Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ1996 47
ATVIN N tMAUGL YSINGA R
Ertu heimavinnandi?
Vantar þig tilbreytingu?
Okkur vantar manneskju á fertugsaldri til
afgreiðslu í kvenfataverslun, sem getur
hlaupið í skarðið^egar okkur vantar aðstoð
á álagstímum.
Hentar vel fyrir manneskju sem vill vinna úti
en samt vera heima.
Svör sendist til afgreiðslu Mbl. strax,
merkt: „Kvenfataverslun - 5050.“
Lausar stöður
hjá Reykjanesbæ
Aðstoðarskólastjóri
Grunnskólakennarar
Eftirtaldar stöður við grunnskólann í
Reykjanesbæ eru lausar til umsóknar.
Njarðvfkurskóli. Staða aðstoðarskólastjóra,
almenn kennsla, heimilisfræði og hannyrðir.
Holtaskóli. Almenn kennsla.
Myllubakkaskóli. Tónmenntakennsla, al-
menn kennsla, myndmennt og tímabundin
kennsla vegna barnsburðarleyfa.
Umsóknarfrestur er til 22. maí.
Upplýsingar um stöðurnar og viðtöku um-
sókna veita skólastjórar viðkomandi skóla.
Skólamálastjóri Reykjanesbæjar.
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Leikskólinn Sólborg v/Vesturhlíð óskar að
ráða eftirtalið starfsfólk:
Leikskólakennara með deildarstjórn frá
1. ágúst nk.
Starfsmann með góða táknmálskunnáttu,
helst með táknmál sem móðurmál.
Allar nánari upplýsingar gefur Jónína Kon-
ráðsdóttir, leikskólastjóri, í síma 551 5380.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími552 7277.
Starfsmaður óskast
Borgey hf. á Hornafirði auglýsir eftir starfs-
manni til að sjá um ýmiskonar eftirlitsstörf.
Starfssvið og ábyrgð viðkomandi starfs-
manns er m.a.:
• Sjá um að ýmsar gæðatengdar mælingar
og skráningar fari fram.
• Sjá um vistun og meðhöndlun gæðaskráa
og tryggja að þær séu ávallt aðgengilegar.
• Vinna að uppbyggingu og viðhaldi gæða-
kerfis Borgeyjar.
• Hafa umsjón með mælitækjum og kvörð-
un þeirra.
• Hafa gát á umgengni og snyrtimennsku
innan fyrirtækisins og í umhverfi þess.
• Stjórna þrifum og starfsmannahaldi vegna
þrifa í húsum fyrirtækisins.
Æskilegt er að umsækjendur hafi starfs-
reynslu úr fiskvinnslu og fiskvinnsluskóla-
menntun eða aðra menntun, sem stjórnend-
ur Borgeyjar meta jafngilda.
Starfið er laust nú þegar en umsóknarfrestur
er til 6. maí. Umsóknum skal skila á skrif-
stofu Borgeyjar fyrir þann tíma, merktum:
„Eftirlitsmaður“.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál
og öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
Borgeyjar eða í síma 478 2255.
Kennarar
Frestur til að sækja um áður auglýsta kennara-
stöðu í eðlisfræði er framlengdur til 15. maí.
Nánari upplýsingar í símum 486 1156
og 486 1121.
Menntaskólinn að Laugarvatni.
Menntamálaráðuneytið
Staða
framkvæmdastjóra
Staða framkvæmdastjóra Kvikmyndasjóðs
íslands er laus tilumsóknar. Laun samkvæmt
launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur skulu hafa haldgóða þekkingu
á rekstri, stjórnun og kvikmyndum og reynslu
og hæfni í alþjóðlegum samskiptum. Æski-
legt er að umsækjendur hafi lokið háskóla-
prófi og hafi gott vald á ensku og einu Norð-
urlandamáli. Staðan verður veitt frá 1. sept-
ember 1996.
Umsóknir, merktar: „96040184“, ásamt upp-
lýsingum um menntun, starfsferil og annað
það sem máli skiptir, sendist menntamála-
ráðuneytinu fyrir 1. júní 1996. Óskir um nafn-
leynd eru ekki teknar til greina.
