Morgunblaðið - 31.05.1996, Page 50

Morgunblaðið - 31.05.1996, Page 50
50 FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Staksteinar Saga íra - baráttusaga „SAGA íra er mikil baráttusaga,“ segir Tíminn í forystu- grein í tilefni af heimsókn Mary Robinson, forseta ír- lands. Hálf milljón íra fluttu þaðan um miðja síðustu öld, vegna uppskerubrests og fylgjandi hungursneyðar. Bakland tveggja þjóða TÍMINN segir í forystugrein að hálf milljón íra hafi flutt úr landi um miðja síðustu öld, vegna harðæris og uppskeru- brests, einkum til Bandaríkj- anna. Síðan segir blaðið: „Islendingar áttu eftir síðar á öldinni að lifa þessa sömu reynslu, þegar kröpp kjör og þrengsli í sveitum, eldgos og harðindi urðu til þess að fjöldi fólks flutti til Vesturheims og settist einkum að í Kanada. Irar háðu sjálfstæðisbaráttu í upphafi aldarinnar. Síðustu sljórnarfarslegu böndin við Bretland voru slitin árið 1949 eða fimm áum síðar en Islend- ingar stofnuðu lýðveldi á Þing- völlum. írlandi er hins vegar skipti í tvö ríki og í Ulster eða á Norður-írlandi hafa geisað átök um áratugi, sem öllum eru kunn af fréttum." Irsk menning „í ÍRSKA lýðveldinu hefur hins vegar tekizt að varðveita frið- inn meðan trúarbrögð hafa skipt norðurhlutanum í stríð- andi fylkingar. í utanríkismálum hafa írar fylgt hlutleysisstefnu, en hafa þó lengi verið aðilar að Evrópu- sambandinu. Irar hafa lagt dijúgan skerf til menningar Evrópu á þessari öld. Afrek þeirra í bókmennt- um, leiklist og alþýðutónlist eru mörg og listinn yfir afburðafólk á þessum sviðum er Iangur. ís- lendingar hafa gengið í þennan nægtabrunn og mörg leikverk og bækur eftir írska höfunda hafa verið þýdd á islenzku og írsk sönglög eru afar vel kunn hér á landi. Allt þetta á djúpan hljómgrunn í huga og hjarta íslendinga. Áhugi íslenzks leik- hússfólks og bókmennta- og tónlistarmanna á írskri list- sköpun hefur auðgað menning- arlífið hér síðustu áratugina og haft áhrif á íslenzka listamenn. Irar og íslendingar eiga veruleg viðskipti á sviði ferða- mála og ber þeim, sem reynt hafa, saman um það að til Ir- lands sé gott að koma og land- inn sé þar aufúsugestur. Forseti írlands er góður gest- ur á íslandi og heimsókn henn- ar hingað til lands er þáttur í því að efla samskipti vina- og frændþjóða, sem eiga sameigin- legar rætur í fortíðinni og geta eflt samskiptin á mörgum svið- um á líðandi stundu." APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 31. maí til 6. júní verða Háaieitis Apótek, Háaleitisbraut 68 og Vest- urbæjar Apótek, Melhaga 20-22 opin til kl. 22. Frá þeim tíma er Háaleitis Apótek opið til morguns. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. APÓTEKID LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. NESAPÓTEK: Opið virka daga kT 9-19. Uug- ard. ki. 10-12.___________________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kk 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekiö: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarflarðarapótek er op- ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328._________________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358 - Apó- tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÓKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka f Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. BLÓDBANKINN v/Bar6nstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarnames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylcjavfkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Sfmsvari 568-1041. Nýtt neyðarnúmer fyrir alK landið-112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000. EITRUN ARUPPLýsiNGASTÖÐeropin allan sól- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. Afallahjálp . Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁPGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og gjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efhamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8—15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. ALNÆÍÍnSSAMFrÖKIN7"sírnatimr"ög""ráðgiöf""Í(L 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10.___________________________ ÁFENGIS- íg FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- ur og aðstandendur alla v.d. kl.9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er f sfma 552-3044.________ E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirlqu, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fulloróin böm alkohólista, [>ósth6If 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 556-2838._________________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sfmi 551-1822 ogbréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁKLAUSRA FORELDRA, Bræðral>orgarstfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. ííjónuatuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og fostud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Öldugötu 15, Reykjavík, s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 13-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._______________________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæO. Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatfmi fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- u r, uppl.sfmi er á sf mamarkaði s. 904-1999-1 -8-8. KKÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. tÓónustumiðstöð opin a!Ia dag frá kl. 8-16. Við- tðl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtíik fólks um þróun langtímameðferðarog baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar í síma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATIIVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Stai ÍÍÍ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744._________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sími 552-0218._________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiój- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Sfmatfmi mánudaga kl. 18-20 í síma 587- 5055. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.___________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sfmi: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. f sfma 568-0790.________ NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN sfmsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafúndir fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fúndir mánud. kl. 21 í Templarahöll- inni v/Eiríksgötu, á fímmtud. kl. 21 í Hátúni 10A, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyj- um. Sporafundir laugard. kl. 11 ÍTemplarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 fsfma 551-1012.____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavík, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Laugavegi 26, Reykjavfk. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Sími: 552-4440. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tiamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151.__________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 ( Skógarhlfð 8, s. 562-1414.______ ÍAMTÖKÍN^TÍruSr^ráðtíöfsrÍÍÍÍBÍÖ mánud. og fímmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarramogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537.____________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla flmmtudaga kl. 19._ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA tSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sími 551-7594. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvfk. S!m- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._______________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðg- jöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja- vfk, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. I s. 651-4890, 588- 8581,462-5624.____________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553- 2288. Myndbréf: 553-2050._________ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, opin mánud.