Morgunblaðið - 01.05.1996, Síða 66
.66 MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Sjónvarpið
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Fréttir
18.02 ►Leiðarljós (Guiding
Light) Bandarískur mynda-
flokkur. (387)
18.45 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan
19.00 ►Myndasafnið Endur-
sýndar myndir úr morgun-
sjónvarpi bamanna. Að viku
liðinni verður Myndasafnið á
dagskrá klukkan 17.30.
19.30 ►Úr ríki náttúrunnar
Svif í norðurhöfum (Life:
Plankton) Japönsk fræðslu-
■mynd um svifdýr, undirstöðu
sjávarlífs. Þýðandi ogþulur:
Omólfur Árnasori.
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Víkingalottó
20.40 ►Tóna-
stiklur Fyrsti
þáttur af flórtán þar sem lit-
ast er um i fögru umhverfí
og stemmningin túlkuð með
sönglögum. Umsjón: Omar
Ragnarsson.
21.00 ►Nýjasta tækni og
vísindi í þættinum verður
flallað um rannsóknir á sjúk-
dómum fyrri alda, verkja-
stillandi tæki, tæknivætt
gróðurhús, erfðabreytt
köngulóarsilki og nýja gler-
skreytingartækni. Umsjónar-
maður er Sigurður H. Richter.
21.30 ►Bráðavaktin (ER)
Bandarískur myndaflokkur
sem segir frá læknum og
læknanemum í bráðamóttöku
sjúkrahúss. Aðalhlutverk:
Anthony Edwards, George
Clooney, Sherry Stringfield,
SNoah Wyle, Eriq La Saile,
Gloria Reuben og Julianna
Margulies. (17:24)
22.30 ►Leiðin til Englands
Fyrsti þáttur af átta þar sem
íjallað er um liðin sem keppa
til úrslita í Evrópukeppninni í
knattspyrnu í sumar. Að þessu
sinni verða meðal annars
kynnt lið Dana og Króata.
Þýðandi er Guðni Kolbeinsson
og þulur Ingólfur Hannesson.
Þátturinn verður endursýndur
kl. 17.20 áfimmtudag. (1:8)
23.00 ►Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
STÖÐ 2
12.00 ►Heilbrigð sál f
hraustum líkama (Hot
Shots)
12.30 ►Listaspegill (Opening
Shot) Þáttur um börn sem búa
við mikla fátækt í Gvatemala.
(3:12)
13.00 ►Glady-fjölskyldan
13.00 ►Busi
13.10 ►Ferðalangar
13.35 ►Súper Maríó bræður
14.00 ►(Morðhvatir) (Ana-
tomy of a Murder) Spennu-
mynd um Frederick Manion
sem er ákærður fyrir að hafa
myrt mann sem talið er að
hafi svívirt eiginkonu hans.
1959. Maltins fær ★ ★ ★ ★
Bönnuð börnum.
17.00 ►! Vinaskógi
17.25 ►Jarðarvinir
17.45 ►Doddi
18.00 ► Allt í pati (Blame it
on the Bellboy) Það fer allt í
handaskolum þegar vikapiltur
á hóteli í Feneyjum ruglar
saman nöfnum þriggja ferða-
manna. Honum er svo sem
vorkunn því karlamir þrír
heita Horton, Orton og Law-
ton. Bönnuð börnum. Loka-
sýning.
19.30 ►Fréttir
20.00 ►Melrose
Place (24:30)
20.55 ►Fiskur án reiðhjóls
Fjölbreyttur og frumlegu
mannlífsþáttur í umsjá Kol-
finnu Baldvinsdóttur.
21.20 ►Sporðaköst í þessum
þætti verður veitt í Langá og
Laxá í Dölum með-Árna Bald-
urssyni. Árni er alhliða veiði-
maður sem er jafnvígur á
flugu og maðk. Við sjáum
hann meðal annars beita svo-
kölluðu sjónrennsli og í þætt-
inum eru atriði sem eru ekki
við hæfi hjartveikra veiði-
manna. Umsjónarmaður er
Eggert Skúlason en um dag-
skrárgerð sér Börkur Bragi
Baldvinsson.
21.50 ►Hale og Pace (Hale
and Pace) (6:7)
22.15 ►Morðhvatir (Ana-
tomy of a Murder) Lokasýn-
ing.
0.50 ►Dagskrárlok
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
8.05 Bæn.
8.10 Þjóðhvöt
— Minni Islands, forleikur ópus
9
— Þjóðhvöt, kantat ópus 13 e.
