Morgunblaðið - 23.05.1996, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 23.05.1996, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ1996 21 NEYTENDUR Tollar um helmingur verðsins Kílóið af innfluttri papriku á annað þúsund krónur ERLEND paprika þykir dýr þessa dagana. Kílóið af innfluttri appels- ínugulri og gulri papriku var á yfir þúsund krónur í heildsölu hjá Agæti í gær en verðið á grænni íslenskri papriku mun lægra. Markaðurinn annar brátt eftirspurn Gatt vemdin tók gildi 1. maí síð- astliðinn og er nú lagður 30% verð- tollur á papriku auk 397 króna magntolls á hvert kíló.“ Auk þess bætist við 14% virðisaukaskattur auk flutningsgjalds, heildsölu og smá- söluálagningar. „Samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef fengið er nægilegt fram- boð af íslenskri gulri og appel- sínugulri papriku en sú rauða annar markaðnum tæplega. Mun framboð aukast á henni á næstunni," segir Ólafur Frið- riksson hjá land-, búnaðarráðuneyt- inu. Jón Ásgeir Jó- hannesson í Bónus : segir að þessa vikuna sé paprika með dýrara móti í Evrópu og kosti lituð paprika nú í Hollandi um 350 krónur kílóið. „Þessi erlenda paprika selst því tæpast þegar búið er að leggja á kaupverðið 397 króna toll, 30% toll ofan á það, 14% virðis- aukaskatt, álagningu og flutnings- gjöld. Þá kostar kílóið vel á_ annað þúsund krónur ,“ segir Jón Ásgeir. Vísvitandi verið að gefa rangar upplýsingar „Ef ég færi að kaupa rauða eða gula íslenska papriku núna fyrir Bónus, svona eins og 100 kassa, þá fengi ég þau svör að hún væri ekki til. Sölufulltrúar bænda á markaðnum reyna vísvitandi að gefa ráðuneytinu rangar upplýsingar til að fá vernd á vöruna. Það er verið að misnota Gatt-verndina og það er óþolandi." Anna núna markaðnum Ekki viil Kolbeinn Ágústsson hjá Sölufélagi garðyrkjumanna samsinna þessu nema hvað framboðið var lítið á tímabili af rauðri papriku. „Innflutning- ur á litaðri papriku hef- ur ekki verið mjög spennandi kostur því hún hefur verið mjög dýr“, segir hann. „Við önnum mark- aðnum eins og hann er í dag og það á við um gula og appelsínu- gula papriku líka.“ Matthías Guðmundsson hjá Ágæti segir að nóg sé til hjá þeim af grænni og rauðri íslenskri papriku en lítið af gulri og appelsínugulri. „Við höf- um flutt eitthvað inn af gulri og appelsínugulri papriku að undan- Lítið kaffi- hús sett upp í Fjarðar- kaupum í FJARÐARKAUPUM hefur ver- ið sett upp kaffihús frá Te & kaffi. Þar er kaffikvörn þar sem viðskiptavinir Fjarðarkaupa geta malað nýbrenndar kaffi- baunir frá kaffibrennslunni sem er í Hafnarfirði. Lögð er áhersla á að kaffið sé alitaf nýbrennt og ferskt. Tvær tegundir eru seldar í 500 gramma pakkningum, Columbia Santos blanda og Java Mokka blanda. Kostar pakkinn 345 krónur. Kaffið er selt undir nafninu Kaffi hússins og í húsinu fæst einnig te og ýmislegt tengt te- og kaffidrykkju. ESTEE LAUDi^R mm •' marlitirnir frá Estée Lauder ‘The future is orange,, erða kynntir í verslun okkar í dag og á morgun. ’.d. "Moonlight all-over pouder" gyllt púður. förnu. Þær koma þá til landsins með flugi og kílóið er á rúmlega þúsund krónur í heildsölu. Það er miklu dýr- ara að fá paprikur með flugi en skipi.“ Matthías segir stutt í að ís- lenski markaðurinn anni algjörlega eftirspurninni. „Græn íslensk' pa- prika kostar 509 krónur og rauð 723 krónur hjá okkur í heildsölu núna.“ GL/ENYR HUMAR GLÆNÝ STÓRLÚÐA y GLÆNÝR SKÖTUSELUR TILVAUÐ Á GRILLIÐ UM HELGINA V FISKBUÐIN HÖFÐABAKKA 1 - GULLINBRÚ - SÍMI 587 5070 / TILBOO! SMÁLÚÐUFLÖK 15% AFSLÁTTUR MEÐAN BIRGÐIR ENDAST. MADELEINE Kvenfatnaður eins og hann gerist bestur. Vandaður klassískur fatnaður á frábæru verði. Dragtir 3ja hluta sett kr. 14.900 Silki-2ja hluta sett kr. 9.900 Silkiblússur kr. 2.900 Pils kr. 2.900 Buxur kr. 2.900 Jakkar kr. 5.900 WgL _ sr ijýíSÁl- aœ ^ Iti K i, r i x f ,* l'lt.ll ;3 Z’liH B i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.