Morgunblaðið - 23.05.1996, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 23.05.1996, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1996 53 BRÉF TIL BLAÐSINS Hlutur ríkisins j liggur eftir í máli Sophiu Hansen Frá Jóni Ögmundi Þormóðssyni: ÍSLENSKA þjóðin hefur stutt Sophiu Hansen og dætur hennar dyggilega. Hlutur ríkisins liggur hins vegar eftir. Eflaust er það vegna þess að mál mæðgnanna ■ hefur enn ekki verið skilgreint sem ’ mál íslenska ríkisins. Það er þó orðið tímabært að gera það. Um leið verður að gera allt sem þarf til að ljúka málinu farsællega eins og öðrum málum ríkisins, t.d. land- helgismálum fyrr og nú, sýna vilja í verki. Af hálfu íslenska ríkisins þekk- ist gjafsókn. Fá færri en vilja. Aðstoð ríkisins í þessu máli, sem 3 ætti reyndar ekki að miða við | málskostnað einan, mun ekki hafa slíkt fordæmisgildi aðvtil baga yrði. Til þess eru málavextir of sérstæð- ir. Og hveijum væri ríkisstjórn og Alþingi áð liðsinna, m.a. með lið í fjáraukalögum í haust og stuðn- ingsaðgerðum í kjölfarið? Ekki aðeins Sophiu Hansen og dætrum hennar heldur íslenska ríkinu og , j íslensku þjóðinni í einu af mörgum eigin málum og ekki hinu veigam- g innsta, verndun hagsmuna ríkis- “ borgara erlendis sem öllum ríkjum ber skylda til að sinna með festu og friði. Það væri jafnvel verið að hjálpa tyrknesku þjóðinni, veita henni þróunaraðstoð, ef nauðsyn- legar aðgerðir leiddu til úrbóta á svokölluðu réttarkerfi í Tyrklandi í málum sem þessu. Og þróunarað- stoð okkar, jú, hún er margfalt minni en flestra vestrænna þjóða nú, jafnvel miðað við höfðatölu. En nú kann einhver að spyrja: Hvar á að taka peningana til að greiða áfallinn og óáfallinn kostn- að? Þá læt ég nægja að upplýsa að niðurstaða funda Alþjóðafram- farastofnunarinnar nýlega, sem ég sótti fyrir íslands hönd, leiðir til þess að á árunum 1977-1999 mun íslenska ríkið greiða um 50 milljón- um króna minna í þróunarframlög til stofnunarinnar en 1994-1996, aðallega út af lækkun Bandaríkj- anna á framlögum vegna fjárlaga- hallans þar í landi. Mál Sophiu Hansen og dætra hennar má ekki flokka undir góð- gerðarstarfsemi. Það er ekki að- eins mál „þeirra,“ heldur „okkar,“ svo og íslenska ríkisins sem má ekki láta sinn hlut eftir liggja held- ur þarf að skilgreina það sem mál ríkisins og sýna í verki allan þann vilja sem þarf til að leysa það far- sællega í þágu allra. JÓN ÖGMUNDUR ÞORMÓÐSSON, lögfræðingur, Laugarásvegi 29, Reykjavík. Ertu meö bakverk2 Kosmodisk Kosmodisk er búnaður sem minnkar eöa stillir sársauka i hryggnum. Meóferdin tekur yfirleitt um 20 daga ef Kosmodisk-búnaðurinn er notadur i 3 klst. á dag. ► í fáum orðum sagt: Kosmodiskur er einfaldur í notkun og hentar i amstri dagsins, i vinnu, heima, í bilnum og i iþróttum. Upplýsingar og pöntun í síma 552 4945 DANMORK 9.900 Verð frá kr. hvora leið með flugvallarskatti Nú á íslandi Wihlborg Rcjser Sími: 567 8999 Látum skóna ganga aftur! Tökum við öllum notuðum skóm DOMUS MEDICA & KRINGLUNNI oppskórinn VIÐ INGOLFSTORG Sími 552 1212 á öllum gámastöðum Sorpu S0RPA Opnunartími gámastöðva Sorpu er kl. 12.30-21.00 alla daga nema við Ánanaust og Sævarhöfða er opnað kl. 9.00 á virkum dögum • Vinsamlega látið skóna í lokaða poka eða kassa. • Gámurinn, sem hefur staðið fyrir utan skóverslun Steinars Waage við Domus Medica, er nú hjá gámastöð Sorpu við Gylfaflöt í Grafarvogi. BIODROGA Lífrænar Engin auka ilmefni. BIODROGA sdmeinar glœsilegt Útllt 90 Tiestöfl óviðjafnanlega aksturseiginleika, ríkulegan staðalbúnað. mikil ^C&ðl og einstaka hagkvœmni í rekstri. Verðið stenst allan samanburð 1.384.000,- GULLSMIÐJAN PYRIT-G 15 SKÖLAVÖRÐUSTÍG 15 • SlMI 551 1505 Honda Clvic 1.4 Si er búinn 90 hestafia 16 ventla vél með tölvustýrðri fjölinnsprautun. Upptak er 10.8 sek. í 100 km/klst meðan eyðslan viö stöðugan 90 hraða er aðeins 5,4 lítrar á 100 km. Honda Civic fylgja rafdrifnar rúður og speglar, þjófavörn, samlæsingar, vökva- og veltistýri, útvarp/segulband, sportinnrótting, samlitir stuöarar og spoiler, sem er með innbyggðu bremsuljósi, o.fl. Styrktarbitar eru í hurðum. Lengd: 419**cm. Breidd: 169,5 cm. Hjólhaf: 262***cm. Tveggja ára alhliða ábyrgð fylgir öllum nýjum Honda bifreiðum og þriggja ára ábyrgð er á lakki. Tökum aðra b(la uppí sem greiðslu og lánum restina til allt aö fimm óra. *álfelgur eru aukabúnaöur á mynd. ‘*stærstur í sýnum flokki. ***mesta hjólhaf í millistærðarflokki. V ATNAGARÐAR 24 S: 568 9900 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.