Morgunblaðið - 31.05.1996, Side 48
48 FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
íþróttakennarar
íþróttakennara vantar til að stjórna íþrótta-
námskeiði fyrir börn. Vinna frá kl. 9-12 alla
virka daga í júní.
Þeir, sem hafa áhuga, hafi samband sem
fyrst í síma 588 9400.
Stýrimaður
Vanan stýrimann vantar strax til afleysinga
í sumar á 270 tonna dragnótabát frá Þorláks-
höfn.
Upplýsingar í símum 483 3000 og 483 3787.
Matsmaður
á frystitogara
Óskum eftir að ráða matsmann á frystitog-
ara, sem gerður er út frá Austfjörðum.
Þarf að hafa próf frá Fiskvinnsluskólanum.
Upplýsingar í síma 474 1121 eða á skrifstofu-
tíma í síma 474 1123.
Félagsfundur
Landssambands hugvitsmanna verður hald-
inn í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, í dag, föstu-
daginn 31. maí, kl. 20.00.
Jón Erlendsson, yfirverkfræðingur Upplýsinga-
þjónustu Háskólans, flytur erindi.
Almennar umræður.
Boðið verður upp á veitingar. Verð kr. 300.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta.
Stjórnin.
Ráðstefna
Skotveiðifélags íslands
Útivist og eignarréttur -
Hótei Loftleiðum 1. júní 1996.
Dagskrá hefst kl. 10.00.
Ráðstefnan sett af formanni Skotveiðifélags
íslands, Sigmari B. Haukssyni.
Ávarp umhverfisráðherra, hr. Guðmundar
Bjarnasonar.
Skipulag útivistar og útivistarsvæða.
Samband íslenskra sveitarfélaga:
Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, sveitar-
stjóri Rangárvallahrepps.
Veiðar á afréttum: Ólafur Sigurgeirsson hdl.
Hádegishlé kl. 12.00-13.00.
Samskipti þéttbýlis- og dreifbýlisbúa:
Ari Teitsson, formaður Bændasamtaka
(slands.
Almannaréttur og friðlýsing æðarvarpa:
Haukur Brynjólfsson, fulltrúi Skotvís
í nefnd um villt dýr.
Náttúruvernd, útivist og eignarréttur á landi:
Aðalheiður Jóhannsdóttir, formaður
Náttúruverndarráðs.
Er ferðafrelsi á íslandi?
Friðrik Halldórsson, Ferðaklúbbnum 4x4.
útivist og eignarréttur - ný viðhorf:
Ólafur Örn Haraldsson, alþingismaður og
formaður umhverfisnefndar alþingis.
Þjónusta við þéttbýlið:
Ingibjörg Bergþórsdóttir í Fljótstungu
hjá Ferðaþjónustu bænda.
Náttúrufræðirannsóknir fyrir hverja?
Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúru-
fræðistofnunar íslands.
Pallborðsumræður.
Ráðstefnustjóri: Ólafur Karvel Pálsson,
fiskifræðingur.
Aðalfundur Fram
Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Fram verð-
ur haldinn í félagsheimilinu í Safamýri
fimmtudaginn 6. júní 1996 kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar.
Stjórnin.
LOOK
ALPAN hf.
Aðalfundur
Aðalfundur ALPAN hf. verður haldinn í fé-
lagsheimilinu Stað á Eyrarbakka föstudaginn
14. júní 1996 kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf samkvæmt 15. gr. sam-
þykkta félagsins.
2. Tillaga um breytingu á 4. gr. samþykkta
um heimild til stjórnar til að auka hlutafé
félagsins með áskrift nýrra hluta.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á
aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórn-
ar eigi síðar en viku fyrir aðalfund.
Reikningar félagsins, ásamt dagskrá fundarins
og endanlegum tillögum, munu liggja frammi
á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund.
Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent
á fundarstað.
Reykjavík, 14. maí 1996.
Stjórn ALPAN hf.
Bíldshöfði - til sölu
Til sölu gott iðnaðarhúsnæði á Bíldshöfða.
Stærð 370 fm. Mikil lofthæð og góð aðkoma
fyrir stóra bíla, gáma o.þ.h. Hægt er að
skipta húsnæðinu í minni einingar.
Verð: Tilboð.
Upplýsingar á skrifstofu H-GÆÐIS, Suður-
landsbraut 16, sími 588 8787.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1,
Selfossi, þriðjudaginn 4. júni 1996 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum:
Borgarbraut 12, Grímsn., þingl. eig. Kolbrún Matthíasdóttir, gerðar-
beiðandi Grímsneshreppur.
Kambahraun 47, Hveragerði, þingl. eig. Geir Arnarson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins, Hveragerðisbær og Landsbanki Is-
lands, 0152.
Laufskógar 11, Hveragerði, þingl. eig. Björn B. Jóhannsson og Elín
Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær.
Lóð nr. 10 úr landi Þórisstaða, Grímsn., þingl. eig. Skúli Óskarsson
og Rós Jóhannesdóttir, gerðarbeiðendur Grímsneshreppur og Lands-
banki (slands, 0143.
Lóð nr. 15, Öndverðarnesi, Grímsn., þingl. eig. Einar Jakob Ólafs-
son, gerðarbeiðandi Grímsneshreppur.
Lóð nr. 75 úr landi Hallkelshóla, Grímsn., þingl. eig. Sigfús Kristins-
son, gerðarbeiðandi Grímsneshreppur.
