Morgunblaðið - 23.04.1996, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1996 55
DAGBOK
VEÐUR
23. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Róð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 03.35 0,9 09.43 3,3 15.46 1,0 22.04 3,4 05.26 13.24 21.25 18.03
ÍSAFJÖRÐUR 05.45 0,4 11.41 1,5 17.52 0,4 05.20 13.31 21.44 18.10
SIGLUFJÖRÐUR 01.38 1,2 08.00 0,2 14.26 1,0 20.03 0,4 05.02 13.13 21.26 17.51
DJÚPIVOGUR 00.48 0,5 06.38 1,6 12.54 0,4 19.08 1,8 04.55 12.55 20.57 17.33
Siávarhaeð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælinqar íslands
* *
* é
é é é
é é é
é é é é
é é é é
éé é é é
* éleimiftl: Veöurstofá íslarfds
é é é é Ri9nin9
% %%6 S|vdda
Heiðskírt Léttskyjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma
ý Slydduél
h
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastiq
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjóðrin =s
vindstyrk, heil fjöður t t
er 2 yindstig.é
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðaustan- og austanátt, stinningskaldi
eða allhvasst á austanverðu landinu, en hægara
annarsstaðar. Austanlands má búast við
rigningu eða skúrum, annarsstaðar verður
úkomulaust.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á miðvikudag og fram til laugardags verður
austlæg átt ríkjandi. Á föstudaginn er gert ráð
fyrir skúrum um allt land en annars verður
rigning með köflum austanlands en léttskýjað
víðast annarsstaðar. Fremur svalt verður í veðri.
Á sunnudaginn verður rigning allra vestast á
landinu en léttskýjað austan til og hlýnandi
veður.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Hálka er á heiðum á Vestfjörðum og
skafrenningur á Dynjandisheiði. Einnig er hálka
á fjallvegum á Norðausturlandi. Annars er fært
um flesta aðalvegi landsins.
Upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
veija töiuna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu
til hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð
Kuldaski!
Hitaskil
Yfirlit: Á Grænlandssundi er 995 millibara lægð sem
hreyfist lítið. Við vesturströnd Skotlands er vaxandi og
víðáttumikil 990 millibara iægð sem þokast norðnorð-
vestur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma
°C Veður °C Veður
Akureyri 7 hálfskýjað Giasgow 13 léttskýjað
Reykjavik 5 súld Hamborg 27 heiðskírt
Bergen 11 skýjað London 11 rigning
Helsinki 18 skýjað Los Angeles 12 léttskýjað
Kaupmannahöfn 18 heiðskírt Lúxemborg 21 skýjað
Narssarssuaq 1 hálfskýjað Madríd 12 alskýjað
Nuuk -4 snjók. á síð.klst. Malaga 18 rigning
Ósló 9 rígning Mallorca 23 alskýjað
Stokkhólmur 19 heiðskirt Montreal 7 vantar
Þórshöfn 5 rigning New York 14 létskýjað
Algarve 17 léttskýjað Oríando 21 heiðskírt
Amsterdam 22 skýjað París 24 skýjað
Barcelona 16 þokumóða Madeira 17 léttskýjað
Berlin - vantar Róm 19 þokumóða
Chicago - alskýjað Vín 23 heiðskírí
Feneyjar - vantar Washington 17 mistur
Frankfurt 25 skýjað Winnipeg -4 skýjað
Yfirlit
Krossgátan
LÁRÉTT;
1 grannskoðar, 8 keips,
9 látna, 10 eyði, 11
gjálfra, 13 hvalaafurð,
15 poka, 18 sundfiiglar,
21 hrós, 22 eyja, 23
sparsemi, 24 gangstétt.
LÓÐRÉTT:
2 kærleikshót, 3 guðs-
þjónusta, 4 gubbaðir, 5
gyðja, 6 baldin, 7
lenska, 12 niðurlag, 14
viðvarandi, 15 krækl-
ingur, 16 svæfils, 17
ráðsnjöll, 18 heldur
heit, 19 féllu, 20 vond.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 skælt, 4 bifur, 7 jakar, 8 rellu, 9 fæð,
11 tínt, 13 skýt, 14 óttan, 15 fálm, 17 ýsan, 20 hró,
22 rúmur, 23 sælum, 24 afræð, 25 ólmur.
Lóðrétt: - 1 skjót, 2 Æskan, 3 torf, 4 barð, 5 fölsk,
6 raust, 10 æmtir, 12 tóm, 13 sný, 15 forða, 16 lem-
ur, 18 selum, 19 námur, 20 hríð, 21 ósjó.
