Morgunblaðið - 23.04.1996, Side 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
4-
_________________________FRÉTTIR__________________________
Utandagskrárumræða á Alþingi um loftárásir ísraelsmanna á Líbanon
Stjómvöld
hvött til að beita
sér fyrir friði
ALMENN fordæming kom fram á Alþir.gi
í gær á loftárásir Israelsmanna á Líbanon,
einkum þó árás þeirra á varðstöð Samein-
uðu þjóðanna. Voru íslensk stjórnvöld hvött
til að beita sér fyrir því að allt yrði gert til
að stuðla að því að friðarferlið í Austurlönd-
um nær færi ekki út um þúfur.
Ágúst Einarsson þingmaður Þjóðvaka
óskaði eftir umræðu utan dagskrár um
ástandið í Austurlöndum nær og spurði
m.a. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra
hvort hann myndi beita sér fyrir því á al-
þjóðavettvangi að komið yrði á vopnahléi
og skilyrðislausri framkvæmd friðarsamn-
inga. Ágúst spurði einnig hvort ríkisstjórn-
in hygðist endurmeta samskipti íslendinga
við Israelsmenn vegna árásarinnar á búðir
Sameinuðu þjóðanna í síðustu viku.
Samráð Norðurlanda
Halldór sagði að samráð hefði verið um
málið milli Norðurlandanna og í dag verður
sérstakur samráðsfundur fulltrúa Norður-
landanna hjá Sameinuðu þjóðunum út af
þessu máli. Þá yrði málið örygglega rætt
enn frekar á vettvangi Sþ.
Höfuðatriðið væri að hvika ekki frá
friðarferlinu, sem nyti enn víðtæks stuðn-
ings þar og um allan heim. Öfgasamtökum
mætti ekki líðast að vega að rótum þessar--
ar friðarviðleitni.
Haildór sagði íslendingar hefðu ávallt
reynt að styðja þær pólitísku aðgerðir sem
miðuðu að því að koma á varanlegum friði
í þessum heimshluta. Einnig hefðu íslend-
ingar lagt sitt af mörkum til stuðnings efna-
hagslegrar uppbyggingar á hernumdum
svæðum Palestínumanna og nú hefði verið
ákveðið að skipa sérstakan sendiherra með
aðsetur á íslandi til að sinna þessum málum.
Þá sagði Halldór að ekki stæði til að endur-
meta samband íslands og ísraels. Slíkt
væri engum til hagsbóta. íslensk stjórnvöld
myndu nýta stjómmálasambandið við ísrael
til að koma skoðunum sínum á framfæri,
en íslenska ríkisstjómin hefur fordæmt
loftárásina á varðstöð Sþ.
Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Ál-
þýðubandalags sagði loftárásir ísraels-
manna óveijandi enda væru fórnarlömb
þeirra saklausir borgarar og flóttamenn í
öðm ríki. „Ekkert getur réttlætt slíkar að-
gerðir, ekki einu sinni barátta við hryðju-
verkasamtök, og með því að taka upp slík-
ar aðgerðir þá gera þeir sem þeim beita
sig ekki hótinu skárri en hryðjuverkamenn-
irnir era,“ sagði Steingrímur.
Mega ekki breytast
í hryðjuverkaríki
Jón Baldvin Hannibalsson Alþýðuflokki
sagði að það mætti aldrei gerast að ríki sem
ógnað væri af hryðjuverkasamtökum brygð-
ist við með því að breytast í hryðjuverka-
ríki. Og það mætti aldrei gerast að hryðju-
verkamönnum yrði að þeim vilja sínum að
ögra til slíkra gagnráðstafana að friðarfer-
illinn yrði sprengdur í loft upp.
Spurningin væri sú hvort Ísraelsríki
væri svo ógnað, að það réttlætti þessar
gagnráðstafanir. Dapurlegast væri að
þessir atburðir gerðust í kjölfar pólitískra
mistaka innanlands, og það væri opinskátt
rætt að til þessara gagnráðstafana hefði
verið gripið af innanlandspólitískum
ástæðum.
