Morgunblaðið - 01.05.1996, Síða 49

Morgunblaðið - 01.05.1996, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ1996 49 AUGLYSINGAR TIL SÖLU Borgarnes - einstakt tækifæri Raðhús á Borgarbraut 45 er til sölu. Húsið er á tveimur hæðum; 3 herbergi, salerni og geymslur á efri hæð; herbergi, 2 saml. stof- ur, stórt sjónvarpshol, eldhús, búr, baðher- bergi, þvottahús og forstofa á neðri hæð. Húsið þarfnast talsverðrar viðgerðar eftir vatnstjón sem búið er að meta af tryggingar- félagi. Til greina kemur að selja húsið í því ástandi sem það er eða að gefa kaupanda tækifæri til að vera með í ráðum um end- urnýjun s.s. á gólfefnum og í eldhúsi. Nauðsynlegt er að áhugasamir hafi samband strax. Gísli Kjartansson, Fasteignasala, Borgarbraut 61, Borgarnesi, sími 437 1 700, fax 437 1017. Til sölu fiskeldisstöð Til sölu er einkahlutafélagið Eyrareldi, sem er eigandi að fiskeldisstöð í fullum rekstri í Tálknafirði. í stöðinni er lífsmassi fisks sam- tals um 210 tonn sem skiptist til helminga milli bleikju og lax. Slátrun er stöðug og eru nú um 150 tonn tilbúin til slátrunar. Aðrar eignir Eyrareldis ehf. eru hluti af eldis- mannvirkjum og allur búnaður til eldisins. Um er að ræða félag í góðum rekstri sem á jafnframt góða framtíðarmöguleika, m.a. vegna góðrar staðsetningar. Hér er gott tækifæri fyrir aðila, sem vilja fjár- festa í fiskeldi til framtíðar. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður á skrifstofutíma. Lögmenn, Ármúla 21, Sveinn Sveinsson, hrl., sími 568 1171. TILKYNNINGAR TÓNLISTARSKÓLl Frá Tónlistarskóla F.Í.H. Síðasti dagur til að sækja um skólavist næsta vetur er 6. maí. Skólastjóri. Orlofshús Tekið verður við umsóknum um sumardvöl í orlofshúsum Sjómannafélags Reykjavíkur frá og með 2. maí nk. á skrifstofu félagsins, Lindargötu 9. Sjómannafélag Reykjavíkur. 1. maí Dagsbrúnarmenn Fjölmennið í kröfugönguna og á útifundinn á Ingólfstorgi. Safnast verður saman við Hlemm kl. 13.30. Gangan leggur af stað kl. 14.00. 1. maí kaffi að loknum útifundi í Borgar- túni 6 (Rúgbrauðsgerðin). Félagar fjölmennið! Stjórn Dagsbrúnar. Til umsækjenda um fram- lög til kvikmyndagerðar úr Kvikmyndasjóði íslands 1996 Vegna fyrirhugaðrar endurúthlutunar úr Kvik- myndasjóði íslands gefst þeim, er sóttu um styrk úr sjóðnum á sl. hausti, kostur á að skila inn viðbótargögnum, ef einhver eru, svo sem breytingum á handriti, fjárhags- eða fjár- mögnunaráætlunum. Viðbótargögnum skal skila inn í fjórriti fyrir 10. maí nk. á skrifstofu Kvikmyndasjóðs ís- lands. Allar umsóknir, sem lagðar voru inn á sl. hausti, koma til greina við endurúthlutun. Umsækjendur þurfa ekki að endurnýja umsóknir sínar. Félagsmálastofnun Reykj avíkurborgar Síðumúla 39 • Sími: 588 8500 • Bréfasími: 568 6270 Handavinnusýningar á vegum félagsstarfs aldraðra í Reykjavík vorið 1996 Sýningar á handavinnu og listmunum aldr- aðra í félagsmiðstöðvum aldraðra verða sem hér segir: Vesturgata 7: 4., 5. og 6 maí kl. 13-17. Hraunbær 105: 10. og 11. maí kl. 13-17. Hvassaleiti 56-58: 11., 12. og 13. maí kl. 13-17. Sléttuvegur 11:11., 12. og 13. maí kl. 13-17. Gerðuberg, 12. og 13. maí kl. 13-17. Norðurbrún 1: 17.,. 