í dag er þriðjudagnr 23. apríl,
114, dagur ársins 1996. Orð
dagsins: En nær þú fastar, þá
smyr höfuð þitt og þvo andlit þitt.
(Matt. 6,17.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Stapafellið og Vædderen
fóru f gær, Skógarfoss
kom og Friðþjófur kom
og fór. I dag koma Múla-
foss og Kyndill.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs er flutt í Auð-
brekku 2, 2. hæð til
hægri. Gengið inn frá
Skeljabrekku. Opið í dag
á milli kl. 17 og 18.
Flóamarkaðsbúðin
Garðastræti 6, er opin
þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga kl. 13-18.
Mannamót
Bólstaðarhlíð 43. Spilað
á miðvikudögum frá kl.
13-16.30.
Bjarmi, félag um sorg
og sorgarferli á Suð-
urnesjum. Lokafundur á
þessu starfsári í kvöld kl.
20.30 í Ytri-Njarðvíkur-
kirkju. Rafn Jónsson
hljómlistarmaður og for-
maður MND-félagsins
kemur í heimsókn. Nem-
endur úr tónlistarskóla
Njarðvíkur koma fram.
Allir velkomnir. Heitt á
könnunni.
Hvassaleiti 56-58. Vetur
kvaddur á morgun kl. 15.
Leikupplestur, Amhildur
Jónsdóttir. Dansað á eftir,
Sigvaldi stjómar. Veislu-
kaffi.
Norðurbrún 1. Félags-
vist á morgun kl. 14.
Kaffi og verðlaun.
ÍAK - íþróttafélag
aldraðra, Kópavogi.
Leikfimi í safnaðarheimili
Digraneskirkju kl.11.20.
Boccia kl. 14.
í s. 553-4159, Kristín, og
s. 557-8441, Helga.
Vitatorg. Leikfimi kl. 10,
golfæfing kl. 13, félags-
vist kl. 14 og kaffiveiting-
ar kl. 15.
Bahá’íar í Hafnarfirði.
Fyrirlesturinn Heilsa og
heilsuvemd í Góðtempl-
arahúsinu við Suðurgötu
í kvöld kl. 20.30. Svana
Einarsdóttir flytur. Allir
velkomnir.
Félagsstarf aldraðra,
Hraunbæ 105. Á morgun
miðvikudag kl. 14 kveðj-
um við vetur. Leikþáttur
Jökuls Jakobssonar
„Fjórtánda tertan" verður
sýndur undir stjóm Am-
hildar Jónsdóttur. Tísku-
sýning. Sigurður Guð-
mundsson og Sigurður
Ólafsson syngja og
skemmta.
Kópavogskirkja. Farið
verður í heimsókn í Digra-
neskirkju kl. 11.30 í dag.
Samvera með eldri borg-
uram fellur niður sumar-
daginn fyrsta.
Digraneskirkja. Opið
hús fyrir aldraða frá kl.
11. Leikfimi, léttur máls-
verður, helgistund o.fi.
Góðtempiarascúkurnar
í Hafnarfirði era með
spilakvöld í Gúttó fimmtu-
daginn 25. apríl kl. 20.30.
Vesturgata 7. Á morgun
verður veturinn kvaddur.
Kór Félagsstarfs aldraðra
i Reykjavík undir stjóm
Sigurbjargar Hólmgríms-
dóttur syngur kl. 13.30.
Franca Zuin dansar flam-
enco-dansa kl. 14. Sigur-
geir Björgvinsson spilar á
harmonikku og Bjöm Þor-
geirsson syngur kl. 14.30.
Veislukaffi.
Hafnarfjarðar. Opinn
aðalfundur í kvöld í Kæn-
unni við smábátahöfnina
í Hafnarfirði kl. 20.30.
Kristín Þórisdóttir húð-
læknir flytur erindi.
Félag eldri borgara,
Reykjavik. Sigvaldi
stjómar dansi í Risinu kl.
20 í kvöld. Allir velkomnir.
Bridsdeild FEBK. Tví-
menningur í kvöld kl. 19
í Gjábakka.
Kirkjustarf
Áskirkja.Opið hús fyrir
allan aldur kl. 14-17.
Dómkirkjan. Mæðra-
fundur i safnaðarheimil-
inu Lækjargötu 14a kl.
14-16. Fundur 10-12 ára
bama kl. 17 í umsjá Mar-
íu Ágústsdóttur.
Hallgrímskirkja. Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Langhoitskirkja. Aft-
ansöngur kl. 18.
