Morgunblaðið - 17.04.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.04.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ____^ ÍDAG BRIDS llmsjón Guðmundur Páli Arnarson Áhugamenn um þving- unarspilamennsku fá eitt- hvað að hugsa um í dag. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ - ▼ ÁK653 ♦ Á105 * G9732 Vestur ♦ K753 ▼ D1072 ♦ G96 4 105 Austur 4 KD864 Suður 4 ÁDG10986 ? 4 ♦ K843 4 Á Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Lauftía. Spilið er frá ítölsku innanlandsmóti. Þar gekk spilamennskan hratt fyrir sig. Sagnhafí sótti strax spaðakónginn og vestur spilaði laufi áfram. Þá var einfalt mál að byggja upp tvöfalda kastþröng. Sagn- hafí tók ÁK í hjarta og trompaði hjarta og spilaði síðan spöðunum til enda. Vestur varð að halda í hæsta hjartað, austur í hæsta laufíð, svo hvorugur gat valdað tígulinn. í loka- stöðunni átti blindur eitt hjarta, Áx í tígli og lauf- gosa. Heima var sagnhafi með eitt tromp og Kxx í tígli. í síðasta trompið varð vestur að henda tígli, en þá var hjarta hent úr borði, og komið að austri að kveðjast. Vestur hefði varist betur með því að ráðst á tígulsam- ganginn. En hann verður að spila tígulgosa til að gefa ekki ódýran.slag á lit- inn! Lesandanum er svo eft- irlátið að kanna hvort sú vörn dugir til að hnekkja slemmunni eða ekki. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningarnar þurfa að berst með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir helgar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á net- fangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reylyavík. TUTTUGU og eins árs jap- önsk stúlka með áhuga á póstkortasöfnun, tónlist og bókmenntum: Michi Ito, 405 Kichi-cho, MAtsuyama-shi, Ehime, 791-11 Japan. TUTTUGU og níu ára bandarískur karlmaður með íslandsáhuga auk áhuga á útivist, íþróttum, o.m.fl.: Brad E. Davis, 1112 Hooverview Dríve, Westerville, Ohio 43082, U.S.A. SAUTJÁN ára finnsk stúlka með margvísleg áhugamál vill skrifast á við Árnað heilla Q rÁRA afmæli. í dag, í/Dmiðvikudaginn 17. apríl, er níutíu og fimm ára Halldór J. Þórarinsson, Hrafnistu, Hafnarfirði. Hann tekur á móti gestum í dag milli kl. 15 og 17 í sal Hrafnistu, Hafnar- firði, 5. hæð, gengið inn að sunnan. apríl, er fimmtugur Kjart- an Másson, kennari, Sunnubraut 54, Keflavik. Hann og kona hans Sig- fríður I. Sigurðardóttir taka á móti gestum á veit- ingastaðnum Glóðinni, Keflavík kl. 18-21. HOGNIHREKKVISI „ pd-pc*' c/e&UT'Cxfpl<$f\cá hrottuís- una. uppóu /nSnuécf þó honn Stc&idf á. tuSUJS. " COSPER Býr risi þarna, Jóna frænka? Pennavinir 16-18 ára pilta og stúlkur: Kristiina Kiipivaara, 689 KantojSrvi, 93999 Kuusamo, Finland. FIMMTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á mat- seldun og tónlist: Masumi Higuchi, 2227-9 Ieshiro, Kakegawa, Shizuoka, 436-02 Japan. TVÍTUGUR danskur piltur með áhuga á tónlist, hand- bolta, fótbolta, tennis, ferðalögum o.fl.: . Kim Pedersen, Jernbanegade 19c, 4700 Næstved, Danmark. TVÍTUG stúlka í Zimbabwe með áhuga á sundi, bréfaskriftum, frí- merkja- og póstkortasöfn- un, ferðalögum: Elizabeth Manangaz- ira, 9 Muhacha Close, 2 engeza s., Chihingwiza, Zimbabwe. SAUTJÁN ára fínnsk stúlka vill skrifast á við 16-20 ára pilta og stúlkur: Hanna Rinne, Auringonkatu 6A3, 02210 Espoo, Finland. NÍTJÁN ára norsk stúlka með áhuga á tónlist o.fl.: Camilla Aarö, Marcus Thranes Gt. 17, 3045 Drammen, Norway, STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drake HRIJTUR Afmælisbam dagsins: Bjartsýni ogglaðlyndi afla þér vinsælda, ogþú ert dýravinur. Hrútur (21. mars - 19. apríl) P* Framtak þitt í vinnunni fær-' ir þér velgengni og styrkir stöðu þína. Taktu ekki þátt í deilum um mál, sem skiptir þig engu. Naut (20. apríl - 20. maí) <rfö Þú ert eitthvað á reiki í fjár- málum, og átt það til að spara eyrinn, en kasta krón- unni. Hlustaðu á góð ráð starfsfélaga. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Góð samvinna og samstaða í vinnunni leiðir til batnandi fjárhags. Ættingi hefur óvæntar og góðar fréttir að færa í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HS8 Þú ættir ekki að byrgja inni tilfmningar þínar í samskipt- um við ástvin. Hreinskilni er rétta leiðin til styrktar sam- bandinu. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) <ef Þér berst freistandi tilboð. Mundu að ef þér finnst það of gott til að geta verið satt, hefur þú sennuilega á réttu að standa. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) ái Þótt fjárhagsleg staða þín styrkist, þarft þú áfram að sýna aðgát og varast alla áhættu. Reyndu að hvíla þig í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) (þfyjí Skemmtanalífið getur haft meiri útgjöld í för með sér en þú gerðir ráð fyrir. Reyndu að setja eyðslunni einhver takmörk. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) HSS Hlustaðu á það sem aðrir hafa til málanna að leggja í vinnunni í dag áður en þú tekur afstöðu. Varastu óþarfa fljótfæmi. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Ef þú leggur þig fram tekst þér auðveldlega að leysa smá vandamál heima í dag. Hug- myndum þínum varðandi vinnuna er vel tekið. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú átt annríkt, bæði heima og í vinnunni, en þér tekst að ljúka öllu, sem gera þarf f dag.Starfsfélagi færir góð- ar fréttir. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) dk Hugsaðu þig vel um áður en þú ákveður að taka þátt í vafasömum viðskiptum vinar í dag. Láttu skynsemina ráða ferðinni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú vilt fá að vera í friði við leit að lausn á vandasömu verkefni árdegis. En einhver nákominn hefur góða tillögu fram að færa. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Hvernig bíl mundir þú fá þér eftir að hafa unnið rúmlega 40 milljónir í Víkingalottóinu? L«TT« Til mikils að vinna! Alla miðvikudaga fyrir kl. 16.00. MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1996 43

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.