Menntamálaráðuneytið,
29. apríl 1996.
Viðskiptamenntun
Fyrirtæki í Reykjavík, umsvifamikið í útflutn-
ingi sjávarafurða, leitar að áreiðanlegum
starfsmanni í ýmis sérhæfð verkefni.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og starfsreynslu, sendist afgreiðslu
Mbl. fyrir 10. maí nk., merktar: „Áreiðanleiki
- 556". Farið verður með allar upplýsingar
sem trúnaðarmál.
Hafnarfjörður
Leikskólakennarar
Norðurberg
Aðstoðarleikskólastjóri óskast í leikskólann
Norðurberg. Auk þess óskast leikskólakenn-
arar til starfa. Upplýsingar gefur leikskóla-
stjóri í s. 555 3484.
Hvammur
Leikskólakennarar óskast. Upplýsingar gefur
leikskólastjóri í s. 565 0499.
Vesturkot
Leikskólakennarar óskast sem fyrst. Upplýs-
ingar gefur leikskólastjóri í s. 565 0220.
Ennfremur veitir leikskólafulltrúi upplýsingar
um störfin í s. 555 3444.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skóla-
skrifstofu, Strandgötu 4.
Skólafulltrúinn íHafnarfirði.
Storísmenn í þjónustu-
og hugbónoðordeild
Teymi hf. óskar eftir fimm dugmiklum og metnabarfullum einstaklingum til ab sinna
krefjandi verkefnum í þjónustu- og hugbúnabardeild, sem sérhæfir sig í Oracle hugbúnabi.
Leitab er eftir áhugasömum, hæfileikaríkum og skipulögbum einstaklingum sem hafa
frumkvæbi, létta lund og eiga aubvelt meb samskipti vib fólk.
Helstu verkefni:
• Internet- og Intranetmiblun
• Hópvinnukerfi
• Vöruhús gagna
• Upplýsingaúrvinnsla
• Cagnagrunnsmiblari
• Þróunarumhverfi
• Hönnunarumhverfi
Orade WebSystem
Oracle InterOffice
Orade Express Server
Orade Express Analyzer
Oracle Universal Server
Orade Developer/2000
Orade Designer/2000
Æskilegt er ab umsækjendur hafi lokib prófi á háskólastigi og hafi einhverja starfsreynslu
sem nýtist í starfi. Sérstaklega er eftirsóknarverb reynsla af stýrikerfum, forritunarmálum,
gagnagrunnum, hópvinnukerfum, vefsíbugerb auk þekkingar á uppsetningu, prófunum
og rekstri hvers kyns tölvuumhverfa. Umsækjendur hefja störf á tímabilinu 1. júní til 1.
september nk., eba eftir nánara samkomulagi.
í bobi eru spennandi störf í ört vaxandi umhverfi meb ungu, kraftmiklu og dugandi
starfsfólki. Miklir framtíbarmöguleikar í bobi fyrir rétta abila, m.a. meb þátttöku í
stefnumótun og uppbyggingu þjónustudeildar fyrirtækisins. Hér er um framtíðarstarf ab
ræba. Starfsþjálfun verbur ab einhverju leyti erlendis hjá Oracle Corporation.
Umsóknir merktar "Þjónusta", póstsendist Teymi hf. Borgartúni 24, 105 Reykjavík eigi
s síbar en mánudaginn 1 3. maí nk. Farib verbur meb allar umsóknir sem trúnabarmál.
| Öllum umsóknum verbur svarab fyrir 1. júní nk.
z
g
;; Teymi hf. er í fararbroddi á svibi upplýsingatækni. Teymi annast sölu og þjónustu á hugbúna&i frá Oracle Corporation,
g næst stærsta hugbúnabarfyrirtæki heims. Teymi hefur á boðstólum hugbúnab sem gerir fyrirtækjum og stofnunum kleift
ab hafa markvissa stjórn á upplýsingum sínum. Teymi veitir rábgjöf um val, stjórnun og þróun á hvers kyns upplýsingakerfum
ásamt kennslu og þjónustu.
TEYMI
Enabling The Information Age