Jón Leifs. Kór (slensku óper-
unnar og Gradualekór Lang-
holtskirkju syngja með Sinfó-
níuhijómsveit íslands.
8.50 Ljóð dagsins.
9.03 Laufskálinm (Frá ísafirði)
9.38 Segðu mér sögu. (14:35)
9.50 Morgunleikfimi.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
— Þótt þú langförull legðir og
— Við verkalok eftir Sigursvein
D. Kristinsson við Ijóð Step-
•-hans G. Stephanssonar. Guð-
mundur Jónsson.
— Gayaneh, ballettsvíta eftir
Aram Katsjatúrjan. Konung-
lega fílharmóníusveitin leikur.
11.00 Óli kommi skorar Hannes
á hólm Ólafur Þ. Jónsson fyrrv.
vitavörður á Hornbjargi og
Hannes Hólmsteinn Gissurar-
son lektor ræða saman.
12.00 Dagskrá Útvarps á verka-
lýðsdaginn.
12.45 Veður, dánarfregnir og
auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins. Keystone. (7:9)
13.30 Heim til Islands undir
heraga.
14.15 Tónlist í tilefní dagsins.
14.30 Frá útihátíð 1. maí.
15.30 Tónlist.
16.05 Kjarabarátta í áttatíu ár.
17.03 Þjóðarþel.
17.30 Allrahanda.
18.00 Fyrsti maí í skáldskap fyrr
og nú.
18.45 Ljóð dagsins. (e)
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Augl. og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna. (e)
20.00 Kvöldtónar.
— Psychomachia eftir Þorstein
Hauksson. Marta Halldórsdóttir
syngur og Bryndís Halla Gylfa-
dóttir leikur á selló.
— El Greco, kvartett nr. 3 e. Jón
Leifs. Kvart. Yggdrasill leikur.
20.40 Þættir úr sögu íslenskrar
verkalýðshreyfingar: (3:4) (e)
21.30 Gengið á lagið. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.30 Þjóðarþel. (e)
23.00 Trúnaður í stofunni.
0.10 Um lágnættið.
— Gítartónlist eftir Francisco Tar-
rega og Augustin Barrios Mang-
oré. Kristinn Árnason leikur.
1.00 Næturútvarp á samt. rás-
um til morguns: Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morguntónar. 6.45 Veöurfregnir.
9.03 Maifáninn. 12.45 I tilefni dagsins.
16.05 Með krepptan hnefa. 19.32
Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöld-
tónar. 23.00 Þriðji maðurinn. (e) 0.10
Næturtónar. 1.00 Veðurspá.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6,
7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22
og 24.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Nætur-
tónar. 3.00 Með grátt í vöngurn.
(e) 4.00 Ekki fréttir (e) 4.30 Veöur-
fregnir. 5.00 og 6.00 Ftéttir og
fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum. 6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurlands. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
UTVARP/SJOIMVARP
UTVARP/SJONVARP FYRIR 2. MAÍ ER Á SÍÐU 50 ►
STÖÐ 3
17.00 ►Læknamiðstöðin
17.45 ►Krakkarnirfgötunni
(Liberty Street) (22:26)
18.15 ►Úlfar, norn-
ir og þursar. Hirð-
fíflið. Grfman.
19.00 ►Skuggi (Phantom)
19.30 ►Simpsonfjölskyldan
19.55 ►Ástir og átök (Mad
About You)
20.20 ►Fallvalt gengi
(Strange Luck)
21.10 ►Á flótta (Love on the
Run) Gamansöm, spennandi
og rómantísk mynd um ofur-
hugann Frank Powers sem
tekur að sér að bjarga ofdekr-
aðri dóttur auðkýfings úr
tyrknesku fangelsi. Aðalhlut-
verk: Anthony Addabbo, No-
elle Beck, Len Cariou og Blu
Mankuma. Famleiðendur eru
Aaron Spelling og Gary A.
Randall.
22.45 ►Tíska (Fashion Tele-
vision)
23.15 ►David Letterman
24.00 ►Framtíðarsýn (Bey-
ond 2000) (e)
0.45 ►Dagskráriok
ADALST0ÐIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00
Inga Rún. 12.00 Diskur dagsins.
13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert
Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þórar-
insson. 22.00 Logi Dýrfjörð. 1.00
Bjarni Arason.(e)
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. 9.05 Valdis Gunnarsdóttir.
