Morgunblaðið - 23.05.1996, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 23. MAÍ1996 63
VEÐUR
Heimild: Veðurstofa Islands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
é é * Ftigning
%%% * Slydda
<n|ií í
Vi
Skúrir
Slydduél
Snjókoma V Él ^
Sunnan, 2 vindstig. -| (J1 Hitastig
Vindörin sýnir vind- _
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyrk, heil fjöður 5 $
23. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 03.54 0,9 10.05 3,1 16.05 1,0 22.25 3,3 03.47 13.23 23.01 06.15
ÍSAFJÖRÐUR 06.01 0,4 12.01 1,5 08.08 0,5 03.21 13.29 23.41 06.21
SIGLUFJÖRÐUR 01.58 1,1 08.19 0,2 14.50 1,0 20.22 0,4 03.02 13.11 23.24 06.03
DJÚPIVOGUR 01.06 0,6 06.58 1,6 13.13 0,5 19.27 1,7 03.13 12.54 22.36 05.45
SjávarhaBÖ miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands
Spá kl. 12.00 í
VEÐURHORFUR f DAG
Spá: Fremur haeg austlæg eða norðaustlæg átt.
Þokusúld við norðaustur- og austurströndina en
annars skýjað með köflum. Hætt við skúrum
síðdegis á Suðvesturlandi. Hiti 3 til 7 stig í
þokuloftinu við austur- og norðausturströndina
en annars 6 til 14 stiga hiti. Hlýjast í uppsveitum
suðvestanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Um Hvítasunnuhelgina er útlit fyrir breytilegt, en
fremur stillt veður á landinu. Reikna má með
lítilsháttar vætu í flestum landshlutum og hitinn
verður ekki fjarri meðallagi þessa árstíma.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500.
Einnig eru veittar upplýsingar í öllum
þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars
staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá
og siðan spásvæðistöluna.
0
Yfirlit: Skammt norðvestur af írlandi er 995 millibara iægð
sem þokast norður en minnkandi lægðardrag er yfir
landinu. Yfir Norður Grænlandi og hafinu austur af því er
1023 millibara háþrýstisvæði.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Akureyri 10 alskýjað Glasgow 11 rigning
Reykjavík 8 súld á síð.klst. Hamborg 13 skýjað
Bergen 9 skýjað London 12 rigning
Helsinki 17 léttskýjað Los Angeles 17 heiðskírt
Kaupmannahöfn 10 skýjað Lúxemborg 13 skýjað
Narssarssuaq 8 hálfskýjað Madrid 20 léttskýjað
Nuuk 5 léttskýjað Malaga 21 heiðskírt
Ósló 15 skýjað Mallorca 21 léttskýjað
Stokkhólmur 17 léttskýjað Montreal 15 léttskýjað
Þórshöfn 7 alskýjað New York 18 heiðskírt
Algarve 24 léttskýjað Orlando 24 súld á síð.klst.
Amsterdam 15 skýjað París
Barcelona 20 léttskýjað Madeira 20 skýjað
Berlln Róm 20 léttskýjaö
Chicago 14 heiðskírt Vín 13 skúr á síð.klst.
Feneyjar 20 léttskýjað Washington 22 léttskýjað
Frankfurt 16 skýjað Winnipeg 4 alskýjað
H Hæð L Lægð Kuidaskil Hitaskil Samskil
í dag er fimmtudagnr 23. maí,
144. dagur ársins 1996. Orð
dagsins: Verið ekki hugsjúkir um
neitt, heldur gjörið í öllum hlutum
óskir yðar kunnar Guði með bæn
og beiðni og þakkargjörð.
(Fil. 4, 8.)
Garðabæ og Bessa-
staðahreppi. Nokkur
sæti eru laus í Homa-
fjarðarferð 4.-7. júní.
Uppl. í síma 565-6622.
Félagsstarf aldraðra i
Mosfellsbæ. Lokahóf
verður þriðjudaginn 28.
maí kl. 17. Borðhald,
skemmtiatriði. Þátttöku
þarf að tilkynna Svan-
hildi í s. 566-6218 og
566-6377.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gær komu til hafnar
Dísarfell, Mælifell,
Viðey og Haukur. Út
fóru Nordstar, Laxfoss
og Ottó N. Þorláksson.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrrakvöld fóru Lómur
og Olshana. í gærmorg-
un kom Pylva til lönd-
unar. Þá fór portúgalski
togarinn Amazonar og
írafoss fór á strönd.
Fyrir hádegi er þýski
togarinn Gemini og
rússneski togarinn
Ostrovets væntanlegir.
Fréttir
Fióamarkaðsbúðin
Garðastræti 6, er opin
þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga kl. 13-18.
Mæðrastyrksnefnd.
Lögfræðingur Mæðra-
styrksnefndar er til við-
tals á mánudögum milli
kl. 10 og 12. Skrifstofan
að Njálsgötu 3 er opin
þriðjudaga og föstudaga
frá kl. 14-16. Fataút-
hlutun og fatamóttaka
fer fram að Sólvallagötu
48, miðvikudaga milli
kl. 16 og 18.
Silfurlínan, s.
561-6262 er síma- og
viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka
daga frá kl. 16-18.
Menntamálaráðuneyt-
ið hefur skipað Davíð
Þór Björgvinsson, dós-
ent við lagadeild Há-
skóla íslands frá 1. mars
1996, að te|ja, segir í
Lögbirtingablaðinu.
