Morgunblaðið - 01.05.1996, Page 64

Morgunblaðið - 01.05.1996, Page 64
64 MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ VONIR OG VÆNTIN GAR 7 tilnefningar til Oskarsverðlauna £MMÁ MAN KATE HDGH TH0MPS0N RICKMAN WINSLET GRANT Miðvikud. 1. maí sýnd kl. 7 og 11.30. Verð 650 kr. Fimmtud. 2. maí sýnd kl. 7 og 9. sIðustu sýningar Hlaut Oskarsverðlaun fýrir besta handrltið iH Sense^Sensibility Miðvikud. 1. mai sýnd kl. 5 og 11.25 . Fimmtud. sýnd kl. 5. Bi. 10 ára. Miðvikudaginn 1. maí sýnd í A-sal kl. 4.30 og 6.50. Sýnd í sal-B kl. 9. Verð kr. 600. Fimmtudaginn 2. maí sýnd í A-sal kl. 4.30, 6.50 og 9.10. Sýnd I B-sal kl. 10.40. FORSÝNING: SÁLFRÆÐITRYLLIRINN KVIÐDÓMANDINN Ofurstjarnan Demi Moore og hinn ískaldi Alec Baldwin takast á í þessum sálfræðit- rylli sem fær hjartað til að slá hraðar enda er handritið skrifað af óskarsverðlauna- hafanum Ted Tally („Silence of the Lambs"). Aðalhlutverk: Demi Moore („A Few Good Men", Disclosure", Ghost") og Alec Baldwin („The Getaway", „The Hunt for Red October", „The Shadow"). Forsýnd miðvikudaginn 1. maí kl. 9.15. B.i. 16 ára. Miðav. 600 kr. SIGFRÍÐUR Halldórsdóttir sigraði í fagkeppni kjötiðnað- arnema. Hún varð fyrst kvenna til að taka þátt í keppninni. Morgunblaðið/Sverrir SIGMUNDUR Hreiðarsson í kjötiöju KÞ á Húsavík átti athyglisverð- ustu nýjungina úr nautakjöti; kryddsaltaðan reyktan nautavöðva. Keppni hjá kjötiðnaðarmönnum FAGKEPPNI kjötiðnaðarnema og fagkeppni kjötiðnaðarmanna fór fram á sýningunni Matur 96 í Smáranum í Kópavogi fyrir skemmstu. Kjötmeistari ársins var valinn Björn Ingi Björnsson hjá Höfn á Selfossi og lambaorð- una hlaut Ilaraldur S. Haraldsson. Rýminpr- saia 30% afsláttur af leikföngum og gjafavörum. Bnocchio Hringbraut 119, s. 551 7107. Grétar Helgason. úrsmiður, Laugavegi 35, s. S52 4025. Vönduð fermingarúr Verð kr. 11.900. SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 FRUMSYNING: POWDER Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10 í THX DIGITAL, 1 Picture* ★ ★★’/! D’ pagsli ★ ★ ★ Mbl Sýnd kl. 3 og 5 með íslensku tali. ★ ★★ Dagsljós ★ ★★★ Mbl. Helgarp. I.'IAVARD l-UHmNt. Sýnd kl. 3 með íslensku tali. SAMBtOm SAMBIO Einangraðurfrá æsku í dimmum kjallara fjölskyldunnar kemst POWDER í snertingu við íbúa bæjarins sem átta sig engan veginn á yfirnáttúrulegum gáfum hans og getu. Sló í gegn í USA. Sean Patrick Flanery leikur Powder. Mary Steenburgen (Melvin and Howard, Philadelphia), Lance Henriksen (Aliens, Jagged Edge) og Jeff Goldblum (Jurassic Park, The Fly) í veigamiklum hlutverkum. fltagttiiMaMfe - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.