Morgunblaðið - 23.04.1996, Page 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Skattgreið-
endur borga
MERGURINN málsins er sá, segir Dagur í forystugrein,
að framkvæmdir við forsetasetrið Bessastaði eru ekki yfir
gagnrýni hafnar. „Þetta eru
sem skattborgaramir greiða
Bessastaða-
framkvæmdir
DAGUR segir í forystugrein:
„Nú skal ekki dregið úr því
að nauðsynlegt hafi verið að
ráðast í endurbætur á Bessa-
stöðum, enda mörg húsanna
illa farin. Og sú skoðun blaðs-
ins skal hér undirstrikuð að
forsetaembættinu skal búin
vönduð umgjörð. Hitt er svo
annað mál að ýmsir kostnaðar-
þættir vekja eftirtekt og fólk
hlýtur að velta fyrir sér, í þvi
Jjósi, að ýmsar opinberar
framkvæmdir víða um land
eru skomar niður og fjárs-
korti borið við, hvort það geti
talist eðlilegt að heildarkostn-
aður við endurbætumar fari í
um einn milljarð króna. Þetta
er einfaldlega svo ótrúlega há
tala að menn hljóta að staldra
við hana. Einstakir kostnaðar-
liðir stinga í augu. Til dæmis
125 milljónir í hönnunarkostn-
að, 68 milljónir í fornleifa-
rannsóknir og 63 milljónir
króna tíl byggingar íbúðar-
húss forseta Islands. Það lætur
sér enginn detta til hugar að
forsetinn eigi að búa í lélegu
líka opinberar framkvæmdir
fyrir.“
íbúðarhúsi, en það þarfnast
skýringar að byggingarkostn-
aður við hvem fermetra húss-
ins sé um 155 þúsund krónur.“
• •••
Fj árveitingavald-
ið samþykkti!
„Mergurinnmálsins er sá að
þótt um sé að ræða fram-
kvæmdir við forsetasetrið
Bessastaði, þá era þær ekki
yfir gagnrýni hafnar. Þetta era
líka opinberar framkvæmdir
sem skattborgararnir greiða
fyrir. Bessastaðanefnd, sem í
eru þrír menn, hefur yfirum-
sjón með framkvæmdum og
hún starfar undir yfirstjóra
forsætisráðuneytis. Og Alþingi
hefur á hveiju ári veitt fjár-
munum til framkvæmdanna og
þannig samþykkt gang þeirra.
Ríkisendurskoðun hefur síðan
annast endurskoðun reikninga
og fjárreiða vegna fram-
kvæmdanna.
Að öllu samanlögðu hefur
þvi ekki skort upplýsingar,
síður en svo. Fjárveitingavald-
inu hefur fundist í góðu lagi
að verja um einum milljarði
króna til endurbóta og ný-
framkvæmda á Bessastöðum.
Svo einfalt er það.“
APOTEK___________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reylq'avík dagana 19.-25. apríl, að báð-
um dögum meðtöldum er í Garðs Apóteki, Sogavegi
108. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti
16 opið til kl. 22 þessa sömu daga.____
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl 9-22, laug-
ardaga kl. 10-14.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19._________________________
NESAPÓTEK: Opið virica daga kl 9-19. Laugard.
kl. 10-12._____________________________
GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.__________________
APÓTEK KÓPAVOGS: OpiðviritadagakL 8.30-19
laugard. kl. 10-14.____________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstuc
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.___________
GRAFARVOGUR: Heilsugæslustöð: Vaktþjónust
lækna alla virka daga kl. 17-19._________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaifyarðarapótek er opið
v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj-
ar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud.,
helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
Qarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550.
Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12._________________________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virica daga
Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, simþjónusta 4220500.__
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virica daga til kl. 18. Lailgardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.______
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og
462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er tfl viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar i síma 563-1010.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- ogbráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar-
ónsstíg frá kJ. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn,
laugard. og helgid. Nánari uppl. i s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Nýtt neyðamúmer fyrir_________________
allt landið- 112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki tii hans opin kl. 8-17 virka daga.
Simi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s.
525-1000.___________________________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ eropin allan sól-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
ÁF ALLAHJÁLP. Tekiðer á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMl: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efhamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum. _____________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Simaami og ráfigiðf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.__________________________
ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 éða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímueöianeytend-
urogaðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. UppL um hjálpar-
mæður í síma 564-4650. _____________
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í sima 552-3044,_______
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fó!k
með tilfmningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirlgu, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.__________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reylgavík. Fundir Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hasð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Straiidgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjuljæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. f sím-
svara 556-2838._______________________
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, 15amar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og kl.
