Morgunblaðið - 31.05.1996, Page 57

Morgunblaðið - 31.05.1996, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ1996 5 7 FÓLK í FRÉTTUM LIÐSMENN Smashing Pumpkins fá að kenna á mið- ur ómþýðri rödd Homers. Homer brýnir raustina ► HOMER Simpson er þekktur fyrir orðsnilld og einstæðan persónuleika. í nýjum þætti um Simpson-fjölskylduna spyr hann afkvæmi sín hvers vegna þau hafi gaman af þessari gruggtónlist („grunge"). „Af hveiju er þörf á nýjum hljóm- sveitum? Allir vita að rokkið náði fullkomnun árið 1974. Það er vísindaleg staðreynd," segir hann. í þættinum fer Homer á tón- leikahátíðina Hullabalooza („Lollapalooza") og horfir þar á sveitirnar Cypress Hill, Smas- hing Pumpkins, Sonic Youth og tónlistarmanninn Peter Framp- ton. Að sjálfsögðu fær Homer svo að syngja á tónleikunum. Nfjung: Ðanskennsla alla fðstudaga frá kl. 21.15 til 22.15. Fuistarnir, 1 manna dansband 20. aldarinnar, söngvarar Hjálmfrfður Þöll og Geir ðlafsson, leikur og syngur fyrir dansi frá kl. 22.15. VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 587 5090 EKKIER hrifning meðlima Cypress Hill meiri. Föstudags- og laugardagskvöld: EINFARINN Gullaldartónlist 400 laga dagskrá ENGINN AÐGANGSEYRIR Garðakrám-Fossinn (íiHNGID INN GARÐATORGSMEGIN) sími 565 9060, fax 565 9075 INGÖ1F5CHFÉ GRRÐVEI5LH Geiri og Kalli halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. O Í Q U jf LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ: ÚTGÁFUPARTÝ í tilefni nf útgáfu fyrsta vefritsins OZONE á íslensku og ensku FOSTUDAGUR 31. MAÍ: SÁ HEITASTI - FLOTTASTI OG FJORUGASTI ! BEINT FRÁ HEITASTA DANSSTAÐ LUNDÚNA „MINESTRY OF SOUND": FRANKIE VALENTINE ÁSAMT ÞEIM DJ GRÉTARI OG DJ TOMMA Á EFRI HÆÐ ROKKSVEITIN FRANTIC Húsid opnar kl. 23:00 á föstudag Aðgangseyrir 500 kr. ífT ESTEE LAUDER Átta hlutir fyrir þig! - • Daywear 7 ml ♦ Enlighten makeup 5 ml • Varalitur- Frosted Apricot • Varalitur- Rosewood • Lip Defining Pencil - Apple Cordial • Beautiful EDP spray 5 ml • Estée Lauder pleasures EDP • Hárgreiða Snyrtivöruverslunin Sara býður þetta stórglæsi- lega tilboð frá Estée Lauder ef keyptir eru tveir hlutir eða fleiri dagana31. maf-7. júní. Ath. sendum ( póstkröfu um allt land. snyrtivöruverslunin oara Bankastræti 8 • Sími 551 3140

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.