Morgunblaðið - 17.04.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.04.1996, Blaðsíða 45
r ) ) ) f ) ) I ) J I I ; I í I í I I i I - MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1996 45 FOLKI FRETTUM Næstum guð ► BRESKI furðufuglinn Tricky þykir um margt merkilegur, ekki síst fyrir tónlist sína, en hann hefur líka gaman af að hrella siðvanda með hegðun og yfirlýsingum. Tricky ætti að vera íslenskum tónlistarunn- endum að góðu kunnur, því ekki er bara að hann hefur starfað allmikið með Björk Guð- mundsdóttur, heldur hefur hann heimsótt íslands sér til skemmtunar. Hann tók meira að segja upp hluta af fyrstu breiðskífu sinni, hinni marglof- uðu Maxinqaye, í litlu hljóðveri í Miðbænum og söng Ragnhild- ur Gísladóttir eitt lag á plöt- unni. Tricky, sem er brautryðjandi I bresku tripphoppi, hægfara jassskotinni reykmettaðri dans- tónlist með myrkum blæ, býr sig nú undir að senda frá sér næstu breiðskífu, sem hann gef- ur út undir enn einu dulnefn- inu. Það er ekki af verri endan- um, Nearly God. eða Næstum guð. Á plötunni nýtur hann að- stoðar ýmissa listamanna, þar á meðal Bjarkar, Terry Hall, Neneh Cherry og Alison Moyet, og tónlistin er sérkennilegri og þyngri en nokkru sinni. Tricky Rokksending frá Kanada ► ÞEGAR hún var sex ára var hún farin að leika á píanó, tíu ára söng hún inn á fyrstu smá- skífuna og þegar hún var sext- án ára var gefin út fyrsta breiðskífa hennar. Álanis Mor- issette er nú tuttugu og tveggja ára og heimsfræg. „Stundum finnst mér ég vera fertug og stundum sex ára,“ segir hún. Alanis, dóttir tveggja kenn- ara, fæddist í Ottawa í studdu hana og hvöttu á tónlist- arbrautinni. Tónlistarsmekkur hennar er fjölbreyttur; hún hlustar á Janis Joplin og Bob Dylan jafnt sem bresku sveitina Radiohead. Morissette þykir vera kona andstæðna. Hippa- legt útlit hennar þykir eiga lítt skylt við reiðina sem skín í geguum sum laga hennar. Lögin sem hún samdi sem táningur voru mun „bjartari“ og einfaldari. „Ég býst við að ég hafi eytt heilum áratug í að semja og syngja lög sem túlkuðu ekki mínar eigin til- finningar,“ segir hún. Fyrir fáum árum samdi hún við útgáfufyrirtæki Madonnu, Maverick, sem gaf út vin- sælustu og að flestra mati bestu skífu hennar, „Jagged Little Pill“. Skífan sú hefur notið gíf- urlegra vinsælda um allan heim, ekki síst í Bandaríkjun- um. Rokkið ræður ríkjum á plötunni, en textarnir eru margir hveijir opinskáir. Alan- is segir að þeir kalli á hlustand- ann og nái athygli hans. „Það er eins og að vera i bíltúr og sjá bílflak sem maður vill ekki horfa á, en neyðist til þess á einhvern furðulegan hátt.“ Madonna er ólétt POPPSTJARNAN Madonna er ófrísk. Faðirinn er Carlos Leon, einkalíkamsþjálfari hennar. Hún er nú stödd í Búdapest í Ungveija- landi, þar sem tökur á myndinni Evita fara fram. Hérna sjáum við hana, ásamt lífverði, mæta til sam- kvæmis hjá borgarstjóra Búdapest. Þessi plastbátur, teg. Cleópatra 38, er til sölu. Um er að ræða aðeins skrokkinn án vélar og innréttingar. Hægt er að fá á hann yfirbyggingu sem skemmti- siglingabát eóa sem 17 tonna fiskibát. Allar upplýsingar í síma 456 3155 (Reynir). H.F. Djúpbáturinn, Aðalstræti 1,400 ísafjörður. V' umsagnir um sýninguna Sérdeilis fáguð og sterk sýning. Arnór Benónýsson Alþýðublaðinu Hafi menn beðið nú um nokkurn tima eftirað upp kæmi sýning sem væri hrein og ómenguð leiklist, þá er hún komin hér. Atburðurinn er leikur Helgu Bachmann. Hér má segja að maður verði eiginlega kjaftstopp, þvi þegar list leikarans tekur þannig til vængjanna fyrir alvöru, þá þarf jafnmikla ritsnilld til að lýsa þvi á prenti eins og leikaragáfu til að leika það. Liggur beinast við að segja: Þetta er ólýsanlegt. Þetta verða menn að sjá. Eyvindur Erlendsson Helgarpóstinum Hún [Helga] gaf elstu konunni bæði reisn og dýpri tóna aldurs og reynslu, hlutverkið er vel unnið, raddbrigði og svipbrigði nutu sin vel. Gunnar Stefánsson Tímanum Frábær og vel unnin sýning. Textinn er hnyttinn og persónur spennandi. Leikurinn er mjög góður. Helga Bachmann er hreint afbragð i hlutverki hinnar gömlu. Súsanna Svavarsdóttn Sýningin er hrein og bein. Töfrandi leikur og hrifandi frásögn. Sýning sem ég hef beðið eftir. Hjáimar H. Ragnarsson Helga Bachmann sýnir á sér nýja og stórkostlega hlið. Helgi Pétursson Leikaran Helga Bachmann, Edda Þórarinsdóttir, Halla Margrét Jóhannesdóttir SÝNINGAR: 7. sýning, föstud. 19/4 kl. 20:30 8. sýning, sunnud. 21/4 kl. 20:30 Miðasalan er opin frá kl. 17:00 -19:00 annars miðapantanir í síma 561 0280 Debetkorthafar Landsbankans fá 400 kr. afslátt leikhúsið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.