Leita friðsamlegra leiða til að
binda endi á ófriðinn
Geir H. Haarde þingmaður Sjálfstæðis-
flokks sagði að árás ísraelsmanna á varð-
stöð SÞ hefði verið óafsakanleg. En það
væra andstæðingar friðarferlisins sem
stæðu á bak við hryðjuverk sem beindust
að Israel og þá væri að finna bæði í röðum
Palestínumanna og ísraelsmanna. Geir
sagði að Islendingar ættu að beita kröftum
sínum til að leitað yrði friðsamlegra leiða
til að binda enda á ófrið sem þarna hefði
skapast.
Þórunn Sveinbjarnardóttir varaþingmað-
ur Kvennalista sagði að ísraelsstjórn hefði
nú loks tekist að ganga fram af nánasta
bandamanni sínum, Bandaríkjastjórn, og
helstu utanríkisráðherrar heims virtust ekki
geta komið vitinu fyrir Israelsstjórn.
Til sölu í Hafnarfirði
Álfaskeið: Góð 2ja herberbja íbúð 58 fm á 1. hæð í
fjölbýlishúsi. Bílskúr. Verð 5,4 millj.
Boðahlein - Hrafnista: 85 fm eodaraðhús með sól-
skála. Þjónusta frá Hrafnistu. Tilboð óskast.
Laufvangur: 3ja herbergja íb. á 2. hæð. Verð 6,4 millj.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, sími 555 0764.
CEQ 11Cn CCO IQin LÁRUS Þ. VALDIMARSSON, framkvæmdasuori
UUb I luU'uUfc lu/u KRISTJAN KRISTJANSSON, lÓGGlUUR fASiEiGNASAii
Til sýnis og sölu m.a. eigna:
Neðri hæð - allt sér - lækkað verð
í reisulegu þríbýlishúsi á vinsælum stað í Heimunum. Skipti möguleg
á minni eign. Nánari uppl. veitir Lárus á skrifst. Hringið og pantið viðtal.
Góð íbúð - gott lán - góð kjör
3ja herb. íb. á 1. hæð við Leirubakka. Sérþvottahús. Vestursvalir.
Útsýni. Gott kjherb. fylgir með snyrtingu. Laus fljótl.
Sólrík - gott lán - góð kjör
2ja herb. íb. á 1. hæð, tæpir 60 fm á vinsælum stað við Rofabæ.
Sólverönd. Langtimalán kr. 3,0 millj. Tilboð óskast.
Lítið timburhús - byggingarlóð
Á vinsælum stað í gamla góða er lítið timburhús, hæð og geymslukj.
Byggingarlóð. Nánari uppl. aðeins á skrifst.
Á söluskrá óskast m.a.:
Raðhús eða parhús á einni hæð um 120-130 fm, í borginni eða nágr.
fyrir fjársterkan kaupanda sem flytur til landsins á næstunni. Rétt eign
greidd við kaupsamn.
3ja herb. góð íb. óskast á 1. hæð við Álftamýri, Heima, Laugarnes
eða nágr. Rétt eign verður greidd við kaupsamn.
Auglýsingar eftir réttri eign gera fjórðu hverja sölu frá síðustu áramótum.
• • •
Gott raðhús óskast
við Háaleitisbraut,
í Fossvogi eða á Nesinu.
Fjársterkur kaupandi.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
L«D6AVE6118 S. 552 1151-552 1371
r
555-1500
Garðabær
Stórás
Gott ca 200 fm einbhús auk 35
fm bílskúrs. Mögul. á tveimur
íb. Ekkert áhv. Skipti mögul. á
3ja herb. íbúð.
Reykjavík
Baughús
Glæsil. ca 90 fm 3ja herb. íb. í
tvfbýli með góðu útsýni. Áhv.
ca 2,8 millj. húsbr. Verð 8,5
millj.
Kóngsbakki
Mjög góð 3ja herb. íb. ca 80 fm
á 3. hæð. Áhv. ca 3,1 millj.
Verð 6,5 millj.
