Morgunblaðið - 23.05.1996, Síða 48

Morgunblaðið - 23.05.1996, Síða 48
48 FIMMTUDAGUR 23. MAÍ1996 MORGUNBLAÐIÐ ■ SNYRTISTOFA Ólafar Ing- ólfsdóttur sem áður var í samstarfi við Hár og snyrtingu, Hverfisgötu 105, er flutt að Gljúfraseli 8. Ólöf er snyrti- og förðunarmeistari og býður upp á alla almenna snyrtiþjón- ustu. Unnið er með Guino 7 krem- um, rafmagnsháreyðingu frá Sylvia Lewis og akrýlneglur frá Tommy Taylor. ■ ÍSLAND og Kúvæt ákváðu 26. apríl að stofan til stjómmálasam- bands og að skiptast á sendiherr- um. Yfirlýsing þar að lútandi var undirrituð af sendiherrum ríkjanna á Stokkhólmi. ■ NÁTTÚRULÆKNINGAFÉ- LAG Reykjavíkur stendur fyrir námskeiði í matreiðslu, meðferð og geymslu á baunum, korni og framandi grænmeti þriðjudaginn 28. maí frá kl. 14-19 í Matreiðslu- skólanum Okkar, Bæjarhrauni 16. Leiðbeinandi er Gunnhildur Em- ilsdóttir á Næstu grösum og í fyrri hluta námskeiðsins er fyrir- lestur og sýnikennsla um með: höndlun á baunum og korni. í seinni hluta námskeiðsins eru ma- treiddir nokkrir alvöru grænmetis réttir, mismunandi natseðlar þar sem uppistaðan er baunir, kom og grænmeti. Námskeiðið endar á sameiginlegum kvöldverði. Skrán- ing og upplýsingar eru fyrir há- degi hjá Björgu á skrifstofu NLFÍ. ATVI gm uA UGL YSINGA R Matreiðslumaður Matreiðslumaður óskast á Flughótel, Keflavík, strax. Upplýsingar í síma 421 3572. Frá íþróttakennaraskóla íslands Auglýst er starf kennara í uppeldis- og sálfræði og starf íþróttakennara. Upplýsingar veitir skólastjóri. Umsóknir þurfa að berast til skólans fyrir 10. júní. Skólastjóri. Skólastjóra og kennara vantar við grunnskólann Brúarási, Hlíðarhreppi, N-Múlasýslu. Umsóknarfrestur er til 6. júní. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar, sími 471 1038. Starfsmaður Hótel Saga ehf. óskar eftir að ráða starfsmann í smurbrauð. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri frá kl. 9-12 fimmtudag og föstudag. Umboðsmaður Umboðsmaður óskast á Fáskrúðsfjörð. Upplýsingar í síma 569 1113. Nautastöð Bændasamtaka íslands á Hvanneyri Bændasamtök íslands óska að ráða for- stöðumann að Nautastöð samtakanna á Hvanneyri. Umsækjendur þurfa að vera búfræðikandi- datar eða dýralæknar. Umsóknir sendist Bændasamtökum íslands, Bændahöllinni v/Hagatorg, 107 Reykjavík, fyrir 10. júní. Nánari upplýsingar veitir Sigurgeir Þorgeirs- son í síma 463 0300. Bændasamtök íslands. RADAUQ YSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST Húsnæði óskast Ríkissjóður ieitar eftir leigu eða kaupum á íbúðarhúsnæði á Sauðárkróki. Um er að ræða einbýlishús, u.þ.b. 180- 200 m2 að stærð að meðtalinni bílageymslu. Fyrri tilboðsgjafar, sbr. auglýsingu dags. 22. apríl sl., þurfa ekki að endurnýja tilboð sín. Tilboð, er greini staðsetningu, verðhugmynd og áætlaðan afhendingartíma, sendist eigna- deild fjármálaráðuneytisins, Arnarhváli, 150 Reykjavík, fyrir 28. maí 1996. Fjármálaráðuneytið, 21. maí 1996. ÓSKASTKEYPT Trésmíðavélar Óska eftir öllum gerðum véla og handverk- færa fyrir trésmiðju. Upplýsingar í síma 555 4309 milli kl. 9-13. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu í Fákafeni Mjög vandað 127 m2 húsnæði, innréttað fyrir hársnyrtistofu, til leigu frá 1. júní nk. Ahugasamir vinsamlega hafið sambandi við Ársali, fasteignasölu, símar 533 4200 og 852 0667. TIL SÖLU Píanótil sölu Þb. Naustsins hf. auglýsir til sölu SAMICK SU 118SP píanó. Píanóið er tveggja ára gam- alt og í mjög góðu ástandi. Tilboðum skal skilað til Gests Jónssonar hrl., skiptastjóra þrotabúsins, Mörkinni 1, 108 Reykjavík, fyrir mánudaginn 3. júní nk. Sumarbústaður í Grfmsnesi Til sölu er sumarbústaður í