Lóð úr landi Hallkelshóla, Grímsn., þingl. eig. Ragnhildur L. Vilhjálms-
dóttir, gerðarbeiðandi Grímsneshreppur.
Lóð úr landi Hæðarenda, Grimsn., þingl. eig. Sigurjón Þórhallsson,
gerðarbeiðandi Grímsneshreppur.
Lóð úr landi Snorrastaða, Laugardalshr., þingl. eig. Ólafur G.
Jóhannsson, gerðarbeiðandi Laugardalshreppur.
Mannvirki á jörðinni Snorrastaöir, Laugardal, (eignarhl. gþ.), þingl.
eig. Sveinbjörn Jóhannsson og Guöfinna M. Sigurðardóttir, gerðar-
beiðendur Búnaðarbanki Islands, 0313, Laugardalshreppur, Olíu-
verslun (slands hf. og sýslumaðurinn á Selfossi.
Smáratún 20B, n.h., Selfossi, þingl. eig. Jóhann Örn Arnarson, Hjör-
dís Blöndal og Árni Gfslason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis-
ins, Bæjarsjóður Selfoss og Samvinnulífeyrissjóðurinn.
Sumarbúst. nr. 4, í landi Leynis, Laugardalshr., þingl. eig. Margrét
Þorláksdóttir, gerðarbeiðendur Laugardalshreppur og sýslumaðurinn
á Selfossi.
Sýslumaðurínn á Selfossi,
30. maí 1996.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftlrtöldum eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Hafnargata 33, Seyðisfirði, þingl. eig. þb. Vélsm. Seyðisfj. Baldv.
Hafst., gerðarbeiðendur Baldvin Hafsteinsson, skiptastj. og sýslu-
maðurinn á Seyðisfirði, 7. júní 1996 kl. 16.00.
Kötlunesvegur 8, Bakkafirði, þingl. eig. Matthildur G. Gunnlaugsdótt-
ir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á
Seyðisfirði, 6. júní 1996 kl. 15.00.
Miðás 16, Egilsstöðum, þingl. eig. Kristinn A. Kristmundsson, gerðar-
beiðandi Iðnlánasjóður, 5. júní 1996 kl. 14.00.
Ranavað 6, Egilsstöðum, þingl. eig. Karl J. Sigurðsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins, Egilsstaðabær og Lífeyrissjóður
verslunarmanna, 5. júní 1996 kl. 15.00.
Reynivellir 12, Egilsstöðum, þingl. eig. Birgir Vilhjálmsson, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Egilsstaðabær og Vátrygg-
ingafélag Islands hf., 5. júní 1996 ki. 14.30.
V/b Lotta NS-45 skipasknr. 6759, þingl. eig. Fjarðarbátar hf., gerðar-
beiðendur Bliki hf. og Byggðastofnun, 7. júní 1996 kl. 15.00.
30. maí 1996.
Sýslumaðurínn á Seyðisfirði.
UPPBOÐ
Uppboð á lausafé
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp við
Lögreglustöðina, Hlöðuvöllum 1, Selfossi,
föstudaginn 7. júní 1996 kl. 14.00:
LU-487 GV-129 LG-687 Ö-4926 HM-385
FZ-257 11-981 UL-225 EP-776 R-71325
GR-476 JP-825 ZG-462 GD-423 XA-104
HZ-785 TB-015 EL-587 HJ-228 FV-845
JB-937 ZA-646 G-8914 IY-439 GJ-505
RT-588 AH-661 HG-689 NM-545 HR-733
Y-16774 G-7780 IL-469 X-511 IZ-787
A-497 H-3689 MR-335 FT-589 RJ-289
G-21000 IK-664 X-5 GH-488 XK-707
Auk þess verður boðin upp Case 580 vinnu-
vél, árg. 1985, skráningarnr. EH-0668, hey-
rúllubindivél og pökkunarvél.
Kl. 15.15 sama dag
verður uppboð á Eyrarvegi 55, Selfossi, á
Edwards vélklippum.
Kl. 16.00 sama dag
verður uppboð á Óseyrarbraut 18, Þorláks-
höfn. Selt verður Bratvog snurpuspil, Linden
St. H 15 lyftari og Varlett flökunarvél.
Kl. 17.00 sama dag
fer fram á skrifstofu embættisins uppboð á
skipinu Anna Lára ÁR-16, skipaskrnr. 6814.
Uppboð á hrossum
Kl. 16.00 sama dag
fer fram uppboð á 7 hrossum við hesthúsið
Bæjartröð 1, Selfossi, og kl. 17.30 sama dag
verður uppboð á 5 tömdum hrossum á Norð-
urbrún, Bisk.
Vænta má að greiðsla verði áskilin við ham-
arshögg.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
30. maí 1996.
Undarlegt fréttamat
íslenskir fjölmiðlar flytja oft fréttir af lögbrot-
um erlendra fyrirmanna og íslendinga, sem
„skjóta má á‘‘. En réttarkerfismenn eru ekki
spurðir um leyndarbréf og meint lögbrot sem
Skýrsla um samfélag upplýsir um. Útg.
Sumarhúsaeigendur
garðeigendur
Sterkur og hraðvaxta víðir, sem veitir gott
skjól, er Alaskavíðir „Hríma’ og „Gústa’ á
80 kr. stk.
Gljámispill á 180 kr. stk., puntar með rauðum
haustlit.
Nátthagi, garðplöntustöð
v/Hvammsveg í Ölfusi,
(um 4 km austan við Hveragerði).
Opið til kl. 21.00 alla daga. Sími 483 4840.