12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guð-
mundsson. 16.00 Snorri Már Skúla-
son og Skúli Helgason. 18.00 Gull-
molar. 20.00 Kristófer Helgason.
22.30 Bjarni Dagur Jónsson.
1.00 Næturdagskrá.
Fréttir á heila tímanum frá kl.
7-18 og 19, fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00.
BR0SIÐ FM 96,7
9.00 Þórir, Lára, Þálína og Jóhannes.
20.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 22.00
NFS. Nemendur FS,
FM 957 FM 95,7
6.00 Axel Axelsson. 9.05 Gulli
Heiga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10
Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir
Vilhjálmsson. 16.00 Pumapakkinn.
18.00 Bjarni Ó. Guömundsson.
19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00
Þórhallur Guðmunds. 1.00 Nætur-
dagskráin.
Fréttir kl. 9, 10, 11, 12, 13, 14,
15, 16, 17.
HUÓÐBYLGJAN Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá fréttast. Bylgj./St2 kl. 18.
KLASSÍK FM 106,8
7.05 Létt tónlist. 8.05 Tónlist. 9.05
Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Morg-
unstundin. 10.15 Tónlist. 12.30
Tónskáld mánaðarins - Rimsky-Kor-
sakov (BBC) 13.15 Diskur dagsins.
Verkalýdsdag-
unnna
11.00 ►Verkalýðsmál „Óli kommi skorarHannes
á hólm“ nefnist þáttur Arnars Páls Haukssonar á
Akureyri en þar ræða saman þeir Ólafur Þ. Jónsson fyrr-
verandi vitavörður á Hornbjargi og Hannes Hólmsteinn
Gissurarson lektor um breytta heimsmynd og þróun kom-
múnismans og fijálshyggjunnar. Þáttur Braga Þórðarson-
ar „Heim til Islands undir heraga“ er kl. 13.30 og segir
frá dvöl Hjalta Bjömssonar í Danmörku og Þýskalandi
á stríðsárunum og heimferð til íslands undir heraga með
þýskum kafbáti. Kl. 14.30 er útvarpað frá útihátíðahöld-
um 1. maí nefndar verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Eftir
fréttir kl. fjögur stýrir Jóhann Hauksson fréttamaður
umræðuþættinum „Kjarabarátta í áttatíu ár“ í tilefni
áttræðisafmælis Alþýðusambands íslands og um kvöldið
verður þáttur Þorleifs Friðrikssonar sagnfræðings um
sögu íslenskrar verkalýðshreyfingar endurfluttur.
Ymsar Stöðvar
BBC PRIME
5.00 Newsday 5.30 Julia Jekyll & Harri-
et Hyde 5.45 Count Duckula 6.10 The
Tomorrow People 6.35 Going for Gold
7.00 Wildlife 7.30 Eastenders 8.05
Can’t Cook Won’t Cook 8.30 Esther 9.00
Give Us a Clue 8.30 Good Moming 10.00
News Headlínes 10.10 Good Moming
11.00 News Headlines 11.10 Pebble
Mill 12.00 The Bookworm 12.30 East-
enders 13.00 Esther 13.30 Give Us a
Clue 14.00 Julia Jekyll & Harriet Hyde
14.15 Count Duckula 14.40 The To-
morrow People 15.05 Going1 for Gold
15.30 The World at War - Spedal 16.30
A Question of Sport 17.00 The World
Today 17.30 One Man and His Dog
18.00 One Foot m the Grave 18.30 The
Bill 19.00 A Midsummer Níght’s Dream
20.00 World News 20.30 A Midsummer
Night’s Dream 21.30 Keeping Up Appe-
arances 22.00 Omnibus: Living Sha-
kespeare 23.00 0{)en Univeraity 1.00
Nightschool Tv 3.00 Bbc Focus
CARTOON METWORK