Dóms- og kirkjumála-
ráðuneytið hefur gefið
út löggildingu handa
Tryggva Guðmunds-
syni, hdl. og Arnari
Sigfússyni, hdl. til þess
að vera fasteigna- og
skipasalar, segir í Lög-
birtingablaðinu.
Vorhappdrætti Sjálfs-
bjargar. Dregið var í
happdrættinu 20. apríl
sl. og komu eftirtalin
númer upp: Ferð fyrir
tvo með Samvinnuferð-
um-Landsýn á miða nr.
16112, 16874, 17118,
17989. Vöruúttekt kr.
50.000 á miða nr. 152,
977, 1124, 2056, 3212,
3942, 5560, 5581, 6828,
10262, 10601, 11069,
12176, 13635, 15129,
15782, 15878, 16188,
17411, 17647, 18061,
18269, 19077. Vöruút-
tekt kr. 30.000 á miða
nr. 697, 3542, 4010,
4031, 4202, 4727, 5078,
5795, 6032, 6201, 6264,
7655, 8278, 10623,
12216, 12390, 13200,
13942, 17152, 17231,
17325, 17742, 19301.
Hægt er að vitja vinn-
inga á skrifstofu Sjáifs-
bjargar, Hátúni 12,
Reykjavík.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Brids, tvímenn-
ingur í Risinu í dag kl.
13. Laus sæti f ferð á
Snæfellsnes og Barða-
strönd 10.-14. júní nk.
Uppl. í s. 552-8812.
Gerðuberg, félags-
starf aldraðra. Á veg-
um íþrótta- og tóm-
stundaráðs eru leikfimi-
æfingar í Breiðholtslaug
þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 9.10. Kennari
er Edda Baldursdóttir.
Hæðargarður 31. Kl. 9
morgunkaffi, kl. 9 böð-
un, kl. 9-16.30 vinnu-
stofa, f.h. útskurður,
e.h. bútasaumur, kl.
9-17 hárgreiðsla, 9.30
leikfimi, 10.15 leiklist
og upplestur, kl. 11.30
hádegismatur, kl.
11.30-14.30 bókabíli, kl.
14 danskennsla, kl. 15
eftirmiðdagskaffí.
Hraunbær 105. í dag,
fimmtudag, verður fé-
lagsvistinni sem átti að
vera kl. 14 frestað,
vegna heimsóknar aldr-
aðra úr Reykjanesbæ.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og
17. Kaffiveitingar.
Félagsstarf aldraðra í
Barðstrendingafélag-
ið spilar félagsvist í
„Kotinu", Hverfísgötu
105, 2. hæð kl. 20.30 í
kvöld. Allir velkomnir.
Félag ekkjufólks og •
fráskilinna heldur fund
á morgun föstudag kl.
20.30 í Templarahöll-
inni, Eiríksgötu 5 og eru
nýir félagar velkomnir.
Félag nýrra íslend-
inga. Samverustund
foreldra og bama verður
í dag kl. 14-16 i menn-
ingarmiðstöð nýbúa,
Faxafeni 12.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17.
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé-tón-
list kl. 21. Kyrrð, íhug-
un, endumæring. Allir
hjartanlega velkomnir.
Langholtskirkja. Vina-
fundur kl. 14. Samvera
þar sem aldraðir ræða
trú og líf.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður á eftir.' '
Breiðholtskirkja.
Mömmumorgunn föstu-
dag kl. 10-12.
Fella- og Hólakirkja.
Starf 11-12 ára barna í
dag kl. 17.
Kópavogskirkja. Starf
með eldri borgurum i
safnaðarheimilinu Borg-
um í dag kl. 14-16.30.
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Opið hús fyrir
11-12 ára börn í dag kl.
17-18.30.
Víðistaðakirkja.
Mömmumorgunn frá kl.
10-12.
Útskálakirkja. Kyrrð-
ar- og bænastundir í
kirkjunni alla fímmtu-
daga kl. 20.30.
Landakirkja. Kyrrðar-
stund kl. 11 á Hraun-
búðum.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fróttir 569 1181, iþróttir 569 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 skóflar, 4 frækinn, 7
veslast upp, 8 ásjóna, 9
vindur, 11 húsaskjól, 13
andvari, 14 tæla, 15
óbangin, 17 undur, 20
bókstafur, 22 tréð, 23
duftið, 24 ljúka, 25
híma.
LÓÐRÉTT:
1 fýll, 2 kiðlingarnir, 3
kyrrir, 4 snjókoma, 5
hefur í hyggju, 6 brúk-
að, 10 fárviðri, 12 reið,
13 op, 15 ís, 16 kistan,
18 hökur, 19 kona, 20
auk þess, 21 heiti.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:
1 hjásvæfan, 8 sýpur, 9 logns, 10 tíu, 11 tjara, 13
nánar, 15 fiska, 18 satan, 21 rek, 22 skott, 23 apans,
24 sannaðist.
Lóðrétt:
2 japla, 3 sorta, 4 ætlun, 5 angan, 6 ósæt, 7 ósar, 12
rak, 14 áma, 15 foss, 16 Skota, 17 artin, 18 skarð,
19 trafs, 20 næst.
Trounce
SÉ R F RÆÐINGA tib GRÓÐURVÖRUR
UM GARÐ- VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA
ARGUS / ÖRKIN /SlA GV033