-föstud. frá kl. 9-18. Um helgar opið kl. 10-16 Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar kl. 8.30-20. í maí og júnf verðaseldir miðar á Listahátíð. Sfmi 562-3045, miðasala s. 662-8588, bréfsími 562-3057. V.A.-VINNUFlKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30._________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- umogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VíNALÍNA Rauða krossins, s. 661-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR____________________ BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. GEDDEILD VlFILSTADADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.______ GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, iaugard. og sunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚDIR: Alladagakl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖDIN: Heimsóknartími fíjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími frjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.__ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20. SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR, Fosavogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 ogeftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: M. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).___________________ LANDSPÍTALINN:aJladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST.JÓSEFSSPÍTALIHAFN.:AIladagakI. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 16-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: KJ. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVfK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátfðum kl. 14-21. Símanr. sjúJcrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqa er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, Jd. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavaJct 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Yfír sumarmánuðina er opið kl. 10-18 alla daga nema mánudaga. Á mánudögum er safnið eingöngu opið f tengslum við safnarútu Reykja- vfkurborgar frá 21. júnf. Uppl. f s. 577-1111. ÁSMUNDARS AFNI SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 562-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-6, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlqu, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segin mánud.-fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRÁNDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opió mánud, - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og eftir samkomulagi. Uppl. í s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sfmi 565-5420/555-4700, Bréfsfmi 565-5438. Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl. 13- 17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virkadaga. Sfmi 431-11255. FRÆÐASETRIÐ 1 SANDGERÐI, Garóvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tím- um eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- argarðaropin a.v.d.nemaþriðjudagafrákl. 12-18. K J ARV ALSST AÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum._______ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sfmi 563-5600, bréfsfmi 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opiðlaugardagaogsunnudagakl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, FrikirKjuvegi. Opið kl. 12- 18 a.v.d. nema mánud., kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi- stofan opin á sama tfma. Tekið á móti hópum ut- an opnunartímans e.samkl. Sími 553-2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14- 16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sfmi 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630.__________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. maf til 14. september veröur opið á sunnudögum, þriðjudögum, fímmtu- dögum og laugardögum kl. 13-17. Skrifstofus.: 561-1016._______________________________ NORRÆNA hCjSID. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alladaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sfmi 555-4321.________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Úr hugarheimi. Skólasýn- ing á myndum tengdum þjóðsögum og ævintýr- um eftir Ásgrím Jónsson, Guðmund Thorsteins- son, Jóhannes S. Kjarval og Jón Stefánsson. Opin laugardagaogsunnudagakl. 13.30-16 til 19. maí. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning f Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ISLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og e.samkl. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS FRÉTTIR Sýning sjáv- arútvegs- mynda í Sjó- minjasafninu OPNUÐ verður sýning á 15 olíumál- verkum eftir Bjarna Jónsson listmál- ara í Sjómannasafni íslands, Hafnar- firði, á sjómannadaginn, sunnudag- inn 2. júní. í fréttatilkynningu segir: „Allt eru þetta myndir um sjómennsku og sjáv- arhætti fyrir daga vélvæðingar og sýna árabáta af ýmsum stærðum og gerðum, verbúðir, varir, naust, sjó- klæði, sögunarvirki, gangspil o.fl. Segja má að hér sé um hreinar heim- ildarmyndir að ræða er varpa ljósi á horfna atvinnuhætti. Sýningin stend- ur yfir sumartímann. Allar myndirn- ar eru til sölu.Bjarni Jónsson er m.a. kunnur fyrir að hafa unnið nær allar teikningar í hinu rnerka riti Lúðvíks Kristjánssonar, íslenskum sjávar- háttum, sem út kom í fimm bindum fyrir 10 árum. Frá 1. júní til 30. september er Sjóminjasafnið opið alla daga frá kl. 13—17 og ennfrem- ur eftir samkomulagi við safnvörð. ♦ ♦ ♦---- Herbert á Café Royale HERBERT Guðmundsson tónlistar- maður er kominn heim frá Svíþjóð og mun skemmta á Café Royale í Hafnarfirði um helgina, föstudag- inn 31. maí og laugardaginn 1. júní. Herbert mun syngja öll sín þekktustu lög og er mikill fengur í að fá hann hingað til lands en Her- bert hefur ekki sungið opinberlega hér á landi sl. tvö ár frá því að hann flutti til Svíþjóðar, segir í fréttatilkynningu. HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. - laugard. frákl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl. i a: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opiö þriðjudaga, fímmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19.__________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alia daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- dagafrá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162, bréfsfmi 461-2562.__________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR___________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin erop- in frákl. 7-22 a.v.d. ogum helgar írá 8-20. Lokað fyr- ir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita potta alladaga nemaef sundmót eru. Vesturbæ- jarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opn- ar a.v.d. frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjar- laug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til fostudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálflfma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfiarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12._____________ SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst. kl. 9- 20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, Iaugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Ijaugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvd. fimmtud. og föstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugd. og sunnud. kl. 9-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sfmi 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- föst 7-20.30. Ijaugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpin mánud.-fóstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sfmi 431-2643.______________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn er opinn alla daga vikunnar kl. 10-18. Kaffíhúsið opið á sama tfma.______ GRASAGARDURINN I LAUGARDAL. Frá 15. mars til 1. októlier er garðurinn og garðskálinn oi>- inn a.v.d. frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. ÞJÓNUSTA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.