Morgunblaðið - 31.05.1996, Side 9

Morgunblaðið - 31.05.1996, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1996 9 FRETTIR íí FLJÓTS- Emats staðir HEIÐI rýyjK&K -£■ K § //'" 40 j§fiýrerandi/Vr ^s. 1 f»vegur/ Nýr vegur á Fljótsheiði boðinn út VEGAGERÐIN hefur auglýst útboð á gerð vegar á Fljótsheiði í Suður- Þingeyjarsýslu, frá Goðafossi að vegamótum við Aðaldalsveg við Jað- ar. Vegurinn er hluti Hringvegarins, á milli Akureyrar og Mývatns. Vegarkaflinn er tæplega 10 km að lengd. Er þetta mikil fram- kvæmd, samkvæmt því sem fram kemur í Framkvæmdafréttum Vega- gerðarinnar, vegna fyllinga sem eru alls um 350 þúsund rúmmetrar. Yfir Fljótsheiði er nú gamall og lélegur vegur sem aðeins er fær á sumrin, lítið uppbyggður og snjóþungur, og ber ekki lengur þá umferð sem hon- um er ætlað. Að mestu nýbygging Nýi vegurinn verður byggður tals- vert sunnan við núverandi veg. Veg- línan liggur beint í austur þegar komið er yfir brú á Skjálfandafljóti, framhjá Fosshóli og upp mjög stutta brekku þar sem er brattasti hluti leiðarinnar. I sumar verður unnið við fyllingar á þeim köflum þar sem sig verður mest, en gerð undirbyggingar og neðra burðarlags á að vera lokið haustið 1997. Efra burðarlag og bundið slitlag verður lagt á að ári og verkinu á síðan að vera að fullu lokið eftir rúm tvö ár. Sumarskólinn sf. að taka til starfa Kennt í húsnæði HI að þessu sinni FJÓRÐA starfsár Sumarskólans sf. hefst um mánaðamótin og að þessu sinni verður kennt í húsnæði Há- skóla íslands, segir Ólafur H. John- son, kennari og skipuleggjandi skól- ans. Kennsla verður á kvöldin frá 31. maí til 30. júní og prófað 1. og 2. júlí. Boðið er upp á leiðsögn í fjölmörgum áföngum á framhalds- skólastigi, mest til sex eininga. Nám í Sumarskólanum er ætlað öllum framhaldsskólanemendum sem vilja flýta fyrir sér vegna falls í tilteknu fagi eða stytta sér leið og segir Ólafur að undanfarin ár hafi 220-30 nemendur sótt leiðsögn til skólans. í fyrra setti verkfall kennara þó strik i reikninginn að hans sögn. Ólafur kennir hjá Fjölbrautaskól- anum í Breiðholti, sem fyrstur hóf sumarkennslu að hans sögn, en þurfti að leggja hana af vegna deilna um launakjör. í kjölfarið tók Sumarskólinn sf. til starfa og segir Ólafur ekki rétt sem sumir frain- haldsskólanna hafi haldið fram að nemendur þurfi að fá yfir sjö í ein- kunn til þess að námið sé gilt. Menntamálaráðuneytið hafi gefið út bréf sem segi að nám við Sumar- skólann sé fullgilt. Lögregla kannar fjáröflun Friðar 2000 DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur falið embætti lögreglustjórans í Reykjavík að kanna hvers eðlis happdrættissala eða fjársöfnun Friðar 2000 á alnetinu er og hvort þar sé um leyfisskylda starfsemi að ræða. Eins og skýrt var frá í Morgun- blaðinu í apríl er boðin þátttaka í lottói á heimasíðu fjáröflunar Friðar 2000 á alnetinu og staðfesti tals- maður samtakanna þá, að ætlunin væri að selja Víkingalottó. Fjár- söfnunin fælist í því að selja hveija röð í lottóinu á 1 dal, eða um 67 krónur, en hér á landi kostar röðin 20 krónur. Mismunurinn, 47 krón- ur, rynni þá í sjóði Friðar 2000. Óljóst hvað er á ferðinni íslensk getspá, umboðsaðili Vík- ingalottósins, vissi ekki af fyrirætl- un Friðár 2000, en dómsmálaráðu- neytið ákvað að kanna fjáröflunina. „Mér skilst að ijáröflun með þessum MaxMara Sportlegur sumarfatnaður frá MARjNA RIN/\LD| Stærðir 42-52 Hverfisgötu 6, Reykjavík, sími 562 2862. Þýsk gœóaföt á börnin Tilboð á jogginggöllum og sumarjökkum . Dimmalimm Skólavörðustíg 10, sími 551 1222 Blað allra landsmanna! -kjarni málsins! STORFELLD VERÐLÆKKUN * Á FIMM VINSÆLUM GERÐUM GRAM KÆLISKÁPA * fpss L m. GKAM KS-:í()0E Wm GRAM KS-350E H GRA.M KS-400E B GRAM KE-2(,3 K GRAM KF-35.5E Kælir 271 Itr. HxBxD = 1342x595x601 mm Kælir 323 Itr. HxBxD = 1542x595x601 mm Kælir 377 Itr. HxBxD = 1742x595x601 mm Kæl. + Fr. 197+55 I. HxBxD = 1465x550x601 mm Kæl. + Fr. 272+62 I. HxBxD = 1742x595x601 mm 56.990,- stgr. 63.990,- stgr. 69.990,- stgr. 54.990,- stgr. 69.990,- stgr. ASKO euRrs freuco Qium l lberno NlLFISK £ O.ERRE OTURBO Nettor,. Fönix býður fullkomið úrval raftækja frá framleiðendum sem skara framúr, hver á sínu sviði. Einnig ELDHÚS- og BAÐINNRÉTTINGAR og FATASKÁPA. fy rsta flokks frá tponix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 20% afsláttur á löngnm laugardegi GULLFOSS Miðbæjarmarkaðnum.Aðalstræti 9, sími 551 2315. r hætti hafi ekki verið hafin enn,“ sagði Jón Thors, skrifstofustjóri í dómsmálaráðuneytinu, í samtali við Morgunblaðið. „Það er í okkar huga óljóst hvað þarna er á ferðinni, hvort þessi fjár- öflunarleið er leyfisskyid og hvers eðlis slíkt leyfi ætti þá að vera. Við báðum þess vegna réttan um- sagnaraðila, lögreglustjóraembætt- ið, að kanna málið og ég á von á niðurstöðu þaðan fljótlega.“ • í tilefni af degi sjómanna bjóðum við 20% afslátt af ákveðnum vörum Velkomin um borð I nr. 1 vid Laugaveg Opið virka daga kl. 10-18. Langan laugardag kl. 10-17. Fólk er alltaf að vinna íGullnámunnk 62 milljonir Dagana 23. - 30. maí voru samtals 62.174.605 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæöi veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öörum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staður Upphæð kr. 23. maí Garðakráin 115.629 23. maí Ölver 53.644 23. maí Háspenna, Hafnarstræti 151.812 24. maí Háspenna, Laugavegi 82.163 24. maí Glaumbar 55.055 24. maí Háspenna, Laugavegi 103.339 25. maí Ölver 105.506 25. maí Vídeómarkaðurinn, Hamrab. 130.908 27. maí Háspenna, Laugavegi 86.049 Staöa Gullpottsins 30. maí, kl. 12.00 var 5.820.000 krónur. y *t/, Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síöan jafnt og þétt þar til þeir detta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.