Hafnarfjörður
Reykjavíkurvegur
Góð 2ja herb, íb. í fjölb. á 3.
hæð. Verð 4,6 millj.
Sóleyjarhlíð
Góð 3ja herb. ca 92 fm íb. Ath.
tilb. u. trév. Laus strax. Verð
6.450 þús. Áhv. 2,9 millj.
Miðvangur
Gott raðhús ca 150 fm + 38 fm
bilsk. Möguleiki á 4 svefnh.
Skipti mögul. á minni eign.
Álfaskeið
Einb. á tveimur hæðum með
hálfum kj., samtals 204 fm.
Mikið endurn. Lítið áhv. Ath.
skipti á lítilli íb.
Höfum kaupanda
að þjónustuíbúð á Hjallabraut
33, Hafnarfirði.
Höfum kaupanda
að eldra einbýlishúsi í Hafnar-
firði.
Vantar eignir á skrá.
FASTEIGNASALA,
Strandgötu 25, Hfj.,
Árni Grétar Finnsson hrl.,
Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl.
V
m mmm
Nú er tækifæri að taka ákvörðun til framtíðar!
í þessu glæsilega húsi er enn til leigu 2. hæðin, samtals
576 fm. Húsið er með sérinngangi, möguleika á
lyftu og skiptanlegt niður í smærri einingar.
Aðilum sem áhuga hafa á að leigja umrætt
húsnæði er bent á að hafa samband við
^ -^Byggingafélag Gylfa og Gunnars hf.
v í síma 562-2991 og 893-4628.
Morgunblaðið/Kristinn
Málverk af
Jóni Helgasyni
í ALÞINGISHÚSINU hefur verið
hengt upp málverk af Jóni
Helgasyni fyrrverandi forseta
sameinaðs Álþingis. Málverkið,
sem Eiríkur Smith málaði, var
afhjúpað formlega sl. föstudag
að viðstöddum fyrrverandi deild-
arforsetum Alþingis, núverandi
þingforsetum, þingmönnum
Framsóknarflokks og fleiri gest-
um. Á myndinni sjást Jón og
Guðrún Þorkelsdóttir kona hans
ásamt Ólafi G. Einarssyni forseta
Alþingis fyrir framan málverkið.
Skráningu að ljúka hjá
Vinnumiðlun skólafólks
FRESTUR skólafólks 16 til 25 ára
til að sækja um sumarstörf á veg-
um Reykjavíkurborgar rennur út
30. apríl nk.
Líkt og undanfarin ár, er á árinu
1996 rekin sérstök vinnumiðlun
fyrir skólafólk á vegum Reykjavík-
urborgar. Leitast verður við að
finna úrlausn fyrir sem flesta, en
búast má við að vinnutilboð verði
miðuð við tiltekinn fjölda vinnu-
vikna.
Skráning fer fram að Engjateigi
11, á eyðublöðum sem þar fást og
er umsóknarfrestur, eins og áður
segir, til nk. mánaðamóta. Ekki
Gail flísar
-+4 4=:
l'c \\[ m
1 5K:
Stórhöfða 17, við Gullinhrú,
sínii 567 4844
verður tekið við umsóknum eftir
þann tíma. Þegar skóla er lokið og
umsækjendur era tilbúnir til vinnu
verða þeir að koma til Vinnum-
iðlunar skólafólks og staðfesta
umsóknir sínar, annars falla þær
úr gildi.
Þeir sem fyrstir ljúka skóla fá
að jafnaði fyrstir störf og þannig
koll af kolli, og mega umsækjendur
reikna með að þurfa að bíða ein-
hverja daga eða jafnvel vikur, áður
en störfin heíjast. Miðað er við að
bjóða öllum í sama aldursárgangi
jafnmargar vinnuvikur.
Ljóð mis-
ritaðist
í AKUREYRARBRÉFI Leifs
Sveinssonar laugardaginn 20. apríl
misritaðist tilvitnun í kvæði Davíðs
Stefánssonar, Vagnar.
„Það er annað að kveðja á Kotum,
en komast í Bakkasel.
1