Morgunblaðið - 31.05.1996, Síða 60
jO FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
DIGITAL
DIGITAL
,Al Pacino, alveg sérstaklega, hefur persónutöfra og hann er trúverðugur sem borgarstjórinn
John Pappas." ★★★★ JUDYGERSTEL hjá TORONTO STAR
„Góð flétta, stórbrotin frammistaða tveggja frábærra leikara (Al Pacino og John Cusack),
fersklegt og vel samið handrit." ★★★★ BOB McCABE hjá EMPIRE
AIPACINO I0HN CUSfiCK BRIDGET FONDA
CITYHALL
,Meiriháttar mynd".^^^^ 19
MAGAZINE
★ ★★ H.K. DV
Það lék allt í lyndi þar til
saklaust fórnarlamb varð í
eldlínunni. Þá hófst
samsærið.
Ögrandi stórmynd um
spillingu ársins.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 12 ára. Miðaverð 600 kr.
Simi
551 6500
KVIÐDOMANDINN
Sýnd kl. 9.10.
B.i. 16. Kr. 600.
Sýnd kl. 4.45 og 11.15.
B.i. 16 ára. Kr. 600.
★ ★★1/2
S.V. MBL
★ ★★1/2
Ö.M. Tíminn
★ ★★1/2
Á.Þ. Dagsljós
★ ★★★
Ó.F. X-ið
★ ★★1/2
H.K. DV
★ ★★1/2
Taka2 STöð 2
★ ★★★
Taka 2 Stöð 2
► LEIKKONAN Candice Bergen hefur nýverið gert kaup á fyrrum
húsi Rogers Moores, fyrrum James Bonds, í Beverly Hills. Húsið
stendur á stórri lóð og er hún talin hafa gert útslagið fyrir Bergen,
sem er veik fyrir grænum svæðum. Annars er húsið með fjórum
svefnherbergjum og gestahúsi þar sem eru þrjú svefnherbergi. Einu
breytingarnar sem Bergen hyggst gera á húsinu er að setja loftkæl-
ingu, en njósnarinn fyrrverandi þurfti þess ekki með, því hann eyddi
öllum sumrum í Suður-Frakklandi.
„Al Pacino í sínu besta formi."- ROLUNG STONE
„Eitt besta drama sem komið hefurfrá Hollywood í
háa herrans tíð. Laust við allar klisjur.
Ákaflega merkilegur og góður leikur, vel skrifað
handrit og góð leikstjórn."
★★★★ SHAWN LEVY hjá THE
OREGONIAN
EMMA KATE
TH0MPS0NWIN
VONIROG
VÆNTINGAR
Sýnd kl. 6.50. Kr. 600.
CANDICE Bergen
flytur í nýtt hús.
Fuglabúrið frumsýnt
HÁSKÓLABÍÓ og Sambíóin Álfa-
bakka frumsýna föstudaginn 31. mai
grínmyndina Fuglabúrið (The
Birdcage) með Robin Wiliiams, Gene
Hackman, Nathan Lane og Dianne
Wiest í helstu hlutverkum undir
stjórn leikstjórans Mike Nichols.
Myndin fjallar um það kauðalega
augnablik í lífi allra foreldra þegar
barn þeirra kynnir fyrir þeim tilvon-
andi maka og enn vandræðalegra:
þegar þeir þurfa að hitta tilvonandi
tengdaforeldra barnsins. í Fuglabúr-
inu eykst vandræðagangurinn enn
með því að foreldrarnir eru eins ólík-
ir og hugsast getur. Annars vegar
eru Armand (Robin Williams) og
Albert (Nathan Lane) sem lifa fjöl-
skyldulífi sem margir myndu öfunda
þá af. Þeir hafa byggt upp rótgróið
vinar- og ástarsamband sín á milli
og i sameiningu ólu þeir upp son
Armands, Val (Dan Futterman) í
traustan, ábyggilegan og þroskaðan
ungan mann. ROBIN Williams og Nathan Lane í hlutverkum sínum.
iRiÉjiPinin
wLj I wLj
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384
Frumsvninq: Trufluð tilvera
|Frá þeim sömu og gerðu „Shallow Grave" kemur „Trainspotting"
mynd sem farið hefur sigurför um Evrópu að undanförnu.
Frábær tónlist, t.d. Blur og Pulp, skapa ótrúlega stemmingu
og gera „Trainspotting" að ógleymanlegri upplifun.
Ekki missa af þessari!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX Digital B.i. 16.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. b.í. ie.
Sýnd
Sýnd
og
°y
Hljómsveitarstjóri
Leikstjóri
Leikmynd
Búningar
Lýsing
HLUTVERKASKIPAN
Galdra-Loftur
Steinunn
Dísa
Ólafur
Andi (samviska Lofts)
Gamli maðurinn
Gottskálk biskup
Garðar Cortes
Halldór E. Laxness
Axel Hallkell
Hulda Kristín Magnúsdóttir
David Walters
Þorgeir J. Andrésson
Elín Ósk Óskarsdóttir
Þóra Einarsdóttir
Bergþór Pálsson
Loftur Erlingsson
Bjarni Thor Kristinsson
Viðar Gunnarsson
Kór og hljómsveit íslensku óperunnar
FRumsYnmc
HÁTÍDARSÝn i nc
ÖÐRAR SÝnÍnCÖR^
i. |um
4. jóní
7., 8., II. OC I4. júní
AÐEinS ÞESSAR SYÍIinCAR
miÐASALA OPin DAGL. 15-19. SÍmÍ 551-1475
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Fólk