rannsókn
sinni á kumli sem fannst við Þórisá
í Skriðdal, S-Múlasýslu, síðastliðið
haust. Kumlið er eitt af merkari
kumlum sem fundist hafa á íslandi.
í því var karlamður heygður með
hesti sínum, vopnum, skarti og fleiru.
Til er mikill fjöldi litskyggna sem
teknar voru meðan á rannsókninni
stóð, allt frá því yfírborðsvinna hófst,
þar til gripir og bein voru komin í
hús. Steinunn sýnir skyggnumar á
fundinum og skýrir þær fyrir fundar-
gestum. Að lokum mun hún ræða
stuttlega um safnamál á íslandi og
hlutverk minjasafns á landsbyggð-
inni.
Eftir framsögu Steinunnar verða
almennar umræður. Fundurinn er
öllum opinn.
-----♦ ♦ «----
Kvöldvaka um
Laugaveginn
FERÐAFÉLA.G íslands efnir til
kvöldvöku í Mörkinni 6 (stóra saln-
um) í kvöld, miðvikudaginn 17. apríl.
Sagt verður frá fyrstu ferð um
„Laugaveginn", byggingafram-
kvæmdum og stikun leiðarinnar.
Tómas Einarsson hefur umsjón með
flutningi efnis. I lokin verður mynda-
sýning af leiðinni í heild. Þeir sem
sýna og segja frá eru Höskuldur
Jónsson, Matthildur Guðmundsdótt-
ir, Pétur Þorleifsson og Árni
Tryggvason.
AMTSBÓKASAFNIÐÁ AKUREYRI:Minud. -
föstud. kl. 13-19.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu-
dagafrá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162,
bréfsimi 461-2562._____________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað
eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg-
ar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin aJIa virka daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt
hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbagariaug: Mánud,-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarljarðar. Mánud.-föstud. 7—21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDL AUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst. kl.
9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud,-
fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fimmtud. og fóstud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sími 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20.
Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánutL-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sími 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI_____________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð-
urinn.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Frá 15.
mars til 1. október er garðurinn og garðskálinn op-
inn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl.
10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPUeropin kl. 8.20-16.15. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma-
stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-
19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gáma-
stöðvaer 567-6571.