Morgunblaðið - 23.05.1996, Síða 61

Morgunblaðið - 23.05.1996, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1996 61 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Cereal Killer, Phantom Phreak, Crash Override ... ef einhver þessara merkja birtast á tölvuskjánum þínum, þá máttu vita að allt er um seinan - það er búið að „hakka" þig. Æsispennandi og flókin barátta þar sem taktíkin byggist á snilli, kunnáttu og hraða! .ðalhlutverk: Johnny Lee Miller (Trainspotting), Angelina Jolie (dóttir leikarans Jon Voight í sinni fyrstu mynd) og Fisher Stevens (Hero, Only You, á Köldum klaka). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Christm» Mnry Su Siaíer Masters /:#«• f<avt* brr fhtkwr*. SIMI SS3 - 2075 Gagnrýnendur kalla myndina Rósaflóð hina fullkomnu ástarsögu. Tilfinninganæm ástarsaga sem þú lætur ekki fram hjá þér fara. „Sjáðu hana med einhverjum sem þú elskar, vilt elska, eða verða ástfangin af." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nýjasta mynd Van Ðamme frá leikstjóra myndarinnar Time Cop. 17.000 gíslar, milljarða lausnargjald, fullkomin áætlun og eitt óútreiknanlegt leynivopn. Sudden Death, ein besta mynd Van Damme til þessa. OCWfi- Sveinn Björnsson sími 551 9000 Apinn Dunston er í eigu manns sem notar hann til að stela fyrir sig skartgripum. Dunston líkar ekki lífið hjá þessum þjófótta eiganda sínum og afræður að fara sínar eigin leiðir inna veggja hótelsins með að- stoð sona hótelstjórans. Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna í anda „Home Alone" myndana. Aðalhlutverk: Dunston", Jason Alexander, Faye Dunaway og Eric Lloyd. Leikstjóri: Ken Kwapis. _______________Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Dauðadæmdir í Denver Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. ENDURREISN JESTORATION Robert DOWNEY'JR Meg RYAN Sam NELL Hugh GRANT Sýnd kl. 6.50. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýndkl. 5, 9og11. B.i. 16. Q. Tarantino FltOM G. Clooney JACKIE CHAN mm PERISCQIK BUMBLE V BRÓNX KELSEY GRAMMER „Twister“ gerir allt vitlaust MYNDIN „Twister" gerir það gott í kvik- myndahúsum Bandaríkjanna um þessar mund- ir. Sem kunnugt er setti hún maí- met um þarsíð- ustu helgi, þegar hún var frum- sýnd, og halaði inn 41 milljón dollara. Um helg- ina minnkaði að- sóknin aðeins um 10% og aðgangs- eyrir nam tæp- lega tveimur og hálfum milljarði króna. Aðrar myndir voru langt á eftir í aðsókn. Samanlagt hefur „Twister" halað inn 95 AÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN BÍÓA05 laríkjunum j | í Bandaríkjunum ] [ í Bandaríkjunum j | í Bandarí Titill Sídasta vika Alls 1. (1.) Twister 2.486m.kr. 37,1 m.$ 95,1 m.$ 2. (-.) Flipper 281 m.kr. 4,2 m.$ 4,2m.$ 3. (3.) The Craft 201 m.kr. 3,0 m.$ 16,5 m.$ 4. (2.) The Truth About Cats and Dogs 194 m.kr. 2,9 m.$ 24,3 m.$ S. (-.) Heaven's Prisoners 154m.kr. 2,3 m.$ 2,3 m.$ 6. (4.) Primai Fear 134 m.kr. 2,0 m.$ 51,1 m.$ 7. (5.) The Quest 107m.kr. 1,6 m.$ 18,6 m.$ 8. (6.) The Birdcage 87 m.kr. 1,3 m.$ 117,1 m.$ 9.(29.) Executive Decision B7m.kr. 1,0 m.$ 54,1 m.$ 10. (7.) The Great White Hype 54 m.kr. 0,8 m.$ 6,9 m.$ milljónir dollara og ætti að ná 100 milljóna markinu á morgun, eftir aðeins 12 daga. Aðeins tvær myndir hafa verið fljótari að ná því marki, „Jurassic Park“ (9 dagar) og Leður- blökumaðurinn að eilífu (10 dagar). Njálsbúð Fiinkstrazze Skítamórall Pönksveitin Rass OJ. Glamúr Hvíta sunnan FÖS. Sætaferóir frá BSf 24 MAÍ VMBWíMAMIt BAfUfA Hverfisgötu 6, 5. hæð. GRÆNT NVMCR 800 5W Símatími frá 9.00 -15.00 Símsvari allan sólahringinn. kántn)hátíð um hdvína Opið fimmtudagskvöld, föstudagskvöld og eftir kl. 24.00 á sunnudag k n n t r i d r o t t n i n g i n flnna Yilhjálrm ASAMT STRÁKUNUM SÍNUM J í FRÁBÆRU FORMI Hljómsveitin spilar frá kl. 22.00-01.00 Lítillkr. joo./tlórkr.^oo,- Heimasíða ísl. kántrýklúbbsins er: http:/Awww.vortex.is/ice.country ílauitkjallarinn Vesturgötu 6-8 ! S.552-3030

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.