Morgunblaðið - 27.04.1996, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996 19
FORSETAKJÖR 1996
ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON
að Hverflsgötu 33
Opið verður alla daga trákl. 13 til 21
í dag kl. 14 verður opnuð að Hverfisgötu 33 kosningamiðstöð Ólafs Ragnars Grímssonar
vegna framboðs hans til embættis forseta íslands.
Þar verður landsmiðstöð þess starfs sem framundan er. Auk hefðbundinna kosningastarfa
munu listviðburðir af margvíslegu tagi setja svip á staðinn til kjördags.
Óiafur Ragnar og Guðrún Katrín taka á móti stuðningsfóiki
í kosningamiðstöðinni umkl. 14 og 16 á iaugardag og
15 og 17 á sunnudag.
Dagskrá
helgarinnar:
Opnun kosninga-
miðstöðvarinnar í dag,
laugardag, kl. 14 með ávarpi
Ólafs Ragnars Grímssonar.
Þá og oftar um helgina mun
landsþekkt tónlistarfólk
koma fram og skáld lesa úr
verkum sínum. Verk
fjölmargra þekktra
myndlistarmanna prýða
kosningamiðstöðina. Um
helgina, eins og alla aðra
daga fram að kosningum,
verður stuðningsfólki boðið
upp á hressingu.
Meðmælendaskrár
Meðmælendaskrár munu liggja
frammi þar sem stuðningsfólk
framboðsins er beðið um að rita
nöfn sín. Meðmælendaskrár verða
einnig sendar í aðra landshluta á
næstu dögum.
Stuðningsfólk
Stuðningsfólk um land allt
er hvatt til að hafa samband
við miðstöðina, líta inn
eða hringja.
Tekið er á móti framlögum
í kosningasjóð alla daga.
Síminn er 562 6555
Sjáumst í kosningamiðstöðinni!