Morgunblaðið - 23.04.1996, Side 9

Morgunblaðið - 23.04.1996, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1996 9 FRETTIR Hrakningar ferðamanna á Vatnajökli Ekki ástæða talin til rannsóknar SÁMGÖNGUMÁLARÁÐUNEYT- IÐ telur ekki ástæðu til að rann- saka frekar atburði þá sem leiddu til að hópur erlendra ferðamanna lenti í hrakningum á Vatnajökli 20. ágúst síðast liðinn, að því er kemur fram í svari til Israels- mannsins Emanuel Blass sem ósk- aði eftir opinberri rannsókn á mál- svikum. í svarbréfi frá ráðuneytinu segir að það hafi safnað saman upplýs- ingum frá Landhelgisgæslunni, lögreglunni á Höfn í Hornafirði og á Akureyri, frá björgunarsveitinni á Höfn, Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, Veðurstofu íslands og ferðaskrifstofunni Samvinnuferð- ir-Landsýn. Harmar erfiðleikana „Ráðuneytið harmar mjög þá erfiðleika sem þú og ferðafélagar þínir lentu í á Kverkfjöllum 20. ágúst 1995 en telur ekki rétt að æskja frekar rannsóknar á þessu tiltekna máli,“ segir í bréfinu, auk þess sem beðist er afsökunar á þeim drætti sem varð á svari. Rúm- ir fimm mánuðir liðu frá því að Blass fór fram á rannsókn þar til svarið barst. Emanuel Blass sagði í samtali við Morgunblaðið að hann væri fráleitt sáttur við svar ráðuneytis- ins, sem væri snubbótt að hans mati. „Ráðuneytið bregst í raun ekki við neinum af spurningum mínum, óskum og kröfum. Ég mun hins vegar undirbúa viðeigandi svör,“ segir hann. w m IÍ1UJMS KIDS NFWSPIRIT^ I HBBDI i Vorum að taka upp mikið úrval af ítölskum sumarvörum. Ótrúlegt úrval af gallabuxum, gallajökkum og allskonar vestum ákrakka 2ja-14 ára. BARNASTIGUR 02-14 Skólavörðustíg 8, sími 552 1461. Borgarfulltrúi R-listans gagnrýnir borgarráð Telur borgarstjórn hafa átt að fjalla um lyfsöluleyfi Röndóttu smekkbuxumar komnar aftur, st. 74-116 Verð kr. 1.995,’ Úrval af jogginggöllum erð frá kr. 1.595. Bamakot Borgarkringlunni BORGARRÁÐ hefði átt að vísa umfjöllun um lyfsöluleyfi til borg- arstjórnar, að mati Árna Þórs Sig- urðssonar, borgarfulltrúa R-list- ans, í stað þess að afgreiða þau sjálft. „Ég dreg að sjálfsögðu ekki í efa rétt borgarráðs til að taka samhljóða ákvörðun af því tagi, sem gert var og er þar með orðin bindandi fyrir borgina," sagði Árni á fundi borgarstjórnar sl. fimmtu- dagskvöld. „Ég tel engu að síður,“ bætti hann við, „að borgarráð hefði átt að vísa þessu máli til borgarstjórn- ar. Rökin fyrir þeirri málsmeðferð, sem að vísu kann að virðast óvenjuleg, eru fyrst og fremst þau að hér eru á ferðinni nýmæli í lög- um.“ Borgarstjóri ekki sammála Sagði hann að í lögunum stæði skýrum stöfum að sveitarstjórn ætti að veita umsögn sína. „Þá hefði ég talið að í fyrsta sinn, sem slík umsögn var unnin, hefði mál- ið átt að fá ítarlega umfjöllun og afgreiðslu í borgarstjórn. Með þeim hætti hefði borgarstjórn lagt línur um það hvernig hún vildi að staðið væri að umræddum leyfis- veitingum og þar með gefið borg- arráði til kynna hvernig borgar- stjórn vildi afgreiða mál af þessu tagi,“ sagði Arni en bætti við: „Þó að þetta sé sagt hér er ég ekki að segja að ég sé efnislega ósammála niðurstöðu borgarráðs." Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri sagðist vilja mótmæla þessari gagnrýni Árna . „Borgar- ráð fjallaði um þetta mál með nákvæmlega sama hætti og það hefur fjallað um sambærileg mál,“ sagði hún. Hún sagði borgarráð oft taka ákvarðanir, sem fylgdu í kjölfar nýrra laga og reglugerða, sem sett væru af hálfu ríkisvalds- ins, án þess að borgarfulltrúar allir kæmu þar eitthvað nærri. Blússur, pils og buxur frá Carolina Rohmer. TESS Opið virka daga neðst við kl. 9-18, Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. . neð - kjarni málsins! Bruðhjón Allm boiðbiínaóur - Glæsileg tjjafavara - Briiðarhjöna listar %y^/)V\V\V VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Nýtt útbob spariskírteina mibvikudaginn 24. apríl 1996 Verðtryggð spariskírteini ríkissjóbs 1. fl. D 1995, 20 ár. 10 ár. Útgáfudagur: 29. september 1995 1. febrúar 1995 Lánstími: 20 ár 10 ár Gjalddagi: 1. október 2015 10. apríl 2005 Grunnvísitala: 173,5 3396 Nafnvextir: 0,00% 4,50% fastir Einingar bréfa: 100.000, 1.000.000, 5.000, 10.000, 50.000, 10.000.000 kr. 100.000,1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráö á Veröbréfa- Skráö á Veröbréfa- þingi íslands þingi íslands Verbtryggb spariskírteini ríkissjóbs Árgreiösluskírteini 1. fl. B 1995, 10 ár. Útgáfudagur: 27. október 1995 Lánstími: 10 ár Gjalddagar: 2. maí ár hvert, í fyrsta sinn 2. maí-1997 Grunnvísitala 174,1 Nafnvextir: 0,00% Einingar bréfa: 500.000,1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráö á Veröbréfa- þingi íslands Sölufyrirkomulag: Spariskírteinin veröa seld meö tilboös- fyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóöa í þau aö því tilskyldu aö lágmarks- fjárhæö tilboösins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að nafnverði. Öörum aöilum en bönkum, spari- sjóöum, veröbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóöum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt í eigin nafni, aö gera tilboð í meöalverö samþykktra tilboða, aö lágmarki 100.000 krónur. Öll tilboð í spariskírteini þurfa aö hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miövikudaginn 24. apríl. Tilboösgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 562 4070.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.