4.00 Sharky and George 4.30 Spartakus
5.00 The Fruitties 5.30 Sharicy and
George 6.00 Scooby and Scrappy Doo
6.15 Tom and Jerry 6.45 Two Stupid
Dogs 7.15 World Premiere Toons 7.30
Pac Man 8.00 Yogi Bear Show 8.30
The Fruitties 9.00 Monchichis 9.30
Thomas the Tank Engine 9.45 Back to
Bedrock 10.00 Trollkins 10.30 Popeye’s
Treasure Chest 11.00 Top Cat 11.30
Scooby and Scrappy Doo 12.00 Tom and
Jerry 12.30 Down Wit Droopy D 13.00
Captain Planet 13.30 Thomas the Tank
Engine 13.45 Flíntstone Kids 14.00
Magilla GoriIIa 14.30 Bugs and Daffy
14.45 13 Ghosts of Scooby 15.15 The
Addams Family 15.30 Two Stupid Dogs
16.00 The Mask 16.30 Tbe Jetsons
17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintsto-
nes 18.00 Dagksráriok
CNN
News and business throughout the
day 5.30 Moneyline 6.30 World Report
7.30 Showbiz Today 11.30 World Sport
12.30 Business Asia 13.00 Larry íöng
Láve 14.30 World Sport 15.30 Business
Asia 19.00 Larry King Live 21.30 World
Sport 22.00 CNNl Worid View 23.30
Moneyiíne 0.30 Crossfíre 1.00 Larry
King live 2.30 Showbiz Today 3.30
Worid Keport
PISCOVERY CHANNEL
16.00 Tinle TravuUora 15.30 Hum-
an/Natun: 18.00 Deop Probe Exixxli-
tions 17.00 Chariie Bravo 17.30 Beyoná
2000 18.30 Mystms;, Magie and Mirae-
les 19.00 Juraasioa 2 20.00 Justice Filos
21.00 Sunday Drivers 22.00 The Claims
Meo 23.00 Dagskróriok
EUROSPORT
6.30 Formúla 1 8.00 Íshokkí 10.00
Hestaíþróttir 11.00 Körfubolti 11.30
Fréttaskýringarþáttur 12.00 Sumo-
gllma 13.00 Knattapyma 14.00 íshokki
16.30 Akstursfréttir 17.30 Formula 1
18.00 Íshokkí 20.30 Knattspyma 22.00
Tennis 22.30 Hestaíþróttir 23.30 Dag-
skrárlok
MTV
4.00 Awake On The Wildsidc 0.30 MTV
Sports Special - Land 7.00 Moming Mix
featuring Cinematic 10.00 MTV’s
European Top 20 11.00 MTV’s Great-
est Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00
Seíed MTV 15.00 Hanging Out 16.30
DiaJ MTV 17.00 Soap Dish 17.30 The
Pulse 18.00 Greatest Hits by Year
19.00 MTV Special 20.30 M'rV’s
Amour 21.30 I*he Head 22.00 MTV
Unplugged 23.00 Night Videos
IMBC SUPER CHANIMEL
News and business throughout
the day 4.00 Tom Brokaw 4.30 ITN
World News 5.00 Today 7.00 Sujx?r
Shop 8.00 European Money Wheel
13.00 The Squawk Box 14.00 US
Money Wheel 16.00 ITN Worid News
16.30 Voyager 17.30 Selina Scott
18.30 Dateline Intemational 19.30
ITN World News 20.00 Super Sport
21.00 Jay Leno 22.00 Conan O’Brien
23.00 Greg Kinnear 23.30 Tom
Brokaw 24.00 Jay Leno 1.00 Selina
Scott 2.00 Taikin’ Blues 2.30 Voyager
3.00 Seiina Scott
SKY MOVIES PLUS
6.00 The La3t Days of Pompeií, 1935
7.00 Stage Strack, 1958 9.00 To My
Daughter, 1991 11.00 Lad: A Dog,
1962 13.00 Foltowing Her Heart, 1994
15.00 Going Under, 1990 17.00
Caught in the Crossfire, 1994 1 8.30
E News Week in Revtew 19.00 The
Crush, 1993 21.00 Alistair Madean's
Death Traín, 1994 22.45 Inner Sanrt-
um, 1991 0.15 The lnnocent, 1994
1.46 Scx, Love and Cold Hard Cash,
1993 3.10 Caught in the Crossflre,
1994.
