Morgunblaðið - 01.05.1996, Síða 62

Morgunblaðið - 01.05.1996, Síða 62
62 MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ IXiyiuiu: VAMPIRA I ANGELA BASSETT i 'MlÁl FBTIVAL ★★★★Tl Háskólabíó KLYN E 1)1) IE ajfeRPHY p* w* v.n. i. nds £ m, #%■■■ ivimi. 1. maí lil hamingju með daginn Næstu helqi: CLOCKERS HÁEVEI ieitei. johi tumueeo delroi iikdo a SPIKE LEEjoit ClOcK^RS When there's murder on these streets, everyone's a suspect. Leikstjórinn Spike Lee, framleiðandinn Martin Scorsese, handritshöfundurinn Richard Price að ógleymdri tónlist þeirra Seal, Marc Dorsey, Des'ree og Chaka Khan hafa gert mynd sem nær slíkum tökum á ;| áhorfendum að manni finnst maður staddur á vígvelli stórborgarinnar og fær j Jeffrey Lyons frá Sneak Previews til að telja myndina „eina af mögnuðustu kvikmyndum ársins". Sýnd kl. 5 og 7. Síð. sýnlngar. Sýnd kl. 9. B. i. 16 ára. Síðustu sýningar. DAUÐAMAÐUR NALGAST SUSAN SARANDON Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ENNÞÁ ER ALLT í LAGI... Á undan myndinni verður sýnd stuttmyndin ALBANÍU LÁRA (★★★ A.I. Mbl. ★★★ Ó.H.T. Rás2) (15 mín) eftir Margréti Rún. Miðvikud. 1. maí sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 14 ára. Fimmtudag 2. maí sýnd kl. 11. B. i. 14 ára. SKRÝTNIR DAGAR Iramaðurinn Jamcs Cameron '* ih EÍennes, Angelu Bassett & Juliette Lewis Tilboð kr. 400. iíDDiUTJÁHDÁE GULLPÁLMIN 1995 . Sýnd kl. 4.45 og 9.15. Sýnd kl. 8. Verð kr 400. Síð sýn. ★ ★★ Ó.H.T. Rás2 HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólanám í Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands eí skóli á háskóla- stigi, sem veitir tveggja ára nám í kerfisfræði og útskrifar nemendur með námstitilinn kerfisfræðingur TVÍ. Kerfisfræðingar TVÍ hafa þekkingu og þjálfún til þess að geta unnið við öll stig hugbúnaðargerðar, haft umsjón með rekstri tölvukerfa og annast notendaþjónustu. Þekking þeirra nýtist einnig við skipulagningu og umsjón tölvuvæðingar hjá fyrirtækjum, við kennslu og þjálfun starfsfólks og við markaðs- og sölustörf í hugbúnaðariðnaði. TVÍ kappkostar að bjóða fram nám og vinnuaðstöðu í takt við hina hröðu þróun í tölvuheiminum. Megináherslan í náminu er á forritun x ýmsum forritunarmálum og öðrum greinum sem snúa að hugbúnaðargerð og tölvufræði. Þeir, sem hafa lokið stúdentsprófi eða sambærilegu námi, geta sótt um inngöngu í kerfisfræðinám TVÍ. Námið er krefjandi og góður undirbúningur, sérstaklega í stærðfræði, íslensku, ensku og tölvugreinum, kemur nemendum til góða. Reynslan hefúr sýnt að konur og kariar eiga jafnmikið erindi í námið og atvinnutækifæri fyrir bæði kynin eru margvísleg. Tekið er við umsóknum á tímabilinu 2. maí til 14. júní. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást á skrifstofú Verzlunarskólans. Umsóknum skal fylgja afrit af prófskírteini og innritunar- gjald kr. 4000. Heimasíða TVÍ er http.7www.tvi.is ✓ JT"|" T"TT Tölvuháskóli VI V/ I Ofanlciti 1,103 Rvík, X V JL sími 568 8400. Morgunblaðið/Hilmar Þór LANDSLIÐ Islands eru þau yngstu í keppninni. Landsliðin í Slóvakíu LANDSLIÐ karla og kvenna taka þátt í Evrópumeistaramót- inu í borðtennis, sem nú stendur yfir í Bratislava í Slóvakíu og íýkur þann 7. maí. íslensku lið- in eru þau yngstu í keppninni, en íslandsmeistarinn Guð- mundur E. Stephensen er að- eins í 4 ára og er því yngsti keppandinn á mótinu. Landslið karla er skipað Kjartani Briem og Ingólfi Ingólfssyni, auk Guð- mundar. Landslið kvenna er skipað Evu Jósteinsdóttur, Lilju R. Jóhannesdóttur og Líneyju Árnadóttur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.