landi Klaustur- hóla, Grímsnesi. Bústaðurinn er um 45 fm, 3 ha eignarland, rennandi vatn allt árið og rafmagn við lóðarmörk. Verðhugmynd kr. 2.800.000. Upplýsingar eru veittar á skrifstofunni í síma 431 4144, bréfsími 431 4244. Fasteignamiðlun Vesturlands, Akranesi. Ræstingar Tek aö mér ræstingar í heima- húsum. Reyklaus og vandvirk. Upplýsingar í síma 562 6231. Geymið auglýsinguna. TILKYNNINGAR MRstúdentar’61 takið eftir! í bréfi bekkjarráðs hefur misritast númer bankareiknings vegna gjafar til skólans. Rétt númer er 64531, heiti Halldór Ármanns- son, v/afm., í Austurbæjarútibúi Landsbanka íslands. FÉLAGSLÍF Hjálpræðis- ímn herinn Kirkjustræti 2 I kvöld kl. 20.30 Tónlistarvaka, kaffihús með lifandi tónlist. Miriam, Inger Jóhanna og Óskar sjá um dagskrána. Allir velkomnir. Ath.: Ekki verður tekið á móti fötum í Flóamarkaðsbúðinni fyrr en í ágúst. Pýramídinn - ^ andleg miðstöð Breski miðillinn Simon Bacon heldur skyggni- lýsingarfund í'' kvöld kl. 20.00. Vinsamlegast mætið timan- lega. Boðiö upp á heilun á eftir. (slenskur túlkur. Pýramidinn, Dugguvogi 2. Fræðslumiðstöð andlegrar vitundar Skyggnilýsingafundur Láru Höllu Snæfells Lára Halla Snæfells miðill verður með skyggnilýsingu fimmtudag- inn 23. maí kl. 20.00 í Duggu- vogi 12, 2. hæð (græna húsið á móti Nýju sendibílastöðinni á horni Dugguvogar og Sæbraut- ar). Salurinn veröur opnaður kl. 19.30. Allir hjartanlega velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Miöar seldir viö innganginn. Dulheimar. Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur verður haldinn ífélagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár miðvikudaginn 29. maí nk. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. ingar FERÐAFÉLAG ^ ÍSIANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Hvítasunnuferðir Ferðafélagsins: Jöklaferðir - gönguferðir - fjölskylduferð í Þórsmörk! 1) 24.-27. maí: Öræfajökull. Gist að Hofi í Öræfasveit. Farþegar ath.: Undirbúnings- fundur með fararstjórum fimmtudaginn 23. maí kl. 20.00 i Mörkinni 6. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin, kl. 20 föstu- dag. 2) 25.-27. maf: Snæfellsnes - Snæfellsjökull. Fjölbreyttar göngu- og skoðunarferðir, m.a. á Jökulinn. Gist að Görðum í Staðarsveit. Silungsveisla. Sundlaug í næsta nágrenni. 3) 25.-27. maí: Þórsmörk - til- valin fjölskylduferð. Gönguferðir um Mörkina. Gist í Skagfjörðs- skála. Góð aðstaða, setustofa, tvö eldhús og útigrill. 4) 25.-27. maí: Fimmvörðuháls. Skemmtileg gönguleið milli Mýr- dalsjökuls og Eyjafjallajökuls. Gengið á laugardeginum frá Skógum til Þórsmerkur (8 klst.). Gist í Skagfjörðsskála (2 nætur). Brottför kl. 08.00 laugardag. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.I., Mörkinni 6. Ferðafélag fslands. Dagsferð sunnud. 26. maí kl. 10.30 Fjallasyrpan, 2. ferð; Móskarðshnjúkar (807 m.y.s.). Verð kr. 1.300/1.500. Dagsferð mánud. 27. maí kl. 10.30 Nytjaferö, 2. ferð; bjargferð. Fræðst um og fylgst með eggjatöku björgunarsv. Fiskakletts í Krísuvíkurbjargi. Verð kr. 900/1.000. Hvítasunnuferðir 25.-27. maí 1. kl. 09.00 Snæfellsnes og Snæfellsjökull. Gengið, skíðað og keyrt upp á jökulinn. Farið um Malarrif, Lónsdranga og Dritvík. Verð kr. 8.600/9.400. Fararstjóri Sylvía Kristjánsdóttir. 2. kl. 09.00 Flatey á Breiöafiröi; fjölskylduferð. Náttúruskoðun- arferð um fegurstu eyjar Breiða- fjarðar. Fjölskrúðugt fuglalíf og varptíminn í hámarki. Verð kr. 8.800/9.700. Fararstjóri Anna Soffía Óskars- dóttir. 3. kl. 08.00 Fimmvöröuháls, fyrsta ferð sumarsins. Fararstj. Ingibjörg Eiríksdóttir. Verð kr. 5.900/6.500. Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.