SKY NEWS
News and business on the hour
5.00 Sunrise 8.30 Destinations 9.30
ABC Nightline 12.30 CBS News This
Moming 13.30 Pariiament Live 14.30
Parliament Live 16.00 Live At Fíve
17.30 Adam Boulton 18.30 Sportaline
19.30 Newsmaker 22.30 CBS Evening
News 23.30 ABC Worid News Tonight
0.30 Adam Boulton 1.30 Newsmaker
2.30 Parliament Iieplay 3.30 CBS
Evening News 4.30 ABC Worid News
Tonight
SKY ONE
6.00 Undun 6.01 Dennis 6.10 Spider-
man 6.35 Boiled Egg and Soldiers 7.00
Mighty Morphin 7.25 Trap Door 7.30
What-a-Mess 8.00 Press Your Luck
8.20 I/>ve Connection 8.45 The Oprah
WinlVey Show 9.40 Jeopardy! 10.10
Sally Jessy Raphael 11.00 Beechy
12.00 Hotel 13.00 Geraido 14.00
Court TV 14.30 The Oprah Winfrey
Show 15.15 Undun 16.16 Mighty
Morphin 15.40 Spiderman 16.00 Star
Trek 17.00 The Símpsons 17.30 Jeop-
ardy! 18.00 LAPD 18.30 MASI119.00
Space: Above and Beyond 20.00 The
Outer Limits 21.00 Star Trek 22.00
Melrose Pluce 23.00 David Letterman
2345 Civil Wars 0.30 Anything But
Love 1.00 Hitmix Long Play
TNT
18.00 My brother talks to horses, 1946
20.00 The Pirate, 1948 22.00 The
Biggest Bundle of Them All, 1968
23.55 The shop at Sly Comer, 1948
1.30 The Pirate, 1946
STÖÐ 3: CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC, BBC
Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Su-
per Channel, Sky News, TNT.
SÝN
17.00 ►Beavis & Butthead
Tnill IQT 17.30 ►Taum-
lUnUOl laus tónlist
20.00 ►! dulargervi (New
York Undercover)
21.00 ►Nótt stríðsmanns-
ins (Night of the Warrior)
Harðsoðin spennumynd um Mi-
les Kayne sem rekur nætur-
klúbb, en til að fjármagna
reksturinn tekur hann þátt í
ólöglegum sparkhnefaleikum.
Stranglega bönnuð börnum.
22.30 ►Star Trek
23.30 ►Villtar ástriður (Wild
Orchid) Ljósblá lostafull kvik-
mynd eftir Zalman King.
Stranglega bönnuð börnum.
1.15 ►Dagskrárlok
Omega
11.00 ►Lofgjörðartónlist
12.00 ►Benny Hinn (e)
12.30 ►Heimaverslun
12.40 ►Rödd trúarinnar
13.10 ►Lofgjörðartónlist
17.17 ►Barnaefni
18.00 ►Heimaverslun
19.30 ►Rödd trúarinnar (e)
20.00 ►Lofgjörðartónlist
20.30 ► 700 klúbburinn
21.00 ►Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós. Bein út-
sending frá Bolholti.
23.00 ►Hornið
23.15 ►Orðið
23.30-11.00 ►Praisethe
Lord Syrpa með blönduðu efni
frá TBN sjónvarpsstöðinni.
14.15 Létt tónlist. 15.15 Greenfield-
safnið (BBC) 17.15 Feröaþáttur.
18.15 Tónlist til morguns.
Fréttir frá BBC World service
kl. 7, 8, 9, 13, 16, 17 og 18.
IINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun-
orð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor
gærdagsins. 8.30 Orð Guðs.
9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund.
11.00 Pastor dagsins. 12.00 íslensk
tónlist. 13.00 I kærleika. 16.00 Lof-
gjörðartónlist. 17.00 Blönduðtónlist.
18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lind-
ina. 22.00 islensk tónlist. 23.00
Róleg tónlist.
SÍGILT-FNI FM 94,3
6.00 Vínartóniist. 8.00 Blandaðir
tónar. 9.00 I sviðsljósinu. 12.00 I
hódeginu. 13.00 Úr hljómleikasaln-
um. 15.00 Pianóleikari mánaðar-
ins. 15.30 Úr hljómleikasalnum.
17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Síg-
ilt kvöld. 21.00 Hver er pianóleikar-
inn. 24.00 Kvöldtónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgj-
an. 12.30 Samtengt Bylgjunni.
15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan.
16.00 Samtengt Bylgjunni.
X-ID FM 97,7
7.00 Þossi 9.00 Sigmar Guö-
munds. 13.00 Biggi Tryggva. 15.00
f klóm drekans. 17.00 Þossi kon-
ungur Ijónanna. 18.00 Addi
Bjarna. 20.00 Lög unga fólksins.
0.30 Grænmetissúpa. 1.00 Safn-
haugurinn.
Útvorp Hafnarfjörður fm 91,7
17.00 I Hamrinum. 17.25 Létt tón-
list. Í8.00 Miðvikudagsumræðan.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.