Neskirkja. Biblíulestur
kl. 15.30. Lesnir valdir
kaflar úr Jóhannesarguð-
spjalli. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
Seltjamarneskirkja.
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Breiðholtskirkja. Bæna-
guðsþjónusta kl. 18.30 í
dag. Bænaefnum má
koma til sóknarprests í
viðtalstímum.
Fella- og Hólakirkja.
Starf 9-10 ára bama kl.
17. Mömmumorgunn mið-
vikudag kl. 10.
Grafarvogskirkja. „Opið
hús“ fyrir eldri borgara i
dag kl. 13.30. Helgistund,'
föndur o.fl. KFUM í dag
kl. 17.30.
Kópavogskirkja.
Mömmumorgunn, opið
hús í dag kl. 10-12.
Hjallakirkja. Mömmu-
morgunn miðvikudag kl.
10-12.
Slysavamadeild kvenna
í Reykjavík. Afmæiis-
fundur á morgun kl. 20 i
Höllubúð, Sigtúni 9. Mat-
ur, söngur, grín og gam-
an.
ITC-deiidin Irpa: Fund-
ur í safnaðarheimili Graf-
arvogskirkju í kvöld kl.
20.30. Allir velkomnir.
Uppl. í s. 567-6274, Guð-
björg, og í s. 587-7876
Anna.
ITC-deildin Harpa,
Reykjavik.Opinn fundur
í kvöld kl. 20 í Sigtúni
9. Uppl. í s. 553-2799.
Hildur
ITC-deildin Melkorka.
Opinn fundur í Gerðu-
bergi í kvöld kl. 20. Uppl.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Opið hús í nýjum sal á
efstu hæð Skógarhlíðar 8
í kvöld kl. 20.30 (lyfta).
Eiríkur Jónsson þvagfæ-
raskurðlæknir talar um
krabbamein f blöðrahál-
skirtli. Kaffiveitingar.
Hana nú, Kópavogi.
Fundur f kvöld f bókmenn-
taklúbbi á Lesstofu Bóka-
safnsins kl. 20.
Félagsstarf eldri borg-
ara, Hafnarfirði. Dans-
leikur í Hraunholti síðasta
vetrardag kl. 20. Kap-
rítríó leikur.
Krabbameinsfélag
Se(jakirkja. Mömmu-
morgunn opið hús f dag
kl. 10-12. Biblíulestur kl.
17.30. Fjallað verður um
bænina „Faðir vor“ undir
leiðsögn sr. Valgeirs Ástr-
áðssonar.
Hafnarfjarðarkirkja.
Vonarhöfn, Strandbergi
TTT-starf 10-12 áraídag
kl. 18. Æskulýðsfundur
kl. 20.
Keflavikurkirkja er opin
þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 16-18. Starfsfólk
til viðtals á sama tfma f
Kirkjuiundi.
Borgameskirkja. Helgi-
stund í dag kl. 18.30.
Mömmumorgunn í Fé-
lagsbæ kl. 10-12.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 669 1156]
sórblöð 569 1222, augiýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. einta^ð.
Aukavinningar
, í „Happ í Hendi"
Aukavinningar sem dregnir
voru út i sjónvarpsþættinum
„Happ i Hendi" siðastliðið
föstudagskvöld komu
f hlut eftirtalinna aðila:
Vinnlngjhifaf geU vitjað vinnlnga ilnrit
hjé Happdraetti Háskólé Islands,
Tjarnérgötu 4,101 Reykjavlk og veröa
vinnlngarnir sendir til viökomandi.
Ragnhildur Filippusdóttir
Eikarlundi 17, 600 Akureyri
Hlööver Á. Guðmundsson
Gunnarsbraut 34, 105 Rvík
Hulda Reynhlið
Espigerði 22a, 108 Rvík
Birna J. Ólafsdóttir
Huldugil; 13, 600 Akureyri
Simon Gestsson
Baröi, 570 Fljotum
Ingimar Óskarsson
Hlíðargötu 55, 750 Faskrúösfi'
Arnar H. Ágústsson
Haarifi 5, 360 Hellissandi
Svanur Kristjánsson
Brattholti 5, 220 Hafnarf.
Kristrún Jónsdóttir
þórunn Jónasdóttir
Laufskálum 3, 850 Hellu
Lokaspurning, svar: íslenski refurinn
Óskar Þór Payíðsson, Haefi, TQrfulækjarhr:, 451< Blönduósi
Biit meö fyrirvété um prentviBui.
Skafðu fyrsl og liorfðu svo