10- 14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270.
FÉLAG FOI^SJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga
kl. 16-18. Símsvari 561-8161.
P FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13-17. Slmi 552-0218._________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð
Samtök um veQagigt og síþreytu. Sfmatími
fímmtudaga kl. 17-19 I s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.simi er á simamarkaði s. 904-1999-1 -8-8.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
þjónustumiðstöð opiri alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðarog
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar í síma 562-3550. Fax 562-3509.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. SÍííli 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562-5744 og 552-5744.____________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.______
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sfmi
552-8271. Uppl., ráðgjöf, fjölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið.
MlGRENSAMTÖKIN, pösthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587-5055.____________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, ReyHjavfk.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.___________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing-
ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á
Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavik, sími 562-5744.___________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafíindir
fyrsta fímmtud. hvers mánaðar i Hátúni 10A kl.
20. Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll-
inni v/Eiríksgötu, á fímmtud. kl. 21 í Hátúni 10A,
laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju.og á mánud. kl.
20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyj-
um. Sporafundir laugard. kl. 11 íTemplarahöIlinni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í sima 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavik,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fuilorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriíjudögum kl. 16-17. Fólk hafí ma5 sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi, Austur-
stræti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17.__
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Græntnúmer 800-5151. __________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstimi íyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 i Skógarhlið 8, s. 562-1414.___
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fímmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sími 581-1537.________________
SÁÁ Samtök áhugafóiks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 íd. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Sima- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur eeskulýðsstarf-
semi, tekur þátt I bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sími 551-7594.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sim-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272.____________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Sfmatími á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðg-
jöf, grænt númer 800-4040.
TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja-
vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Ifyr-
ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og
annarra vimuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf.
TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. I s. 551-4890,
588-8581, 462-5624.__________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr.S: 511-5151, græntnn 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.____________
MEDFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-fostud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Sími 562-3045, bréfsimi 562-3057.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir I Tíamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um ogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9—16. Foreldra-
slminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VÍMULAUSAR KONUR, fundir i Langholts-
kirkju áfímmtud. kl. 20-21. Símiogfax: 588-7010.
VINALÍNA Rauða krossins, p. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 aila daga Foreldrar eftir samkomuiagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eflir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.
HAFNAKBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fíjáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsðknar-
timi fijáls alla daga.___________
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, fíjáls heimsókr.artími eftir samkomulagi.
SÆNGURKVENNADEILD: KL 15-16 (fyrir fed-
ur 19.30-20.30)._________________
LANDSPlTALINN: alladagakl. 15-16 ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: AlladagakL 15-16
og 13-19.30._________________________
SÆNGURKVENNADEILD. AJia daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19-20.30.
VlFlLSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.______
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. ^júkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARS AFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8—16 alla virica daga.
Upplýsingar í sima 577-1111._____________
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alladagafrá
1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORG ARBÓKASAFNIÐ t GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 558-6814. Of-
angreind söfri eru opin sem hér segin mánud.-fíd. kl.
9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 18-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
fóstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.______________________________
BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.___________________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl.
13- 19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BÝGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14- 17 ogeftir samkomulagi. Uppl. I s. 483-1504.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESl:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Simi431-11255.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi I,
Sandgerði, slmi 423-7551, bréfslmi 423-7809. Op-
ið föstud.-sunnud. frá kL 13-17 og á öðrum tím-
um eftir samkomulagi.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími
565-5420/555-4700, BréfsSmi 565-5438.
Slvertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl.
13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við
safnverði.__________________________
H AFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
argarðaropina.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18.
K J ARV ALSSTAÐIR: Opið dagiega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN tSLANDS - Hiskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug-
ardögum. Slmi 563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 28, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið
opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.80-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið kl.
