Morgunblaðið - 31.05.1996, Page 41

Morgunblaðið - 31.05.1996, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1996 41 BARA VILBERGS + Bára Vilbergs fæddist í Reykjavík 28. jan- úar 1929. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 22. maí síðastliðinn. For- eldrar hennar voru hjónin María Ey- jólfsdóttir, f. 18.10. 1891, d. 31.8. 1976, og Vilberg Jónsson, f. 30.5. 1891, d. 17.7. 1982. Systkini Báru eru Sólveig, f. 1927, og tvíburasystir, Alda, f. 1929. Látin eru: Reynir, f. 1924, d. 1995, og Stella, f. 1926, d. 1937. Hálfsystkini Báru voru Kolbrún, f. 1913, d. 1986, Pálmi Sigurður, f. 1914, d. 1932, og Hrefna, f. 1917, d. 1935. Hinn 24. október 1953 giftist Bára Bjarna ísleifssyni, f. 1927. Börn þeirra eru Svanlaug Júl- íana, f. 1953, á hún fjögur börn og eitt barnabarn, Gylfi Már, í sambúð með Elsu Eiríksdóttur og eiga þau eitt barn. Bára lauk námi í tannsmíðum 1. apríl 1947 og starfaði við tannsmiðar í um það bil 15 ár. Útför Báru verður gerð frá Dómkirkjunni í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. á fimmtíu árum. Þegar yndisleg, góð vinkona er allt í einu hrifin burt óvænt og fyrir- varalaust úr þessu lífi. Þegar ég kvaddi mína elskulega vin- konu, Báru Vilbergs, á mánudagskvöldi eftir vel heppnaðan sauma- klúbb á heimili hennar og Bjarna Ísleifssonar var sú hugsun víðs fjarri að þessi kona sem ég hef átt með svo heilsteypta og dýr- mæta vináttu frá ungl- ingsaldri, væri að kveðja mig í síð- asta sinn. Að tveimur dögum síðar yrði hún hrifin burt úr þessum heimi. Báru kynntist ég fyrir fimmtíu árum síðan, þá sautján ára gam- alli. Báðar vorum við þá í námi, hún í tannsmíði og ég í hár- greiðslu. Lítið vissum við ungling- arnir þá, að vinskapurinn ætti eft- ir að þróast upp í einlæga og trausta vináttu sem myndi fylgja okkur ævina á enda, vaxa, þrosk- ast og styrkjast eftir því sem árin liðu. En þannig var það og eftir lifa dýrmætar minningar um marg- ar góðar stundir. Stundir eins og öll gamlárskvöldin sem við komum saman til skiptis hvor hjá annarri með makana og börnin, kvöddum gamla árið í sameiningu og fögnuð- um nýju. Stundirnar með vinkon- unum í saumaklúbbnum og þær ófáu stundir sem við vinkonurnar tvær áttum saman til að deila gleði ,og sorgum. Allra þessara stunda minnist ég nú með þakklæti og virðingu fyrir Báru sem var heilsteypt og traust, alltaf glöð og umfram allt alltaf góð vinkona. Elskulegum eigin- manni hennar, Bjarna ísleifssyni og börnum þeirra, Svönu og Gylfa sendum við Boði okkar innilegustu samúðarkveðjur og biðjum góðan Guð að styrkja í þessari miklu sorg. Blessuð sé minningin um Báru Vilbergs. Erna. Mö Mörkinni 6 — sími 588 5518 (við hliðina á Teppalandi) — Bílastaði við búðarvegginn — Meiri gæði - betri verð! •komdu beint til okkar og veldu bestu vélina FLYMO L 47 Létt loftpúðavél hentug fyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. Með 4 hp tvígengismótor. Verð kr. 47.375 PA? G.Á.PÉTURSSON ehf Faxafeni 14 * Sími 568 5580 KOMATSU ZENOAH Þér kæra sendi ég kveðju með kvöldstjörnunni blá, það hjarta sem þú áttir en er svo langt þér frá. Þar mætast okkar augu þótt ei oftar sjáumst vér, en Guð minn ávallt gæti þín, ég gleymi aldrei þér. (Þýð. Þ.G.) Það er erfið tilfinning þegar á svipstundu er skorið á vináttu- strengi sem hafa dafnað og styrkst GINGE S 46 SNOTRA Þrælsterk sláttuvél með 3,75 hp B&S mótor, 46 sm sláttubreidd og hjólalyftum. Verð kr. 29.900 MTD 478 Stór og krattmikil sláttuvél með 5 hp B&S Quantum mótor. Vélin er með drifi, auðstillanlegum hjólalyftum og stórum grassafnara. Sláttubreidd 21" eða 51 sm. Verð kr. 73.886 CD Góð varahluta- og viðgerðaþjónusta. Hressir sötumenn! Opið mán. - fast. kl. 9:60 - 18:08. Laugartf. ki 10:60 -14:00 GINGE HD 38 Burt með aukakílóin. Sígild handsláttuvél fyrir hraustar konur og hrausta karla. Verð kr. 9.792 FLYMO RE 300 Rafmagnsvél sem er létt og meðfærileg með hjólastillibúnaði og grassafnara. Verð kr. 19.990 FLYMO E 400 Rafdrifin loftpúðavél hentug fyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. Sláttubreidd 40 sm, sláttuhæð stillanleg (10-29,5mm). Með 1500 w mótor. Verð kr. 25.153 MTD 040 Þrælsterk amerlsk sláttuvél með 3,5 hp BRIGGS & STRATTON mótor. Sláttubreidd 20”. Öryggi í handfangi fyrir hnífinn. Aukabúnaður: grassafnari og stillanlegar hjólalyftur. Verð kr. 17.430,- GÆÐAB1JS4RAG0ÐUVERÐI Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 Ert þú 11 - 15 ára? CISV eru alþjóbleg fribarsamtök, óháb stjómmálum, trúarbröqðum eba kynjjætti, sem tenqjast Sameinuou þjóðunum i gegnum UNESCO. Ár hvert sendir CISV á íslandi börn, unglinga og fullorbib fólk víbs vegar um heiminn tifþátttöku í hinni fjölbreyttu starfsemi sem CISV stendur fyrir á alþjóðavettvangi. Enn er laust pláss fyrir: 11 ára - sumarbúðir í 4 vikur 12 -13 ára - unglingaskipti við Noreg 13 ára - unglingabúbir í Frakklandi - 3 vikur 15 ára - unglingabúbir í Svíþjób - 3 vikur Nánari upplýsingar gefa: Þórný Björk Jakobsdóttir S: 557 3447 Gubrún Björg Sverrisdóttir S: 554 6666 Halla jónsdóttir S: 551 4078 jón Vfeis jakobsson S: 581 4810 Heimasiða: http://www.apple.is/cisv

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.