18. og 19. maí kl. 13.30-17. Furugerði 1: 18. og 19. maí kl. 14-17. Bólstaðarhlíð 43: 18., 19. og 20. maí kl. 13-17. Seljahlíð: 18., 19. og 20. maí kl. 14-17. Lindargata 59: 19. og 20. maí kl. 13-17. Hæðargarður 31: 31. maí og 1. júní kl. 13-17. Aflagrandi 40: 9., 10. og 11. maí kl. 13-17. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 9. maí næstkomandi klukkan 20.00 í Verkfræðihúsinu, Engjateigi 9 í Reykja- vík. Stjórnin. Aðalfundarboð Aðalfundur Steinullarverksmiðjunnar hf. verður haldinn á veitingastaðnum Króknum, Sauðárkróki, 10. maí 1996 kl. 16.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, en skv. 16. gr. samþykkta félagsins skal taka fyrir eftirtalin mál: 1. Skýrslu stjórnar félagsins um starfsemi þess sl. starfsár. 2. Efnahags- og rekstrarreikningar fyrir liðið reikningsár, ásamt skýrslu endurskoð- enda, verður lagðurfram til staðfestingar. 3. Tekin skal ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað eða tap félagsins á reikn ingsárinu. 4. Tekin skal ákvörðun um þóknun til stjórn- armanna og endurskoðenda. 5. Kjósa skal stjórn og varastjórn og tilnefna fulltrúa ríkisins. 6. Kjósa skal endurskoðanda. 7. Önnur mál sem löglega eru upp borin. Dagskrá fundarins, ársreikningur og skýrsla endurskoðenda liggur frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund skv. 14. gr. sam- þykktar þess. Steinullarverksmiðjan hf. Verzlunarmannafélag Reykjavfkur býður félagsmönnum sínum kaffiveitingar á Grand Hótel við Sigtún eftir útifundinn á Ingólfstorgi 1. mak Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Aðalfundur Aðalfundur Fiskmarkaðarins í Þorlákshöfn verður haldinn í Duggunni, Þorlákshöfn, mið- vikudaginn 8. maí 1996 kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins og um aukningu hlutafjár. 3. Önnur mál. Stjórnin. Fundarboð Foreldrafélag nemenda í norsku og sænsku boðar til félagsfundar í Norræna húsinu mánudagskvöldið 6. maí nk. kl. 20.30. Kynnt verður staða mála varðandi kennslu í norsku og sænsku. Fulltrúarfrá menntamála- ráðuneytinu og skólayfirvöldum Reykjavíkur- borgar mæta á fundinn. Foreldrar og kennarar eru eindregið hvattir til að mæta. Stjórnin. Ungmennahreyfing Rauða kross íslands í Reykjavík auglýsir: OPIÐ HÚS fimmtudagskvöldið 2. maí kl. 20.00 í Þverholti 15. Sýnt verður myndband sem sjálfboðaliði URKÍ tók í Gambíu fyrr á árinu. Nokkur verkefni URKÍ verða kynnt, m.a. alnæmi og forvarnir. Allir velkomnir. Fundarboð Siðanefnd þroskaþjálfa stendurfyrir almenn- um félagsfundi sem verður haldinn fimmtu- daginn 2. maí nk. á Grettisgötu 89, 4. hæð, kl. 20.00. Fundarefni: Samskipti og siðferðisleg gæði. Fyrirlesari: Ástríður Stefánsdóttir, læknir og siðfræðingur. Siðanefnd þroskaþjálfa. Flugmenn - flugáhugamenn Vorfundurinn um flugöryggismál verður hald- inn annað kvöld, 2. maí, á Hótel Loftleiðum og hefst hann kl. 20.00. Fundarefni: - Atburðir vetrarins skoðaðir - SJS. - Flugfræði frá sjónarhóli flugslysa - Har. Baldurss. - Sumarstarf FMÍ. - Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugþjörgunarsveitin í Reykjavík. Flugmálafélag Islands. Flugmálastjórn. Öryggisnefnd FÍA.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.