12- 18 a.v.d. nema mánud., kaffístofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí-
stofan opin á sama tíma. Tekið á móti hópum ut-
an opnunartímans e.samkl. Sími 553-2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EIlliðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, slmi 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tfmaeftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S, 554-0630.____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. .þriðjud.
fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. mal
1996 verður enginn tiltekinn opnunartlmi en safn-
ið opið samkvæmt umtali. Skrifstofus.: 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir. 14-19 idla daga._
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Slmi 555-4321._________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Úr hugarheimi. Skólasýning á mynd-
um tengdum þjóðsögum og ævintýrum eftir Ás-
grím Jónsson, Guömund Thorsteinsson, Jóhannes
S. Kjarval og Jón Stefánsson. Opin laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30-16 til 19. maí.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1.
sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað
er með dags fyrirvara i s. 525-4010.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgðtu 8,
Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17
og e.samkl. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. -
Iaugard. frá kl. 13—17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkl. Uppl. i s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Qpið þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17.____
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
fíistud. kl. 13-19._____________________
LISTASAFNIÐ A AKUREYRl: Opið alia daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaea.
FRÉTTIR
Tjaraar-
kvartettinn í
söngferð
TJARNARKVARTETTINN er að
leggja upp í stutta söngferð austur
á land fyrstu helgi í sumri.
Hann heldur tónleika í Húsavík-
urkirkju að kvöldi sumardagsins
fyrsta, 25. apríl kl. 20.30. Síðan verð-
ur haldið austur á bóginn og tónleikar
haldnir í Egilsstaðakirkju föstudags-
kvöldið 26. apríl kl. 20.30, í Seyðis-
ijarðarkirkju laugardaginn 27. apríl
kl. 16 og í safnaðarheimilinu á Nes-
kaupstað sunnudaginn 28. apríl kl. 14.
A efnisskránni eru m.a. ný sönglög
eftir Hróðmar . Sigurbjömsson og
Atla Heimi Sveinsson, ýmsar nýstár-
legar útsetningar á þekktum íslensk-
um söng- og dægurlögum, skandin-
avísk þjóðlög og margt fleira.
Tjarnarkvartettinn hefur starfað í
7 ár og haldið fjölda tónleika, sungið
í útvarp og sjónvarp og gefið út tvo
geisladiska. Kvartettinn skipa þau
Rósa Kristín Baldursdóttir, sópran,
Kristjana Amgrímsdóttir, alt, Hjör-
leifur Hjartarson, tenór og Kristján
Hjartarson, bassi.
-----» ♦ »-----
5 ára afmæli
Café Amster-
dam
í TILEFNI af 5 ára afmæli veitinga-
staðarins Café Amsterdam verður
haldinn fimm daga afmælishátíð og
hefst dagskráin miðvikudaginn 24.
apríl og lýkur sunnudagskvöldið 28.
apríl.
Hljómsveitin Papar skemmtir
gestum staðarins miðvikudags- og
fimmtudagskvöld en þá tekur Siggi
Björns við og leikur föstudags-, laug-
ardags- og sunnudagskvöld. Boðið
verður upp á vínsmökkun á hveiju
kvöldi frá kl. 22-23 fyrir boðsgesti
en boðsmiðar eru afhentir á Café
Amsterdam. Að auki verða óvæntar
uppákomur.
MINJASAFNIÐ A AKUREYRI: Opiö sunnu-
daga frá 16. september til 31. maf. Sími 462-4162,
bréfsími 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað
eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: SundhöUin er op-
in frá kl. 7-22,a. v.d. og um helgar frá 8-20. Lokað fyr-
ir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og
heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæ-
jariaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opn-
ar a.v.d. frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjar-
laug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl.
8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga IU
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálfttma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfjarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl.
9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30._
V ARMÁRLAUGIMOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN i GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar.SImi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGINIGARÐI: Opin mán. ogþrið. kl. 7-9
og kl. 16-21, miðvd. fímmtud. og fostud. kl. 7-9 og
kl. 13.15-21. Laugd. og sunnud. kl. 9-17. S:
422-7300.___________________________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opinvv.d. kl. 7-20.
Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532._
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
fösL 7-20.30. Laugard. og sunnud. kL 8-17.30.
- JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-íostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Slmi 431-2643._________________________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragaróurinn er opinn virka daga ld. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Veitingahús opið á sama tíma. Útivistaisvæði Ffyöl-
skyidugarðsins er opið á sama tima.
GRASAGARÐURINN Í LAUGARDAL. Frá 15.
mars til 1. október er garðurinn og garðskálinn op-
inn a.v.d. frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPÚ eropm kl. 8.20-16.15. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.80-16.15 virka daga. Gáma-
stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-
19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Ssevar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gáma-
stöðvaer 567-6571.